Hausmynd

Sjálfstćđisflokkur: Tillaga um leiđtogaprófkjör ţarf 2/3 atkvćđa

Mánudagur, 21. ágúst 2017

Síđdegis á morgun, ţriđjudag, kemur Vörđur, fulltrúaráđ Sjálfstćđisfélaganna í Reykjavík, saman til fundar í Valhöll. Ţar verđur tekin afstađa til tilögu um ađ efna til prófkjörs vegna borgarstjórnarkosninga nćsta vor, sem einungis nái til efsta sćti  listans en ađ kjörnefnd geri tillögu um önnur sćti.

Vafalaust er ţessi tillaga fram komin vegna lélegs árangurs Sjálfstćđisflokksins í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík seinni árin, sem bendir ţá til ţess ađ ţeir sem tillöguna gera telji ađ skipan frambođslista skv. úrslitum almennra prófkjöra sé helzta ástćđan fyrir slökum árangri frekar en eitthvađ annađ í stefnu flokksins og störfum.

Ágreiningur um tillöguna hefur m.a. birtzt í blađagreinum fyrir og eftir helgina. Arndís Kristjánsdóttir, formađur Hvatar reiđ á vađiđ í Fréttablađinu sl. föstudag. Vala Pálsdóttir, formađur Landssambands sjálfstćđiskvenna fylgdi í kjölfariđ í Morgunblađinu á laugardag. Báđar hvetja til almenns prófkjörs.

Í Fréttablađinu í dag er hins vegar grein eftir Friđrik Ţór Gunnarsson, formann Heimdallar, sem mćlir međ leiđtogakjöri.

Ţetta getur orđiđ spennandi fundur, ekki sízt vegna ţess ađ skv. prófkjörsreglum Sjálfstćđisflokksins, eins og ţćr birtast á heimasíđu flokksins ţurfa 2/3 fundarmanna ađ samţykkja tillögu um leiđtogaprófkjör til ţess ađ hún nái fram ađ ganga.

Úrslitin munu gefa einhverja hugmynd um á hvađa vegferđ Sjálfstćđisflokkurinn er um ţessar mundir.

Leitar hann út eđa horfir hann inn.


Eru Vesturlönd ađ byrja ađ skilja ástćđur fyrir hryđjuverkunum?

Sunnudagur, 20. ágúst 2017

Hryđjuverk af ţví tagi, sem framin voru í Barcelóna og í Turku fyrir nokkrum dögum, og jafnvel í Rússlandi , eru orđin og verđa fastur liđur í lífi Vesturlandabúa nćstu ár og áratugi ađ óbreyttu. Ţađ hefur lítiđ fariđ fyrir ţví ađ fólk á Vesturlöndum horfist í augu viđ meginástćđu ţeirra, sem er framferđi ţeirra sjálfra fyrr á árum í Miđausturlöndum og Norđur-Afríku . Fyrr á ţessu ári flutti… Meira »

Samfylking og VG: Verđur ţögnin rofin á landssamkomum í október?

Laugardagur, 19. ágúst 2017

Bćđi Samfylking og VG efna til landsfundar og flokksţings í október .  Í báđum tilvikum mun athyglin beinast ađ kjöri forystumanna , ţar sem Björn Valur Gíslason hefur lýst ţví yfir ađ hann gefi ekki kost á sér til endurkjörs sem varaformađur VG og  kjör nýrrar forystu fer fram á landsfundi Samfylkingar eftir ađ Oddný G. Harđardóttir , sagđi af sér sem formađur í framhaldi af úrslitum… Meira »

Formađur Hvatar: "Flokkar sem ţróast ekki međ samtíma sínum og tíđaranda eru í mikilli hćttu..."

Föstudagur, 18. ágúst 2017

Ýmislegt bendir til ţess ađ kosningabaráttan vegna borgarstjórnarkosninga nćsta vor verđi býsna hörđ . Og ekki er ólíklegt ađ skipulagsmál komi ţar töluvert viđ sögu. Stefna núverandi meirihluta um ţéttingu byggđar er ađ verđa allt ađ ţví áráttukennd . En jafnframt er ljóst ađ innan Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík er engin samstađa um ađ breyta prófkjöri vegna skipunar frambođslista í… Meira »

Noregur: Athugasemdir viđ enskunotkun í háskólakennslu

Fimmtudagur, 17. ágúst 2017

Norska tunugmálaráđiđ (Spraaksraadet) hefur gert athugasemdir viđ notkun ensku í kennslu viđ háskóla í Noregi . Ráđiđ segir ađ of mikil enskunotkun viđ kennslu geti haft neikvćđ áhrif bćđi á međan á námi stendur og eins ađ ţví loknu.  Í athugasemdum ráđsins segir ađ áhyggjur beinist ekki sízt ađ námsefni , ţar sem kennsla fari svo til öll fram á ensku. Talsmađur ráđsins Ole Vaage sagđi viđ… Meira »

Hafđi ESB uppi hótanir viđ Ísland eins og Brussel gerir nú gagnvart Bretum?

Miđvikudagur, 16. ágúst 2017

Bretar munu yfirgefa Evrópusambandiđ eftir rúmlega eitt og hálft ár í marz 2019 en tvennt veldur ţeim erfiđleikum á ţeirri vegferđ. Annars vegar ađ ESB gerir útgöngu ţeirra augljóslega eins erfiđa og ţađ mögulega getur og hins vegar ágreiningur innan brezka Íhaldsflokksins um hvernig haga skuli málum. Talsmáti forráđamanna ESB um Breta og útgöngu ţeirra er á ţann veg, ađ svo virđist, sem ţeirra… Meira »

Stríđiđ sem Ísland gćti orđiđ "ađili" ađ

Ţriđjudagur, 15. ágúst 2017

Ţađ hefur heldur dregiđ úr hávćru orđaskaki milli Norđur-Kóreu og Washington . Ţrátt fyrir ţađ er augljóst ađ heimsbyggđin tekur stríđshćttu alvarlega og augljóst ađ horft er til Kína um ađ hafa hemil á stjórnvöldum í Norđur-Kóreu. En stríđ hafa áđur brotizt út fyrir mistök og er heimsstyrjöldin fyrri skýrt dćmi um ţađ. Ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle fjallar um ţađ, sem gćti gerzt ef… Meira »

Rafbílavćđing: Noregur og Holland í fararbroddi

Mánudagur, 14. ágúst 2017

Rafbílavćđing er ađ taka viđ sér . Á síđasta ári jókst hún um 53% í Kína , ađ sögn ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle og ţá voru 507 ţúsund rafbílar skráđir í Kína . Volkswagen -verksmiđjurnar stefna á ađ selja 1,5 milljón rafbíla í Kína á árinu 2025 . Í Evrópu eru Norđmenn langt á undan öđrum ţjóđum í rafbílavćđingu. Á árinu 2015 voru 22,8% nýskráđra bíla ţar í landi rafbílar. Nćstir í röđinni… Meira »

Er ný fjármálakreppa í ađsigi?

Sunnudagur, 13. ágúst 2017

Í Evrópu er litiđ svo á ađ fjármálakreppan , sem viđ kennum viđ hruniđ 2008 hafi hafizt síđla árs 2007 og ţess vegna er nú veriđ ađ fjalla um 10 ára afmćli hennar.  Af ţví tilefni spyr ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle hvort ný fjármálakreppa geti veriđ í ađsigi og vitnar til tveggja alţjóđlegra fjárfesta í ţví sambandi.  Annar ţeirra, Jim Rogers (sem hefur komiđ hingađ til lands) spáir… Meira »

Reykjavík: "Glundrođakenningin" fyrr og nú

Laugardagur, 12. ágúst 2017

Líkur eru á, ađ veruleg endurnýjun verđi á frambođslista Sjálfstćđisflokksins til borgarstjórnar Reykjavíkur nćsta vor og ađ fólk á bezta aldri međ umtalsverđa starfsreynslu gefi kost á sér til ţeirra starfa. Ţađ, ásamt ţví ađ málefnavinna fór vel af stađ međ Reykjavíkurţinginu sl. vor, gefur vonir um, ađ nýir og betri tímar séu framundan. Fyrr á árum reyndist " glundrođakenningin"… Meira »

Úr ýmsum áttum

Góđ ákvörđun - en af hverju er ríkiđ ađ bjóđa upp á áfengi?

Ţađ er góđ ákvörđun hjá Benedikt Jóhannessyni, fjármálaráđherra, ađ koma skikki á ríkisbókhaldiđ vegna áfengiskaupa, en eftir stendur ţessi spurning:

Hvers vegna er ríkiđ ađ bjóđa fólki upp á áfengi viđ margs konar tilefni?

Ţetta er gamall og úreltur siđur, sem á ađ leggja af.

Lesa meira

Sjálfstćđiskonur vilja almenn og opin prófkjör

Sjálfstćđiskonur eru bersýnilega í markvissri baráttu gegn hugmyndum um leiđtogakjör međal sjálfstćđismanna í stađ almenns prófkjörs vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor.

Í gćr birtist grein í Fréttablađinu ţess efnis eftir Arndísi Kristjánsdóttur

Lesa meira

Snögg viđbrögđ menntamálaráđherra til fyrirmyndar

Snögg viđbrögđ Kristjáns Ţórs Júlíussonar, menntamálaráđherra, vegna upplýsinga um verulega minnkandi bókasölu eru til fyrirmyndar.

Í Morgunblađinu í dag kemur fram, ađ ráđherrann hefur ţegar ákveđiđ ađ skipa starfshóp til ţess ađ skođa máliđ og gera tillögur um ađgerđir.

Lesa meira

Morgunblađiđ: Hrun í sölu bóka frá hruni - Hvađ gera stjórnvöld?

Í Morgunblađinu í dag kemur fram, ađ tekjur af bókasölu hafi lćkkađ um nćr ţriđjung frá hruni og ađ seldum eintökum bóka hafi fćkkađ um 44%.

Skýringin er augljóslega ekki sú, ađ rafbćkur hafi komiđ til sögunnar, ţví ađ augljóst er af fréttum í nálćgum löndum ađ ţćr hafa ekki náđ í gegn.

Lesa meira