Hausmynd

5588 innlit í síđustu viku

Ţriđjudagur, 19. mars 2019

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.-17. marz voru 5588 skv. mćlingum Google.


5957 innlit í síđustu viku

Ţriđjudagur, 12. mars 2019

Innlit á ţessa síđu vikuna 4.-10.marz voru 5957 skv. mćlingum Google . Meira »

Gagnrýni á ađkeypta ráđgjöf í Danmörku

Sunnudagur, 10. mars 2019

Mikil aukning danskra stjórnvalda á ađkeyptri ráđgjöf liggur undir gagnrýni ađ ţví er fram kemur á danska vefritinu altinget.dk . Ţar kemur fram, ađ kostnađur danska ríkisins viđ slíka ráđgjöf hafi vaxiđ úr 3,1 milljarđi danskra króna áriđ 2015 í 4,6 milljarđa danskra króna áriđ 2018 eđa um 50% . Hvernig ćtli ţessar tölur séu hér? Meira »

Bandaríkin: Eftirspurn eftir öldungum!

Sunnudagur, 10. mars 2019

Skođanakönnun í Iowa í Bandaríkjunum vegna forsetakosninga á nćsta ári bendir til eftirspurnar eftir öldungum . Joe Biden , fyrrum varaforseti, hlaut 27% fylgi međal líklegra kjósenda demókrata en hann er 76 ára og Bernie Sanders , hlaut 25% fylgi en hann er 77 ára . Getur veriđ ađ slík eftirspurn kćmi í ljós hér, ef öldungarnir gćfu kost á sér?! Meira »

Kjarapakki: Góđ hugmynd hjá borgarstjórnarflokki Sjálfstćđisflokks

Mánudagur, 4. mars 2019

Ţađ er góđ hugmynd hjá borgarstjórnarflokki Sjálfstćđisflokks , ađ leggja til svokallađan "kjarapakka" , ţ.e. ađ draga úr tilteknum gjöldum á fjölskyldur, en hann var kynntur í dag, mánudag. Eina spurningin er sú, hvort borgarstjórnarflokkurinn hefđi átt a đ ganga lengra . Ţađ er ekki ósanngjarnt ađ ćtlast til ţess ađ sveitarfélög leggi sitt af mörkum til ađ koma í veg fyrir ađ kjaradeilur fari úr… Meira »

7078 innlit í síđustu viku

Mánudagur, 4. mars 2019

Innlit á ţessa síđu vikuna 25. febrúar til 3. marz voru 7078 skv. mćlingum Google . Meira »

6933 innlit í síđustu viku

Ţriđjudagur, 26. febrúar 2019

Innlit á ţessa síđu vikuna 18.-24.febrúar voru 6933 skv. mćlingum Google . Meira »

Má ekki hagrćđa í opinberum rekstri?

Miđvikudagur, 20. febrúar 2019

Ţađ er skrýtiđ ađ Sigríđur Andersen , dómsmálaráđherra, skuli ţurfa ađ verja hendur sínar vegna viđleitni til ţess ađ hagrćđa í ţeim opinbera rekstri, sem undir ráđherrann heyrir. Ţađ er ekki oft sem ráđherrar sýna slíka framtakssemi! Auđvitađ leiđa stóraukin rafrćn samskipti og ađrar nýjar samskiptaleiđir til ţess, ađ auđvelt er ađ draga úr yfirbyggingu á opinbera geiranum. Embćttismađur getur… Meira »

5071 innlit í síđustu viku

Ţriđjudagur, 19. febrúar 2019

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. febrúar til 17. febrúar voru 5071 skv. mćlingum Google . Meira »

München: Andrúmsloftiđ eins og í jarđarför

Sunnudagur, 17. febrúar 2019

Evrópuútgáfa bandaríska vefritsins politico , lýsir andrúmsloftinu á öryggismálaráđstefnu Evrópu , sem hófst í München í fyrradag á ţann veg ađ ţađ hafi veriđ eins og viđ jarđarför . Skođanamunur og skođanaskipti talsmanna Evrópuríkja og Bandaríkjanna hafi veriđ međ ţeim hćtti. Meira »

Úr ýmsum áttum

5588 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.-17. marz voru 5588 skv. mćlingum Google.

5957 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4.-10.marz voru 5957 skv. mćlingum Google.

Gagnrýni á ađkeypta ráđgjöf í Danmörku

Mikil aukning danskra stjórnvalda á ađkeyptri ráđgjöf liggur undir gagnrýni ađ ţví er fram kemur á danska vefritinu altinget.dk.

Ţar kemur fram, ađ kostnađur danska ríkisins viđ slíka ráđgjöf hafi vaxiđ úr 3,1 milljarđi

Lesa meira

Bandaríkin: Eftirspurn eftir öldungum!

Skođanakönnun í Iowa í Bandaríkjunum vegna forsetakosninga á nćsta ári bendir til eftirspurnar eftir öldungum.

Joe Biden, fyrrum varaforseti, hlaut 27% fylgi međal líklegra kjósenda demókrata en hann er 76 ára og

Lesa meira