Hausmynd

Erfiđur fundur á Hellu

Ţriđjudagur, 20. ágúst 2019

Í fyrradag var ţví haldiđ fram hér á ţessari síđu, ađ alla vega á sumum fundum ţingmanna Sjálfstćđisflokksins ađ undanförnu hefđi veriđ ţungt undir fćti.

Nú hefir Vísir birt frétt ţess efnis, ađ mjög hafi veriđ ţjarmađ ađ ţingmönnum á Hellu sl. föstudag.

Ţess er ekki getiđ á heimasíđu Sjálfstćđisflokksins, ţótt sagt sé frá öđrum fundum, sem taldir eru hafa gengiđ vel.

 


Okiđ og Birgir Kjaran

Ţriđjudagur, 20. ágúst 2019

Seint hefđum viđ, gamlir nábúar Oksins , trúađ ţví ađ ţađ kćmist í heimsfréttir, eins og nú hefur gerzt. En í ţessum efnum sem öđrum í náttúruverndarmálum var Birgir Kjaran , fyrrum ţingmađur Sjálfstćđisflokks , langt á undan sinni samtíđ. Á forsíđu Morgunblađsins 9. október 1960 birtust myndir , sem Birgir hafđi tekiđ af Okinu, og umfjöllun um jökulinn, sem ţá var ađ hverfa. Reyndar var sagt í… Meira »

5830 innlit í síđustu viku

Mánudagur, 19. ágúst 2019

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. til 18. ágúst voru 5830 skv. mćlingum Google . Meira »

Reykjavíkurbréf: Kostuleg frásögn

Laugardagur, 17. ágúst 2019

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í dag er ađ finna kostulega frásögn af samtali embćttismanns og utanríkisráđherra fyrir rúmum áratug. Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ ţar sé ađ finna skýringu á furđulegri háttsemi stjórnarflokkanna í orkupakkamálinu?! Meira »

5845 innlit í síđustu viku

Mánudagur, 12. ágúst 2019

Innlit á ţessa síđu vikuna 5. ágúst til 11. ágúst voru 5845 skv. mćlingum Google . Meira »

Bretland: Verkamannaflokkurinn missti um 46000 skráđa flokksmenn á síđasta ári

Föstudagur, 9. ágúst 2019

Brezki Verkamannaflokkurinn missti um 46 ţúsund skráđa flokksmenn á síđasta ári ađ ţví er fram kemur í Daily Mail . Hann er eftir sem áđur međ flesta flokksbundna međlimi brezku flokkanna eđa yfir hálfa milljón en flokksbundir međlimir Íhaldsflokksins eru um 180 ţúsund. Meira »

Fleiri Skotar vilja sjálfstćđi

Mánudagur, 5. ágúst 2019

Ný skođanakönnun, sem Ashcroft lávarđur, áhrifamađur í brezka Íhaldsflokknum , hefur látiđ gera, sýnir ađ 46% Skota vilja nú sjálfstćđi en 43% eru á móti. Jafnframt sýnir könnunin ađ meirihluti Skota vill áframhaldandi ađild ađ ESB . Meira »

4231 innlit í síđustu viku

Mánudagur, 5. ágúst 2019

Innlit á ţessa síđu vikuna 29. júlí til 4. ágúst voru 4231 skv. mćlingum Google . Meira »

5815 innlit í síđustu viku

Ţriđjudagur, 30. júlí 2019

Innlit á ţessa síđu vikuna 22. júlí til 28. júlí voru 5815 skv. mćlingum Google . Meira »

5810 innlit í síđustu viku

Mánudagur, 22. júlí 2019

Innlit á ţessa síđu vikuna 15. júlí til 21. júlí voru 5810 skv. mćlingum Google . Meira »

Úr ýmsum áttum

Erfiđur fundur á Hellu

Í fyrradag var ţví haldiđ fram hér á ţessari síđu, ađ alla vega á sumum fundum ţingmanna Sjálfstćđisflokksins ađ undanförnu hefđi veriđ ţungt undir fćti.

Nú hefir Vísir birt frétt ţess efnis, ađ mjög hafi veriđ ţjarmađ ađ ţingmönnum á Hell

Lesa meira

Okiđ og Birgir Kjaran

Seint hefđum viđ, gamlir nábúar Oksins, trúađ ţví ađ ţađ kćmist í heimsfréttir, eins og nú hefur gerzt.

En í ţessum efnum sem öđrum í náttúruverndarmálum var Birgir Kjaran, fyrrum ţingmađur Sjálfstćđisflokks, lang

Lesa meira

5830 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. til 18. ágúst voru 5830 skv. mćlingum Google.

Reykjavíkurbréf: Kostuleg frásögn

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í dag er ađ finna kostulega frásögn af samtali embćttismanns og utanríkisráđherra fyrir rúmum áratug.

Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ ţar sé ađ finna skýringu á furđulegri háttsemi stjórnarflokkanna í orkupakkamálinu?!