Hausmynd

Međvirknin í íslenzkri pólitík

Ţriđjudagur, 20. febrúar 2018

Ţađ er alveg rétt athugađ hjá Vilhjálmi Árnasyni, prófessor í siđfrćđi viđ Háskóla Íslandsmeđvirkni er meira vandamál í íslenzkri pólitík en mistökin. Ţetta sjónarmiđ kom fram í samtali hans og Fanneyjar Birnu Jónsdóttur í Silfri RÚV í fyrradag.

Međvirknin lýsir sér í ţví ađ flokksmenn ţegja um mistök flokksfélaga sinna eđa gagnrýna skođanir forystumanna ekki, ţótt ţeir séu ţeim ósammála, vegna ţess ađ ţađ mćlist illa fyrir innan flokka og er taliđ koma andstćđingum til góđa.

Ţetta er ekki nýtt vandamál í stjórnmálum hér heldur eldgamalt og helgast ađ sumu leyti af fámenni og návígi.

Ţessi međvirkni var mjög áberandi fyrir hrun og hćgt er ađ fćra rök fyrir ţví ađ ţá hafi ţjóđin öll veriđ međvirk međ útrásarvíkingum ađ einhverju leyti.

Ţađ vćri gagnlegt ađ taka ţessa međvirkni í pólitíkinni til umrćđu og gera tilraun til ţess ađ draga úr henni međ opnum umrćđum um ţá djúpstćđu meinsemd, sem hún er. 


Ţađ verđur ađ krefjast skýringa og breytinga

Mánudagur, 19. febrúar 2018

Ţađ hefur veriđ ljóst frá upphafi ađ ţađ nýja greiđslukerfi sem Sjúkratryggingar tóku upp fyrir nokkrum árum vegna lyfjakaupa og hefur síđar veriđ útfćrt til fleiri ţátta heilbrigđisţjónustu var ekki beinlínis sniđiđ ađ ţörfum ţeirra, sem lítiđ hafa handa á milli .  Ţađ fyrirkomulag ađ fólk ţyrfti ađ borga tiltölulega háa upphćđ fyrir lyf í byrjun tímabils , sem lćkkađi svo smátt og smátt… Meira »

Til umhugsunar fyrir hćgri kantinn

Sunnudagur, 18. febrúar 2018

Í framhaldi af umfjöllun hér á síđunni í gćr um grein Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar í Morgunblađinu nú um helgina er eftirfarandi umhugsunarefni fyrir forystusveitir bćđi Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks : Danski íhaldsflokkurinn var í eina tíđ forystuafl á hćgri kanti danskra stjórnmála. Hann er nú smáflokkur, sem litlu skiptir. Ástćđan er sú, ađ Danski ţjóđarflokkurinn og ađ einhverju… Meira »

Morgunblađiđ: Athyglisverđ grein Sigmundar Davíđs

Laugardagur, 17. febrúar 2018

Í Morgunblađinu í dag birtist athyglisverđ grein eftir Sigmund Davíđ Gunnlaugssson , alţingismann og formann Miđflokksins . Í greininni er ađ finna drög ađ stefnumörkun í grundvallarmáli , sem getur orđiđ öđrum flokkum erfiđ, ekki sízt Sjálfstćđisflokki og Framsóknarflokki . Sigmundur Davíđ segir: "Undanfarna áratugi hafa stjórnmálamenn á Vesturlöndum jafnt og ţétt gefiđ frá sér vald. Valdiđ hefur… Meira »

Vandrćđaleg ţögn

Laugardagur, 17. febrúar 2018

Íslenzkt samfélag er enn klofiđ í herđar niđur vegna hrunsins og afleiđinga ţess en líka vegna ţróunar ţess eftir hrun. Eitt mikilvćgasta hlutverk ţeirrar ríkisstjórnar, sem nú situr og spannar breiđara sviđ á hinu pólitíska litrófi en gerzt hefur í rúmlega 70 ár, er ađ takast á viđ ţann veruleika . Er hugsanlegt ađ forystusveit ríkisstjórnarinnar hafi ekki fyllilega áttađ sig á ţessu mikilvćga… Meira »

Öryggismál: Evrópuríkin treysta Bandaríkjunum ekki lengur

Föstudagur, 16. febrúar 2018

Flest ađildarríki Evrópusambandsins ćtla ađ stórauka samstarf sitt í varnar- og öryggismálum . Í ţví felst augljóslega ađ ţau reiđa sig ekki međ sama hćtti og áđur á Atlantshafsbandalagiđ . Ástćđan er sú ađ ţau treysta ekki Donald Trump . Í ţessu felst grundvallarbreyting í öryggismálum í okkar heimshluta. Er varnarsamstarfiđ yfir Atlantshafiđ ađ fjara út? Til viđbótar kemur Brexit . Er… Meira »

Er verkalýđsforystan ađ missa jarđsamband?

Fimmtudagur, 15. febrúar 2018

Óróinn innan verkalýđshreyfingarinnar vekur vaxandi athygli. Nú síđast hafa verkalýđsfélagiđ á Húsavík og Rafiđnađarsambandiđ hvatt til uppsagna kjarasamninga nú í febrúar vegna forsendubrests . Forráđamönnum VR virđist full alvara međ umrćđum um úrsögn úr Landsambandi verzlunarmanna og ASÍ bersýnilega vegna mikils kostnađar viđ ţessa ađild og svo stefnir auđvitađ í kosningu til stjórnar Eflingar … Meira »

Spurningar vakna um EES

Miđvikudagur, 14. febrúar 2018

Ţađ er ánćgjulegt ađ sjá í Morgunblađinu í dag, ađ forystumenn Sjálfstćđisflokksins eru ađ átta sig á ađ EES-samningurinn er á krossgötum , eins og Óli Björn Kárason , alţingismađur segir í grein í blađinu. Ţingmađurinn segir: " Bjarni Benediktsson , fjármála- og efnahagsráđherra, lýsti ţví yfir á ţingi í síđustu viku ađ tímabćrt vćri ađ Alţingi tćki til skođunar stöđu EFTA-ríkjanna á grundvelli… Meira »

Sama svariđ aftur og aftur: Verklagsreglur voru brotnar - og hvađ svo?

Ţriđjudagur, 13. febrúar 2018

Ef einhver fjölmiđill tćki ađ sér ađ taka saman yfirlit um mistök í starfi opinberra ađila á undanförnum misserum eru yfirgnćfandi líkur á ţví ađ í ljós kćmi ađ niđurstađa á rannsóknum á ţví hvađ hafi fariđ úrskeiđis sé alltaf sú sama. Svonefndar verklagsreglur voru brotnar. Ţetta var m.a. niđurstađan á alvarlegum mistökum hjá Lögreglunni , sem kynntar voru í gćr. Hins vegar eru nánast aldrei… Meira »

Skólamál: Ráđherra verđur ađ bretta upp ermar

Mánudagur, 12. febrúar 2018

Umrćđur um skólamál í Silfri RÚV í gćrmorgun voru athyglisverđar. Og ekki sízt sá ţáttur ţeirra, sem sneri ađ einkarekstri . Ţađ er rétt hjá Páli Baldvin Baldvinssyni , ađ einkarekin starfsemi hefur átt mikinn ţátt í mótun og uppbyggingu skólakerfisins og ţar á međal og ekki sízt í uppbyggingu tónlistarskóla . En hvađ sem ţví líđur er stađan í skólamálum á Íslandi hrikaleg ef tekiđ er miđ af… Meira »

Úr ýmsum áttum

5329 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. febrúar til 18. febrúar voru 5329 skv. mćlingum Google.

Laugardagsgrein: Viđurkenning á ađ Kjararáđ gekk of langt

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag er fjallađ um stöđuna í kjaramálum, nú ţegar niđurstöđur starfshóps ríkisstjórnar og ađila vinnumarkađar liggja fyrir.

Ţar er m.a. [...]

Lesa meira

Fallandi gengi flokka: Eru húsnćđismál skýringin?

Daily Telegraph segir í dag ađ unga fólkiđ í Bretlandi hafi ekki lengur efni á ađ festa kaup á húsnćđi.

Blađiđ telur ađ ţessi veruleiki geti leitt til afhrođs fyrir Íhaldsflokkinn í nćstu kosningum.

Lesa meira

Frosti í borgarstjórnarframbođ?

Ţađ vekur athygli hvađ Frosti Sigurjónsson, fyrrum alţingismađur Framsóknarflokks er virkur í umrćđum um borgarlínu.

Getur veriđ ađ hann íhugi frambođ til borgarstjórnar?

Slíkt frambođ mundi gjörbreyta vígst

Lesa meira