Hausmynd

Á landiđ ađ loga í verkföllum í kosningum í vor?

Laugardagur, 6. janúar 2018

Sumt af ţví sem gerist hjá landstjórnendum vekur upp spurningar um ţađ, hvort ţar sé einfaldlega of ungt fólk á ferđ, sem ţrátt fyrir góđa menntun, hafi aldurs vegna ekki öđlast nćgilega lífsreynslu til ađ axla ţá miklu ábyrgđ, sem á ţau er lagt.

Umrćđurnar um Kjararáđ og ákvarđanir ţess síđustu misseri eru skýrt dćmi um ţađ.

Á fyrstu áratugum íslenzka lýđveldisins voru samningar um kjaramál erfiđasta viđfangsefniđ auk átakanna í kalda stríđinu svo og verđbólguna.

Viđrćđur um kjarasamninga komust í nýjan farveg frá og međ ţjóđarsáttarsamningunum 1990.

Áriđ 1992 var til Kjaradómur, sem tók ákvörđun um launahćkkun hjá ćđstu stjórnendum. 

Viđbrögđin viđ honum hjá almennum borgurum urđu međ ţeim hćtti ađ hann var afnuminn međ lögum.

Kjaradómur, sem kveđinn var upp rúmum áratug síđar vakti áţekk viđbrögđ og var afnuminn međ lögum.

Og enn áratug síđar var ţađ Kjararáđ sem tók ađ sér ađ höggva í sama knérunn sem augljóslega var til ţess falliđ ađ hleypa kjarasamningamálum í uppnám. Ţá var augljós samstađa allra ţingmanna nema Pírata ađ hafa ţau viđbrögđ almennings ađ engu.

Nú eru vísbendingar um ađ ný ríkisstjórn, sem miklar vonir eru bundnar viđ telji sig geta komist í gegnum kjarasamninga án ţess ađ bregđast viđ reiđi almennings vegna ítrekađra ákvarđana Kjararáđs. 

Hvađ veldur?

Er ţađ ungur aldur landstjórnenda?

Er ţađ "menntaelítan", sem stjórnar landinu og virđist hafa misst allt jarđsamband?

Vilja stjórnarflokkarnir frekar ađ landiđ logi í verkföllum, ţegar gengiđ verđur til sveitarstjórnakosninga í vor?

 

 

 


Kjararáđ og borgarstjórnarkosningar

Föstudagur, 5. janúar 2018

Ţótt athygli manna innan Sjálfstćđisflokksins beinist ţessa dagana ađ hugsanlegum frambjóđendum í leiđtogakjöri flokksins í Reykjavík er ţó ljóst ađ margt fleira mun hafa áhrif á árangur flokksins í borgarstjórnarkosningunum í vor en frambjóđendur. Ţá er ađ sjálfsögđu átt viđ stefnumál flokksins í kosningabaráttunni en ekki síđur hvađ gerist á vettvangi landsmála fram á vor, sem hefur áhrif á… Meira »

Um Kjaradóm, Kjararáđ, Alţingi og dómstóla

Fimmtudagur, 4. janúar 2018

Í samtali Kastljóss RÚV í gćrkvöldi viđ Katrínu Jakobsdóttur , forsćtisráđherra, bar úrskurđi Kjararáđs síđustu misseri á góma. Ráđherrann hafđi orđ á ţví ađ slíkum úrskurđum hefđi áđur veriđ breytt međ lögum . Ţađ er rétt. Slíkt var gert bćđi 1992 og 2006 en síđan bćtti hún viđ ađ slíkum úrskurđi hefđi veriđ hnekkt fyrir dómi. Er ţađ rétt? Hefur dómstóll nokkru sinni hnekkt afnámi Kjaradóms međ… Meira »

Tónninn harđnar milli VG og Samfylkingar - óskastađa fyrir Sjálfstćđisflokk

Miđvikudagur, 3. janúar 2018

Pólitíkin er skrýtin skepna eins og oftar en einu sinni hefur veriđ sagt. Ţađ er nokkuđ ljóst ađ samstarfiđ viđ VG í ríkisstjórn mun toga Sjálfstćđisflokkinn lengra inn á miđjuna - ţangađ sem hann sjálfviljugur hefur ekki viljađ leita . En niđurstađan af ţví getur orđiđ sú ađ efla flokkinn á ný. Á sama tíma er biliđ ađ breikka á milli VG og Samfylkingar. Fyrir nokkrum misserum var erfitt ađ sjá… Meira »

Nýársávarp forseta Íslands: Stćrsta verkefniđ framundan...

Ţriđjudagur, 2. janúar 2018

"Viđ brugđumst líka ungmennum, sem lentu utangarđs..." , sagđi forseti Íslands, Guđni Th. Jóhannesson , í nýársávarpi sínu. Um sama mál fjallađi Salvör Nordal , umbođsmađur barna í samtali viđ áramótablađ Morgunblađsins á ţann veg ađ ţađ vćri ađ verđa "mikilvćg viđhorfsbreyting" til barna í samfélaginu. Ásmundur Einar Dađason , félags- og jafnréttismálaráđherra, hefur bođađ stórátak í ţessum… Meira »

Áramótaávarp forsćtisráđherra: Sameinandi rćđa

Mánudagur, 1. janúar 2018

Katrín Jakobsdóttir , forsćtisráđherra, flutti sameinandi rćđu til ţjóđarinnar í gćrkvöldi, ţótt ţar vćri ekki ađ finna nein stórpólitísk tíđindi. Umfjöllun hennar um 100 ára afmćli fullveldisins á nýju ári var međ ţeim hćtti ađ yljar ţeim kynslóđum Íslendinga um hjartarćtur, sem fćddar eru í konungsríkinu Danmörku og Íslandi . Tilvísun hennar á eigin veru á fćđingardeild á gamlársdag fyrir áratug… Meira »

Metnađarfyllsta tilraun lýđveldistímans í launamálum í hćttu

Sunnudagur, 31. desember 2017

Salek-samkomulagiđ svonefnda, er rammasamkomulag , sem gert var á vinnumarkađi í lok október 2015 . Ţađ er metnađarfyllsta tilraun sem gerđ hefur veriđ á lýđveldistímanum til ţess ađ ná heildarsamkomulagi í samfélaginu um fyrirkomulag ákvarđana um launamál. Ţeir sem muna fyrri tíđ í ţeim efnum vita mćta vel hversu mikilvćgt ţetta samkomulag er. Ađilar ađ ţessu samkomulagi voru atvinnurekendur, ASÍ… Meira »

Áramótagreinar: Ţađ sem forysta ríkisstjórnar talar ekki um

Laugardagur, 30. desember 2017

Á forsíđu Morgunblađsins í dag, síđasta útgáfudegi ársins, er ađalfrétt blađsins ţess efnis, ađ ASÍ láti skína í verkfallsvopniđ og ađ BHM horfi til Kjararáđs í kröfugerđ sinni. Ţetta er kjarni ţess vanda, sem ríkisstjórnin stendur frammi fyrir í upphafi nýs árs en umfjöllun um ţann vanda er ekki ađ finna í áramótagreinum Katrínar Jakobsdóttur, Sigurđar Inga Jóhannssonar og Bjarna Benediktssonar í… Meira »

Sérkennileg örlög "alţýđulýđveldanna"

Föstudagur, 29. desember 2017

Í fréttum Reuters-fréttastofunnar fyrir nokkrum dögum kom fram, ađ kínverski kommúnistaflokkurinn sćki nú mestan stuđning til millistéttar og hátekjufólks . Ţetta kemur ekki á óvart. Undir forystu kommúnistaflokks Kína hefur  kapítalisminn veriđ hafinn til öndvegis ţar í landi. Í ţví felst ađ ţótt kommúnistaflokkurinn í Kína hafi ekki breytt um nafn hefur orđiđ eđlisbreyting á honum. Hann er… Meira »

RÚV: Sögulegt samtal viđ Kjartan Ólafsson, fyrrverandi ritstjóra Ţjóđviljans

Fimmtudagur, 28. desember 2017

Ţótt töluvert hafi veriđ skrifađ um Kommúnistaflokk Íslands og Sameiningarflokk alţýđu - Sósíalistaflokkinn hefur lítiđ af ţeim skrifum komiđ frá innanbúđarmönnum í ţessum flokkum. Ţađ á ekki sízt viđ um samskipti ţessara flokks viđ alţjóđahreyfingu kommúnista almennt og viđ Sovétríkin sérstaklega. Nú hefur Kjartan Ólafsson , fyrrum ritstjóri Ţjóđviljans og alţingismađur um skeiđ, rofiđ ţá ţögn í… Meira »

Úr ýmsum áttum

"Gleymiđ Íslandi" - ţađ sem koma skal?

Á Bretlandsútgáfu bandarískrar vefsíđu, businessinsider,birtist nú frétt međ ţessari fyrirsögn:

"Gleymiđ Íslandi - Ţetta eru ţeir 10 stađir í heiminum, sem allir munu heimsćkja 2018 ađ sögn ferđamanna."

Lesa meira

5634 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. janúar til 14. janúar voru 5634 skv. mćlingum Google.

Sterkur leikur hjá Svandísi

Ţađ er sterkur leikur hjá Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigđisráđherra, ađ ráđa Birgi Jakobsson, fráfarandi landlćkni sem ađstođarmann sinn. 

Ţar fćr hún til liđs viđ sig mann, sem býr yfir mikilli ţekkingu í ţessum málaflokki svo og mikilli reynslu

Lesa meira

Viđreisn, Björt Framtíđ og "íhaldsöflin"

Á Vísi kemur fram, ađ heimildir Fréttablađsins hermi ađ áhugi sé á ţví innan Viđreisnar og Bjartrar Framtíđar "ađ vinna sameinuđ ađ ţví markmiđi ađ halda íhaldsöflunum frá völdum í ţeim sveitarfélögum ţar sem ţađ er mögulegt".

Er ţađ ekki rétt munađ ađ ţađ sé Björt Framtíđ

Lesa meira