Hausmynd

Rödd "gamla" Sjálfstćđisflokksins

Föstudagur, 22. mars 2019

Í fyrradag fjallađi Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins, um málefni Reykjavíkurborgar á ţann veg á fundi Samtaka eldri sjálfstćđismanna í Valhöll, ađ einn fundarmanna sagđi viđ annan:

"Fannst ţér ekki gaman ađ heyra gamla Sjálfstćđisflokkinn tala".

Međ ţví var ekki átt viđ ađ rćđa Hildar hefđi veriđ gamaldags, heldur ađ grunntónn hennar og viđhorf til mála hefđu minnt fundarmenn á málflutning Sjálfstćđisflokksins fyrr á tíđ, ţegar fylgi hans var annađ og meira en er í dag.

Hildur er ekki ein á bát í ţessum efnum. Ţađ er mikill samhljómur međ málflutningi hennar og Eyţórs Arnalds, oddvita flokksins í borgarstjórn og reyndar allra borgarfulltrúa flokksins eins og kom vel í ljós á öđrum fundi í Valhöll fyrir skömmu. 

Tilfinning fundarmanna í fyrradag var áreiđanlega sú, ađ Sjálfstćđisflokkurinn í borgarstjórn sé á réttri leiđ.


Orkupakki 3: Hörđ átök framundan innan Sjálfstćđisflokks

Fimmtudagur, 21. mars 2019

Á forsíđu Morgunblađsins í dag (og á mbl.is í gćrkvöldi) er frá ţví sagt, ađ ţingflokkar stjórnarflokkanna ţriggja hafi komiđ saman til fundar í Ráđherrabústađnum í gćr ţar sem fyrirhuguđ afgreiđsla á svonefndum orkupakka 3 frá ESB á Alţingi hafi veriđ til umrćđu. Ţetta ţýđir ađ hörđ átök eru framundan innan Sjálfstćđisflokksins um máliđ og sennilega innan Framsóknarflokksins líka. Stađan innan VG… Meira »

Svartsýni vex á vinnumarkađi

Miđvikudagur, 20. mars 2019

Svartsýni fer vaxandi á vinnumarkađi. Fyrir skömmu mátti ćtla ađ ríkisstjórnin hefđi gert upp viđ sig ađ taka til hendi , ţegar hún knúđi fram lćkkun á launakjörum ríkisbankastjóra. Rökrétt áhrif ţeirrar ákvörđunar hefđu veriđ, ađ henni yrđi fylgt eftir annars stađar í ríkiskerfinu og mundi m.a. leiđa til einhverra ađgerđa varđandi ákvarđanir kjararáđs.   Og hiđ sama yrđi gert í einkageiranum… Meira »

Frískandi baráttuandi međal ćskufólks

Ţriđjudagur, 19. mars 2019

Ţađ er verulega frískandi ađ fylgjast međ ţeim baráttuanda , sem hefur gripuđ um sig međal ćskufólks á Íslandi eins og í mörgum öđrum löndum. Hér hafa skólanemendur tekiđ upp baráttu hinnar sćnsku Gretu Thunberg í loftslagsmálum og nú hafa nemendur í Hagaskóla tekiđ upp baráttu fyrir ţví, ađ skólasystir ţeirra frá Afganistan og fjölskylda hennar fái ađ búa á Íslandi . Ađ sjálfsögđu hefur fólks… Meira »

Sveitarfélög: "Kerfis"stríđ í uppsiglingu?

Mánudagur, 18. mars 2019

Hörđ viđbrögđ Bjarna Benediktssonar , fjármálaráđherra og formanns Sjálfstćđisflokks í Morgunblađinu í dag, vegna athugasemda talsmanna Sambands ísl. sveitarfélaga viđ ţví, sem samtökin telja áform um skerđingu á framlögum til Jöfnunarsjóđs sveitarfélaga, vekja athygli. Aldís Hafsteinsdóttir , formađur Sambands ísl. sveitarfélaga , sem upphaflega kom fram međ mjög ákveđnar athugasemdir vegna ţessa… Meira »

Samfylking: Tillögu Kjartans "vísađ til stjórnar eđa málefnanefndar"!

Sunnudagur, 17. mars 2019

Loks hefur veriđ upplýst á heimasíđu Samfylkingar , hver örlög tillögu Kjartans Valgarđssonar um ađ ákvörđun Kjararáđs um launakjör ţingmanna og ráđherra og forseta Íslands yrđi felld úr gildi, urđu á flokksstjórnarfundinum í gćr.  Tillögunni var "vísađ til stjórnar eđa málefnanefndar"! Nú á eftir ađ koma í ljós, hver örlög tillögunnar verđa í stjórn eđa málefnanefnd. Ţađ er ekki hćgt ađ… Meira »

Flokksstjórn Samfylkingar: Hvađa afgreiđslu fékk tillaga Kjartans Valgarđssonar?

Sunnudagur, 17. mars 2019

Flokksstjórn Samfylkingar kom saman til fundar í gćr. Á heimasíđu flokksins er birt stjórnmálaályktun, sem samţykkt var á fundinum. En jafnframt eru birtar ţar tillögur, sem einstakir flokksfélagar höfđu lagt fyrir fundinn en kl. 8.15 í morgun, sunnudagsmorgun, hafđi ekki veriđ birt frétt um afgreiđslu ţeirra tillagna á heimasíđunni. Ein ţeirra var frá Kjartani Valgarđssyni og er svohljóđandi:… Meira »

Kjaradeilur: Ábyrgđ kjörinna fulltrúa er mikil

Laugardagur, 16. mars 2019

Ţađ verđur sífellt ljósara ađ yfirstandandi kjaradeilur snúast ekki bara um launatölur. Ţćr snúast ekki sízt um ţjóđfélagslegar umbćtur .  Hvernig stendur á ţví ađ ţađ hefur komiđ í hlut verkalýđshreyfingarinnar ađ knýja ţćr fram? Ástćđan er sú, ađ stjórnmálamenn virđast, flestir hverjir, hafa misst hćfileikann til ađ hlusta . Ţetta á ekki bara viđ ţá, sem nú sitja í ríkisstjórn eđa sitja á… Meira »

Er ađ byrja ađ skapast jarđvegur fyrir nýrri ţjóđarsátt?

Föstudagur, 15. mars 2019

Ríkisstjórnin er byrjuđ ađ skapa jarđveg fyrir nýrri ţjóđarsátt á vinnumarkađi. Sú ákvörđun ađ lćkka laun bankastjóra ríkisbanka er fyrsta skrefiđ í ţá átt. Og raunar má segja ţađ sama um lćkkun á launum forstjóra Eimskips og fyrirhugađa lćkkun á stjórnarlaunum í fyrirtćkinu , sem Kjarninn hefur vakiđ athygli á. Augljóst verđur ađ telja ađ haldiđ verđi áfram á ţeirri braut, bćđi í opinbera… Meira »

Kjaradeilur: Fyrsta skrefiđ stigiđ - en hvađ svo?

Fimmtudagur, 14. mars 2019

Í gćr var fyrsta skrefiđ stigiđ af hálfu ríkisvaldsins , til ţess ađ skapa ađstćđur til ađ samningar geti náđst í yfirstandandi kjaradeilum, međ lćkkun launa bankastjóra ríkisbankanna tveggja. Ţetta er mikilvćgt skref en bara fyrsta skref - og vel má vera ađ einhverjar deilur verđi um ţađ, hvort nćgilega langt hafi veriđ gengiđ. Nćsta spurning er hins vegar: Og hvađ svo? Hvenćr má búast viđ ađ… Meira »

Úr ýmsum áttum

5588 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.-17. marz voru 5588 skv. mćlingum Google.

5957 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4.-10.marz voru 5957 skv. mćlingum Google.

Gagnrýni á ađkeypta ráđgjöf í Danmörku

Mikil aukning danskra stjórnvalda á ađkeyptri ráđgjöf liggur undir gagnrýni ađ ţví er fram kemur á danska vefritinu altinget.dk.

Ţar kemur fram, ađ kostnađur danska ríkisins viđ slíka ráđgjöf hafi vaxiđ úr 3,1 milljarđi

Lesa meira

Bandaríkin: Eftirspurn eftir öldungum!

Skođanakönnun í Iowa í Bandaríkjunum vegna forsetakosninga á nćsta ári bendir til eftirspurnar eftir öldungum.

Joe Biden, fyrrum varaforseti, hlaut 27% fylgi međal líklegra kjósenda demókrata en hann er 76 ára og

Lesa meira