Hausmynd

Veikleikinn í málflutningi SA

Fimmtudagur, 14. desember 2017

Ţađ er skiljanlegt ađ Samtök atvinnulífsins hafi áhyggjur af háum kaupkröfum einstakra hópa launţega.

Sporin hrćđa.

Vandi SA er hins vegar sá, ađ eftir höfđinu dansa limirnir.

Eftir ađ Kjararáđ hafđi ákveđiđ miklar launahćkkanir til handa ćđstu embćttismönnum, ţingmönnum og ráđherrum, var fyrirsjáanlegt ađ ţćr hćkkanir yrđu viđmiđ annarra hópa launţega.

Talsmenn Samtaka atvinnulífsins hafa vissulega gagnrýnt ţćr hćkkanir Kjararáđs en veikleikinn í málflutningi ţeirra nú vegna kröfugerđar flugvirkja og yfirvofandi verkfalls ţeirra er sá, ađ ţeir komast ekki hjá ţví ađ tengja saman ákvarđanir Kjararáđs og kaupkröfur nú.

Annars verđur málflutningur ţeirra ekki trúverđugur.

Og svo er auđvitađ spurning hvort veriđ geti ađ einhver tenging sé á milli ákvarđana Kjararáđs og launaţróunar hjá starfsmönnum ađila vinnumarkađar og í lífeyrissjóđakerfinu?

 


Er Spánn lýđrćđisríki?

Miđvikudagur, 13. desember 2017

Nýjustu fréttir frá Spáni vekja upp spurningar um ţađ hvort Spánn geti talizt lýđrćđisríki . Spćnskur dómari hefur ađ sögn RÚV í morgun kveđiđ upp úrskurđ um ađ gera skuli eignir eins af leiđtogum sjálfstćđissinna í Katalóníu upptćkar og selja ţćr upp í kostnađ viđ atkvćđagreiđslu í Katalóníu fyrir nokkrum árum um sjálfstćđi! Ćtli slíkur úrskurđur byggist á geđţótta dómarans eđa forneskjulegum… Meira »

Pútín siglir inn í tómarúmiđ

Ţriđjudagur, 12. desember 2017

Pútín , forseti Rússlands var snöggur ađ grípa tćkifćri đ eftir vanhugsađar ađgerđir (svo vćgt sé til orđa tekiđ) Donalds Trumps varđandi Jerúsalem . Hann fór í snögga ferđ til Sýrlands , ţar sem hann á skjólstćđing , til Tyrklands , ţar sem hann á sér sálufélaga í Erdogan , forseta Tyrklands og til Egyptalands , sem alltaf hefur gegnt lykilhlutverki í átökum Ísraela og Palestínumanna . Trump… Meira »

Stjórnarandstađan stendur frammi fyrir erfiđri stöđu á ţingi

Mánudagur, 11. desember 2017

Samtal fulltrúa ţriggja stjórnarandstöđuflokka viđ Kastljós RÚV í kvöld vekur upp spurningar um, hvort stjórnarandstađan áttar sig á ađ hún stendur frammi fyrir alveg nýrri stöđu á Alţingi , sem ţar hefur ekki sést í meira en 70 ár . Ríkisstjórn sem spannar jafn breitt sviđ og núverandi ríkisstjórn gerir verđur óvenjulega erfiđ viđfangs fyrir stjórnarandstöđu.  Raunar mátti sjá á orđum… Meira »

Erum viđ ađ upplifa hnignun vestrćnna áhrifa á heimsbyggđina?

Mánudagur, 11. desember 2017

Donald Trump hefur ekki beinlínis veriđ sameinandi afl í bandarísku ţjóđfélagi. Ţvert á móti . Og nú hefur hann fundiđ hjá sér ţörf fyrir ađ valda eins miklum usla og mögulegt er í öđrum heimshlutum . Hinn arabíski heimur er í uppnámi eftir síđustu ađgerđir Trumps varđandi Jersúsalem . Ekki er ólíklegt ađ ţađ leiđi til ţess ađ hryđjuverkaárásir aukist á ný í Bandaríkjunum sjálfum. En ţađ er órói… Meira »

Verkfallsbođun flugvirkja - Hvađ ćtlar ríkisstjórnin ađ gera?

Sunnudagur, 10. desember 2017

Verđi af verk falli flugvirkja hjá Icelandair eftir viku mun skapast ringulreiđ í ferđaţjónustu. Umtalsverđur fjöldi ferđamanna kemst ekki til landsins og hótel og veitingastađir verđa fyrir fjárhagslegu áfalli , auk félagsins sjálfs. Úti í heimi skapast óvissa hjá ţeim, sem selja ferđir hingađ, sem hefur neikvćđ áhrif. Fyrirhugađ verkfall hefur ekkert međ ríkisstjórnina ađ gera en afleiđingarnar… Meira »

Stefnurćđu og fjárlagafrumvarps beđiđ međ eftirvćntingu

Laugardagur, 9. desember 2017

Á fimmtudagskvöld í nćstu viku mun Katrín Jakobsdóttir , flytja stefnurćđu ríkisstjórnar sinnar og á föstudag fara fram fyrstu umrćđur um fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar. Ţá fyrst fer ađ koma í ljós ađ ráđi hvers konar ríkisstjórn ţetta verđur, ţótt stjórnarsáttmálinn hafi ađ sjálfsögđu dregiđ upp hina stóru mynd . Fram ađ ţessu hefur veriđ lítiđ um ýfingar á stjórnarheimilinu. Ţó er nokkuđ… Meira »

Sjálfstćđisflokkur: Mikiđ í húfi í leiđtogakjöri

Föstudagur, 8. desember 2017

Nú líđur senn ađ ţví, ađ sveitarstjórnarmálefni komist á dagskrá ţjóđfélagsumrćđna. Í lok janúar fer fram svonefnt leiđtogaprófkjör međal sjálfstćđismanna í Reykjavík . Umrćđur um hugsanlega frambjóđendur í ţví eru byrjađar ađ skjóta upp kollinum en enn sem komiđ er hafa engin óvćnt tíđindi komiđ upp á ţeim vettvangi, ţótt hugsanlegt frambođ Unnar Brár Konráđsdóttur í ţví mundi vissulega flokkast… Meira »

ESB - nýlenduveldi okkar tíma?

Fimmtudagur, 7. desember 2017

Belgískur sagnfrćđingur, David Van Reybrouck , segir samkvćmt ţví, sem fram kemur í Daily Telegraph : "Lífiđ í Evrópu líkist meir og meir ţví sem ţađ var undir nýlendustjórnum. Viđ búum viđ ósýnilega stjórn, sem rćđur örlögum okkar í smćstu atriđum. Ćttum viđ ađ vera hissa á ţví ađ ţađ leiđi til uppreisnar ?" Ţessi lýsing á stjórnarháttum Evrópusambandsins er óneitanlega alvarlegt umhugsunarefni.… Meira »

Socialeurope: "Hvernig elítan rćndi meginlandinu..."

Miđvikudagur, 6. desember 2017

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur fariđ vel af stađ eins og m.a. má sjá á skođanakönnun Fréttablađsins í dag en ţađ verđur líka forvitnilegt ađ fylgjast međ ţví hvernig stjórnarandstađan fótar sig, ţegar ţing kemur saman. Ţeir flokkar, og ţá ekki sízt Samfylkingin , ţurfa á ţví ađ halda ađ endurskođa störf sín og stefnu. Ţađ á ekki sízt viđ í Evrópumálum.   Á Ítalíu er komin út bók… Meira »

Úr ýmsum áttum

Innlit í síđustu viku 5272

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. desember til 10. desember voru 5272 skv. mćlingum Google.

RÚV: Heilabilun - ađkallandi vandi

Í kvöldfréttum RÚV var fullyrt ađ Ísland hefđi enga stefnu í málum heilabilađra.

Ef rétt er verđur ađ taka strax til hendi.

Heilabilun er vaxandi vandamál í fjölskyldum og alveg ljóst ađ ţađ

Lesa meira

Gott framtak hjá ţingmanni Pírata

Jón Ţór Ólafsson, ţingmađur Pírata, hyggst óska eftir sérstakri umrćđu á Alţingi um stöđuna á vinnumarkađi og Kjararáđ.

Ţetta er gott framtak hjá ţingmanninum og tímabćrt.

Ţingiđ he

Lesa meira

5853 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. nóvember til 3. desember voru 5853 skv. mćlingum Google.