Hausmynd

Hver er stađa NATÓ eftir leiđtogafundinn?

Föstudagur, 13. júlí 2018

Hver er stađa Atlantshafsbandalagsins eftir leiđtogafundinn fyrr í ţessari viku?

Ţađ er ekki auđvelt ađ átta sig á ţví. Miđađ viđ ummćli annarra leiđtoga ađildarríkjanna virđist Bandaríkjaforseti hafa ýkt mjög árangur sinn á fundinum. Hvađa tilgangi getur ţađ ţjónađ?

Eftir stendur óvissa um afstöđu Bandaríkjanna til bandalagsins.

Augljóst er ađ ţegar hér er komiđ sögu hafa Evrópuríkin sameinuđ efnahagslega burđi til ađ verja sig sjálf. Angela Merkel hefur ítrekađ lýst ţeirri skođun, ađ ţađ hljóti ţau ađ gera.

Rússland er ekki sama veldi og Sovétríkin voru um skeiđ en ţau hrundu efnahagslega áđur en ţau hrundu pólitískt. Rússland er risi á efnahagslegum brauđfótum en hefur hins vegar lagt áherzlu á hernađarlega uppbyggingu á ný á seinni árum. Nágrönnum ţeirra stendur ógn af Rússum. Ţađ er skiljanlegt í ljósi Krímskaga og Úkraínu.

Óvissan um afstöđu Bandaríkjanna er hins vegar sérstakt vandamál fyrir okkur Íslendinga. Varnarsamningurinn viđ ţau er, ásamt ađildinni ađ NATÓ kjarninn í öryggismálapólitík okkar. 

En Bandaríkjaforseti hefur ađ vísu ekkert gefiđ til kynna um ađ sá samningur standi ekki fyrir sínu.

 


Ráđherrar ţurfa sjálfir ađ snúa sér ađ kjaradeilu ljósmćđra

Fimmtudagur, 12. júlí 2018

Ţađ er kominn tími á ađ ráđherrar í ríkisstjórninni taki kjaradeilu ljósmćđra alvarlegar en ţeir hafa gert. Ţá er átt viđ ađ ţeir hafa ađ mestu látiđ samninganefnd ríkisins eftir ađ sjá um deiluna af ţess hálfu. Nú er komiđ ađ ţví ađ bein íhlutun ráđherra málaflokksins verđur ađ koma viđ sögu. Ţjóđin ţarf á ţjónustu ljósmćđra ađ halda .  Ţađ er mjög stutt í ađ kjaradeila ljósmćđra snúizt upp… Meira »

Hetjur ćsku lýđveldisins

Fimmtudagur, 12. júlí 2018

Ţađ voru nokkrir ungir frjálsíţróttamenn , sem áttu mestan ţátt í ađ veita hinu unga íslenzka lýđveldi sjálfstraust á árunum eftir lýđveldisstofnun. Ţeir voru hetjur ćsku hins unga lýđveldis . Ţeir voru "strákarnir okkar" ţeirra tíma. Einn úr ţeirra hópi, Finnbjörn Ţorvaldsson , er nú látinn. Ađrir úr ţessum hópi voru Clausens-brćđur , Gunnar Huseby , Torfi Bryngeirsson o.fl. og áratug síđar var… Meira »

Sofi Oksanen: Finnland var sálfrćđileg tilraunastofa fyrir Sovétríkin

Miđvikudagur, 11. júlí 2018

Finnsk/eistneska skáldkonan Sofi Oksanen skrifar merkilega grein í brezka blađiđ Guardian í tilefni af fundi Trumps og Pútíns í Helsinki um nćstu helgi og orđfćri um ţann fund, sem í sumum fréttum vćri sagt ađ vćri haldinn á "hlutlausu" svćđi. Skáldkonan segir ţetta rangt. Finnland sé ekki á hlutlausu svćđi enda ađildarríki ađ Evrópusambandinu en orđalagiđ minni á "Finnlandiseringu" fyrri tíma,… Meira »

Marshall-ađstođ til Afríku til ađ hefta straum flóttamanna?

Miđvikudagur, 11. júlí 2018

Úr öllum áttum er nú hvatt til ţess ađ eins konar Marshall-ađstođ verđi tekin upp viđ Afríkulönd til ţess ađ draga úr straumi flóttamanna ţađan til Evrópu . En ţađ er ekki víst ađ ţađ dugi til segir dönsk blađakona, Anna Libak ađ nafni, í grein á altinget.dk . Rannsóknir bendi til ađ uppbygging og ţróun í fátćkum löndum dragi ekki endilega úr brottflutningi heldur jafnvel ţvert á móti. Sú ţróun… Meira »

Ummćli Sigurđar Inga um jarđakaup útlendinga fagnađarefni

Ţriđjudagur, 10. júlí 2018

Sigurđur Ingi Jóhannsson , ráđherra og formađur Framsóknarflokksins , lét orđ falla um jarđakaup útlendinga hér á Íslandi í samtali á Bylgjunni í gćr. Í frétt Vísis af ţeim segir ađ ráđherrann hafi sagt ţessi kaup áhyggjuefni og ţau yrđi ađ stöđva . Ţađ er sérstakt fagnađarefni ađ einn af forystumönnum ríkisstjórnarinnar tali á ţennan veg. Auđvitađ gengur ţađ ekki ađ útlendingar kaupi hér upp… Meira »

Afsagnarhefđin í brezkum stjórnmálum er til eftirbreytni

Ţriđjudagur, 10. júlí 2018

Ţađ er löng hefđ fyrir ţví í brezkum stjórnmálum, ađ ráđherrar segi af sér vegna ágreinings viđ forsćtisráđherra um grundvallarmál . Nokkuđ ljóst er ađ afsögn David Davis , ţess ráđherra í brezku ríkisstjórninni, sem hefur boriđ ábyrgđ á samningaviđrćđum viđ ESB um úrsögn Breta er slík afsögn. Meiri spurning er hvađ vakir fyrir Boris Johnson . Brezka blađiđ Guardian - sem ekki verđur sagt ađ sé… Meira »

Hvenćr verđur ađildarumsókn Íslands ađ ESB dregin formlega til baka?

Mánudagur, 9. júlí 2018

Ţeir ţrír flokkar, sem nú eiga ađild ađ ríkisstjórn eru allir andvígir ađild Íslands ađ Evrópusambandinu og er ţá tekiđ miđ af formlegum samţykktum ćđstu stofnana ţessara flokka og málflutnings ţeirra í ţingkosningum hvađ eftir annađ á undanförnum árum. Ţađ er ekki til of mikils mćlst ađ ţeir standi viđ ţćr yfirlýsingar og kosningaloforđ. Nú háttar svo til ađ ađildarumsókn Íslands ađ… Meira »

Leiđtogafundur NATÓ: Traust samstarf skiptir öllu máli fyrir öryggi Íslands

Sunnudagur, 8. júlí 2018

Leiđtogafundur Atlantshafsbandalagsins í nćstu viku er töluvert til umrćđu í evrópskum fjölmiđlum, vegna ţess, ađ öllum er ljóst ađ vaxandi ágreiningur er á mörgum sviđum á milli ţeirra ríkja, sem ađ ţví standa. Ţó er ţađ fyrst og fremst Trump , sem veldur áhyggjum. Enginn veit hvernig hann kemur til međ ađ haga sér á ţeim fundi. Sumt af ţví sem Trump kvartar undan er ekki nýtt af nálinni. Ţađ eru… Meira »

Angela Merkel: Atlantshafsbandalagiđ verđur ađ auka nćrveru sína í austurhluta Evrópu

Sunnudagur, 8. júlí 2018

Angela Merkel , kanslari Ţýzkalands , sagđi í yfirlýsingu, sem birt var á myndbandi í gćr,laugardag, ađ Atlantshafsbandalagiđ yrđi ađ koma upp nćrveru (e.presence)á austurhluta ţess landsvćđis, sem ađildarríki ţess ná til og ađ markmiđiđ međ ţví vćri ađ verjast hugsanlegri rússneskri árás .  Vefritiđ politico.eu , segir ađ í ljósi leiđtogafundar bandalagsins í Brussel í nćstu viku verđi litiđ… Meira »

Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira