Hausmynd

Umfjöllun um Matthías Johannessen í Nordisk Kontakt

Fimmtudagur, 19. apríl 2018

Í fyrsta hefti ţessa árs af tímaritinu Nordisk Kontakt, sem út er komiđ, er ađ finna grein um Matthías Johannessen, sem lengst allra var ritstjóri Morgunblađsins eđa í rúmlega 41 ár. Greinin er eftir umsjónarmann ţessarar síđu og er ţáttur í greinaflokki um ritstjóra á Norđurlöndum.

Í grein ţessari held ég ţví fram, ađ Matthías Johannessen hafi veriđ áhrifamesti fjölmiđlamađur á Íslandi á síđari hluta 20. aldar.

Hann hafi á "ísöld" kalda stríđsins opnađ á samskipti til vinstri á vettvangi menningarlífsins međ viđtalsbók viđ Ţórberg Ţórđarson, sem hafi orđiđ klassísk í íslenzkum bókmenntum okkar tíma og međ ţví ađ leiđa Halldór Laxness inn á síđur Morgunblađsins en ţetta frumkvćđi Matthíasar hafi orđiđ undanfari ţeirrar byltingar, sem varđ í fjölmiđlun á ţeim tíma, ţegar Morgunblađiđ varđ vettvangur skođanaskipta fólks úr öllum flokkum.

Ţá er fjallađ um frumkvćđi Matthíasarkvótapólitík Morgunblađsins en skrif blađsins áttu umtalsverđan ţátt í upptöku auđlindagjalds. Um ţađ segir m.a. í greininni í Nordisk Kontakt:

"Óhikađ má fullyrđa ađ fyrir utan átökin í kalda stríđinu og baráttuna fyrir útfćrslu fiskveiđilögsögunnar, hafi kvótamáliđ veriđ stćrsta samfélagsmáliđ, sem um var deilt á Íslandi frá lýđveldisstofnun."


Framsýnn dugnađarforkur nírćđ í dag

Ţriđjudagur, 31. janúar 2017

Samstarfskona mín á Morgunblađinu  til margra áratuga, Elín Pálmadóttir , er nírćđ í dag. Hún kom ţar til starfa u.ţ.b., ţegar viđ, nokkrir Heimdellingar , fórum ađ venja komur okkar á ritstjórnina. Yfir henni var nokkur ćvintýraljómi í hugum okkar, ţessara stráklinga. Hún hafđi unniđ í útlöndum á vegum hins nýstofnađa lýđveldis , bćđi hjá Sameinuđu ţjóđunum í New York og í sendiráđi… Meira »

Upplýsingar liggja fyrir um tvo ţingmenn, sem heimilađ var ađ hlera

Föstudagur, 5. ágúst 2016

Á mbl.is , netútgáfu Morgunblađsins , er sagt frá ţví, ađ Ólöf Nordal ,innanríkisráđherra, hafi birt svar viđ fyrirspurn frá Össuri Skarphéđinssyni , alţingismanni Samfylkingar , um veittar heimildir til símahlerana hjá alţingismönnum á árunum 1949-1968 vegna ýmissa atburđa, sem tengdust Atlantshafsbandalaginu . Jafnframt er tekiđ fram, ađ ekki sé tilgreint um hvađa ţingmenn sé ađ rćđa. Af ţessu… Meira »

Úr fórum FRV: Lýđveldisstjórnarskráin 1944 og samţykkt hennar

Laugardagur, 7. maí 2016

Í fórum Finnboga Rúts Valdemarssonar , fyrrum ritstjóra Alţýđublađsins og síđar ţingmanns Sameiningarflokks alţýđu-Sósíalistaflokks og Alţýđubandalags,  hefur fundizt handrit ađ grein, sem augljóslega er skrifuđ í ađdraganda forsetakosninga 1980 . Ekki er ljóst, hvort grein birtist ţá opinberlega en ţar sem efni hennar á augljóslega erindi viđ núverandi ađstćđur er hún birt hér međ leyfi… Meira »

Varnir Íslands í Vísi 1962

Föstudagur, 6. maí 2016

Hinn 7.marz 1962 , fyrir 54 árum , birti dagblađiđ Vísir grein eftir Styrmi Gunnarsson, stud. jur (nú umsjónarmann ţessarar síđu), sem bar fyrirsögnina Varnir Íslands . Greinin var svohljóđandi: "Varnarliđiđ á Keflavíkurflugvelli gegnir tvíţćttu hlutverki. Annars vegar er ţví ćtlađ ađ verja land og ţjóđ ef til árásar kemur, hins vegar er ţađ mikilvćgur hlekkur í ţeim vörnum, sem frjálsar… Meira »

Viđtal í Berlingske fyrir 100 árum um leikhús á Íslandi

Miđvikudagur, 4. maí 2016

Hinn 8.apríl áriđ 1916 , fyrir 100 árum  birtist viđtal í Berlingske Tidende viđ Árna Eiríksson , kaupmann og leikara, sem var einn af stofnendum Leikfélags Reykjavíkur 1897 og formađur ţess um skeiđ og fjallađi viđtaliđ um leikhús á Íslandi . Viđtal ţetta er birt hér á eftir á dönsku og međ stafsetningu ţeirra tíma. Fyrirsögnin var: Islandsk skuespilkunst og undirfyrirsögn: Köbmand… Meira »

För ađ kindum frá Skálavík leiddi ađ fólki í kofa í Keflavík

Ţriđjudagur, 3. maí 2016

Til er frásögn af fólki fyrir vestan fyrir meira en öld, sem Magnús Hj. Magnússon er borinn fyrir. Tekiđ skal fram ađ Jóhannes Jónsson í Skálavík , sem hér kemur viđ sögu var móđurafi umsjónarmanns ţessarar síđu. Frásögnin er komin frá Ásgeiri Jakobssyni , rithöfundi. Magnús Hj. Magnússon segir svo frá: "Laugardaginn 29. september s.l. (1900) ţá er ég og unnusta mín, og Sigurlína , vorum stödd í… Meira »

Og enn var deilt um Kambana 1882

Laugardagur, 23. apríl 2016

Eiríkur Ásmundsson í Grjóta losnađi ekki viđ frekari athugasemdir B.B. búfrćđings viđ vegalagningu hans í Kömbum međ grein sinni í Ísafold í apríl 1882 og varđ ţví ađ skrifa ađra grein í blađiđ sem dagsett er 18. desember 1882 . Ţar segir: " Búf. B.B. hefur fundiđ ástćđu til ađ svara grein minni um vegagjörđir í Ísafold . Ţađ ađ ég kenni mig ekki viđ iđn mína, álít ég honum og málefninu… Meira »

Deilur um vegagerđ um Kamba fyrir 134 árum

Fimmtudagur, 21. apríl 2016

Í apríl áriđ 1882 , eđa fyrir 134 árum birtist grein í Ísafold ,sem dagsett er í Grjóta (í Grjótaţorpinu) hinn 8. apríl ţađ ár eftir Eirík Ásmundsson , sem var fađir Árna Eiríkssonar , kaupmanns og leikara, sem vitnađ hefur veriđ til hér á síđunni um bindindismál . Eiríkur var jafnframt langafi umsjónarmanns ţessarar síđu í föđurćtt. Eiginkona hans var Halldóra Árnadóttir frá Brautarholti í Kjós .… Meira »

Seltjarnarnes: Fjölmenn samkoma til heiđurs Jennu Jensdóttur

Ţriđjudagur, 20. október 2015

Sl.sunnudag,18.október, var haldin samkoma á vegum Seltjarnarneskaupstađar , til heiđurs Jennu Jensdóttur , rithöfundi, sem nú er orđin 97 ára gömul. Salurinn í Félagsheimili Seltjarnarness var trođfullur. Ţar töluđu Ásgerđur Halldórsdóttir , bćjarstjóri, Ţorgrímur Ţráinsson , rithöfundur, Katrín Jakobsdóttir , alţingismađur og bókmenntafrćđingur, Jón Gnarr , fyrrverandi borgarstjóri og… Meira »

Úr ýmsum áttum

4305 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14.maí til 20. maí voru 4305 skv. mćlingum Google.

Lýđrćđiđ á Ítalíu og Íslandi

Flokksbundnir međlimir Fimmstjörnu-hreyfingarinnar á Ítalíu og Norđurbandalagsins munu greiđa atkvćđi um stjórnarsáttmála ţessara tveggja flokka.

Hvenćr taka hefđbundnir stjórnmálaflokkar á Íslandi upp svo sjálfsögđ lýđrćđisleg

Lesa meira

Gallupkönnun: Erfiđ framtíđ fyrir stjórnarflokkana?

Verđi úrslit borgarstjórnarkosninga í Reykjavík eitthvađ nálćgt niđurstöđum Gallup-könnunar Viđskiptablađsins í dag bođar ţađ ekkert gott fyrir stjórnarflokkana.

Skv. ţeirri könnun fá ţeir allir afar lélega útkomu.

Lesa meira

6093 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7.maí til 13. maí voru 6093 skv.mćlingum Google.