Hausmynd

Samskiptin viđ ţjóđina

Sunnudagur, 29. mars 2020

Samskipti stjórnvalda viđ ţjóđina hafa gengiđ mjög vel ţađ sem af er ţeirra undarlegu tíma, sem viđ upplifum nú.

Reglulegir blađamannafundir hins svonefnda ţríeykis dag hvern hafa náđ mikilli athygli og ţau ţrjú, sem ţar koma fram áunniđ sér traust hinna almennu borgara.

Hiđ sama má segja um frammistöđu ráđherra.

En á nćstu vikum má búast viđ ađ athyglin fćrist smátt og smátt frá faraldrinum sjálfum og meira ađ efnahagslegum afleiđingum hans og ţá reynir meira á stjórnmálamennina.

Í ţví sambandi er athyglisvert ađ fylgjast međ Boris Johnson í veikindum hans. Hann skrifar bréf, sem mun berast inn á öll heimili í Bretlandi, ţar sem hann bođar ađ ástandiđ versni áđur en ţađ batni, sem er áreiđanlega rétt mat hjá honum.

Ţetta er ađferđ, sem landsfeđurnir (og mćđurnar) ćttu ađ hafa í huga á nćstu vikum og mánuđum.


Hótel loka - atvinnuleysi eykst - erfitt ađ selja ferskan fisk

Laugardagur, 28. mars 2020

Nú eru efnahagslegar afleiđingar kórónuveirunnar ekki lengur spádómar einir heldur sćkir sá veruleiki ađ okkur međ vaxandi ţunga dag hvern. Flugsamgöngur á milli Íslands og annarra landa hafa stöđvast ađ verulegu leyti, hótel eru ađ loka , atvinnuleysi fer stórvaxandi og jafnvel orđiđ erfitt ađ selja ferskan fisk til annarra landa. Ţetta er ástand, sem mun ekki vara bara í nokkrar vikur heldur eru… Meira »

Pólitík: Hvađ er ađ gerast hjá ungu fólki?

Föstudagur, 27. mars 2020

Sú var tíđin, ađ kosningar til Stúdentaráđs Háskóla Íslands voru taldar nokkuđ örugg vísbending um hvernig landiđ lćgi hjá ungu fólki í stjórnmálum. Ţađ var áđur en skođanakannanir ruddu sér til rúms á Íslandi . Nú skal ósagt látiđ hvernig ţetta er metiđ í dag, en ef ţessar kosningar segja einhverja sögu um viđhorf ungs fólks í stjórnmálum, eru úrslit stúdentaráđskosninga , sem fram fóru í gćr og… Meira »

Fjarfundir - jákvćđ afleiđing veirunnar

Fimmtudagur, 26. mars 2020

Smátt og smátt er ađ koma í ljós hvers konar breytingar eiga eftir ađ verđa í samfélögum okkar vegna ţess heimsfaraldurs, sem nú stendur yfir. Ein af ţeim eru fjarfundir í stađ ţess ađ fólk komi fljúgandi úr öllum heimshornum til ţess ađ tala saman, hvort sem er um pólitík, viđskipti eđa eitthvađ annađ. Ţótt fjarfundatćkni sé orđin býsna fullkomin hefur veriđ tregđa til ađ taka hana upp af… Meira »

Hvađ varđ um önnur vandamál heimsins?

Fimmtudagur, 26. mars 2020

Ţađ er eins og önnur vandamál heimsins hafi horfiđ . Um ţau er aldrei talađ. Af ţeim berast engar fréttir. Hvađ varđ um stríđiđ í Sýrlandi ? Um spennuna í kringum Íran ? Um átökin milli Ísraela og Araba ? Um viđskiptastríđ Bandaríkjanna og Kína ? Um vandamál vegna innflytjenda í Evrópu ? Ţađ er eins og kórónuveiran hafi eytt öllum öđrum vandamálum mannkynsins! En auđvitađ er ţađ ekki svo. Ţau eiga… Meira »

Meira áfall en fjármálakreppan 2008 og kreppan mikla?

Miđvikudagur, 25. mars 2020

Nouriel Roubini ,prófessor viđ New York University og fyrrum ráđgjafi Clintons í forsetatíđ hans, er talinn einn ţeirra, sem spáđu fyrir um fjármálakreppuna 2008 .  Hann segir í grein, sem birtist á vefmiđli Guardian í dag, ađ efnahagslegar afleiđingar kórónuveirunnar hafi orđiđ hrađvirkari og alvarlegri en fjármálakreppan haustiđ 2008 og jafnvel meiri en í kreppunni miklu í upphafi fjórđa… Meira »

Óvissa rćđur ríkjum

Ţriđjudagur, 24. mars 2020

Ef eitthvert eitt orđ getur lýst ástandinu á heimsbyggđinni um ţessar mundir er ţađ orđiđ óvissa . Enginn veit hvađ framundan er. Enginn veit hvađ viđ tekur.  En eitt er ţó víst. Samfélög manna verđa ekki söm og áđur . Ţađ er líklegra en hitt ađ gildismat okkar breytist og ađ ţau samfélög ofurneyzlu , sem orđiđ hafa til, ekki sízt á Vesturlöndum , muni smátt og smátt hverfa eđa a.m.k. láta… Meira »

Uppsagnir og lokanir

Mánudagur, 23. mars 2020

Ţessa dagana eru spádómar undanfarinna vikna ađ breytast í veruleika . Hvert hóteliđ á fćtur öđru lokar , bćđi á höfuđborgarsvćđinu og á landsbyggđinni, Icelandair hefur sagt upp 240 starfsmönnum og minnkađ starfshlutfall annarra og svo mćtti lengi telja. Ţetta er harđur veruleiki en hann á eftir ađ versna enn . Ţetta er bara byrjunin. Sennilega er ţađ rétt, sem Ćgir Már Ţórisson , forstjóri… Meira »

Er "kreppan mikla" ađ sýna sig aftur?

Mánudagur, 23. mars 2020

Greinarhöfundar í erlendum blöđum rifja í vaxandi mćli upp "kreppuna miklu", sem hófst áriđ 1929 og stóđ fram eftir fjórđa áratug 20. aldar. Ţeir velta ţví fyrir sér, hvort áţekkt efnahagslegt áfall sé framundan vegna kórónuveirunnar. Taliđ er ađ verg landsframleiđsla heimsbyggđarinnar hafi dregizt saman um 15% á árunum 1929-1932 en til samanburđar varđ sá samdráttur 1% vegna fjármálakreppunnar… Meira »

Stađa hinna sjálfstćtt starfandi

Sunnudagur, 22. mars 2020

Ţađ má sjá á erlendum vefmiđlum, ađ nokkrar umrćđur eru ţar um einn hóp ţjóđfélagsţegna, sem hefur komiđ viđ sögu hér, en ekki ađ ráđi, en ţađ eru hinir sjálfstćtt starfandi . En óneitanlega falla ţeir í skuggann fyrir hinum almennu launţegum , sem hafa ađ baki sér fjölmenn hagsmunasamtök, ţ.e. launţegafélögin. Ţađ er niđurstađa brezka vefmiđilsins, ConservativeHome , sem eins og nafniđ bendir til… Meira »

Úr ýmsum áttum

5360 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 16. marz til 22. marz voru 5360 skv. mćlingum Google.

Sala Íslandsbanka úr sögunni?

Fórnarlömb kórónuveirunnar eru mörg. Eitt ţeirra virđist vera sala Íslandsbanka. Í lítilli frétt í Morgunblađinu í dag segir:

"Stjórn Bankasýslu ríkisins hefur afturkallađ tillögu um mögulegt söluferli Íslandsbanka sem stofnunin hafđi sent fj

Lesa meira

5774 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9.marz til 15. marz voru 5774 skv. mćlingum Google.

Bann Trumps nćr til Íslands

Samkvćmt fréttum New York Times í morgun nćr ferđabann Trumps gagnvart Evrópuríkjum til ađildarríkja Schengen. Ef svo er nćr ţađ vćntanlega til Íslands eđa hvađ?

Uppgćrt kl. 7.50. Mbl. [...]

Lesa meira