Hausmynd

Ţjóđin endurnýjar kynnin viđ eigiđ land

Fimmtudagur, 9. júlí 2020

Hin jákvćđa afleiđing kórónuveirunnar hér á Íslandi er ađ ţjóđin er ađ endurnýja kynni viđ eigiđ land. Ţađ er mikilvćgt, ekki sízt fyrir yngstu kynslóđirnar, sem sennilega hafa veriđ meira á ferđ um önnur lönd en Ísland á síđustu árum og áratugum.

Eitt af ţví, sem heyrist víđa er, hve ánćgt fólk er međ ađ ferđast um landiđ á tímum, ţegar fáir ađrir, ţ.e. erlendir ferđamenn, eru á ferli.

Ţessi aukaafurđ veirunnar á eftir ađ hafa margvísleg áhrif. Unga fólkiđ hrífst af landinu og sér tilveru sína í nýju ljósi. Hin athyglisverđa kenning Guđmundar Hálfdánarsonar, prófessors, um ađ ţjóđin sćki í vaxandi mćli sjálfsvitund sína til náttúru landsins, fremur en sögunnar, eins og áđur var, mun segja til sín.

Áhrif ţess verđa ţau ađ yngri kynslóđir skilja betur mikilvćgi ţess, ađ Ísland renni ekki hljóđalaust inn í alţjóđlegt ríkjabandalag og verđi ţar eins og áhrifalaus og fámennur hreppur.

Ţađ er ţví ekki allt neikvćtt viđ kórónuveiruna!

 

 


Fréttablađiđ: "Íslensk tunga á í vök ađ verjast"

Miđvikudagur, 8. júlí 2020

Jón Ţórisson , ritstjóri Fréttablađsins , segir í leiđara blađs síns í gćr: " Íslensk tunga á í vök ađ verjast . Sú vörn hefur varađ lengi. Hér hefur veriđ landlćgur ótti um árabil viđ ađ ungmenni gćtu ekki lesiđ sér til gagns og sé ekki úr ţví bćtt má búast viđ ađ nćstu kynslóđ fari enn frekar aftur í ţessu efni. Tungumál internetsins er enska , tölvuleikir ađ jafnađi sömuleiđis, ţorri… Meira »

Bretland: Tap banka vegna veirunnar gćti numiđ 10 milljörđum punda

Ţriđjudagur, 7. júlí 2020

Helztu bankar í Bretlandi gćtu, ađ mati Barclays banka tapađ um 10 milljörđum punda , ţegar greiđsluhlé rennur út og miklar líkur á ađ viđskiptavinir ţeirra lendi í vanskilum . Frá ţessu segir Yahoo Finance . Greiđsluhlé var veitt vegna lána, sem námu um 250 milljörđum punda og líkur taldar á ađ samfara ţví ađ ţađ renni út muni atvinnuleysi stóraukast. Taliđ er ađ tap bankanna vegna fasteignalána… Meira »

ESB spáir meiri samdrćtti

Ţriđjudagur, 7. júlí 2020

Framkvćmdastjórn ESB spáir nú meiri efnahagslegum samdrćtti á ţessu ári en áđur vegna kórónuveirunnar. Nú er gert ráđ fyrir 8,3% samdrćtti á ţessu ári en ađ efnahagsvöxtur muni nema 5,8% á nćsta ári. Í maí var búizt viđ 7,5% samdrćtti  og 6% vexti 2021. Ţetta á viđ um öll ađildarríki ESB en ef evruríkin eru tekin sérstaklega er spáđ 8,7% samdrćtti í ár og 6,1% vexti á nćsta ári. Frá ţessu… Meira »

Repúblikanar gegn Trump

Ţriđjudagur, 7. júlí 2020

Eitt af ţví, sem er ađ gerast í bandarísku forsetakosningunum um ţessar mundir er, ađ hópar repúblikana eru ađ taka höndum saman til ţess ađ vinna gegn endurkjöri Trumps . Ţetta er í mörgum tilvikum fólk, sem hefur gegnt trúnađarstörfum í fyrri ríkisstjórnum í forsetatíđ repúblikana m.a. í tíđ George W. Bush . Og ástćđan er sú, ađ ţessu fólki er nóg bođiđ . Annađ sem veldur ţessu fólki áhyggjum er… Meira »

Ađildarumsóknin endurvakin?

Mánudagur, 6. júlí 2020

Kjarninn birtir tvćr ítarlegar fréttaskýringar ţessa dagana um stöđuna í stjórnmálunum og hugsanlega stjórnarmyndun ađ loknum kosningum á nćsta ári. Miđađ viđ ţćr upplýsingar sem fram koma í umfjöllun Kjarnans má telja líklegt ađ undirbúningur ađ myndun vinstri stjórnar sé ţegar hafin međ ađild Samfylkingar , Viđreisnar og Pírata og ađ hugmyndir séu um ađild VG ađ slíkri ríkisstjórn, sem jafnvel… Meira »

Vertu úlfur á leiksviđ: "Áhrifarík, sársaukafull, mögnuđ"

Sunnudagur, 5. júlí 2020

Í Sunnudagsblađi Morgunblađsins um ţessa helgi er ađ finna ítarlegt viđtal Böđvars Páls Ásgeirssonar viđ Héđinn Unnsteinsson , sem nýlega var kjörinn formađur Geđhjálpar , en hann var í hópi ţess unga fólks, sem á tíunda áratug síđustu aldar opnađi umrćđur um málefni geđsjúkra m.a. á síđum Morgunblađsins . Í laugardagsblađinu birtist viđtal viđ Unni Ösp Stefánsdóttur , leikkonu, sem um ţessar… Meira »

Landsfundur LEB: Ţađ er enn tćkifćri til úrbóta

Laugardagur, 4. júlí 2020

Ţađ er nokkuđ ljóst af frásögnum ţeirra, sem sátu landsfund Landssambands eldri borgara sl. ţriđjudag ađ ţar hefur andrúmsloftiđ veriđ svipađ og á hinum fjölmenna ađalfundi Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni skömmu áđur.  Öldungunum er nóg bođiđ vegna fyrirheita , sem ekki hefur veriđ stađiđ viđ og raddir um ađ ţeir eigi ekki annan kost en ađ bjóđa fram eigin lista í ţingkosningum á… Meira »

Atvinnuleysiđ mun sćkja á

Föstudagur, 3. júlí 2020

Ţađ er komiđ sumar og athygli fólks beinist ađ ţví ađ njóta ţess, eins og skiljanlegt er. En ţađ er stutt í haustiđ, ţegar atvinnuleysi mun sćkja á međ vaxandi ţunga. Afleiđingar mikils atvinnuleysis eru margvíslegar og ekki bara fjárhagslegar. Ţćr eru líka félagslegar og heilsufarslegar . Nú ţegar verđa barnaverndarnefndir varar viđ verulega aukningu mála, sem til ţeirra kasta koma. Og miklu… Meira »

Grein í euobserver: Kína áhrifamesta stórveldiđ á Íslandi

Fimmtudagur, 2. júlí 2020

Fyrir rúmri viku birtist grein á vefmiđlinum euobserver , (og áđur í hollenzka blađinu De Standaard ) eftir hollenzka blađakonu ađ nafni Caroline de Gruyter , sem hefst á ţessum orđum: "Veröldin er sviptingasöm, ekki sízt fyrir smáríki. Sennilega kemur ţetta hvergi skýrar fram en á Íslandi . Fyrir tuttugu árum voru Bandaríkin áhrifamest á Íslandi , eins og ţau höfđu veriđ í kalda stríđinu. Nú… Meira »

Úr ýmsum áttum

4080 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. júní til 4. júlí voru 4080 skv. mćlingum Google.

4037 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. júní til 27. júní voru 4037 skv. mćlingum Google.

3606 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. - 20. júní voru 3606 skv. mćlingum Google.

3849 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7. júní til 13. júní voru 3849 skv. mćlingum Google.