Hausmynd

Framsýnn dugnađarforkur nírćđ í dag

Ţriđjudagur, 31. janúar 2017

Samstarfskona mín á Morgunblađinu til margra áratuga, Elín Pálmadóttir, er nírćđ í dag. Hún kom ţar til starfa u.ţ.b., ţegar viđ, nokkrir Heimdellingar, fórum ađ venja komur okkar á ritstjórnina. Yfir henni var nokkur ćvintýraljómi í hugum okkar, ţessara stráklinga. Hún hafđi unniđ í útlöndum á vegum hins nýstofnađa lýđveldis, bćđi hjá Sameinuđu ţjóđunum í New York og í sendiráđi Íslands í París. Okkur ţótti nokkuđ til ţess koma.

Ađ auki var hún ein örfárra kvenna, sem ţá störfuđu á ritstjórn Morgunblađsins.

Hvoru tveggja skapađi henni sérstöđu.

Eftir ađ ég hóf störf á Morgunblađinu áttađi ég mig smátt og smátt á ţví ađ Elín var töluvert á undan sínum samtíma í öđrum málum. Ţá voru náttúruvernd og umhverfismál áhugamál tiltölulega fámenns hóps. Á vettvangi Sjálfstćđisflokksins var Birgir Kjaran ţar fremstur í flokki. Á Morgunblađinu var Elín langt á undan flestum öđrum í ađ skilja mikilvćgi ţessa málaflokks. Sá áhugi hennar skilađi sér í efni á síđum Morgunblađsins, sem aftur ţýddi ađ blađiđ var fljótar en ella ađ átta sig á, ađ hér voru straumar framtíđarinnar á ferđ.

Fátt er mikilvćgara fyrir dagblađ en einmitt ţađ ađ skynja og skilja slíka strauma, sem bćrast undir yfirborđinu og eru ađ brjóta sér leiđ upp á yfirborđiđ. Elín Pálmadóttir átti mikinn ţátt í ţví, ađ náttúruvernd varđ Morgunblađinu ofarlega í huga.

Raunar var athyglisvert ađ fylgjast međ ţví úr nálćgđ á ţeim tíma hvađ barátta Mývetninga í Laxárdeilunni naut mikils skilnings ritstjóra  blađsins á ţeim árum, ţeirra Sigurđar Bjarnasonar frá Vigur, Matthíasar Johannessen og Eyjólfs Konráđs Jónssonar en sá síđastnefndi hafđi nokkrum árum áđur veriđ einn helzti baráttumađurinn fyrir stóriđju og stórvirkjunum og var alltaf ađ minna mig á hugsjónir Einars Benediktssonar, skálds, mörgum áratugum áđur.

Ég sendi minni gömlu samstarfskonu  beztu hamingjuóskir á ţessum merka afmćlisdegi.  

  


Upplýsingar liggja fyrir um tvo ţingmenn, sem heimilađ var ađ hlera

Föstudagur, 5. ágúst 2016

Á mbl.is , netútgáfu Morgunblađsins , er sagt frá ţví, ađ Ólöf Nordal ,innanríkisráđherra, hafi birt svar viđ fyrirspurn frá Össuri Skarphéđinssyni , alţingismanni Samfylkingar , um veittar heimildir til símahlerana hjá alţingismönnum á árunum 1949-1968 vegna ýmissa atburđa, sem tengdust Atlantshafsbandalaginu . Jafnframt er tekiđ fram, ađ ekki sé tilgreint um hvađa ţingmenn sé ađ rćđa. Af ţessu… Meira »

Úr fórum FRV: Lýđveldisstjórnarskráin 1944 og samţykkt hennar

Laugardagur, 7. maí 2016

Í fórum Finnboga Rúts Valdemarssonar , fyrrum ritstjóra Alţýđublađsins og síđar ţingmanns Sameiningarflokks alţýđu-Sósíalistaflokks og Alţýđubandalags,  hefur fundizt handrit ađ grein, sem augljóslega er skrifuđ í ađdraganda forsetakosninga 1980 . Ekki er ljóst, hvort grein birtist ţá opinberlega en ţar sem efni hennar á augljóslega erindi viđ núverandi ađstćđur er hún birt hér međ leyfi… Meira »

Varnir Íslands í Vísi 1962

Föstudagur, 6. maí 2016

Hinn 7.marz 1962 , fyrir 54 árum , birti dagblađiđ Vísir grein eftir Styrmi Gunnarsson, stud. jur (nú umsjónarmann ţessarar síđu), sem bar fyrirsögnina Varnir Íslands . Greinin var svohljóđandi: "Varnarliđiđ á Keflavíkurflugvelli gegnir tvíţćttu hlutverki. Annars vegar er ţví ćtlađ ađ verja land og ţjóđ ef til árásar kemur, hins vegar er ţađ mikilvćgur hlekkur í ţeim vörnum, sem frjálsar… Meira »

Viđtal í Berlingske fyrir 100 árum um leikhús á Íslandi

Miđvikudagur, 4. maí 2016

Hinn 8.apríl áriđ 1916 , fyrir 100 árum  birtist viđtal í Berlingske Tidende viđ Árna Eiríksson , kaupmann og leikara, sem var einn af stofnendum Leikfélags Reykjavíkur 1897 og formađur ţess um skeiđ og fjallađi viđtaliđ um leikhús á Íslandi . Viđtal ţetta er birt hér á eftir á dönsku og međ stafsetningu ţeirra tíma. Fyrirsögnin var: Islandsk skuespilkunst og undirfyrirsögn: Köbmand… Meira »

För ađ kindum frá Skálavík leiddi ađ fólki í kofa í Keflavík

Ţriđjudagur, 3. maí 2016

Til er frásögn af fólki fyrir vestan fyrir meira en öld, sem Magnús Hj. Magnússon er borinn fyrir. Tekiđ skal fram ađ Jóhannes Jónsson í Skálavík , sem hér kemur viđ sögu var móđurafi umsjónarmanns ţessarar síđu. Frásögnin er komin frá Ásgeiri Jakobssyni , rithöfundi. Magnús Hj. Magnússon segir svo frá: "Laugardaginn 29. september s.l. (1900) ţá er ég og unnusta mín, og Sigurlína , vorum stödd í… Meira »

Og enn var deilt um Kambana 1882

Laugardagur, 23. apríl 2016

Eiríkur Ásmundsson í Grjóta losnađi ekki viđ frekari athugasemdir B.B. búfrćđings viđ vegalagningu hans í Kömbum međ grein sinni í Ísafold í apríl 1882 og varđ ţví ađ skrifa ađra grein í blađiđ sem dagsett er 18. desember 1882 . Ţar segir: " Búf. B.B. hefur fundiđ ástćđu til ađ svara grein minni um vegagjörđir í Ísafold . Ţađ ađ ég kenni mig ekki viđ iđn mína, álít ég honum og málefninu… Meira »

Deilur um vegagerđ um Kamba fyrir 134 árum

Fimmtudagur, 21. apríl 2016

Í apríl áriđ 1882 , eđa fyrir 134 árum birtist grein í Ísafold ,sem dagsett er í Grjóta (í Grjótaţorpinu) hinn 8. apríl ţađ ár eftir Eirík Ásmundsson , sem var fađir Árna Eiríkssonar , kaupmanns og leikara, sem vitnađ hefur veriđ til hér á síđunni um bindindismál . Eiríkur var jafnframt langafi umsjónarmanns ţessarar síđu í föđurćtt. Eiginkona hans var Halldóra Árnadóttir frá Brautarholti í Kjós .… Meira »

Seltjarnarnes: Fjölmenn samkoma til heiđurs Jennu Jensdóttur

Ţriđjudagur, 20. október 2015

Sl.sunnudag,18.október, var haldin samkoma á vegum Seltjarnarneskaupstađar , til heiđurs Jennu Jensdóttur , rithöfundi, sem nú er orđin 97 ára gömul. Salurinn í Félagsheimili Seltjarnarness var trođfullur. Ţar töluđu Ásgerđur Halldórsdóttir , bćjarstjóri, Ţorgrímur Ţráinsson , rithöfundur, Katrín Jakobsdóttir , alţingismađur og bókmenntafrćđingur, Jón Gnarr , fyrrverandi borgarstjóri og… Meira »

Grímuverđlaunin: Íslenzkt leikhús blómstrar

Miđvikudagur, 17. júní 2015

Ţađ var óneitanlega forvitnilegt ađ fylgjast međ afhendingu Grímuverđlaunanna í sjónvarpinu í gćrkvöldi. Sú dagskrá sýndi fyrst og fremst ađ íslenzkt leikhús stendur međ miklum blóma um ţessar mundir. Ćtli geti veriđ ađ leikhúsiđ sé sá ţáttur menningarlífs okkar , ţar sem mest grózka ríkir um ţessar mundir? Og ţađ er alveg ljóst ađ sá kraftur, sem í leikhúsinu er snýst ekki bara um Ţjóđleikhúsiđ… Meira »

Úr ýmsum áttum

4754 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12.marz til 18. marz voru 4754 skv. mćlingum Google.

Grimaud var upplifun - Hvenćr kemur Argerich?

Ţađ var stórkostleg upplifun ađ hlusta á Helen Grimaud í Hörpu í kvöld.

Og um leiđ vaknar ţessi spurning:

Hvenćr kemur Martha Argerich?

Landsfundur: Spennandi tillaga um breytingar á formannskjöri

Fyrir landsfundi Sjálfstćđisflokksins sem saman kom í gćr liggur tillaga frá ţremur landsfundarfulltrúum um ađ formađur Sjálfstćđisflokksins skuli kjörinn í atkvćđagreiđslu međal allra flokksmanna.

Ţetta er skref í rétta átt, ţótt ćskilegt hefđi veriđ ađ tillagan nćđi líka til kjörs

Lesa meira

Viđreisn upplýsir

Skylt er ađ geta ţess, ađ Viđreisn hefur nú upplýst hversu margir greiddu atkvćđi í kosningu um formann og varaformann. Ţeir voru 64 í formannskjöri og 66 í varaformannskjöri.

Eitt hundrađ manns voru skráđir til setu á landsţingi flokksins.