Hausmynd

Bandaríkin: Hátekjuskattur í 44%?

Fimmtudagur, 27. júlí 2017

Ţví er haldiđ fram í bandarískum fjölmiđlum í dag, ađ Steve Bannon, einn helzti ráđgjafi Trumps, forseta. vilji hćkka efsta tekjuskattsţrepiđ úr 39,6% í 44% á tekjur, sem nema 5 milljónum dollara eđa hćrri upphćđum.

Bannon er talinn yzt til hćgri í hópi ráđgjafa forsetans.

Sagt er ađ hann vilji nota ţessa skattahćkkun á hátekjufólk til ađ lćkka tekjuskattinn á millistéttarfólki.


Bretland: Bann viđ sölu dísil- og benzínbíla frá 2040?

Miđvikudagur, 26. júlí 2017

Í Bretlandi eru nú áform um ađ banna sölu nýrra benzín- og dísilbíla frá árinu 2040 ađ ţví er fram kemur í Daily Telegraph í dag. Meira »

3619 innlit í síđustu viku

Ţriđjudagur, 25. júlí 2017

Innlit á ţessa síđu vikuna 17. júlí til 23. júlí voru 3619 skv. mćlingum Google . Meira »

Sameiginlegar flotaćfingar Rússa og Kínverja í Eystrasalti

Ţriđjudagur, 18. júlí 2017

Flotadeildir frá Rússlandi og Kína munu stunda sameiginlegar flotaćfingar í Eystrasalti í nćstu viku ađ ţví er fram kemur á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle . Ţessi tvö ríki hafa stundađ slíkar ćfingar saman frá árinu 2012 og ţá m.a. í Miđjarđarhafi . Augljóst er ađ ţessar ćfingar munu ekki fara framhjá Eystrasaltsríkjunum ţremur, Finnlandi , Svíţjóđ og Atlantshafsbandalaginu . Ćtli megi… Meira »

3909 innlit í síđustu viku

Mánudagur, 17. júlí 2017

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. júlí til 16. júlí voru 3909 skv. mćlingum Google . Meira »

Ađsókn ađ sumarţingi Ingu Sćland vekur athygli

Sunnudagur, 16. júlí 2017

Mikill fólksfjöldi á Sumarţingi fólksins , sem Inga Sćland , formađur Flokks fólksins , hafđi frumkvćđi ađ, í Háskólabíói í gćr, laugardag, vekur athygli. Húsiđ var nánast fullt , ţótt lítiđ sem ekkert hafi veriđ fjallađ um ţađ fyrirfram í almennum fjölmiđlum. Slík ađsókn ađ sumarlagi er vísbending um ađ ţrátt fyrir mikiđ góđćri um ţessar mundir sé til stađar djúp undiralda í samfélaginu.… Meira »

"Faldar" launahćkkanir til lćkna?

Miđvikudagur, 12. júlí 2017

Ţórunn Sveinbjarnardóttir , formađur BHM , ítrekar í grein í Fréttablađinu í dag ađ ákvarđanir Kjararáđs um launahćkkanir til ćđstu embćttismanna, ţingmanna og ráđherra og annarra stjórnenda verđi viđmiđ samtakanna í komandi kjarasamningum og bćtir svo viđ: "Ţá hefur Lćknafélag Íslands nýlega gert kjarasamning viđ ríkiđ ţar sem ţó nokkrar launahćkkanir eru faldar í breyttri launatöflu." … Meira »

Innlit í síđustu viku 3155

Ţriđjudagur, 11. júlí 2017

Innlit á ţessa síđu vikuna 3. júlí til 9. júlí voru 3155 skv. mćlingum Google . Meira »

Rafknúnir bílar ţýđa örlagaríka breytingu fyrir olíufélög

Laugardagur, 8. júlí 2017

Verđlćkkun á hlutabréfum í Högum vegna samkeppni frá Costco hefur veriđ töluvert í fréttum ađ undanförnu. En ţađ má búast viđ enn meiri breytingum í íslenzku viđskiptalífi á nćstu árum. Augljóst er ađ framţróun verđur svo ör í notkun rafknúinna bíla í náinni framtíđ, ađ ţađ mun hafa mikil áhrif í bílgreininni allri en hjá olíufélögum sérstaklega. Ţađ blasir viđ ađ olíufélög eru ekki vćnlegur… Meira »

Noregur: Eingöngu seldir rafknúnir bílar frá 2025

Fimmtudagur, 6. júlí 2017

Hér á ţessari síđu var hvatt til ţess í gćr, ađ Ísland setti sér markmiđ um hvenćr allar samgöngur á landi innanlands yrđu rafknúnar. Í Guardian í dag kemur í ljós, ađ Norđmenn hafa ţegar sett sér slík markmiđ, sem er ađ frá og međ árinu 2025 verđi eingöngu seldir ţar í landi rafknúnir bílar. Í dag var tilkynnt ađ Frakkar mundu banna sölu annars konar bíla frá 2040 .  Ţar kemur fram ađ í… Meira »

Úr ýmsum áttum

Bandaríkin: Hátekjuskattur í 44%?

Ţví er haldiđ fram í bandarískum fjölmiđlum í dag, ađ Steve Bannon, einn helzti ráđgjafi Trumps, forseta. vilji hćkka efsta tekjuskattsţrepiđ úr 39,6% í 44% á tekjur, sem nema 5 milljónum dollara eđa hćrri upphćđum.

Lesa meira

Bretland: Bann viđ sölu dísil- og benzínbíla frá 2040?

Í Bretlandi eru nú áform um ađ banna sölu nýrra benzín- og dísilbíla frá árinu 2040 ađ ţví er fram kemur í Daily Telegraph í dag.

3619 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 17. júlí til 23. júlí voru 3619 skv. mćlingum Google.

Sameiginlegar flotaćfingar Rússa og Kínverja í Eystrasalti

Flotadeildir frá Rússlandi og Kína munu stunda sameiginlegar flotaćfingar í Eystrasalti í nćstu viku ađ ţví er fram kemur á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Ţessi tvö ríki hafa stundađ slíkar ćfingar saman frá árinu 2012 og ţá m.a. í Miđjarđarhafi.

Lesa meira