Hausmynd

Laugardagsgrein um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar

Laugardagur, 25. maí 2019

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag eru settar fram hugmyndir um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar í tilefni af 90 ára afmćli Sjálfstćđisflokksins, sem er í dag. Segja má, ađ ţćr hugmyndir séu eins konar stutt útgáfa af hugleiđingum um sama efni í bók minni Uppreisnarmenn frjálshyggjunnar - Byltingin, sem aldrei varđ, sem út kom haustiđ 2017.

En ađ sjálfsögđu tekiđ tillit til framvindu stjórnmálanna síđan.


5775 innlit í síđustu viku

Ţriđjudagur, 21. maí 2019

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. til 19. maí voru 5775 skv. mćlingum Google . Meira »

Pólverjar krefjast gífurlegra stríđsskađabóta af Ţjóđverjum

Miđvikudagur, 15. maí 2019

Ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle , segir ađ krafa Pólverja um stríđsskađabćtur úr hendi Ţjóđverja vegna heimsstyrjaldarinnar síđari (og áđur hefur veriđ fjallađ um hér) nemi um einni trilljón evra. Fréttastofan segir nýja áherzlu á ţetta mál tengjast kosningum til Evrópuţingsins á nćstunni. Nú hafa tvö Evrópuríki, Pólland og Grikkland , uppi harđar kröfur á hendur Ţjóđverjum , sem ekki mun bćta… Meira »

6020 innlit í síđustu viku

Mánudagur, 13. maí 2019

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. maí til 12. maí voru 6020 skv. mćlingum Google . Meira »

4808 innlit í síđustu viku

Miđvikudagur, 8. maí 2019

Innlit á ţessa síđu vikuna 29.apríl til 5. maí voru 4808 skv. mćlingum Google . Meira »

5863 innlit í síđustu viku

Mánudagur, 29. apríl 2019

Innlit á ţessa síđu vikuna 22.apríl til 28.apríl voru 5863 skv. mćlingum Google. Meira »

5712 innlit í síđustu viku

Mánudagur, 22. apríl 2019

Innlit á ţessa síđu vikuna 15. til 21. apríl voru 5712 skv. mćlingum Google . Meira »

Trúnađarmenn Íhaldsflokksins: Nigel Farage međ nćst mest fylgi!

Sunnudagur, 21. apríl 2019

Nigel Farage , stofnandi Brexit-flokksins og áđur UKIP nýtur nćst mest fylgis til ţess ađ verđa nćsti leiđtogi Íhaldsflokksins , međal trúnađarmanna flokksins ađ ţví er fram kemur í brezkum blöđum í dag.  B oris Johnson er međ 19% fylgi í ţeim hópi en Farage nćstur međ 15% . Meira »

Svíţjóđ: ESB er dýrt spaug

Miđvikudagur, 17. apríl 2019

Sćnsk blöđ hafa síđustu daga fjallađ um auknar fjárkröfur Brussel á hendur ađildarríkjum ESB . Ástćđan er vćntanlegt brotthvarf Breta , aukin landamćravarzla o.fl. Fyrir Svía eina ţýđir ţetta 15 milljarđa sćnskra króna í auknar greiđslur til Brussel. Meira »

5574 innlit í síđustu viku

Ţriđjudagur, 16. apríl 2019

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. apríl til 14. apríl voru 5574 skv. mćlingum Google . Meira »

Úr ýmsum áttum

Laugardagsgrein um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag eru settar fram hugmyndir um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar í tilefni af 90 ára afmćli Sjálfstćđisflokksins, sem er í dag. [...]

Lesa meira

5775 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. til 19. maí voru 5775 skv. mćlingum Google.

Pólverjar krefjast gífurlegra stríđsskađabóta af Ţjóđverjum

Ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle, segir ađ krafa Pólverja um stríđsskađabćtur úr hendi Ţjóđverja vegna heimsstyrjaldarinnar síđari (og áđur hefur veriđ fjallađ um hér) nemi um einni trilljón evra.

Fréttastofan segir nýja áherzlu á ţetta mál tengjast

Lesa meira

6020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. maí til 12. maí voru 6020 skv. mćlingum Google.