Hausmynd

Reykjavík: Styrkleikar og veikleikar Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks

Sunnudagur, 22. apríl 2018

Samfylkingin hefur reynzt sterkari í skođanakönnunum í Reykjavík en ćtla mćtti miđađ viđ veika málefnastöđu meirihlutans. Áherzlur flokksins á Borgarlínu og stokk í Miklubraut "strax" eru ekki sannfćrandi.

Sennilega er ţađ borgarstjórinn sjálfur međ glađlegu viđmóti, sem heldur fylgi flokksins uppi.

Sjálfstćđisflokkurinn hefur komiđ veikari út út skođanakönnunum í höfuđborginni en fyrsta könnun gaf til kynna eftir ađ frambođslistinn var birtur. Ţar getur ýmislegt komiđ til en ekki ósennilegt ađ ţar komi viđ sögu stađan í landsmálum og djúpstćđ undirliggjandi óánćgja hjá almenningi, sem skilur ekki hvernig launakröfur ljósmćđra geta sett efnahagslífiđ á hvolf en ekki launahćkkanir stjórnmálastéttarinnar.

Allt getur ţetta breytzt, ţegar nýju frambođin verđa sýnilegri. Eitt ţeirra, Höfuđborgarlistinn, kynnir stefnumál sín í dag.


Hvađ er varaformađur Sjálfstćđisflokksins ađ fara?

Laugardagur, 21. apríl 2018

Sjöunda grein skipulagsreglna Sjálfstćđisflokksins er svohljóđandi: "Landsfundur hefur ćđsta vald í málefnum flokksins. Hann markar heildarstefnu flokksins í landsmálum..." Í ályktun atvinnuveganefndar landsfundar Sjálfstćđisflokksins fyrir nokkrum vikum segir svo: "Sjálfstćđisflokkurinn hafnar frekara framsali á yfirráđum yfir íslenzkum orkumarkađi til stofnana Evrópusambandsins." Ţetta er mjög… Meira »

Styđjum sjálfstćđisbaráttu Grćnlendinga!

Föstudagur, 20. apríl 2018

Á Grćnlandi eru uppi kröfur um ađ einungis grćnlenzka verđi töluđ og rituđ hjá öllum opinberum stofnunum á Grćnlandi . Sömuleiđis eru uppi kröfur um ađ allir forstöđumenn opinberra stofnana og fyrirtćkja í eigu opinberra ađila hafi víđtćka ţekkingu á grćnlenzku samfélagi og geti tjáđ sig á grćnlenzku . Frá ţessu segir RÚV . Hér er augljóslega um ađ rćđa ţátt í sjálfstćđisbaráttu Grćnlendinga og… Meira »

Umfjöllun um Matthías Johannessen í Nordisk Kontakt

Fimmtudagur, 19. apríl 2018

Í fyrsta hefti ţessa árs af tímaritinu Nordisk Kontakt , sem út er komiđ, er ađ finna grein um Matthías Johannessen , sem lengst allra var ritstjóri Morgunblađsins eđa í rúmlega 41 ár. Greinin er eftir umsjónarmann ţessarar síđu og er ţáttur í greinaflokki um ritstjóra á Norđurlöndum . Í grein ţessari held ég ţví fram, ađ Matthías Johannessen hafi veriđ áhrifamesti fjölmiđlamađur á Íslandi á… Meira »

Góđ tillaga Pírata

Fimmtudagur, 19. apríl 2018

Ţingmenn Pírata vekja vaxandi athygli fyrir góđa málefnavinnu á Alţingi . Í grein í Morgunblađinu í dag segir Björn Leví Gunnarsson , ţingmađur Pírata : "Píratar hafa lagt fram frumvarp á ţingi um ađ nefndarfundir yrđu ađ jafnađi opnir og streymt í beinni útsendingu." Ţađ er mikilvćgt ađ ţessi tillaga Pírata nái fram ađ ganga. Hún mundi gjörbreyta starfsháttum Alţingis og opna ţingiđ meira fyrir… Meira »

Kvikmyndin um dauđa Stalíns er háđsádeila á stjórnmálastéttina

Miđvikudagur, 18. apríl 2018

Kvikmyndin um dauđa Stalíns , sem sýnd er hér um ţessar mundir er ekki heimildarmynd um dauđa hins sovézka harđstjóra heldur eins konar háđsádeila á stjórnmálastéttir í öllum löndum, hvort sem er í einrćđisríki eđa lýđrćđisríki. Höfundar myndarinnar taka sér svo mikil skáldaleyfi ađ engin leiđ er ađ líta á myndina sem heimild um dauđa Stalíns . En ţađ er auđvelt ađ sjá ađ stjórnmálamenn eru… Meira »

Macron lýsir "valdbođsstefnu" innan ESB

Miđvikudagur, 18. apríl 2018

Ţeir sem enn berjast fyrir ađild Íslands ađ Evrópusambandinu - og ţeir eru ađallega í Samfylkingu og Viđreisn - tala eins og engin vandamál séu uppi innan Evrópusambandsins . Emmanúel Macron, forseti Frakklands er annarrar skođunar og ćtla mćtti ađ hann vissi eitthvađ um máliđ. Í rćđu á Evrópuţinginu í Strassborg í gćrmorgun líkti Macron ástandinu innan ESB viđ "evrópskt borgarastríđ" og kvađst… Meira »

Mark Felt (Deep Throat) og hćttan sem steđjar ađ lýđrćđisríkjum innan frá

Ţriđjudagur, 17. apríl 2018

Watergate-máliđ svonefnda er fortíđarfyrirbćri í hugum yngri kynslóđa en ný kvikmynd , sem frumsýnd var á síđasta ári um eina lykilpersónu ţess máls, Mark Felt ,(öđru nafni Deep Throat ) sem var einn af ćđstu ráđamönnum FBI í tíđ Hoovers og nćstu árin  eftir andlát hans, sýnir ađ Watergate á erindi viđ samtímann. Kvikmyndin varpar skýru ljósi á ţá hćttu, sem steđjar ađ lýđrćđisríkjum innan… Meira »

Formađur Samtaka atvinnulífsins á réttri leiđ

Ţriđjudagur, 17. apríl 2018

Eyjólfur Árni Rafnsson , formađur Samtaka atvinnulífsins , flutti rćđu á ársfundi atvinnulífsins í gćr, sem ástćđa er til ađ vekja athygli á. Ţar kemur fram skilningur á viđhorfi almennra borgara til kjaramála , sem mćtti vera algengari. Eyjólfur Árni sagđi: " Úrskurđir kjararáđs um laun ćđstu embćttismanna og kjörinna fulltrúa hefur valdiđ megnri óánćgju og usla í ţjóđfélaginu. Ánćgjulegt er ađ… Meira »

Daily Telegraph: Vísbendingar um verulegan efnahagslegan samdrátt í Ţýzkalandi

Ţriđjudagur, 17. apríl 2018

Efnahagshorfur í Ţýzkalandi fara hratt versnandi ađ sögn Ambrose Evans-Pritchard , alţjóđlegs viđskiptaritstjóra Daily Telegraph í blađi hans í dag. Ţjóđverjar selja mikiđ af vélbúnađi til margvíslegrar framleiđslu til Kína en allar upplýsingar um hagţróun í Kína benda til verulegs samdráttar ţar. Titringur er í samskiptum og viđskiptum Kína og Bandaríkjanna , samdráttur hefur orđiđ í… Meira »

Úr ýmsum áttum

Kjörorđ Samfylkingar hljómar kunnuglega!

Kjörorđ Samfylkingarinnar í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík í vor hljómar kunnuglega. Ţađ er Áfram Reykjavík.

Kjörorđ Sjálfstćđisflokksins í borgarstjórnarkosningum áriđ 1966 - fyrir 52 árum<

Lesa meira

Ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu

Ţađ var ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu í gćrkvöldi ađ hlusta á og fylgjast međ japanska píanóleikaranum Nobuyuki Tsujii, leika annan píanókonsert Chopins undir stjórn Ashkenazy.

Píanóleikarinn er b

Lesa meira

Áhrifamikill útgerđarmađur

Kaup Guđmundar Kristjánssonar, sem kenndur er viđ Brim á rúmlega ţriđjungs hlut í HB Granda gera hann ađ einum áhrifamesta útgerđarmanni landsins ásamt Ţorsteini Má Baldvinssyni í Samherja.

Misskilningur ţingmanna um Sýrland

Ţađ má skilja ummćli sumra íslenzkra ţingmanna um loftárásir ţríveldanna á efnavopnamiđstöđvar í Sýrlandi á ţann veg, ađ ţeir telji ađ ţessar árásir hafi átt ađ vera ţáttur í ađ leysa deilurnar, sem hafa leitt til styrjaldar ţar í landi.

Ţetta er grundvallar misskilningur.

Lesa meira