Hausmynd

Ćvintýri lítillar ţjóđar

Mánudagur, 10. febrúar 2020

Íslendingur vinni til Óskarsverđlauna er ekkert sjálfsagt, ţađ er einstakt afrek. Ţáttur í ćvintýri lítillar ţjóđar, sem hefur búiđ á ţessari litlu og fallegu eyju í tćplega 1200 ár, lengst af í mikill einangrun og fásinni.

Ţađ er ástćđa til ađ óska Hildi Guđnadóttur og fjölskyldu hennar til hamingju međ ţetta afrek og raunar okkur öllum í ţessu litla samfélagi.

Ţađ eru afrek af ţessu tagi, sem gera okkur kleift ađ bera höfuđiđ hátt í samfélagi sjálfstćđra ţjóđa heims. Einn ein stađfesting á ţví, ađ viđ getum gert ţađ, sem viđ erum ađ reyna ađ gera, ađ búa hér sem sjálfstćđ ţjóđ og ráđa okkur sjálf.

Hildur á eftir ađ verđa eins konar fyrirmynd framtíđarkynslóđa í ţessu landi, ekki sízt ungra stúlkna, sem sjá í lífi hennar og starfi ađ ótrúlegustu draumar geta orđiđ ađ veruleika.


Vilhjálmur Einarsson og táknmyndir lýđveldisins

Mánudagur, 30. desember 2019

Yngsta kynslóđin, sem var stödd á Ţingvöllum 17. júní 1944 gleymir ţeirri lífsreynslu ekki. Og heldur ekki ţví, sem á eftir fór nćstu árin, ţegar hópur ungra afreksmanna í íţróttum og skák urđu eins konar táknmyndir hins unga lýđveldis og stađfestu međ afrekum sínum, ađ svo fámenn ţjóđ gat skipađ sér sem jafningi í rađir sjálfstćđra ríkja í heiminum. Einn ţeirra manna var Vilhjálmur Einarsson, sem… Meira »

Sovézki andófsmađurinn Vladimir Bukovsky látinn

Mánudagur, 28. október 2019

Í brezkum blöđum í morgun kom fram ađ einn helzti andófsmađurinn í Sovétríkjunum á seinni hluta 20. aldar, Vladimir Bukovsky , vćri látinn, 76 ára ađ aldri. Hann átti mikinn ţátt í ađ afhjúpa misnotkun sovézkra yfirvalda á geđdeildum í baráttu ţeirra gegn andófsmönnum ţar í landi. Sú barátta hans átti ađ mati Guardian mikinn ţátt í ađ veikja grunnstođir kommúnismans í Austur-Evrópu . Hann var ađ… Meira »

Fer vinnustađamenningu hrakandi?

Miđvikudagur, 3. október 2018

Í Fréttablađinu í morgun er sagt frá óánćgju starfsmanna hjá kísilverinu á Bakka međ vinnustađamenningu á stađnum. Ađ undanförnu hafa komiđ upp áleitnar spurningar varđandi vinnustađamenningu hjá Orkuveitu Reykjavíkur . Úr mörgum áttum heyrast nú ađvaranir um ađ kulnun í starfi sé víđa vaxandi vandamál. Og svo mćtti lengi telja. Ţađ er ţess vegna kannski ekki út í hött ađ spyrja, hvort… Meira »

Icelandair: Björgólfur Jóhannsson brýtur blađ

Ţriđjudagur, 28. ágúst 2018

Líklegt má telja, ađ međ óvćntri afsögn sinni í gćr sem forstjóri Icelandair Group hafi Björgólfur Jóhannsson brotiđ blađ í viđskiptalífi okkar og sett međ ţeirri ákvörđun ný viđmiđ , sem fara verđi eftir.  Áhrif ţessarar ákvörđunar munu vafalaust ná víđar en til fyrirtćkja, sem skráđ eru á markađi. Líklegt er ađ ţau muni líka ná til stćrri óskráđra fyrirtćkja og t.d lífeyrissjóđa , ţegar… Meira »

John McCain látinn: Talsmađur og táknmynd ţeirra Bandaríkja, sem einu sinni voru

Sunnudagur, 26. ágúst 2018

John McCain , öldungadeildarţingmađur, sem nú er látinn, var eins konar talsmađur og táknmynd ţeirra Bandaríkja, sem einu sinni voru. Ţeirra Bandaríkja , sem komu lýđrćđisríkjum Vestur-Evrópu til bjargar í heimsstyrjöldinni síđari. Ţeirra Bandaríkja , sem gerđu Sovétríkjunum kleift ađ lifa af međ vopnasendingum. Ţeirra Bandaríkja , sem lögđu fram gífurlega fjármuni í formi Marshallađstođar til ađ… Meira »

Hetjur ćsku lýđveldisins

Fimmtudagur, 12. júlí 2018

Ţađ voru nokkrir ungir frjálsíţróttamenn , sem áttu mestan ţátt í ađ veita hinu unga íslenzka lýđveldi sjálfstraust á árunum eftir lýđveldisstofnun. Ţeir voru hetjur ćsku hins unga lýđveldis . Ţeir voru "strákarnir okkar" ţeirra tíma. Einn úr ţeirra hópi, Finnbjörn Ţorvaldsson , er nú látinn. Ađrir úr ţessum hópi voru Clausens-brćđur , Gunnar Huseby , Torfi Bryngeirsson o.fl. og áratug síđar var… Meira »

Umfjöllun um Matthías Johannessen í Nordisk Tidskrift

Fimmtudagur, 19. apríl 2018

Í fyrsta hefti ţessa árs af tímaritinu Nordisk Tidskrift , sem út er komiđ, er ađ finna grein um Matthías Johannessen , sem lengst allra var ritstjóri Morgunblađsins eđa í rúmlega 41 ár. Greinin er eftir umsjónarmann ţessarar síđu og er ţáttur í greinaflokki um ritstjóra á Norđurlöndum . Í grein ţessari held ég ţví fram, ađ Matthías Johannessen hafi veriđ áhrifamesti fjölmiđlamađur á Íslandi á… Meira »

Framsýnn dugnađarforkur nírćđ í dag

Ţriđjudagur, 31. janúar 2017

Samstarfskona mín á Morgunblađinu  til margra áratuga, Elín Pálmadóttir , er nírćđ í dag. Hún kom ţar til starfa u.ţ.b., ţegar viđ, nokkrir Heimdellingar , fórum ađ venja komur okkar á ritstjórnina. Yfir henni var nokkur ćvintýraljómi í hugum okkar, ţessara stráklinga. Hún hafđi unniđ í útlöndum á vegum hins nýstofnađa lýđveldis , bćđi hjá Sameinuđu ţjóđunum í New York og í sendiráđi… Meira »

Upplýsingar liggja fyrir um tvo ţingmenn, sem heimilađ var ađ hlera

Föstudagur, 5. ágúst 2016

Á mbl.is , netútgáfu Morgunblađsins , er sagt frá ţví, ađ Ólöf Nordal ,innanríkisráđherra, hafi birt svar viđ fyrirspurn frá Össuri Skarphéđinssyni , alţingismanni Samfylkingar , um veittar heimildir til símahlerana hjá alţingismönnum á árunum 1949-1968 vegna ýmissa atburđa, sem tengdust Atlantshafsbandalaginu . Jafnframt er tekiđ fram, ađ ekki sé tilgreint um hvađa ţingmenn sé ađ rćđa. Af ţessu… Meira »

Úr ýmsum áttum

4080 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. júní til 4. júlí voru 4080 skv. mćlingum Google.

4037 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. júní til 27. júní voru 4037 skv. mćlingum Google.

3606 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. - 20. júní voru 3606 skv. mćlingum Google.

3849 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7. júní til 13. júní voru 3849 skv. mćlingum Google.