Hausmynd

Geđheilbrigđismál: Bretar stefna á meiri háttar átak á nćstu 10 árum

Ţriđjudagur, 25. desember 2018

Í tíu ára áćtlun brezka heilbrigđiskerfisins, sem kynnt verđur á nýju ári verđur ein helzta áherzlan á geđheilbrigđi og ađ börn, sem á ţví ţurfa ađ halda fái međferđ innan fjögurra vikna.

Frá ţessu er sagt í brezka blađinu Daily Telegraph, sem lagt hefur mikla áherzlu á ţennan málaflokk.

Í blađinu er talađ viđ Jackie Doyle Price, sem er fyrsti einstaklingurinn, sem skipuđ hefur veriđ í ráđherraembćtti sérstaklega til ţess ađ vinna gegn sjálfsvígum. Á hverju ári fremja meira en 4000 einstaklingar sjálfsvíg á Englandi einu.

Ráđherrann segir ađ helztu ástćđur sjálfsvíga séu rofin sambönd, skuldabyrđi og einsemd.

Almanna viđhorf til geđheilbrigđismála hafa veriđ ađ breytast mjög í Bretlandi og miklar umrćđur um ţau í fjölmiđlum. Harry prins er talinn eiga ţar hlut ađ máli međ ţátttöku í ţeim umrćđum.


Áfengis- og fíkniefnaneyzla eru hvorki "gamanmál" né flokkspólitísk

Ţriđjudagur, 20. nóvember 2018

Fyrir meira en hálfri öld, ţótti ţađ "fyndiđ" , ţegar nemendur voru ađ taka höndum saman um stofnun bindindisfélaga í skólum og ţađ var óspart gert grín ađ Góđtemplarareglunni .  Ţó var ţađ svo ađ sú regla hefur líklega veriđ einhver mesta umbótahreyfing í samfélagsmálum sem hér starfađi fyrir meira en hundrađ árum, ţegar ofneyzla áfengis var meiri háttar ţjóđfélagsmein. Og ţörfin fyrir ađ… Meira »

Alţjóđlegur geđheilbrigđisdagur - málţing í kvöld

Miđvikudagur, 10. október 2018

Fyrir rúmlega tveimur áratugum var tekin upp sú venja hér á Íslandi , eins og í mörgum öđrum löndum ađ halda ţennan dag, 10. október , hátíđlegan sem alţjóđlegan geđheilbrigđisdag . Sú dagskrá, sem efnt hefur veriđ til á ţessum degi hefur átt ţátt í ađ koma geđheilbrigđismálum á málefnaskrá samfélagsumrćđna , ef svo má ađ orđi komast. Á ţessum sömu rúmlega tuttugu árum hefur orđiđ gjörbreyting á… Meira »

Á geđfrćđslukvöldi Hugrúnar

Miđvikudagur, 19. september 2018

Ţrennt vakti athygli á geđfrćđslukvöldi Hugrúnar , sem er geđfrćđslufélag, stofnađ af nemendum í hjúkrunarfrćđi, lćknisfrćđi og sálfrćđi viđ Háskóla Íslands , síđdegis í gćr. Í fyrsta lagi ađ yfirgnćfandi fjöldi ţeirra, sem sóttu ţennan frćđslufund voru ungar konur . Ţar voru örfáir karlar. Ţetta er sama mynztur og einkennir ađra fundi, sem haldnir eru um ţennan málaflokk t.d. á vegum Geđhjálpar .… Meira »

Bretland: Hvatt til áfengislausra daga í hverri viku

Miđvikudagur, 12. september 2018

Heilbrigđisyfirvöld í Bretlandi og samtök, sem nefnast Drinkaware Trust eru ađ hefja baráttu fyrir ţví ađ fólk, sem komiđ er á miđjan aldur sleppi alveg ađ neyta áfengis einhverja daga í viku hverri. Fólk verđur hvatt til ţess ađ setja sér markmiđ um áfengislausa daga . Nú orđiđ er veruleg áfengisneyzla tengd viđ of háan blóđţrýsting, hjartasjúkdóma og sjö tegundir krabbameina . Áfengisneyzla… Meira »

Bretland: Stjórnvöld hyggjast banna sölu orkudrykkja til barna

Fimmtudagur, 30. ágúst 2018

Í brezkum blöđum í morgun er frá ţví sagt, ađ stjórnvöld hyggist banna sölu svonefndra orkudrykkja til barna og ađ eina álitamáliđ sé hvort miđa eigi viđ 16 ára aldur eđa 18 ára. Gert er ráđ fyrir ađ frá ţessu verđi sagt formlega í dag og er ástćđan ađ sögn brezku blađanna vaxandi áhyggjur af ţví ađ drykkirnir séu heilsuspillandi , valdi verkjum í höfđi og maga , ofvirkni og svefnvandamálum .… Meira »

Áfengi er eitur og böl í lífi fólks

Föstudagur, 24. ágúst 2018

Í Fréttablađinu í dag er sagt frá nýrri alţjóđlegri könnun um áhrif áfengis á heilsu fólks. Hún stađfestir skv. frásögn blađsins ađ neyzla áfengis , hvort sem er í hófi eđa óhófi er skađleg heilsu fólks. Ţví hefur lengi veriđ haldiđ fram ađ hófleg áfengisneyzla vćri heilsubćtandi. Um ţađ segir dr.Emmanuela Gakidou hjá IHME- lýđheilsustofnuninni í Washington : "Sú mýta ađ einn eđa tveir drykkir á… Meira »

Ástandiđ í málum heilabilađra er óţolandi

Mánudagur, 20. ágúst 2018

Ţćr fréttir, sem hafa veriđ ađ birtast hjá RÚV síđustu daga um stöđu mála hjá heilabiluđum eru grafalvarlegar . Samkvćmt ţeim eru um 200 manns á biđlistum á höfuđborgarsvćđinu eftir dagvistun og biđtíminn 12-15 mánuđir.   Ţessi stađa er samfélagi okkar til skammar . Álagiđ sem fylgir ţessari stöđu á heimilum er gífurlegt . Stundum fellur ţađ álag allt á maka. Stundum er enginn slíkur til… Meira »

Athugasemdir viđ skýrslu um geđheilbrigđismál - Ráđuneytiđ verđur ađ gera hreint fyrir sínum dyrum

Sunnudagur, 1. júlí 2018

Skýrsla sú, sem Svandís Svavarsdóttir , heilbrigđisráđherra, hefur lagt fram á Alţingi um geđheilbrigđismál og framkvćmd geđheilbrigđisáćtlunar , sem samţykkt var á ţinginu áriđ 2016 , veitir gagnlega yfirsýn yfir stöđu ţessara mála og viđhorf stjórnvalda. Hins vegar veldur ţađ óneitanlega áhyggjum, ađ Anna Gunnhildur Ólafsdóttir , framkvćmdastjóri Geđhjálpar , sagđi í fréttum RÚV í gćrkvöldi ađ… Meira »

Ljósmćđradeilan: Vinnubrögđ ríkisstjórnar lofa ekki góđu um ţađ sem framundan er

Laugardagur, 30. júní 2018

Kjaradeila ljósmćđra er komin á grafalvarlegt stig .Verđandi mćđur hafa áhyggjur af ţví, ljósmćđur sjálfar hafa áhyggjur af ţví, Landspítalinn hefur áhyggjur af ţví - en ţađ er einn ađili, sem virđist ekki hafa slíkar áhyggjur og ţađ er ríkisstjórn Íslands . Hvađ veldur? Ćtla ráđherrar enn ađ halda ţví fram, ađ kjarabćtur til ljósmćđra muni setja efnahagslífiđ á hvolf , ţótt ţeir virđist ekki… Meira »

Úr ýmsum áttum

Má ekki hagrćđa í opinberum rekstri?

Ţađ er skrýtiđ ađ Sigríđur Andersen, dómsmálaráđherra, skuli ţurfa ađ verja hendur sínar vegna viđleitni til ţess ađ hagrćđa í ţeim opinbera rekstri, sem undir ráđherrann heyrir.

Ţađ er ekki oft sem ráđherrar sýna slíka framtakssemi!

Lesa meira

5071 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. febrúar til 17. febrúar voru 5071 skv. mćlingum Google.

München: Andrúmsloftiđ eins og í jarđarför

Evrópuútgáfa bandaríska vefritsins politico, lýsir andrúmsloftinu á öryggismálaráđstefnu Evrópu, sem hófst í München í fyrradag á ţann veg ađ ţađ hafi veriđ eins og viđ jarđarför.

Skođanamunur og skođanaskipti talsmanna Evrópuríkja og

Lesa meira

4078 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. febrúar til 10. febrúar voru 4078 skv. mćlingum Google.