Hausmynd

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Ţriđjudagur, 15. janúar 2019

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni í samtali viđ grćnlenzka blađiđ Sermitsiaq.

Frá ţessu segir vefritiđ euobserver.


Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Föstudagur, 11. janúar 2019

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York , ađ sögn euobserver . Ásökunarefniđ er ađ bankinn hafi haldiđ uppi fölsku verđi hlutabréfa og ekki komiđ hreint fram, ţegar uppvíst varđ um peningaţvćtti í útibúi hans í Eistlandi . Meira »

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fimmtudagur, 10. janúar 2019

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr. Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA , sem sýnir meiri sveigjanleika en búast mátti viđ í ljósi yfirlýsinga talsmanna ţeirra um kjaramálin almennt og eykur á bjartsýni. Hvenćr… Meira »

6407 innlit í síđustu viku

Ţriđjudagur, 8. janúar 2019

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google . Meira »

Formenn ţingflokka: Enginn nefnir kjaramál!

Laugardagur, 5. janúar 2019

Ţađ er athyglisvert ađ ţegar Morgunblađiđ talar viđ formenn allra ţingflokka í dag, um ţađ sem framundan er í ţinginu í vetur nefnir enginn ţeirra kjaramál . Getur veriđ ađ ţingmenn átti sig ekki á hvađ framundan er?! Meira »

Dauflega horfir í alţjóđaviđskiptum

Fimmtudagur, 3. janúar 2019

Dauflega horfir í byrjun nýs árs í alţjóđa viđskiptum . Apple hefur sent frá sér afkomuviđvörun og er megin ástćđan hćgari vöxtur á Stór-Kínasvćđinu (Kína, Hong Kong og Tćvan) en búizt var viđ. Viđskiptastríđ milli Bandaríkjanna og Kína vekur ugg og óróasamt er á hlutabréfamörkuđum. Efnahagslegur samdráttur á heimsvísu mundi fljótt hafa áhrif hér m.a. á komu erlendra ferđamanna. Meira »

Noregur: Ţriđjungur nýrra bíla rafknúnir

Fimmtudagur, 3. janúar 2019

Samkvćmt fréttum Reuters -fréttastofunnar voru ţriđjungur nýrra bíla, sem seldir voru í Noregi á síđasta ári rafknúnir . Vísbending um ţađ sem koma skal hér? Meira »

Tćkifćri fyrir Sósíalistaflokkinn?

Miđvikudagur, 2. janúar 2019

Vísbendingar um, ađ Vinstri grćnir séu smátt og smátt ađ fjarlćgjast uppruna sinn í Alţýđubandalaginu og ţar međ í verkalýđshreyfingunni og áherzlan sé nú fremur á umhverfisvernd vekja upp spurningar um hvort í ţví felist tćkifćri fyrir Sósíalistaflokkinn . Ađ ţar međ opnist möguleiki fyrir hann til ţess ađ ná til eldri kjósenda VG , sem studdu Alţýđubandalagiđ á öđrum forsendum um leiđ og yngri… Meira »

Tíđindalausar áramótagreinar stjórnmálaleiđtoga

Mánudagur, 31. desember 2018

Áramótagreinar leiđtoga stjórnmálaflokkanna í Morgunblađinu í dag, gamlársdag, eru tíđindalausar . Ţar er ekkert fréttnćmt ađ finna. Ţó virđist samstađa međ ţeim flestum um ađ rćđa ekki á ţann hátt ađ máli skipti um ţau málefni, sem mestri óvissu valda í samfélaginu um ţessar mundir og er ţá átt viđ stöđuna í kjaramálum . H vađ ćtli valdi? Samvizkubit?     Meira »

4667 innlit í síđustu viku

Mánudagur, 31. desember 2018

Innlit á ţessa síđu vikuna 24. desember til 30. desember voru 4667 skv. mćlingum Google . Meira »

Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.