Hausmynd

"Sérsveit" í fjármálaráđuneytiđ!

Mánudagur, 8. júlí 2019

Ţađ fjölgar stöđugt vísbendingum um ađ opinbera kerfiđ á Íslandi sé komiđ úr böndum og er ţá átt bćđi viđ ríki og sveitarfélög. Samtal Morgunblađsins í síđustu viku viđ Birgi Jónsson, nýjan forstjóra Íslandspósts, og lýsing hans á ađkomunni ţar er nýjasta dćmiđ um ţađ.

Ţađ er brýnt ađ núverandi ríkisstjórn hefjist handa um ađ snúa ţessari ţróun viđ. Ella verđur vandinn óviđráđanlegur.

Sennilega er bezta leiđin sú, ađ koma upp eins konar "sérsveit" í fjármálaráđuneytinu, sem hafi ţađ eina verkefni, ađ takast á viđ og breyta ţeirri "stofnanamenningu", eins og Birgir Jónsson kemst ađ orđi, sem hefur fengiđ ađ búa um sig óáreitt.

Ţađ dugar hins vegar ekki ađ manna slíka "sérsveit" međ öđrum embćttismönnum. Hún verđur ađ vera skipuđ fólki međ annars konar hugarfar en er ráđandi í opinbera kerfinu.

Framtaki af ţessu tagi yrđi fagnađ af almennum borgurum.

Til umhugsunar fyrir fjármála- og efnahagsráđherra.


Árbćkur Ferđafélags Íslands - ómetanleg heimild um land okkar

Sunnudagur, 7. júlí 2019

Nú leggst ţjóđin í ferđalög, bćđi til útlanda en líka innanlands. Ţess vegna er ástćđa til ađ minna fólk á ţá ómetanlegu heimild um land okkar, sem árbćkur Ferđafélags Íslands eru.  Og í raun og veru er ţađ verđugt umhugsunarefni fyrir okkur, sem nú lifum hvađ fyrri kynslóđir Íslendinga hafa skiliđ eftir sig miklar upplýsingar og heimildir um landiđ , sem m.a. hefur veriđ safnađ saman í… Meira »

Vatnajökulsţjóđgarđur og verndun ósnortinna víđerna

Laugardagur, 6. júlí 2019

Sú ákvörđun UNESCO ađ taka Vatnajökulsţjóđgarđ á heimsminjaskrá er sćmdarauki fyrir okkur Íslendinga , sem viđ eigum ađ meta. Og hefur ţegar vakiđ athygli í öđrum löndum, eins og m.a. má sjá á umfjöllun brezka blađsins Guardian um ţá ákvörđun. En jafnframt verđum viđ ađ gćta vel annarra ósnortinna víđerna , sem ekki falla undir ţann ţjóđgarđ. Ţađ á viđ um ađra hluta miđhálendisins , ţar sem mikill… Meira »

Ţýzkaland: Deutsche Bank í leit ađ framtíđ - er hún til?

Laugardagur, 6. júlí 2019

Ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle fjallar um hremmingar Deutsche Bank , sem einu sinni var talinn stćrsti banki í heimi miđađ viđ eignir en hefur ekki náđ sér á strik eftir fjármálakreppuna 2008 . Fréttastofan segir, ađ bankinn stefni nú á ađ fćkka starfsfólki um 15.000-20.000 manns , sem er um 20% af starfsmannafjölda bankans. Ţađ er fyrst og fremst fjárfestingarbankastarfsemin , sem veldur ţví… Meira »

Halda ţau ađ Barnasáttmáli SŢ sé bara upp á punt?

Föstudagur, 5. júlí 2019

Í 3.grein Barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna , sem fulltrúar Íslands undirrituđu 26. janúar 1990 og var fullgiltur 28. október 1992, segir svo: "1. Ţađ sem barni er fyrir beztu skal ávallt hafa forgang ţegar félagsmálastofnanir á vegum hins opinbera eđa einkaađilar, dómstólar, stjórnvöld eđa löggjafarstofnanir gera ráđstafanir, sem varđa börn." Í 11. grein sama sáttmála segir: "1.Ađildarríki skulu… Meira »

Blekkingaleikir alrćđisstjórna

Fimmtudagur, 4. júlí 2019

Fyrir ţá, sem komust til vits og ára eftir heimsstyrjöldina síđari hefur alltaf veriđ erfitt ađ skilja, hvers vegna svo margir, sem kynntust Ţýzkalandi fyrir stríđ en eftir valdatöku Hitlers , hrifust af ţví, sem ţeir sáu og urđu vitni ađ í skemmri eđa lengri tíma ţar í landi. En eitt var ţó ljóst: Lítiđ var vitađ um međferđina á Gyđingum í útrýmingarbúđum fyrr en leiđ á stríđiđ og svo ađ… Meira »

Reuters: Ţrjú fyrirtćki lýsa áhuga á Straumsvík

Fimmtudagur, 4. júlí 2019

Ţrjú fyrirtćki hafa lýst áhuga á ađ kaupa álver Rio Tinto í Straumsvík , ađ sögn Reuters , fréttastofunnar. Á međal ţeirra ţriggja eru Glencore og Trimet Aluminium . Um er ađ rćđa kaup á álfyrirtćkjum Rio Tintó á Íslandi, í Svíţjóđ og Hollandi og er kaupverđiđ taliđ vera um 350 milljónir dollara , ađ ţví er fram kemur hjá fréttastofunni. Áđur hafđi Norsk Hydro keypt Straumsvík en ţau kaup gengu… Meira »

Vitundarvakning um loftslagsvá líkleg til ađ breyta neyzluvenjum fólks

Fimmtudagur, 4. júlí 2019

Um allan heim er ađ verđa vitundarvakning um loftslagsvána . Fólki er orđiđ ljóst ađ lengra verđur ekki haldiđ á sömu braut ofneyzlu á mörgum sviđum, sem er á góđri leiđ međ ađ hafa óafturkallanleg áhrif . Umsvifamiklar atvinnugreinar munu finna fyrir afleiđingunum. Ţannig er líklegt ađ verulega dragi úr flugferđum . Ţrýstingur á stjórnvöld um allan heim um ađ leggja niđur endalaus ferđalög á… Meira »

Bandaríkin: Kamilla Harris og Elísabet Warren bruna fram

Miđvikudagur, 3. júlí 2019

Ţađ hallar undan fćti hjá Joe Biden , fyrrum varaforseta Bandaríkjanna og Bernie Sanders , öldungadeildarţingmanni, í ţeirri baráttu, sem hafin er vegna forsetakosninga í Bandaríkjunum ađ rúmu ári liđnu međal demókrata . En í ţess stađ bruna ţćr fram, öldungadeildarţingkonurnar Kamilla Harris og Elísabet Warren . Baráttan um útnefningu demókrata er rétt hafin, svo ađ löng vegferđ er eftir og ţar… Meira »

Bretland: Sala á sterkum bjór minnkađ um ţriđjung á 12 árum

Miđvikudagur, 3. júlí 2019

Sala á sterkum bjór í Bretlandi hefur minnkađ um ţriđjung á síđustu 12 árum ađ ţví er fram kemur í Daily Telegraph . Ţađ er unga fólkiđ , sem leiđir ţessa ţróun. Jafnframt hefur sala á ţví, sem viđ köllum pilsner, ţ.e. bjór međ mjög litlu áfengismagni , aukizt um 30% frá árinu 2016 . Eins og fyrr segir er ţađ unga fólkiđ, sem hér kemur mest viđ sögu. Stórir hópar í aldursflokknum 18-24 ára hafa… Meira »

Úr ýmsum áttum

Hvenćr verđur ađildarumsóknin dregin til baka?

Staksteinar Morgunblađsins minna á ţađ í dag, ađ ađildarumsókn ÍslandsESB hefur ekki veriđ dregin til baka. 

Ţađ er ţörf áminning.

Hvenćr verđur ţađ gert?

Kína: Hagvöxtur kominn niđur í 6,2%

Ađ sögn Financial Times fór hagvöxtur í Kína niđur í 6,2% á öđrum fjórđungi ţessa árs. Ţađ er mikill hagvöxtur miđađ viđ vestrćn lönd en lítill miđađ viđ Kína.

Ţessi ţróun í Kína mun hafa neikvćđ áhrif á ţróun efnaha

Lesa meira

5817 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. júlí til 14. júlí voru 5817 skv. mćlingum Google.

4479 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 1. júlí til 7. júlí voru 4479 skv. mćlingum Google.