Hausmynd

Hetjur ćsku lýđveldisins

Fimmtudagur, 12. júlí 2018

Ţađ voru nokkrir ungir frjálsíţróttamenn, sem áttu mestan ţátt í ađ veita hinu unga íslenzka lýđveldi sjálfstraust á árunum eftir lýđveldisstofnun. Ţeir voru hetjur ćsku hins unga lýđveldis. Ţeir voru "strákarnir okkar" ţeirra tíma.

Einn úr ţeirra hópi, Finnbjörn Ţorvaldsson, er nú látinn.

Ađrir úr ţessum hópi voru Clausens-brćđur, Gunnar Huseby, Torfi Bryngeirsson o.fl. og áratug síđar var hápunktinum náđ međ Vilhjálmi Einarssyni.

Afrek Friđriks Ólafssonar í skákíţróttinni áttu hér einnig hlut ađ máli.

Viđ sem fćddumst inn í danska konungsveldiđ stóđum hugfangnir viđ grindverkiđ, sem skildi milli áhorfendasvćđis og hlaupabrautar á Melavellinum og fylgdust međ ţessum hetjum ćsku okkar ađ ekki sé talađ um, ţegar ţeir fóru ađ vinna afrek sín í útlöndum. 

Ţeir sannfćrđu okkar kynslóđ um ađ viđ gćtum haldiđ höfđinu hátt međal sjálfstćđra ţjóđa heims.

Ţađ ćtti ađ reisa ţeim minnismerki á Melavelli.

 


Umfjöllun um Matthías Johannessen í Nordisk Tidskrift

Fimmtudagur, 19. apríl 2018

Í fyrsta hefti ţessa árs af tímaritinu Nordisk Tidskrift , sem út er komiđ, er ađ finna grein um Matthías Johannessen , sem lengst allra var ritstjóri Morgunblađsins eđa í rúmlega 41 ár. Greinin er eftir umsjónarmann ţessarar síđu og er ţáttur í greinaflokki um ritstjóra á Norđurlöndum . Í grein ţessari held ég ţví fram, ađ Matthías Johannessen hafi veriđ áhrifamesti fjölmiđlamađur á Íslandi á… Meira »

Framsýnn dugnađarforkur nírćđ í dag

Ţriđjudagur, 31. janúar 2017

Samstarfskona mín á Morgunblađinu  til margra áratuga, Elín Pálmadóttir , er nírćđ í dag. Hún kom ţar til starfa u.ţ.b., ţegar viđ, nokkrir Heimdellingar , fórum ađ venja komur okkar á ritstjórnina. Yfir henni var nokkur ćvintýraljómi í hugum okkar, ţessara stráklinga. Hún hafđi unniđ í útlöndum á vegum hins nýstofnađa lýđveldis , bćđi hjá Sameinuđu ţjóđunum í New York og í sendiráđi… Meira »

Upplýsingar liggja fyrir um tvo ţingmenn, sem heimilađ var ađ hlera

Föstudagur, 5. ágúst 2016

Á mbl.is , netútgáfu Morgunblađsins , er sagt frá ţví, ađ Ólöf Nordal ,innanríkisráđherra, hafi birt svar viđ fyrirspurn frá Össuri Skarphéđinssyni , alţingismanni Samfylkingar , um veittar heimildir til símahlerana hjá alţingismönnum á árunum 1949-1968 vegna ýmissa atburđa, sem tengdust Atlantshafsbandalaginu . Jafnframt er tekiđ fram, ađ ekki sé tilgreint um hvađa ţingmenn sé ađ rćđa. Af ţessu… Meira »

Úr fórum FRV: Lýđveldisstjórnarskráin 1944 og samţykkt hennar

Laugardagur, 7. maí 2016

Í fórum Finnboga Rúts Valdemarssonar , fyrrum ritstjóra Alţýđublađsins og síđar ţingmanns Sameiningarflokks alţýđu-Sósíalistaflokks og Alţýđubandalags,  hefur fundizt handrit ađ grein, sem augljóslega er skrifuđ í ađdraganda forsetakosninga 1980 . Ekki er ljóst, hvort grein birtist ţá opinberlega en ţar sem efni hennar á augljóslega erindi viđ núverandi ađstćđur er hún birt hér međ leyfi… Meira »

Varnir Íslands í Vísi 1962

Föstudagur, 6. maí 2016

Hinn 7.marz 1962 , fyrir 54 árum , birti dagblađiđ Vísir grein eftir Styrmi Gunnarsson, stud. jur (nú umsjónarmann ţessarar síđu), sem bar fyrirsögnina Varnir Íslands . Greinin var svohljóđandi: "Varnarliđiđ á Keflavíkurflugvelli gegnir tvíţćttu hlutverki. Annars vegar er ţví ćtlađ ađ verja land og ţjóđ ef til árásar kemur, hins vegar er ţađ mikilvćgur hlekkur í ţeim vörnum, sem frjálsar… Meira »

Viđtal í Berlingske fyrir 100 árum um leikhús á Íslandi

Miđvikudagur, 4. maí 2016

Hinn 8.apríl áriđ 1916 , fyrir 100 árum  birtist viđtal í Berlingske Tidende viđ Árna Eiríksson , kaupmann og leikara, sem var einn af stofnendum Leikfélags Reykjavíkur 1897 og formađur ţess um skeiđ og fjallađi viđtaliđ um leikhús á Íslandi . Viđtal ţetta er birt hér á eftir á dönsku og međ stafsetningu ţeirra tíma. Fyrirsögnin var: Islandsk skuespilkunst og undirfyrirsögn: Köbmand… Meira »

För ađ kindum frá Skálavík leiddi ađ fólki í kofa í Keflavík

Ţriđjudagur, 3. maí 2016

Til er frásögn af fólki fyrir vestan fyrir meira en öld, sem Magnús Hj. Magnússon er borinn fyrir. Tekiđ skal fram ađ Jóhannes Jónsson í Skálavík , sem hér kemur viđ sögu var móđurafi umsjónarmanns ţessarar síđu. Frásögnin er komin frá Ásgeiri Jakobssyni , rithöfundi. Magnús Hj. Magnússon segir svo frá: "Laugardaginn 29. september s.l. (1900) ţá er ég og unnusta mín, og Sigurlína , vorum stödd í… Meira »

Og enn var deilt um Kambana 1882

Laugardagur, 23. apríl 2016

Eiríkur Ásmundsson í Grjóta losnađi ekki viđ frekari athugasemdir B.B. búfrćđings viđ vegalagningu hans í Kömbum međ grein sinni í Ísafold í apríl 1882 og varđ ţví ađ skrifa ađra grein í blađiđ sem dagsett er 18. desember 1882 . Ţar segir: " Búf. B.B. hefur fundiđ ástćđu til ađ svara grein minni um vegagjörđir í Ísafold . Ţađ ađ ég kenni mig ekki viđ iđn mína, álít ég honum og málefninu… Meira »

Deilur um vegagerđ um Kamba fyrir 134 árum

Fimmtudagur, 21. apríl 2016

Í apríl áriđ 1882 , eđa fyrir 134 árum birtist grein í Ísafold ,sem dagsett er í Grjóta (í Grjótaţorpinu) hinn 8. apríl ţađ ár eftir Eirík Ásmundsson , sem var fađir Árna Eiríkssonar , kaupmanns og leikara, sem vitnađ hefur veriđ til hér á síđunni um bindindismál . Eiríkur var jafnframt langafi umsjónarmanns ţessarar síđu í föđurćtt. Eiginkona hans var Halldóra Árnadóttir frá Brautarholti í Kjós .… Meira »

Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira