Hausmynd

Atvinnuleysisbćtur: Hvađ veldur tregđu ríkisstjórnar?

Fimmtudagur, 22. október 2020

Ráđherrar í ríkisstjórn hafa aldrei skýrt nákvćmlega hvađ veldur tregđu ţeirra til ađ hćkka grunnbćtur atvinnuleysistrygginga. Ríkisstjórnin liggur undir stöđugum ţrýstingi um ađ hćkka ţćr bćtur og ekki ađ ástćđulausu. Nú síđast á ţingi ASÍ í gćr.

Ţögn ráđherranna um ţessi mál er ađ verđa ćrandi. Í lýđrćđislegu samfélagi eiga almennir borgarar kröfu á svari.

Ţađ er nokkuđ ljóst hvađ gerist ađ óbreyttu.

Í vetur mun Austurvöllur fyllast af atvinnulausu fólki, sem hefur misst ţolinmćđina.

Sú skýring dugar ekki ađ hćkkun atvinnuleysisbóta sé of dýr fyrir ríkissjóđ. Um ţessar mundir eru allar ađgerđir vegna veirunnar of dýrar fyrir ríkissjóđ.

Sú skýring ađ verđi bćtur hćkkađar vilji fólk frekar vera á ţeim en vinna viđ láglaunastörf er engum sćmandi, hvorki ráđherrum, ţingmönnum né öđrum.

Ríkisstjórnin ćtti ađ endurskođa fyrr en síđar afstöđu sína til ţessa máls.


Veiran: Meiri samstađa hér en víđa annars stađar

Miđvikudagur, 21. október 2020

Ţrátt fyrir allt virđist meiri pólitísk samstađa hér í baráttunni viđ veiruna en víđa annars stađar. Í Bandaríkjunum er náttúrlega allt á öđrum endanum vegna forsetakosninganna en jafnframt athyglisvert hvađ miklar deilur standa í Bretlandi vegna ađgerđa stjórnvalda ţar, ekki sízt innan Íhaldsflokksins sjálfs.  Kannski má segja ađ í okkar heimshluta sé meiri misklíđ um viđbrögđ viđ veirunni í… Meira »

Finnair fćkkar starfsfólki

Ţriđjudagur, 20. október 2020

Finnska flugfélagiđ Finnair hefur sagt upp yfir 10% af starfsliđi sínu eđa um 700 manns . Áđur hafđi félagiđ sagt upp stórum hluta um 6500 starfsmanna tímabundiđ . Í september höfđu farţegaflutningar félagsins minnkađ um 91% frá sama tíma fyrir ári. Af ţeim varanlegu uppsögnum , sem nú hafa veriđ tilkynntar eru um 600  í Finnlandi en um 100 utan Norđurlanda . Finnair byggir mest á flugi milli… Meira »

Menningarlífiđ lamađ, en...

Ţriđjudagur, 20. október 2020

Ein af víđtćkum afleiđingum kórónuveirunnar er lamađ menningarlíf. Leikhúsin eru lömuđ, tónleikahald sömuleiđis. Og lítiđ fer fyrir myndlistarsýningum . Ţessi ţáttur ţjóđlífsins er kannski sá, sem margir munu sakna mest , ţegar fram í sćkir. En um leiđ verđur spennandi ađ fylgjast međ ţví á nćstu árum, hvernig ţetta ástand í lífi mannfólksins mun birtast okkur og ţá ekki sízt á sviđum leikhúsanna … Meira »

Niđurskurđur útgjalda er eitt - atlaga ađ "blóđugri sóun" er annađ

Mánudagur, 19. október 2020

Ţađ er víđtćk samstađa á Vesturlöndum um, ađ niđurskurđur útgjalda eđa lćkkun framlaga opinberra ađila til fjárfestinga sé ekki rétta leiđin á veirutímum - heldur eigi ríki ţvert á móti ađ reka ríkissjóđi međ halla um skeiđ. En - ţađ er eitt en annađ atlaga ađ ţeirri "blóđugu sóun út um allt" í opinbera kerfinu, sem Bjarni Benediktsson , fjármálaráđherra, sagđi í Silfri RÚV fyrir nokkru ađ vćri… Meira »

Margföld yfirbygging sveitarfélaga er óţarfi

Sunnudagur, 18. október 2020

Samtal ţeirra Fanneyjar Birnu Jónsdóttur og Kristrúnar Frostadóttur , ađalhagfrćđings Kvikubanka , í Silfri RÚV í morgun um stöđu sveitarfélaga var upplýsandi . Ţó vantađi einn ţátt málsins inn í ţćr umrćđur en ţađ er sú stađreynd, ađ yfirbygging sveitarfélaganna er margföld miđađ viđ ţađ, sem ţyrfti ađ vera. Sveitarfélögin í landinu eru einfaldlega of mörg , sem ţýđir margfalda yfirbyggingu ,… Meira »

Veiran reynir á ţolgćđi fólks og samstöđu

Sunnudagur, 18. október 2020

Víđa um lönd er nú fariđ ađ tala um veiruţreytu og ađ óţolinmćđi gćti hjá fólki, sem vilji ađ ástandiđ verđi "normalt" aftur. Miđađ viđ fréttir brezkra fjölmiđla sýnist slík "ţreyta" áberandi ţar og ekki sízt innan Íhaldsflokksins , ţar sem vaxandi gagnrýni gćtir á Boris Johnson , forsćtisráđherra, vegna međferđar hans og ríkisstjórnar hans á málinu öllu. Ţađ er varla hćgt ađ segja ađ slík ţreyta… Meira »

Veiran magnast - margra ára endurreisnarstarf framundan

Laugardagur, 17. október 2020

Veiran magnast hér sem annars stađar og ţar međ efnahagslegar afleiđingar hennar um heim allan. Ţađ er nú ţegar ljóst, ađ framundan er margra ára endurreisnarstarf og ekki ólíklegt ađ ţađ verđi helzta verkefni íslenzkra stjórnmála á ţriđja áratug nýrrar aldar. Í ţví felst, ađ ţingkosningar á nćsta ári munu óhjákvćmilega snúast um hvernig standa skuli ađ ţeirri endurreisn og ţess vegna tímabćrt… Meira »

Svíar auka framlög til varnarmála um 40% vegna ágengni Rússa

Föstudagur, 16. október 2020

Á nćstu fimm árum munu Svíar auka framlög til varnarmála um 40% og tvöfalda fjölda ţeirra sem verđur skylt ađ gegna herţjónustu . Ástćđan er vaxandi ágengni Rússa í Eystrasalti . Frá ţessu skýrđi varnarmálaráđherra Svíţjóđar , Peter Hultqvist , í gćr en Guardian segir frá. Í síđasta mánuđi báru Svíar fram mótmćli viđ stjórnvöld í Moskvu eftir ađ tvö rússnesk herskip sigldu inn í lögsögu Svía án… Meira »

Atvinnuleysiđ verđur stöđugt ţungbćrara

Fimmtudagur, 15. október 2020

Atvinnuleysiđ verđur ţungbćrara dag hvern. Suđurnesin eru augljóslega sérstakt vandamál. Ţar er atvinnuleysiđ komiđ í um og yfir 20% , sem er hrikalegt . Einstakir hópar háskólamenntađs fólks finna fyrir ţví. Ţađ er athyglisvert hversu margir lögmenn sćkja um lausar stöđur hjá hinu opinbera, sem  krefjast lögfrćđimenntunar. Í gćr lýsti ung kona, sem er viđskiptafrćđimenntuđ 10 mánađa leit… Meira »

Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4326 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18.- 24. október voru 4326 skv. mćlingum Google.

3989 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. október til 17. október voru 3989 skv. mćlingum Google.

Ţýzkaland: Bóluefni fyrir apríl 2021

Jens Spahn, heilbrigđisráđherra Ţýzkalands, spáir bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir apríl 2021 og segir ađ ţađ verđi einungis gefiđ ţeim, sem ţess óska.

Ţetta kemur fram á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Bandaríkin: Störf endurheimtist ekki fyrr en 2023

Wall Street Journal segir í dag, ađ 43% hagfrćđinga, sem blađiđ leitađi álits hjá, telji ađ störf í Bandaríkjunum, sem hafa tapast vegna kórónuveirunnar endurheimtist ekki fyrr en 2023 eđa síđar.