Hausmynd

Uppreisn í Framsókn gegn orkupakka 3

Miđvikudagur, 14. nóvember 2018

Ţađ er ljóst ađ innan Framsóknarflokksins er hafin almenn uppreisn gegn ţví ađ Alţingi samţykki ţriđja orkupakka ESB. Í gćrkvöldi var samţykkt á kjördćmisţingi flokksins í Reykjavík međ ţorra atkvćđa ađ sögn RÚV ađ pakkanum skyldi hafnađ. Áđur hafđi sambćrileg samţykkt veriđ gerđ á kjördćmisţingi flokksins í Suđvesturkjördćmi.

Í ţingflokki Sjálfstćđisflokksins eru miklar efasemdir, sem fram hafa komiđ opinberlega frá tveimur ţingmönnum, Óla Birni Kárasyni og Brynjari Níelssyni.

Er orkupakki 3 kannski farinn ađ ógna lífi ríkisstjórnar??

 


Evran ađ hverfa?

Ţriđjudagur, 13. nóvember 2018

Nú er svo komiđ fyrir evrunni , ađ Bruno Le Maire , fjármálaráđherra Frakka segir í samtali viđ hiđ ţýzka Handelsblatt , ađ gjaldmiđillinn muni ekki lifa ađra fjármálakrísu af án róttćkra umbóta, sem engin samstađa er um hjá evruríkjunum. Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ Samfylking og Viđreisn séu ađ bođa upptöku gjaldmiđils, sem er ađ hverfa?!   Meira »

4955 innlit í síđustu viku

Mánudagur, 12. nóvember 2018

Innlit á ţessa síđu vikuna 5. nóvember til 11. nóvember voru 4955 skv. mćlingum Google . Meira »

Góđ ákvörđun hjá ríkisstjórn

Ţriđjudagur, 6. nóvember 2018

Ríkisstjórnin tók góđa ákvörđun í morgun, ţegar ákveđiđ var ađ í nćstu umferđ endurnýjunar ráđherrabíla , yrđu ţeir rafdrifnir bílar. Vćntanlega verđur ţessi ákvörđun fyrirmynd hins sama hjá ríkisfyrirtćkjum og ríkissstofnunum (ađ ekki sé talađ um sendiráđ okkar erlendis!)og ekki er úr vegi ađ einkageirinn fylgi á eftir og ađ fyrirtćki taki upp sama hátt viđ endurnýjun bíla í eigu fyrirtćkjanna. Meira »

5143 innlit í síđustu viku

Mánudagur, 5. nóvember 2018

Innlit á ţessa síđu vikuna 29. október til 4. nóvember voru 5143 skv. mćlingum Google . Meira »

En hvađ um orkupakka 3, Óli Björn?

Miđvikudagur, 31. október 2018

Óli Björn Kárason , alţingismađur Sjálfstćđisflokks , segir í fyrirsögn á grein í Morgunblađinu í dag:  "Margt vitlausara en ađ minna á stefnu landsfundar". Í lok greinarinnar kemur fram, ađ hann á viđ um skattalćkkanir . En spyrja má: Hvađ um afstöđu landsfundar til orkupakka 3? Er ekki ástćđa til ađ minna ţingmenn og ráđherra Sjálfstćđisflokksins á hana, Óli Björn?   Meira »

Eru íslenzkir stjórnmálaflokkar ađ taka upp ensku?

Mánudagur, 29. október 2018

Ţađ mćtti ćtla, ţegar fariđ er inn á heimasíđur helztu stjórnmálaflokka hér ađ ţeir séu ađ taka upp ensku í samskiptum viđ fólk. Einna verstir eru Vinstri grćnir , sem bjóđa upp á "Calendar of events", "Events for October 2018" o. sv. frv. Sjálfstćđisflokkurinn hvetur fólk enn til ađ hafa samband viđ sig međ áskoruninni: "Message us" . Samfylkingin segir "load more" , ţegar hún leiđbeinir fólki um… Meira »

5893 innlit í síđustu viku

Mánudagur, 29. október 2018

Innlit á ţessa síđu vikuna 22.október til 28.október voru 5893 skv. mćlingum Google . Meira »

5880 innlit í síđustu viku

Mánudagur, 22. október 2018

Innlit á ţessa síđu vikuna 15. október til 21.október voru 5880 skv. mćlingum Google. Meira »

Ásakanir á hendur ţriđja norrćna bankanum

Föstudagur, 19. október 2018

Í fréttum mbl.is , netútgáfu Morgunblađsins , er sagt frá ţví ađ sćnski SEB-bankinn sé nú í rannsókn hjá ţýzkum skattayfirvöldum vegna vafasamra viđskipta. Áđur hafa komiđ fram ásakanir á hendur bćđi Danske Bank og Nordea-bankanum um stórfelldan peningaţvott. Hvađ er eiginlega ađ gerast í bankakerfi Norđurlandaţjóđanna? Meira »

Úr ýmsum áttum

Uppreisn í Framsókn gegn orkupakka 3

Ţađ er ljóst ađ innan Framsóknarflokksins er hafin almenn uppreisn gegn ţví ađ Alţingi samţykki ţriđja orkupakka ESB. [...]

Lesa meira

Evran ađ hverfa?

Nú er svo komiđ fyrir evrunni, ađ Bruno Le Maire, fjármálaráđherra Frakka segir í samtali viđ hiđ ţýzka Handelsblatt, ađ gjaldmiđillinn muni ekki lifa ađra fjármálakrísu af án róttćkra umbóta, sem engin samstađa er um hjá evruríkjunum.

Lesa meira

4955 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 5. nóvember til 11. nóvember voru 4955 skv. mćlingum Google.

Góđ ákvörđun hjá ríkisstjórn

Ríkisstjórnin tók góđa ákvörđun í morgun, ţegar ákveđiđ var ađ í nćstu umferđ endurnýjunar ráđherrabíla, yrđu ţeir rafdrifnir bílar.

Vćntanlega verđur ţessi ákvörđun fyrirmynd hins sama hjá ríkisfyrirtćkjum og ríkissstofnunum (ađ ekki sé tala

Lesa meira