Hausmynd

Stjórnmálin: Ţađ er ekki tími til ađ slappa af!

Miđvikudagur, 20. júní 2018

Nú er ađ ganga í garđ sá tími, ţegar stjórnmálin leggjast í dvala, ţingmenn og ráđherrar slappa af og telja sig geta veriđ í friđi fram yfir vezrlunarmannahelgi.

Ţađ er hins vegar misskilningur.

Framundan eru mjög erfiđ verkefni á nćstu  mánuđum og misserum.

Ţau snúa ađ kjarasamningum, sem eru í hnút.

Ţróun efnahags- og atvinnumála er á ţann veg ađ meira og meira heyrist úr herbúđum atvinnurekenda ađ ţeir geti einfaldlega ekki hćkkađ laun meira en orđiđ er.

Og ţađ er vafalaust mikiđ til í ţví.

En tvennt flćkir ţann málatilbúnađ atvinnulífsins. Annars vegar ákvarđanir Kjararáđs síđustu tvö ár. Hins vegar hćkkun launakjara ćđstu stjórnenda fyrirtćkja. 

Ţess vegna stefnir í stríđ á vinnumarkađi af ţeirri tegund, sem hér hefur ekki sést í áratugi.

Og ţess vegna geta ráđherrar og ţingmenn ekki slappađ af. 

Ţeir eiga engan annan kost en leggja í ţađ mikla vinnu nú í sumar ađ leita leiđa út úr ţessari sjálfheldu.

 


Ţađ ţarf ekki mikiđ til ađ baklandiđ rísi upp á ný

Ţriđjudagur, 19. júní 2018

Ríkisstjórnin er á varhugaverđri braut í grundvallarmáli... sjálfstćđismálum ţjóđarinnar . Ţetta er ţeim mun undarlegra, ţar sem stjórnarflokkarnir allir hafa ţá yfirlýstu stefnu ađ Ísland eigi ekki ađ ganga í ESB . Samt umgangast ţeir rökstuddar ábendingar um stjórnarskrárbrot   vegna persónuverndarlöggjafar ESB af ótrúlegri léttúđ . Ađ vísu hafa slíkir veikleikar sést áđur hjá tveimur… Meira »

Um ţjóđerniskennd og íţróttaafrek

Mánudagur, 18. júní 2018

Ţađ hefur svo lengi veriđ talađ illa um ţjóđerniskennd og hún lögđ ađ jöfnu viđ einhvers konar ţjóđrembing, ađ margir hafa taliđ ađ hún vćri á undanhaldi og jafnvel ađ hverfa. Síđustu daga höfum viđ veriđ rćkilega minnt á ađ svo er ekki . Hún hefur bara fundiđ sér nýjan farveg. Ţađ er ekki hćgt ađ skilja viđbrögđ Íslendinga viđ afrekum íţróttamanna okkar á erlendri grundu á annan veg en ţann, ađ… Meira »

17. júní: Fullveldiđ - drepsóttin og Kötlugosiđ

Sunnudagur, 17. júní 2018

Katrín Jakobsdóttir , forsćtisráđherra, flutti góđa rćđu á Austurvelli í morgun, í tilefni ţjóđhátíđardagsins. Ţađ var vel til fundiđ hjá ráđherranum, ađ byggja rćđuna ađ verulegu leyti á dagbókarfćrslum Elku Björnsdóttur , verkakonu, frá ţví fyrir hundrađ árum. Og rétt ađ sagnfrćđingar nútímans byggja nú meir á heimildum um líf venjulegs fólks en "höfđingja" og "fyrirmenna". Sjálfsagt gerum viđ,… Meira »

Reykjavíkurbréf: Ađ "fífla ráđherra...og alla ríkisstjórn"

Sunnudagur, 17. júní 2018

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins nú um helgina, sem vitnađ var til hér í gćr af öđru tilefni, var líka fjallađ um leikaraskap ţáverandi ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokksins í kringum "afturköllun" ađildarumsóknar Íslands ađ Evrópusambandinu , sem aldrei hefur fariđ fram. Ţar segir: "Ţađ er hörmuleg stađreynd ađ margir ćđstu embćttismenn utanríkisráđuneytisins eru löngu gengnir í… Meira »

Reykjavíkurbréf: "Undirlćgjuhátturinn minnti óţćgilega á Icesave-niđurlćginguna..."

Laugardagur, 16. júní 2018

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í dag er fjallađ um samţykkt Alţingis á persónuverndarlöggjöf ESB á dögunum á ţann hátt ađ eftir verđur tekiđ. Ţar segir: "Ţá er ţinghaldinu loksins lokiđ og hefđi ţurft ađ ljúka ţví fyrr og afgreiđa minna en gert var. Ţá hefđu stuđningsflokkar ríkisstjórnarinnar getađ komist hjá ţví ađ samţykkja lög sem yfirgnćfandi líkur standa til ađ fari í bága viđ íslenzku… Meira »

Sjálfstćđisflokkur: Stađbundnar deilur

Föstudagur, 15. júní 2018

Deilur međal sjálfstćđismanna í Vestmannaeyjum hafa veriđ töluvert í fréttum síđustu daga, eins og búast mátti viđ. Ţćr eru augljóslega alvarlegastar af ţeim ágreiningsmálum, sem upp komu í einstökum sveitarfélögum innan flokksins í vor, svo sem á Seltjarnarnesi, í Mosfellsbć og Kópavogi. Í öllum tilvikum er um stađbundnar deilur ađ rćđa, sem ekki eru líklegar til ađ eiga sér framhaldslíf , nema… Meira »

Leyndust nýfrjálshyggjumenn í vinstri stjórninni 1988-1991?

Fimmtudagur, 14. júní 2018

Í Kjarnanum er ţessa dagana ađ finna grein eftir Karl Fannar Sćvarsson , mannfrćđing, um fisk og nýfrjálshyggju , međ margvíslegum upplýsingum um ţróun kvótakerfisins. Eitt vekur ţó athygli.  Höfundur virđist telja, ađ heimild til veđsetningar kvóta 1997 hafi skipt meira máli en hiđ frjálsa framsal kvótans , sem ekki er nefnt á nafn hvernig til varđ. Hverjir komu á  hinu frjálsa framsali… Meira »

Ţarf atvinnulífiđ svona dýra yfirbyggingu?

Fimmtudagur, 14. júní 2018

Eitt helzta ađalsmerki einkarekstrar í atvinnulífinu er sú áherzla, sem einkarekin fyrirtćki leggja á ađ halda yfirbyggingu í skefjum, sem ekki verđur sagt um opinbera ađila - ţví miđur, og virđist ţá ekki skipta máli hverjir eru í stjórn hverju sinni. En einmitt vegna ţessarar áherzlu einkarekinna fyrirtćkja vekur vaxandi athygli sú dýra yfirbygging , sem orđiđ hefur til í kringum félagasamtök… Meira »

Samţykkt Alţingis líkleg til ađ hafa pólitískar afleiđingar

Miđvikudagur, 13. júní 2018

Samţykkt Alţingis á persónuverndarlöggjöf ESB í gćrkvöldi er líkleg til ađ hafa pólitískar afleiđingar til lengri tíma. Ţingmenn Miđflokksins greiddu atkvćđi gegn og ţađ mun styrkja ţann flokk til framtíđar. Ţrír ţingmenn Flokks fólksins sátu hjá og ţađ mun sömuleiđis styrkja ţá. Međ sama hćtti mun marga undra af hve mikilli léttúđ forystumenn Sjálfstćđisflokks, Framsóknarflokks og VG hafa haft ađ… Meira »

Úr ýmsum áttum

4991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.júní til 17.júní voru 4991 skv. mćlingum Google

Ţjóđerniskennd og fótbolti

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví, hvernig ţjóđerniskennd Íslendinga birtist nú á tímum.

Í tengslum viđ knattspyrnu.

Og hún er sterk!

Umhverfisvernd og mótsagnir í málefnasáttmála

Á bls. 4 í málefnasáttmála meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur segir:

"Viđ ćtlum ađ hlúa ađ grćnum svćđum..."

Eitt helzta grćna svćđiđ á höfuđborgarsvćđinu er Fossvogsd

Lesa meira

Dettur ŢEIM í hug ađ ţetta sé nóg?!

Alţingi hefur lagt Kjararáđ niđur frá og međ 1.júlí. Verk ţess síđustu misseri  standa hins vegar óhögguđ.

Dettur ţingmönnum virkilega í hug ađ ţetta sé nóg?!