Hausmynd

Stjórnarmyndun: Verđur ađildarumsóknin dregin formlega til baka?

Miđvikudagur, 22. nóvember 2017

Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ ţví, hvort fjallađ verđur um ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu í vćntanlegum stjórnarsáttmála flokkanna ţriggja sem nú rćđa stjórnarmyndun.

Spurningin er ţessi:

Verđur ţví lýst yfir í ţeim sáttmála ađ ađildarumsóknin verđi dregin formlega til baka?

Ţađ ćtti ekki ađ verđa erfitt ađ semja um ţađ.

Flokkarnir eru allir á móti ađild.


Innlit í síđustu viku 7469

Mánudagur, 20. nóvember 2017

Innlit á ţessa síđu vikuna 13.nóvember til 19. nóvember sl.voru 7469 skv. mćlingum Google . Meira »

Hik á VG?

Laugardagur, 18. nóvember 2017

Einhverjir ţeirra, sem hlustuđu á Katrínu Jakobsdóttur í hádegisfréttum RÚV eđa í Vikulokunum fyrir hádegi velta ţví fyrir sér, hvort hik sé komiđ á VG í viđrćđum viđ Sjálfstćđisflokk og Framsóknarflokk . Getur veriđ ađ VG sé ađ leita ađ leiđ út úr viđrćđunum? Meira »

VG/Samfylking: Breyttur tónn

Föstudagur, 10. nóvember 2017

Á undanförnum vikum og mánuđum hefur virtzt vera mikil samstađa milli Vinstri grćnna og Samfylkingar . Nú má finna breyttan tón í samskiptum ţessara flokka. VG kannađi möguleika á ađ fá Samfylkingu međ í samstarf viđ Sjálfstćđisflokk en hafđi ekki erindi sem erfiđi. Sumir skýra breyttan tón í samskiptum ţessara tveggja náskyldu flokka međ nýjum ţingflokki Samfylkingar.   Meira »

Ungt fólk leitar í hefđbundna fjölmiđla

Miđvikudagur, 8. nóvember 2017

Óvćnt ţróun hefur orđiđ í fjölmiđlaheiminum vestan hafs ađ sögn vefritsins politico .   Ungt fólk leitar í vaxandi mćli í hefđbundna fjölmiđla. Ţađ er reynsla tímarita á borđ viđ New Yorker og The Atlantic og dagblađa eins og Washington Post, New York Times og Wall Street Journal. Ástćđan? Donald Trump. Meira »

Hćkkandi benzín og olíuverđ

Ţriđjudagur, 7. nóvember 2017

Sky -fréttastofan brezka segir ađ búast megi viđ hćkkun á benzínverđi á nćstu vikum. Ástćđan er hćkkandi heimsmarkađsverđ á undanförnum vikum sem komst í 64 dollara á tunnu sl. mánudag. Ţađ ţýđir ađ sjálfsögđu hćkkandi verđ hér ekki síđur en í Bretlandi . Og ekki bara á benzíni heldur má líka búast viđ hćkkun á olíuverđi til fiskiskipa og á eldsneyti til flugvéla . Meira »

Ţýzkaland: Stjórnarmyndun hefur stađiđ í rúmar sex vikur

Ţriđjudagur, 7. nóvember 2017

Ţađ er víđar en á Íslandi , sem myndun nýrrar ríkisstjórnar tekur tíma. Ţingkosningar fóru fram í Ţýzkalandi hinn 24. september sl. Ţótt rúmar sex vikur séu liđnar frá ţeim hefur Angelu Merkel ekki enn tekizt ađ mynda nýja ríkisstjórn en viđrćđur standa yfir á milli Kristlegra, Frjálsra demókrata og Grćningja .   Meira »

Innlit í síđustu viku 8150

Mánudagur, 6. nóvember 2017

Innlit á ţessa síđu vikuna 30.október til 5. nóvember voru 8150 skv.mćlingum Google . Meira »

Ţýzkaland: Ţriđjungur íbúa Bćjaralands vill sjálfstćđi

Sunnudagur, 5. nóvember 2017

Í júlí sl. lét ţýzka dagblađiđ Bild gera skođanakönnun í Bćjaralandi um afstöđu íbúa til sjálfstćđis. Í ljós kom ađ ţriđjungur kjósenda vill sjálfstćđi . Rétt er ađ taka fram ađ Bćjaraland , sem er eitt af sambandslöndum Ţýzkalands á sér fjölbreytilega sögu og var m.a. sérstakt konungsdćmi mestan hluta 19.aldar og fram til 1918 . Meira »

Stjórnarmyndun: Fyrstu hnökrarnir

Föstudagur, 3. nóvember 2017

Fyrstu hnökrarnir í viđrćđum fráfarandi stjórnarandstöđuflokka um myndun nýrrar ríkisstjórnar birtust í dag á mbl.is , netútgáfu Morgunblađsins . Viđtal viđ einn af ţingmönnum Pírata á mbl. mun ýta undir áhyggjur verđandi samstarfađila Pírata um hversu samstarfshćfir ţeir séu í ríkisstjórn. Meira »

Úr ýmsum áttum

Stjórnarmyndun: Verđur ađildarumsóknin dregin formlega til baka?

Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ ţví, hvort fjallađ verđur um ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu í vćntanlegum stjórnarsáttmála flokkanna ţriggja sem nú rćđa stjórnarmyndun.

Spurningin er ţessi:

Verđur ţví lýst yfir í ţeim

Lesa meira

Innlit í síđustu viku 7469

Innlit á ţessa síđu vikuna 13.nóvember til 19. nóvember sl.voru 7469 skv. mćlingum Google.

Hik á VG?

Einhverjir ţeirra, sem hlustuđu á Katrínu Jakobsdóttur í hádegisfréttum RÚV eđa í Vikulokunum fyrir hádegi velta ţví fyrir sér, hvort hik sé komiđ á VG í viđrćđum viđ Sjálfstćđisflokk og Framsóknarflokk.

Lesa meira

VG/Samfylking: Breyttur tónn

Á undanförnum vikum og mánuđum hefur virtzt vera mikil samstađa milli Vinstri grćnna og Samfylkingar.

Nú má finna breyttan tón í samskiptum ţessara flokka.

VG kannađi möguleika á ađ fá Sa

Lesa meira