Hausmynd

Hóflegt óperuhús nćst á dagskrá

Laugardagur, 2. september 2017

Tónleikar RÚV, Sinfóníunnar og Íslenzku óperunnar sem sendir voru út á RÚV í gćrkvöldi voru glćsilegir sem og öll umgjörđ ţeirra. Verkefnaval "ţjóđarinnar" kom ekki á óvart. En ţessir tónleikar voru áminning um annađ.

Ţótt Íslenzka óperan hafi fengiđ inni í Hörpu um skeiđ er ljóst ađ hún nćr ekki ađ blómstra, eins og hún gerđi fyrstu árin nema í sérhönnuđi óperuhúsi. Ţađ ţarf ekki ađ vera stórt og á ekki ađ vera stórt en ţađ er mikilvćgt ađ setja byggingu slíks húss á dagskrá. Einu sinni var ţađ til alvarlegrar umrćđu ađ byggja slíkt hús í ţeim menningarkjarna, sem orđiđ hefur til í Kópavogi í kringum Gerđarsafn, Salinn, Tónlistarskóla Kópavogs og Bókasafn Kópavogs.

Kannski er ástćđa til ađ skođa ţćr hugmyndir á ný?

Stofnun Íslenzku óperunnar fyrir tćpum 40 árum var tímamótaviđburđur í menningarlífi okkar og ţar voru fremst í flokki óperusöngvararnir Garđar Cortes og Ólöf Kolbrún Harđardóttir.

Ţađ er of mikiđ sagt ađ Íslenzka óperan sé hornreka í Hörpu en ţađ hefur alltaf veriđ ljóst ađ ţar var einungis um tímabundna lausn á húsnćđismálum hennar ađ rćđa. 

Verđi hafizt handa um undirbúning nú verđur húsiđ risiđ seinni hluta nćsta áratugar.

 

 

 


Frábćr sjónvarpsţáttur Einars Kárasonar um sögustađi Íslendingasagna

Mánudagur, 28. ágúst 2017

Fyrsti ţáttur Einars Kárasonar , rithöfundar, af fjórum, um sögustađi Íslendingasagna , sem sýndur var á RÚV í gćrkvöldi var frábćr . Rithöfundurinn ţekkir sögurnar bersýnilega út og inn og talar um ţćr og ţá stađi og atburđi, sem um er fjallađ á ţann veg ađ hverju mannsbarni er auđskiljanlegt . Samtal Einars og Guđrúnar Nordal var skemmtilegt og frćđandi. Ţessi fyrsti ţáttur bendir ótvírćtt til… Meira »

Fullveldisafmćliđ og varđveizla menningararfs 19. og 20. aldar

Föstudagur, 7. júlí 2017

Umrćđur um verđmat á höfundarrétti Halldórs Laxness ćttu ađ beina athygli ţjóđarinnar ađ öđrum ţćtti ţessa máls sem er varđveizla á menningararfi 19. og 20. aldar , sem ekki er hćgt ađ búast viđ ađ fjölskyldur eđa einstök útgáfufyrirtćki sjái um. Ţá er átt viđ hvernig viđ hugum ađ verkum rithöfunda, skálda, tónskálda, myndlistarmanna, leikhúsmanna og annarra listamanna, sem viđ sögu okkar hafa… Meira »

Rússland: Ţar sem stelsjúk stjórnvöld ráđa ríkjum ađ sögn Karen Dawisha

Fimmtudagur, 22. júní 2017

Rússland Pútíns er mörgum á Vesturlöndum undrunarefni. Fólk skilur illa hvađ veldur árásargirni stjórnvalda í Moskvu . Á árinu 2014 kom út bók í Bandaríkjunum , sem skýrir ţađ. Höfundurinn er háskólakennari ţar í landi ađ nafni Karen Dawisha og bókin heitir Putin´s Kleptocracy-who owns Russia? Bókin er nánast óhugnanleg lesning . Hún lýsir ţví hvernig hópur KGB manna , sem átti rćtur í… Meira »

Merkileg fjölskyldusaga í meira en hundrađ ár

Ţriđjudagur, 13. júní 2017

Ţađ eru skemmtileg tengsl viđ upphaf leiklistar á Íslandi , sem felast í úthlutun styrkja og viđurkenninga úr Minningarsjóđi frú Stefaníu Guđmundsdóttur , sem var í hópi stofnenda Leikfélags Reykjavíkur áriđ 1897 og gegndi frá ţeim tíma til ćviloka lykilhlutverki í starfsemi ţess. Slík úthlutun fór fram fyrir nokkrum dögum en minningarsjóđurinn var stofnađur áriđ 1938 , fyrir 79 árum, af einni af… Meira »

Hafnarborg: Snjöll hugmynd Einars Fals

Föstudagur, 2. júní 2017

Ţađ hefur margt hćfileikaríkt fólk starfađ á ritstjórn Morgunblađsins á undanförnum áratugum, sem hefur látiđ ađ sér kveđa á öđrum sviđum samfélagsins síđar á ćvinni, bćđi á vettvangi stjórnmála og menningarlífs. En óneitanlega hefur veriđ eftirtektarvert ađ fylgjast međ ţví skapandi andrúmslofti , sem orđiđ  hefur til á einni deild ritstjórnarinnar á ţessum tíma, sem er ljósmyndadeildin .… Meira »

Úr Laugarnesskóla í Víđistađaskóla 70 árum síđar

Mánudagur, 3. apríl 2017

Ţar sem ég sat í Víđistađaskóla í Hafnarfirđi í gćr, sunnudag, og horfđi á sýningu 10. bekkjar á söngleiknum Međ allt á hreinu? varđ mér hugsađ til leiklistarstarfsemi nemenda í Laugarnesskóla fyrir tćpum 70 árum undir stjórn Skeggja Ásbjarnarsonar , kennara. Leikstarfsemi skipađi mjög áberandi sess í skólastarfi ţar á ţeim tíma og á nćstu áratugum mátti sjá áhrif ţeirra frćja, sem ţar var sáđ í… Meira »

Kvikmynd, sem á erindi í skóla landsins

Sunnudagur, 2. apríl 2017

Í gćr var frumsýnd í Bíóparadís kvikmynd, sem ber heitiđ Stelpan, mamman og djöflarnir , en Geđhjálp stóđ ađ ţeirri frumsýningu. Fyrir sýningu var myndin kynnt og eftir sýningu fóru fram pallborđsumrćđur um myndina, sem sýningargestir tóku ţátt í. Höfundur myndarinnar er sćnsk kona, Suzanne Osten , sem byggir hana á eigin reynslu af ţví ađ alast upp hjá móđur sem átti viđ geđröskun ađ stríđa.… Meira »

Bíóparadís: Um Fritz Bauer og fortíđ ţjóđa

Ţriđjudagur, 14. febrúar 2017

Uppgjör ţjóđa viđ erfiđa fortíđ geta veriđ ţungbćr . Viđ Íslendingar höfum kynnzt ţví á árunum eftir hrun. Helztu ţáttakendur hverfa ekki af sviđinu og hver hefur sína sýn á ţađ sem gerđist. Sennilega erum viđ enn á eins konar byrjunarreit í ţessum efnum og hruniđ og afleiđingar ţess eiga eftir ađ fylgja okkur sem samfélagi lengi . Á ţýzkum kvikmyndadögum , sem nú standa yfir í Bíóparadís er veriđ… Meira »

Flateyri: Áhrifamikil heimildarmynd Ásdísar Thoroddsen um brotthvarf kvótans

Fimmtudagur, 2. febrúar 2017

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví hvađ íslenzkt kvikmyndagerđarfólk hefur náđ góđum tökum á sínu fagi, eins og vel kemur í ljós hvađ eftir annađ, bćđi í kvikmyndum og sjónvarpsţáttaröđum. Skýrt dćmi um ţetta er sjónvarpsţáttaröđin Fangar . En jafnframt er ljóst ađ ţessi öflugi hópur beitir nú fagmennsku sinni í vaxandi mćli til ađ koma á framfćri ákveđnum sjónarmiđum í ţjóđfélagsumrćđum og… Meira »

Úr ýmsum áttum

Stjórnarmyndun: Verđur ađildarumsóknin dregin formlega til baka?

Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ ţví, hvort fjallađ verđur um ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu í vćntanlegum stjórnarsáttmála flokkanna ţriggja sem nú rćđa stjórnarmyndun.

Spurningin er ţessi:

Verđur ţví lýst yfir í ţeim

Lesa meira

Innlit í síđustu viku 7469

Innlit á ţessa síđu vikuna 13.nóvember til 19. nóvember sl.voru 7469 skv. mćlingum Google.

Hik á VG?

Einhverjir ţeirra, sem hlustuđu á Katrínu Jakobsdóttur í hádegisfréttum RÚV eđa í Vikulokunum fyrir hádegi velta ţví fyrir sér, hvort hik sé komiđ á VG í viđrćđum viđ Sjálfstćđisflokk og Framsóknarflokk.

Lesa meira

VG/Samfylking: Breyttur tónn

Á undanförnum vikum og mánuđum hefur virtzt vera mikil samstađa milli Vinstri grćnna og Samfylkingar.

Nú má finna breyttan tón í samskiptum ţessara flokka.

VG kannađi möguleika á ađ fá Sa

Lesa meira