Hausmynd

Kosningabaráttan: Heilbrigđismál, skólamál og aldrađir og öryrkjar efst á baugi

Ţriđjudagur, 30. ágúst 2016

Ţegar tekiđ er miđ af opinberum umrćđum um skeiđ er líklegt ađ ţrír málaflokkar verđi efst á baugi í kosningabaráttunni.

Ţađ eru í fyrsta lagi heilbrigđismálin, í öđru lagi skólamál og í ţriđja lagi málefni aldrađra og öryrkja.

Mikil ţátttaka í undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar um heilbrigđismál undirstrikar ţann vilja fólks ađ ţeim málaflokki verđi sinnt mun betur og meira fé til hans lagt en gert hefur veriđ um skeiđ.

Reiđin, sem brotizt hefur fram međal stjórnenda leikskóla og grunnskóla í Reykjavík vegna niđurskurđar til ţessara stofnana er svo mikil, ađ augljóst er ađ eitthvađ mun undan láta.

Talnaleikir geta ekki faliđ ţá stađreynd ađ ţeir í hópi aldrađra og öryrkja sem verst eru settir búa ekki viđ mannsćmandi lífskjör auk ţess sem augljós skortur er orđinn á húsnćđi sem hentar öldruđu fólki.

Til viđbótar ţessu fer svo ekki á milli mála ađ húsnćđiskreppa ríkir međal ungs fólks. Nýlega kynntar ráđstafanir stjórnvalda leysa ţann vanda ekki nema ađ hluta.

Ţćr ađgerđir sem menntamálaráđherra hefur kynnt á sviđi skólamála svo sem stytting framhaldsskóla og breytingar á námslánakerfi hafa reynzt umdeildari en vćnta mátti í byrjun.

Ţessar málefnaáherzlur sem lesa má út úr opinberum umrćđum skýra hvers vegna baráttan um fylgi kjósenda verđur hörđust á "miđjunni".

Athygli kjósenda mun beinast ađ ţví hvađ frambjóđendur og flokkar hafa ađ segja um ţessi málefni.

 

 

 


Sótt ađ Sjálfstćđisflokki og Samfylkingu bćđi frá hćgri og vinstri

Mánudagur, 29. ágúst 2016

Ţađ verđur hart barizt um fylgi kjósenda á nćstu vikum. Ađ Sjálfstćđisflokknum verđur sótt úr tveimur áttum . Íslenzka ţjóđfylkingin sćkir á flokkinn frá hćgri og Viđreisn frá vinstri. Samfylkingin og Björt Framtíđ verđa upptekin viđ ađ verjast ásókn frá Viđreisn , sem hefur vegna stefnumála sinna töluverđa möguleika á ađ ná fylgi frá báđum. Framsóknarflokkurinn er ţessa stundina í tómarúmi en… Meira »

Meira talađ um frambjóđendur - minna um málefni

Sunnudagur, 28. ágúst 2016

Ţađ er meira talađ um frambjóđendur en minna um málefni um ţessar mundir. Ţađ er kannski skiljanlegt í ljósi ţess ađ val frambjóđenda stendur nú yfir vegna ţingkosninganna í október. En vonandi er ţađ ekki til marks um ađ málefnin gleymist . Nú er kostur á ađ ná fram breytingum á stjórnarskrá , sem tryggir ađ sameign ţjóđar á fiskimiđunum viđ landiđ verđi bundin í stjórnarskrá . Ţađ yrđu mikil… Meira »

Bílar hafa lćkkađ í verđi - en hvađ um ađrar vörur?

Laugardagur, 27. ágúst 2016

Bílaumbođin hafa veriđ ađ lćkka verđ á bílum ađ undanförnu vegna styrkingar krónunnar . Ţađ er ánćgjulegt og eykur traust fólks á ţeim viđskiptaađilum sem ţađ gera. En ţćr verđlćkkanir hljóta ađ vekja upp spurningar um ađra. Liggur ekki beint viđ ađ ađrir seljendur vöru sem flutt er inn frá útlöndum geri ţađ sama? Nćrtćkt er ađ spyrja hvenćr styrking krónunnar kemur fram í olíuverđi? Í… Meira »

Framsókn: Nú fer baráttan vegna formannskjörs í fullan gang

Föstudagur, 26. ágúst 2016

Niđurstađa kjördćmisţings Framsóknarflokksins í Suđvesturkjördćmi í gćrkvöldi ađ efnt skuli til flokksţings fyrir kosningar í haust er enn ein vísbending um ţunga undiröldu í flokknum. Hins vegar er óneitanlega athyglisvert hvađ flokksmenn eru tregir til ađ ganga gegn formanninum opinberlega, ţótt augljóst sé ađ ţrýstingurinn á flokksţing snýst fyrst og fremst um ađ knýja fram formannskjör . Ţessi… Meira »

Frakkland: Vaxandi andstađa viđ ESB frá hćgri og vinstri

Fimmtudagur, 25. ágúst 2016

Vaxandi andstađa er nú viđ ESB í Frakklandi bćđi frá hćgri og vinstri ađ sögn Ambrose Evans- Pritchard , alţjóđlegs viđskiptaritstjóra Daily Telegraph í London . Hún kemur annars vegar frá Arnaud Montebourg , sem berst nú fyrir ţví ađ verđa forsetaefni sósíalista í forsetakosningum á nćsta ári og fella ţar međ Francois Hollande , forseta, sem sćkist eftir endurkjöri og hins vegar frá Nicolas… Meira »

ASÍ mótmćlir enn en ţingmenn ţegja

Miđvikudagur, 24. ágúst 2016

Alţýđusamband Íslands mótmćlir enn nýlegum úrskurđum kjararáđs um launahćkkanir til handa ćđstu embćttismönnum, sem komu til framkvćmda um síđustu mánađamót auk ţess sem ţeir fengu ţá hćkkun greidda langt aftur í tímann. Ađ ţessu sinni er ţađ miđstjórn ASÍ , sem hefur ályktađ um máliđ ađ ţví er fram kemur á RÚV . Jafnframt vekur athygli ađ grunnskólakennarar hafa gert nýjan kjarasamning en fyrir… Meira »

Viđreisn međ sterka frambjóđendur

Miđvikudagur, 24. ágúst 2016

Ţađ fer ekki á milli mála ađ Viđreisn er ađ koma fram međ sterka frambjóđendur . Ţađ á viđ um Ţorstein Víglundsson , sem hefur látiđ af störfum sem framkvćmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og tilkynnt frambođ á vegum Viđreisnar og ţađ á líka viđ um Pawel Bartoszek , stćrđfrćđing sem sömuleiđis skýrđi frá ţví í gćr, ađ hann fćri fram á vegum Viđreisnar . Fleiri frambođ af ţessum styrkleika munu… Meira »

Er Samfylkingin orđin ţreytt?

Ţriđjudagur, 23. ágúst 2016

Ţađ er ýmis konar líf á ferđ í kringum kosningabaráttuna, sem er ađ hefjast. Hér var í gćr fjallađ um frambođ Vilhjálms Bjarnasonar ,formanns Hagsmunasamtaka heimilanna í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Suđvesturkjördćmi og frambođ Sturlu Jónssonar á vegum Dögunar . Í fréttum RÚV í morgun stađfestir Ţorsteinn Víglundsson , framkvćmdastjóri Samtaka atvinnulífsins , ađ hann hafi veriđ spurđur hvort… Meira »

Tvö frambođ sem vekja athygli

Mánudagur, 22. ágúst 2016

Frambođ Sturlu Jónssonar á vegum Dögunar , sem skýrt var frá í gćr mun efla ţá stjórnmálahreyfingu. Ţótt Sturla hafi komiđ viđ sögu ţjóđmála í allmörg ár var ţađ fyrst í forsetakosningunum í vor, sem hann brautzt í gegn međ stjórnarmiđ sín og náđi athygli fólks. En međ ţví veitti hann ţjóđfélagshópum, sem áttu sér enga málsvara rödd. Og ţess vegna mun frambođ hans efla Dögun . Fyrir helgi gerđist… Meira »

Úr ýmsum áttum

Hvađ segir borgarstjóri?

Ţung og hörđ gagnrýni leikskólastjóra og skólastjóra grunnskóla í Reykjavík á rekstrarađstćđur ţessara stofnana er mikiđ áfall fyrir borgarstjórnarmeirihlutann í Reykjavík, sem Samfylkingin er í forystu fyrir.

Raunar er hún svo hörđ ađ elztu menn muna ekki ađra eins útreiđ svonefndra félagshyggjuflokka í málefnum

Lesa meira

Kristrún Heimisdóttir afhjúpar djúpstćđ innanmein Samfylkingar

Ţađ verđur varla lengra gengiđ í gagnrýni á Samfylkinguna en Kristrún Heimisdóttir, fyrrum ađstođarkona Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur í utanríkisráđuneytinu 2007-2009 gerir á Ţjóđbraut Hringbrautar í morgun skv. fréttum.

Ţar hefur hún bersýnilega sagt skv. [...]

Lesa meira

Eru ţeir ađ yfirgefa sökkvandi skip?

Nú hefur Ţorsteinn Sćmundsson bćtzt í hóp ţeirra ţingmanna Framsóknarflokksins, sem hyggja ekki á endurkjör.

Hann er jafnframt í hópi ţeirra, sem hafa vakiđ hvađ mesta athygli síđustu mánuđi međ málflutningi sínum.

Eru ţeir allir ađ yfirgefa sökkvandi skip?

Norđmenn reisa girđingu viđ landamćri Rússlands

Norđmenn hafa ákveđiđ ađ reisa girđingu viđ landamćri Noregs og Rússlands, 200 metra langa og 3,5 metra háa til ađ koma í veg fyrir straum flóttamanna yfir landamćrin frá Rússlandi.

Á síđasta ári komu 5500 flóttamenn frá Sýrlandi til Noregs

Lesa meira