Hausmynd

Tćplega 88% félaga í BSRB samţykktu verkfall

Föstudagur, 21. febrúar 2020

Ţađ segir einhverja sögu um hugarástand fólks87,6% félaga í BSRB samţykktu verkfall sem nćr til 15400 félagsmanna og byrjar 9. marz hafi samningar ekki tekizt. Ţetta ţýđir ađ almannaţjónusta á borđ viđ heilbrigđisţjónustu, skóla, sundlaugar, frístundaheimili o.fl. lamast og fólk hjá skattstjórum og sýslumönnum leggur niđur störf.

Slíkt verkfall er mikiđ alvörumál fyrir samfélagiđ og erfitt fyrir ţá, sem utan viđ standa ađ skilja hvernig vera má ađ slík stađa sé komin upp eftir ađ samningar náđust á almennum vinnumarkađi fyrir ári.

Miđađ viđ stöđuna í kjaraviđrćđum Eflingar og Reykjavíkurborgar virđist ekki mikil ástćđa til bjartsýni um framhaldiđ.

Pólitískar afleiđingar slíks verkfalls eru ófyrirsjáanlegar en augljóst ađ ţađ mun reyna mjög á stjórnarsamstarfiđ - nema ţađ sama eigi viđ um VG og Samfylkinguna, ţ.e. ađ báđir flokkarnir hafi algerlega misst tengslin viđ rćtur sínar.

 


Morgunblađiđ í dag: Athyglisvert viđtal viđ Lilju D. Alfređsdóttur

Fimmtudagur, 20. febrúar 2020

Í Morgunblađinu í dag birtist athyglisvert viđtal Stefáns E. Stefánssonar , blađamanns, viđ Lilju D. Alfređsdóttur , varaformann Framsóknarflokksins og menntamálaráđherra, ţar sem hún tekur frumkvćđi í ađ vísa veginn til breyttrar efnahagsstefnu í ljósi vaxandi erfiđleika í efnahags- og atvinnumálum. Í stuttu máli hvetur hún til ţess, ađ ríkiđ grípi til örvandi ađgerđa , sem nemi a.m.k. 2% af… Meira »

Pólitískar afleiđingar verkfalls Eflingar

Fimmtudagur, 20. febrúar 2020

Ţessa stundina beinist athygli fólks vegna verkfalls Eflingar ađ sjálfsögđu ađ ţeirri ţjónustu sem fellur niđur vegna ţess á ýmsum vinnustöđum Reykjavíkurborgar . En verkfalliđ, sem getur orđiđ langt, getur líka haft pólitískar afleiđingar . Ţađ er augljóslega erfitt fyrir vinstri meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur ađ standa frammi fyrir slíku verkfalli, eins og raunar mátti heyra á Degi B.… Meira »

Störf leikskóla- og grunnskólakennara eru vanmetin

Miđvikudagur, 19. febrúar 2020

Á sama tíma og unniđ er í barnamálaráđuneytinu ađ viđamikilli löggjöf, sem lögđ verđur fyrir ţingiđ í vetur eđa vor, sem byggist á snemmbćrri íhlutun í málefni barna standa nú yfir harđar deilur um launakjör bćđi leikskólakennara og ófaglćrđra starfsmanna leikskóla. Í snemmbćrri íhlutun felst, ađ tekiđ verđi á vandamálum barna strax í upphafi en ţau vandamál ekki látinn vaxa í ćsku og á… Meira »

Víđtćk efnahagsleg áhrif kórónaveirunnar

Ţriđjudagur, 18. febrúar 2020

Ţađ stefnir í efnahagslegan samdrátt í Japan í kjölfar 1,6% minnkunar vergrar landsframleiđslu á síđasta fjórđungi 2019. Japan er ţriđja stćrsta efnahagskerfi heims. Ţýzkaland , sem er fjórđa stćrsta efnahagskerfi heims rambar á mörkum stöđnunar m.a. vegna kórónaveirunnar og minnkandi viđskipta viđ Kína . Ţýzki seđlabankinn sagđi í gćr, ađ helztu iđnađargreinar landsins, bćđi bílaframleiđsla og… Meira »

Munchen: Samkeppni Bandaríkjanna og Kína setti mark sitt á öryggismálaráđstefnu

Mánudagur, 17. febrúar 2020

Ţađ er athyglisvert ađ lesa fréttir erlendra fjölmiđla af öryggismálaráđstefnunni í Munchen fyrir helgi. Í fréttum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle af ráđstefnunni er ljóst ađ sú samkeppni , sem er augljóslega hafin á milli Bandaríkjanna og Kína um forystu á heimsvísu , hefur sett mark sitt á ráđstefnuna. Ţađ er athyglisvert m.a. vegna ţess, ađ ţađ hefur ekki gerzt áđur međ svo opnum og… Meira »

Verkfallstíđ framundan í opinbera geiranum?

Mánudagur, 17. febrúar 2020

Á miđnćtti í nótt skall á ótímabundiđ verkfall Eflingar hjá Reykjavíkurborg . Framundan er atkvćđagreiđsla hjá BSRB um verkfall ţeirra samtaka. Ţađ kann ţví ađ vera ađ framundan sé verkfallstíđ í opinbera geiranum . Ţau verkföll, ef af verđur ađ ráđi, geta orđiđ mjög erfiđ og mundu reyna mjög á taugar samfélagsins , ef svo má ađ orđi komast. Sumir ţćttir ţeirrar opinberu ţjónustu, sem mundu lamast… Meira »

"Of mikiđ...talađ og of lítiđ...gert"

Sunnudagur, 16. febrúar 2020

Jón Gunnarsson , alţingismađur og ritari Sjálfstćđisflokksins , lýsir upplifun sinni eftir hringferđ ţingflokksins um landiđ síđustu daga međ ţessum orđum í grein í Morgunblađinu í gćr, laugardag: "Ţađ sem mér finnst standa upp úr eftir ţennan fyrsta áfanga ferđarinnar er ađ fólki finnst ađ of mikiđ sé talađ og of lítiđ áţreifanlega gert." Ţađ er ekki algengt ađ ţingmenn tali svo hreint út og er í… Meira »

Alvarleg stađa framundan á vinnumarkađi

Laugardagur, 15. febrúar 2020

Í Morgunblađinu í dag eru tvćr fréttir, sem hljóta ađ valda fólki áhyggjum. Annars vegar frétt um ađ atkvćđagreiđsla hefjist eftir helgi um verkfallsbođun á vegum BSRB . Verđi hún samţykkt gćtu verkfallsađgerđir allt ađ 18 ţúsund félagsmanna BSRB hafizt hinn 9. marz n.k. Ţađ ţýđir ađ starfsfólk Landspítala og í annarri heilbrigđisţjónustu leggur niđur störf, svo og í velferđarţjónustu, skólum,… Meira »

Evrusvćđiđ í efnahagslegri vörn - slök frammistađa Ţýzkalands og Ítalíu

Föstudagur, 14. febrúar 2020

Evrusvćđiđ er í efnahagslegri vörn ađ ţví er fram kemur í brezka blađinu Guardian . Verg landsframleiđsla ţess jókst einungis um 1,2% á síđasta ári en á sama tíma jókst hún í Bandaríkjunum um 2,3% . Meginskýringin á slakri frammistöđu evrusvćđisins eru Ţýzkaland og Ítalía ađ mati eins helzta hagfrćđings ţýzka tryggingafélagsins Allianz . Ein skýring á veikri stöđu Ţýzkalands er sögđ vera ţćr… Meira »

Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4949 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. febrúar til 16. febrúar voru 4949 skv. mćlingum Google.

5546 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 3. febrúar til 9. febrúar voru 5546 skv. mćlingum Google.

4386 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. janúar til 2. febrúar voru 4386 skv. mćlingum Google.

4307 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 20. til 26. janúar voru 4307 skv. mćlingum Google.