Hausmynd

Bretland: Hvatt til áfengislausra daga í hverri viku

Miđvikudagur, 12. september 2018

Heilbrigđisyfirvöld í Bretlandi og samtök, sem nefnast Drinkaware Trust eru ađ hefja baráttu fyrir ţví ađ fólk, sem komiđ er á miđjan aldur sleppi alveg ađ neyta áfengis einhverja daga í viku hverri. Fólk verđur hvatt til ţess ađ setja sér markmiđ um áfengislausa daga.

Nú orđiđ er veruleg áfengisneyzla tengd viđ of háan blóđţrýsting, hjartasjúkdóma og sjö tegundir krabbameina.

Áfengisneyzla getur líka stuđlađ ađ ţyngdaraukningu og offitu.

Um ţetta átak hefur veriđ fjallađ bćđi í Telegraph og Guardian síđustu daga. Ţađ er athyglisvert og umhugsunarvert, ađ í Bretlandi eru mun meiri opinberar umrćđur um skađsemi áfengisneyzlu en hér.

Er ekki kominn tími til ađ breyta ţví?

Áfengisneyzla er böl í lífi of margra fjölskyldna á Íslandi.


Sterkar efasemdir í ţingflokkum stjórnarflokka um ţriđja orkupakkann

Ţriđjudagur, 11. september 2018

Síđdegis í gćr efndi Heimssýn og tengd félög til umrćđufundar í Háskóla Íslands um ţriđja orkupakkann svonefnda. Ţar voru komnir ţingmenn frá fimm af ţeim flokkum, sem eiga fulltrúa á Alţingi , ţ.e. frá Sjálfstćđisflokki, Miđflokki, Framsóknarflokki , Samfylkingu og Vinstri grćnum . Ţađ var augljóst af rćđum Óla Björns Kársonar , ţingmanns Sjálfstćđisflokks og Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur ,… Meira »

Bann viđ nýskráningu benzín- og dísilbíla 2030: Metnađarfullt markmiđ

Mánudagur, 10. september 2018

Ţađ er rík ástćđa til ađ fagna nýrri ađgerđaáćtlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum sem byggir á ţví ađ nýskráning benzín- og dísilbíla verđi óheimil eftir 2030. Ţar kemur fram skv. frétt á mbl.is , netútgáfu Morgunblađsins , ađ stefnt sé ađ ţví ađ hćtta alveg notkun jarđefnaeldsneytis á Íslandi fyrir miđja ţessa öld. Ţađ er augljóst ađ viđ, á ţessari auđlindaríku eyju, getum orđiđ međal fyrstu… Meira »

Svíţjóđ: Tveir kostir viđ stjórnarmyndun

Mánudagur, 10. september 2018

Ţađ er tveggja kosta völ í Svíţjóđ viđ stjórnarmyndun: Annar er sá ađ jafnađarmenn og Móderatar nái saman um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Hinn ađ Móderatar myndi ríkisstjórn međ beinum eđa óbeinum stuđningi Svíţjóđardemókrata . Verđi fyrri kosturinn fyrir valinu eru engu ađ síđur líkur á, ađ áhrifa Svíţjóđardemókrata gćti ađ einhverju marki í hertri stefnu í málefnum innflytjenda. Í síđara… Meira »

Spádómar um nýja fjármálakreppu

Sunnudagur, 9. september 2018

Ţađ vekur athygli viđ lestur dagblađa og annarra fréttamiđla á Vesturlöndum , hversu margir sérfróđir menn vara viđ ađ ný fjármálakreppa geti veriđ í ađsigi. Ţar er tvennt helzt nefnt til sögunnar. Annars vegar mikil skuldasöfnun ríkja víđs vegar um heim, sem geti sótt skuldarana heim fari vextir hćkkandi eins og nú er spáđ. Og hins vegar ađ regluverk í kringum banka hafi ekki veriđ hert nćgilega… Meira »

Pólverjar halda viđ nýjar kröfur um stríđsskađabćtur frá Ţjóđverjum

Sunnudagur, 9. september 2018

Ţađ er ljóst af nýju viđtali ţýzka tímaritsins Der Spiegel viđ Czaptowicz , utanríkisráđherra Póllands , ađ Pólverjar halda nýjum kröfum sínum um frekari stríđsskađabćtur frá Ţjóđverjum vegna heimsstyrjaldarinnar síđari, vakandi.  Utanríkisráđherrann segir ađ 73 árum eftir lok styrjaldarinnar tali fólk í Póllandi enn um ţjáningar og tjón af völdum stríđsins. Ţar sé um ađ rćđa ţátt í… Meira »

Ríkisstjórn: Grunnur lagđur ađ byltingu í velferđarkerfinu

Laugardagur, 8. september 2018

Í gćr skrifuđu fimm ráđherrar undir viljayfirlýsingu um aukiđ samstarf í ţágu barna, ásamt formanni Sambands íslenzkra sveitarfélaga . Ţar segir: "Markmiđiđ er ađ brjóta niđur múra sem kunna ađ myndast á milli kerfa, ţegar tryggja ţarf börnum heildstćđa og samhćfđa ţjónustu." Ţegar ţessi yfirlýsing er lesin í samhengi viđ stefnumarkandi rćđu, sem Ásmundur Einar Dađason , félags- og… Meira »

Hvađ veldur framgangi Samfylkingar?

Föstudagur, 7. september 2018

Ţađ vekur óneitanlega athygli viđ síđustu könnun Gallup , hvađ Samfylkingin er ađ ná sér vel á strik. Munurinn á milli Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar er orđinn svo lítill ađ ekki má mikiđ út af bera fyrir Sjálfstćđisflokkinn . Hvađ getur valdiđ ţessu? Samfylkingin hefur lengi veriđ í tilvistarkreppu sem jafnađarmannaflokkur. Raunar eru sumir gamlir jafnađarmenn, sem líta ekki á flokkinn sem… Meira »

Enn ţrengir ađ Trump

Fimmtudagur, 6. september 2018

Ţađ ţrengir enn ađ Donald Trump í Hvíta Húsinu . Nú er ţađ tvennt, sem veldur honum vaxandi erfiđleikum. Annars vegar nafnlaust bréf í New York Times innan úr innsta hring stjórnkerfis hans, hins vegar ný bók eftir Bob Woodward , annan tveggja blađamanna, sem urđu frćgir í Watergate-málinu og lýsir hinni innri veröld Trumps .  Í báđum tilvikum er lýst manni, sem er óhćfur til ađ gegna ţví… Meira »

Stefnurćđa: Tekst forsćtisráđherra ađ slá réttan tón?

Miđvikudagur, 5. september 2018

Eftir viku, ađ kvöldi miđvikudags í nćstu viku mun Katrín Jakobsdóttir , forsćtisráđherra, flytja stefnurćđu ríkisstjórnar sinnar. Ţađ skiptir miklu máli ađ henni takist í ţeirri rćđu ađ slá réttan tón í ađdraganda ţeirra átaka, sem geta veriđ framundan á vinnumarkađi. Tali hún á sama veg og forystumenn ríkisstjórnarinnar hafa gert fram til ţessa er ekki viđ góđu ađ búast. En komi í ljós, ađ hún… Meira »

Úr ýmsum áttum

4935 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. september til 16. september voru 4935 skv. mćlingum Google.

5828 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 3.september til 9. september voru 5828 skv.mćlingum Google.

5086 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. ágúst til 2. september voru 5086 skv. mćlingum Google.

xd.is: "Message us" (!) (?)

Á heimasíđu Sjálfstćđisflokksins xd.is er undarleg tilkynning neđst á síđunni. Ţar stendur "message us".

Hvađ á ţetta ţýđa? Hvenćr tók Sjálfstćđisflokkurinn upp ensku til ţess ađ stuđla ađ samskiptum viđ fólk? E

Lesa meira