Hausmynd

Fundur Öryrkjabandalags og Eflingar: Stjórnvöld verđa ađ skýra sitt mál

Sunnudagur, 21. október 2018

Á fundi sem Öryrkjabandalagiđ og Efling héldu sameiginlega í gćr, sagđi Stefán Ólafsson, prófessor m.a.:

"Örorkulífeyrisţegar og láglaunafólk á vinnumarkađi eiga ţađ sameiginlegt ađ skattbyrđi ţeirra hefur aukizt meira heldur en hjá öđrum tekjuhópum."

Ţetta eru stór orđ en er ţetta rétt? Ef svo verđa stjórnvöld ađ standa fyrir máli sínu og útskýra hvers vegna ţetta hefur veriđ látiđ gerast. Ef ţetta er ekki rétt verđa stjórnvöld ađ sýna fram á ţađ međ rökum.

Ef ţetta á eftir ađ bćtast viđ ţann "farangur", sem stjórnmálastéttin ber međ sér inn í kjarasamningaviđrćđurnar mun enn harđna á dalnum.

Ţađ ţýđir ekki ađ draga svörin á langinn. Ţau verđa ađ koma strax.

 

 


Lýđrćđiđ er í hćttu vegna starfsemi nettrölla

Laugardagur, 20. október 2018

Lífsreynsla finnsku blađakonunnar Jessikku Aro , sem sagt er frá hér á síđunni, lýsir í hnotskurn ţeim vanda, sem viđ er ađ etja í lýđrćđisríkjum Vesturlanda vegna svonefndra "nettrölla" og starfsemi ţeirra. Ţađ er starfsemi af ţessu tagi, sem hefur leitt til ţeirrar rannsóknar, sem nú stendur yfir í Bandaríkjunum á hugsanlegum afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum fyrir tveimur… Meira »

Finnland: Nettröll fá fangelsisdóma

Laugardagur, 20. október 2018

Í fyrradag féll dómur í Finnlandi , sem vakiđ hefur verulega athygli, bćđi ţar og annars stađar í Evrópu . Ţar voru nettröll dćmd í fangelsi, í skilorđsbundiđ fangelsi og til sektar vegna eineltis og ofsókna gegn finnskri blađakonu , sem starfar viđ finnsku fréttastofuna YLE . Blađakonan, Jessikka Aro , hóf áriđ 2014 ađ kynna sér, fjalla um og afhjúpa starfsemi rússneskra nettrölla og finnskra… Meira »

Ţegar ríki senda út launmorđingja

Laugardagur, 20. október 2018

Á undanförnum mánuđum hafa komiđ upp tvö mál, ţar sem ríki hafa veriđ stađin ađ verki viđ ađ senda út launmorđingja til ađ koma óţćgilegum einstaklingum fyrir kattarnef. Fyrra tilvikiđ sneri ađ rússneskum stjórnvöldum vegna eiturefnaárásar á rússnesk feđgin í Bretlandi . Sjálfur Rússlandsforseti tók ţátt í ađ reyna ađ villa mönnum sýn međ ţví ađ segja ađ grunađir árásarmenn hefđu veriđ almennir… Meira »

Hvađ er ađ gerast í hinu alţjóđlega bankakerfi?

Föstudagur, 19. október 2018

Á fyrstu árunum eftir hina alţjóđlegu fjármálakreppu 2008 birtust reglulegar fréttir á Vesturlöndum um ađ alţjóđlega ţekktir bankar hefđu veriđ stađnir ađ ólöglegum eđa hćpnum viđskiptaháttum og hefđu samiđ um gífurlegar sektargreiđslur til ţess ađ sleppa viđ enn alvarlegri afleiđingar svo sem fangelsun forsvarsmanna ţeirra. Fréttir um ţetta mátti lesa í alţjóđlegum fjölmiđlum međ reglubundnum… Meira »

Oddný kennir krónunni um en hvađ međ....?

Fimmtudagur, 18. október 2018

Samkvćmt hádegisfréttum RÚV kenndi Oddný Harđardóttir , ţingmađur Samfylkingar krónunni um gengislćkkun hennar ađ undanförnu og hvetur til ađildar ađ ESB og upptöku evru . Getur veriđ ađ ţingmönnum Samfylkingar hafi ekki dottiđ í hug, ađ skýring á gengislćkkun krónunnar sé ekki krónan sjálf heldur óvissa um kjarasamninga og stöđuna á vinnumarkađnum? Og getur veriđ ađ ţingmenn Samfylkingar hafi… Meira »

Auđlindagjald í ferđaţjónustu: Ummćli Ţórdísar Kolbrúnar fagnađarefni

Fimmtudagur, 18. október 2018

Í Morgunblađinu í dag er sagt frá mikilvćgum umrćđum á Alţingi , ţar sem auđlindagjald í ferđaţjónustu kom viđ sögu. Ţar er eftirfarandi haft eftir Ţórdísi Kolbrún Reykfjörđ Gylfadóttur , ráđherra ferđamála: "Í ţessu samhengi ţá segi ég ađ viđ munum ţurfa ađ huga ađ ţví ađ hvađa marki sé rétt ađ fyrirtćki, sem stunda atvinnustarfsemi á landi í almannaeigu greiđi fyrir ţann afnotarétt..." Ţađ er… Meira »

Ítalir flytja peningana sína til Sviss

Miđvikudagur, 17. október 2018

Á sama tíma og Samfylkingin bođar nýja baráttu fyrir ađild Íslands ađ ESB og upptöku evru eru ítalskar fjölskyldur , sem eiga eitthvert sparifé ađ ráđi byrjađar ađ flytja fjármuni sína úr ítölskum bönkum yfir landamćrin til Sviss. Ţađ fólk virđist ekki telja ađ fjármunir ţess séu í öruggu skjóli , ţótt evran sé gjaldmiđill Ítala . Frá ţessu er sagt í Daily Telegraph og ţar kemur fram, ađ almennir… Meira »

Ţađ ríkir stjórnleysi í Ráđhúsi Reykjavíkur

Ţriđjudagur, 16. október 2018

Ţađ fer ekki lengur á milli mála ađ ţađ ríkir stjórnleysi í ráđhúsinu viđ Tjörnina . Ţađ sýnir endurbygging gamals bragga . Ţađ sýna viđhaldsframkvćmdir á vegum Félagsbústađa og ţađ sýnir kostnađur viđ Mathöll á Hlemm . Raunar mćtti nefna eitt mál enn. Hvernig stendur á ţví ađ borgin sinnti ekki ítrekuđum ábendingum Vinnueftirlits um úrbćtur á leikskóla, lét úrslitakosti ţeirrar stofnunar, sem… Meira »

Hvađ vill VG ađ komi í stađinn til ađ tryggja öryggi Íslands og sjálfstćđi ţjóđarinnar?

Mánudagur, 15. október 2018

Ţađ er ekkert nýtt ađ Vinstri grćnir vilji segja upp varnarsamningi viđ Bandaríkin og ađ Ísland segi sig úr Atlantshafsbandalaginu eins og ályktađ var um á flokksráđsfundi ţeirra sl.laugardag. En ţađ er merkilegt ađ flokkur, sem hefur veriđ kallađur til ţeirrar ábyrgđar ađ leiđa landstjórnina skuli ekki telja sér skylt ađ segja hvađ hann vilji gera í stađinn til ţess ađ tryggja öryggi Íslands eins… Meira »

Úr ýmsum áttum

Ásakanir á hendur ţriđja norrćna bankanum

Í fréttum mbl.is, netútgáfu Morgunblađsins, er sagt frá ţví ađ sćnski SEB-bankinn sé nú í rannsókn hjá ţýzkum skattayfirvöldum vegna vafasamra viđskipta.

Áđur hafa komiđ fram ásakanir á hendur bćđi Danske Bank og Nordea-bankanum

Lesa meira

Annar norrćnn banki sakađur um peningaţvott

Nú hefur ţađ gerzt ađ annar norrćnn banki, Nordea, er sakađur um peningaţvott. En eins og kunnugt er hefur Danske Bank veriđ stađinn ađ stórfelldum peningaţvotti, sem talinn er eitt mesta fjármálahneyksli í evrópskri bankasögu.

Lesa meira

4753 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. október til 14. október voru 4753 skv. mćlingum Google.

Ákvörđun sem er fagnađarefni

Nú hefur ríkisstjórnin ákveđiđ ađ ganga í ţađ verk ađ sameina Fjármálaeftirlitiđ Seđlabankanum á ný. Ţađ er fagnađarefni.

En um leiđ er skrýtiđ hversu langan tíma hefur tekiđ ađ taka ţessa ákvörđun. [...]

Lesa meira