Hausmynd

Skrýtin og óţćgileg ţögn

Fimmtudagur, 27. júlí 2017

Alveg frá hruni hafa kjósendur veriđ í leit ađ nýjum sjónarmiđum og nýrri forystu í stjórnmálum. Ţetta kom skýrt fram í kosningasigri Bezta flokksins í Reykjavík á sínum tíma, síđar í uppgangi Pírata og nú í framgangi Flokks fólksins.

Viđreisn er annađ mál. Sá flokkur verđur til vegna klofnings í Sjálfstćđisflokknum um grundvallarmál, ţ.e. ađild ađ ESB.

Hins vegar sjást enn engar vísbendingar um ađ Sjálfstćđisflokkurinn, sem hefur tapađ um fjórđung fylgis síns frá hruni sé ađ ná fyrri stöđu.

Ţrátt fyrir ţann augljósa verueika ađ stór hópur kjósenda er verulega ósáttur viđ hina hefđbundnu stjórnmálaflokka eđa arftaka ţeirra, sjást ţess engin merki ađ ţessi róttćku umskipti í hinu pólitíska landslagi á Íslandi séu tekin til umrćđu á vettvangi hinna hefđbundnu flokka.

Ţađ er bćđi skrýtiđ og óţćgilegt vegna ţess ađ ţađ skapar ákveđna óvissu í stjórnmálum landsins.

Leit kjósenda ađ nýrri forystu hefur enn ekki boriđ árangur.

Getur veriđ ađ hún sé ekki til? 


Flokkur fólksins og Inga Sćland rugla myndina í Reykjavík

Miđvikudagur, 26. júlí 2017

Áform Flokks fólksins um ađ bjóđa fram í sveitarstjórnarkosningum nćsta vor og ađ Inga Sćland , formađur flokksins leiđi lista hans í Reykjavík sćta töluverđum tíđindum. Flokkurinn er ađ sćkja í sig veđriđ í könnunum og Inga Sćland sjálf náđi í gegn í ţingkosningunum sl. haust međ ţeim hćtti ađ athygli vakti. Ţetta frambođ getur breytt mjög ţeirri mynd, sem nú blasir viđ í Reykjavík.   Ţađ… Meira »

Flokkur fólksins sćkir fram - Hvađ kom fyrir Samfylkingu og VG?

Ţriđjudagur, 25. júlí 2017

Flokkur fólksins er ađ ná vígstöđu á vettvangi stjórnmálanna skv. nýrri könnun MMR og kemur ekki á óvart. Ástćđan er augljóslega sú ađ Flokkur fólksins og formađur hans, Inga Sćland, hafa orđiđ helztu málsvarar ţeirra, sem minna mega sín í samfélaginu og gengiđ inn í tómarúm , sem arftakar hinna hefđbundnu jafnađarmannaflokka og sósíalista 20. aldar hafa skiliđ eftir sig. Ţađ er svo umhugsunarefni… Meira »

Veik stađa tveggja stjórnarflokka á eftir ađ valda vandkvćđum í stjórnarsamstarfi

Ţriđjudagur, 25. júlí 2017

Veik stađa tveggja stjórnarflokka af ţremur, ţ.e. Viđreisnar og Bjartrar Framtíđar, veikir ríkisstjórnina ađ sjálfsögđu . Flokkarnir tveir fengju hvorugur mann á ţing skv. nýrri könnun MMR. Stađa af ţessu tagi veldur ólgu í ţeim hópum, sem standa ađ ţessum tveimur flokkum og ekki ólíklegt ađ sú ólga brjótist upp á yfirborđiđ međ einhverjum hćtti, alla vega í Viđreisn , ţar sem er burđarmeira… Meira »

Morgunblađiđ í dag: Vaxandi óskilvirkni í stjórnsýslu - og aukin skattheimta

Ţriđjudagur, 25. júlí 2017

Dćmin um óskilvirkni íslenzkrar stjórnsýslu hrannast upp . Í Morgunblađinu í dag er frétt ţess efnis, ađ Samtök iđnađarins hafi gert skriflega athugasemd viđ framgöngu skipulagsyfirvalda í Reykjavík , sem er lýst á ţennan veg: "Erfiđara sé ađ ná sambandi viđ starfsmenn, afgreiđsla mála taki lengri tíma, ţjónustulund fari ţverrandi, framkoma starfsmanna í garđ ţeirra, sem ţjónustu ţurfa sé neikvćđ,… Meira »

"Bákniđ" ţenst út

Mánudagur, 24. júlí 2017

Ţegar breytingar verđa til hins verra í rekstri einkafyrirtćkja eiga ţau ekki annan kost en hefja niđurskurđ og draga úr kostnađi, sem oftar en ekki ţýđir fćkkun á starfsfólki. Ţegar erfiđleikar koma upp í opinberum rekstri heyrir ţađ til undantekninga ađ brugđizt sé viđ međ niđurskurđi kostnađar. Ţetta er megin ástćđan fyrir ţví ađ opinberi geirinn hefur ţanizt út og hćgt og bítandi tekiđ til sín… Meira »

Skólpiđ og "kerfiđ"

Sunnudagur, 23. júlí 2017

Ţótt rökin fyrir ţví ađ gera róttćkar breytingar á íslenzka stjórnkerfinu blasi viđ er ekki ţar međ sagt ađ ţađ gerist. Ástćđan er sú, ađ allir stjórnmálaflokkar eru orđnir samdauna kerfinu og hafa frekar tilhneigingu til ađ verja ţađ en breyta ţví . Sumir ţeirra líta orđiđ á kerfiđ sem framhald af sjálfum sér. Ţess vegna ţarf ţrýsting frá hinum almennu borgurum til ađ eitthvađ gerist. Nú vill svo… Meira »

Endurskođun og uppstokkun á opinbera kerfinu er löngu tímabćr

Laugardagur, 22. júlí 2017

Ţađ er kominn tími á skipulega endurskođun og uppstokkun á stjórnkerfi íslenzka lýđveldisins . Slík skođun ţarf alltaf ađ fara fram međ reglubundnum hćtti, hvort sem er hjá einkafyrirtćkjum eđa opinberum stofnunum en lítiđ hefur veriđ gert af ţví hjá opinberum ađilum .  Nú er hins vegar svo komiđ ađ ţörfin fyrir slíka endurskođun og uppstokkun blasir viđ hvert sem litiđ er hjá hinu opinbera.… Meira »

Ríkisstjórn: Grunnt á ţví góđa milli samstarfsflokka?

Föstudagur, 21. júlí 2017

Orđaskipti Benedikts Jóhannessonar og Bjarna Benediktssonar um evruna hafa enga pólitíska ţýđingu ađra en ţá ađ undirstrika skođanamun á milli stjórnarflokkanna varđandi ađild ađ ESB og upptöku evru. Menn eru ađ sjálfsögđu frjálsir af skođununum sínum, ţótt ţeir starfi saman í ríkisstjórn og slíkt samstarf heftir ekki tjáningafrelsi ţeirra.  Hins vegar er ţađ ekki endilega jákvćtt fyrir… Meira »

Sumarţing fólksins, Vilhjálmur Birgisson og Inga Sćland

Fimmtudagur, 20. júlí 2017

Vilhjálmur Birgisson , verkalýđsleiđtogi á Akranesi , flutti rćđu á Sumarţingi fólksins , sem Inga Sćland , formađur Flokks fólksins gekkst fyrir sl. laugardag og hefur vakiđ verulega athygli vegna fundarsóknar, sem var mikil . Rćđa Vilhjálms er birt í heild á eyjunni.is og er ţess virđi fyrir áhugamenn um stjórnmál ađ lesa. Ţar rekur hann međ dćmum ţá mismunun , sem komiđ hefur til sögunnar eftir… Meira »

Úr ýmsum áttum

Bandaríkin: Hátekjuskattur í 44%?

Ţví er haldiđ fram í bandarískum fjölmiđlum í dag, ađ Steve Bannon, einn helzti ráđgjafi Trumps, forseta. vilji hćkka efsta tekjuskattsţrepiđ úr 39,6% í 44% á tekjur, sem nema 5 milljónum dollara eđa hćrri upphćđum.

Lesa meira

Bretland: Bann viđ sölu dísil- og benzínbíla frá 2040?

Í Bretlandi eru nú áform um ađ banna sölu nýrra benzín- og dísilbíla frá árinu 2040 ađ ţví er fram kemur í Daily Telegraph í dag.

3619 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 17. júlí til 23. júlí voru 3619 skv. mćlingum Google.

Sameiginlegar flotaćfingar Rússa og Kínverja í Eystrasalti

Flotadeildir frá Rússlandi og Kína munu stunda sameiginlegar flotaćfingar í Eystrasalti í nćstu viku ađ ţví er fram kemur á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Ţessi tvö ríki hafa stundađ slíkar ćfingar saman frá árinu 2012 og ţá m.a. í Miđjarđarhafi.

Lesa meira