Hausmynd

Framtak Kaupfélags Skagfirđinga

Laugardagur, 31. október 2020

Kaupfélag Skagfirđinga og Ţórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri, hafa tekiđ frumkvćđi, sem líklegt er ađ verđi öđrum fyrirtćkjum fyrirmynd, međ ţví ađ gefa fólki í neyđ 40 ţúsund máltíđir fram til jóla. Frá ţessu var sagt í Morgunblađinu í gćr og ţar sagđi Ţórólfur m.a.:

"Skagafjörđur er mikiđ matvćlaframleiđsluhérađ og viđ lítum á ţađ sem skyldu okkar ađ koma ađ liđi viđ ţessar ađstćđur".

Sá hugur sem liggur ađ baki ţessu framtaki endurspeglar međ skemmtilegum hćtti ţá hugsun, sem sjálfsagt hefur legiđ ađ baki stofnun samvinnufélaganna í árdaga.

Og ţetta framtak undirstrikar ađ fleiri geti komiđ viđ sögu en ríkissjóđur í ţví björgunarstarfi, sem nú stendur yfir vegna kórónuveirunnar og afleiđinga hennar.

Telja má líklegt ađ fleiri eigi eftir ađ feta í fótspor Skagfirđinga.


Sjálfsagđar og eđlilegar ađgerđir ríkisstjórnar

Föstudagur, 30. október 2020

Hertar ađgerđir ríkisstjórnar, sem voru tilkynntar eftir hádegi í dag til ađ koma böndum á kórónuveiruna eru sjálfsagđar og eđlilegar . Og rétt, sem Katrín Jakobsdóttir , forsćtisráđherra, sagđi í samtali viđ RÚV eftir fundinn ađ ţađ er ekkert vit í öđru. Hvort ţćr beri verulegan árangur á skömmum tíma veit enginn neitt um en sjálfsagt ađ vona ţađ bezta. Hitt er auđvitađ ljóst ađ ţessar ađgerđir… Meira »

Frakkland: Neisti sem getur orđiđ ađ báli

Föstudagur, 30. október 2020

Ţau átök í orđum sem eru ađ brjótast út á milli Frakklands og Arabaríkjanna í Miđausturlöndum eru hćttuleg . Ţađ er neisti , sem getur orđiđ ađ báli . Ţar verđa vísir menn ađ ganga á milli og taka í taumana. Ţar standa tvö NATÓ-ríki hvort gagnvart öđru. Kannski er eđlilegast ađ forystumenn bandalagsins láti sig máliđ varđa. Kannski finnst einhverjum fráleitt ađ ćtla ađ styrjöld geti brotizt út á… Meira »

Harđari ađgerđir á nćsta leiti

Fimmtudagur, 29. október 2020

Ţađ er augljóst af fréttum, ađ harđari ađgerđir til ađ koma böndum á veiruna eru á nćsta leiti hér eins og annars stađar. Ţađ er sjálfsagt og nauđsynlegt í ljósi fenginnar reynslu en hefur afleiđingar. Fyrirtćki loka sbr. Hótel Sögu og fleira fólk missir vinnuna . Í ţessum efnum eiga stjórnvöld ekkert val. Ţađ verđur ađ koma böndum á "pláguófétiđ". Ella tekur hún völdin á heimsbyggđinni . Ţađ er… Meira »

Óvissa - óvissa - óvissa

Ţriđjudagur, 27. október 2020

Ţađ ríkir alger óvissa um allt um heim allan. Ţađ ríkir óvissa um veiruna og hvenćr takist ađ koma böndum á hana. Ţessa stundina virđist hún í vexti í öllum heimshlutum. Ţađ ríkir óvissa um efnahagshorfur vegna veirunnar, sömuleiđis um heim allan. Á međan enginnn veit hvenćr tekst ađ ráđa viđ veiruna veit heldur enginn hvenćr endurreisn efnahagslífs ţjóđa getur hafizt. Og ţađ ríkir óvissa um… Meira »

Veiran: Harđari ađgerđir í öđrum Evrópulöndum

Mánudagur, 26. október 2020

Ţótt ţeir séu til, sem telja ađ of langt hafi veriđ gengiđ hér í takmörkun á margvíslegri atvinnustarfsemi og öđrum samskiptum fólks vegna veirunnar er ţó ljóst af fréttum frá öđrum Evrópulöndum ađ mun harđar er gengiđ fram í sumum ţeirra en hér. Ţetta má sjá á samantekt á ađgerđum á meginlandi Evrópu á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle í gćr, sunnudag. Í Danmörku er nú bannađ ađ selja… Meira »

Veiran lamar innra starf flokkanna

Sunnudagur, 25. október 2020

Veiran hefur lamađ innra starf stjórnmálaflokkanna. Á ţessu ári hefur lítiđ sem ekkert félagsstarf veriđ á vettvangi ţeirra. Ađ flokksmenn komi saman og rćđi ţađ sem er ađ gerast í pólitíkinni skiptir máli og er mikilvćgur ţáttur í lýđrćđislegu hlutverki stjórnmálaflokka. Ţetta er ekki sízt bagalegt á kosningaári . Framundan eru mikilvćgar ákvarđanir svo sem um prófkjör vegna frambođslista… Meira »

"Hefur Sjálfstćđisflokkurinn gleymt trillukörlum?"

Laugardagur, 24. október 2020

Ţessarar spurningar spyr Vilhjálmur Bjarnason , fyrrverandi alţingismađur Sjálfstćđisflokksins í athyglisverđri grein í Morgunblađinu í gćr og bćtir viđ: "Ţađ er álitamál, hvort Sjálfstćđisflokkurinn hefur gleymt sínu traustasta stuđningsfólki. Frelsi og framtak í atvinnumálum er ekki bara fyrir útvalda." Ţađ er út af fyrir sig umhugsunarefni fyrir forystusveit Sjálfstćđisfokksins , ađ einn af… Meira »

Bandaríkin: Kapprćđur forsetaefna á lágu plani

Föstudagur, 23. október 2020

Kapprćđur bandarísku forsetaefnanna í nótt voru á lágu plani . Ađ vísu hafđi veriđ komiđ í veg fyrir sífelld frammíköll forsetans međ tćknilegum ađgerđum, ţ.e. ađ taka hljóđnema úr sambandi, ţegar hinn hafđi orđiđ, en efnislega kom lítiđ sem ekkert út úr ţessum umrćđum . Forsetinn er greinilega í varnarstöđu , ţegar kemur ađ viđbrögđum hans viđ veirunni og skattgreiđslum hans sjálfs og sennilega á… Meira »

Atvinnuleysisbćtur: Hvađ veldur tregđu ríkisstjórnar?

Fimmtudagur, 22. október 2020

Ráđherrar í ríkisstjórn hafa aldrei skýrt nákvćmlega hvađ veldur tregđu ţeirra til ađ hćkka grunnbćtur atvinnuleysistrygginga. Ríkisstjórnin liggur undir stöđugum ţrýstingi um ađ hćkka ţćr bćtur og ekki ađ ástćđulausu . Nú síđast á ţingi ASÍ í gćr. Ţögn ráđherranna um ţessi mál er ađ verđa ćrandi . Í lýđrćđislegu samfélagi eiga almennir borgarar kröfu á svari. Ţađ er nokkuđ ljóst hvađ gerist ađ… Meira »

Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4326 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18.- 24. október voru 4326 skv. mćlingum Google.

3989 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. október til 17. október voru 3989 skv. mćlingum Google.

Ţýzkaland: Bóluefni fyrir apríl 2021

Jens Spahn, heilbrigđisráđherra Ţýzkalands, spáir bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir apríl 2021 og segir ađ ţađ verđi einungis gefiđ ţeim, sem ţess óska.

Ţetta kemur fram á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Bandaríkin: Störf endurheimtist ekki fyrr en 2023

Wall Street Journal segir í dag, ađ 43% hagfrćđinga, sem blađiđ leitađi álits hjá, telji ađ störf í Bandaríkjunum, sem hafa tapast vegna kórónuveirunnar endurheimtist ekki fyrr en 2023 eđa síđar.