Hausmynd

4952 innlit í síđustu viku

Ţriđjudagur, 17. júlí 2018

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.


Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Mánudagur, 16. júlí 2018

Bjarni Benediktsson , fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan." Í ljósi ţess, ađ ákvarđanir Kjararáđs síđustu tvö ár hafa snúizt um ţađ ađ sumir hafa óumdeilanlega "fariđ fram fyrir" ađra er spurning, hvort ráđherrann sé ađ gefa í skyni ađ til greina komi ađ… Meira »

3834 innlit í síđustu viku

Mánudagur, 9. júlí 2018

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google . Meira »

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Laugardagur, 7. júlí 2018

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle , sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21.öldin yrđi kínverska öldin . Getur ţetta veriđ rétt? Alla vega er Peking orđin valdamiđstöđ á heimsvísu , sem ekki er hćgt ađ horfa fram hjá. Meira »

"Jarđskálfti" í sćnskum stjórnmálum

Ţriđjudagur, 3. júlí 2018

Ný skođanakönnun YouGov vegna ţingkosninga, sem fram fara í Svíţjóđ 9. september n.k. bendir til ađ Svíţjóđardemókratar , sem hingađ til hafa veriđ stimplađir "hćgri öfgamenn" fái 28,5% fylgi. Danska vefritiđ altinget.dk segir ekki lengur hćgt ađ útiloka ađ ţeir verđi stćrsti flokkur Svíţjóđar . Svíţjóđardemókratar fengu 5,7% fylgi í ţingkosningunum 2010 og 12,9% 2014 . Ástćđan fyrir uppgangi… Meira »

4762 innlit í síđustu viku

Mánudagur, 2. júlí 2018

Innlit á ţessa síđu vikuna 25. júní til 1. júlí voru 4762 skv. mćlingum Google . Meira »

Hćtta ađ tala og fara ađ vinna

Sunnudagur, 1. júlí 2018

Ţađ segir mikla sögu ađ 90% ljósmćđra hafi í atkvćđagreiđslu sem mikil ţátttaka var í eđa tćp 78% , samţykkt yfirvinnubann, sem mun skella á eftir hálfan mánuđ. Nú verđa stjórnvöld ađ hćtta ađ tala og fara ađ vinna og leysa ţetta mál. Meira »

Danir og Svíar búa sig undir rússnesk afskipti af ţingkosningum

Fimmtudagur, 28. júní 2018

Danska vefritiđ Altinget.dk segir ađ innan árs fari fram ţingkosningar í Danmörku og ađ leyniţjónusta Dana búi sig undir erlend afskipti af ţeim kosningum. Augljóst er af fréttinni ađ átt er viđ Rússa . Fram kemur ađ hiđ sama eigi viđ um Svía en ţar fara fram ţingkosningar í haust. Nú ţegar hefur veriđ settur upp ađgerđarhópur ţar í landi, ef til slíkra afskipta kemur. Meira »

3417 innlit í síđustu viku

Ţriđjudagur, 26. júní 2018

Innlit á ţessa síđu vikuna 18. júní til 24. júní voru 3417 skv. mćlingum Google . Meira »

Líkur á lćkkandi benzínverđi

Laugardagur, 23. júní 2018

OPEC-ríkin , ţ.e. flest olíuframleiđsluríki heims, hafa náđ samkomulagi um ađ auka framleiđslu og ţar međ frambođ á olíu á heimsmörkuđum. Samkvćmt frétt ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle , má búast viđ ađ ţessi ákvörđun leiđi til lćkkandi verđs á eldsneyti. En eins og landsmenn ţekkja hefur orđiđ veruleg hćkkun á ţví undanfarna mánuđi. Meira »

Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira