Hausmynd

"Menningarbylting" framundan í brezka stjórnkerfinu

Laugardagur, 4. janúar 2020

Ţađ er víđar en hér á Íslandi, sem umrćđur eru um óskilvirkt stjórnkerfi. Nú er ljóst ađ Boris Johnson og hans menn stefna ađ meiri háttar "menningarbyltingu" í brezka stjórnkerfinu.

Henni verđur áreiđanlega veitt athygli hér vegna ţess, ađ vísbendingum fjölgar um ađ embćttismannakerfiđ hér hafi misst tökin á sjálfu sér og telji sig jafnvel yfir kjörna fulltrúa hafiđ.

Ţađ er í raun óskiljanlegt ađ ráđherrar skuli hafa látiđ ţetta gerast á löngum tíma en nú eru reyndar merki ţess ađ sumir ţeirra séu byrjađir ađ bregđast viđ og geri nú ráđstafanir til ađ stöđva ţessa ţróun.

Kannski geta ţeir eitthvađ lćrt af ţví, sem framundan er í Bretlandi?!


Fiskverđ: Sjómannafélög taka af skariđ

Föstudagur, 3. janúar 2020

Ţađ er ástćđa til ađ vekja athygli á og fagna ţví, ađ tvö sjómannafélög, Sjómannafélag Íslands og Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur hafa látiđ til sín heyra um verđmyndun á sjávarfangi og krafist ţess ađ Alţingi skipi rannsóknarnefnd til ţess ađ fara ofan í máliđ. Ályktanir ţessa efnis voru samţykktar á ađalfundum félaganna milli jóla og nýárs međ vísan í ţćr upplýsingar sem fram hafa komiđ… Meira »

Stóraukin stríđshćtta í Miđausturlöndum - olíuverđ hćkkar

Föstudagur, 3. janúar 2020

Ţađ er augljóst ađ stóraukin hćtta er á ađ svćđisbundin hernađarátök í Miđausturlöndum breiđist út eftir ađ Bandaríkjamenn felldu í nótt einn áhrifamesta hershöfđingja í Íran í drónaárás á bílalest hans á flugvellinum í höfuđborg Íraks .  Ţessi árás kemur í framhaldi af árás á sendiráđ Bandaríkjanna í Írak og var gerđ ađ fyrirmćlum Trumps , Bandaríkjaforseta. Nú má búast viđ ađ Íran svari… Meira »

Börn: Baráttumál Mette Frederiksen og Ásmundar Einars

Fimmtudagur, 2. janúar 2020

Samkvćmt fréttum RÚV í gćr hefur eitt atriđi öđrum fremur vakiđ athygli í Danmörku eftir nýársávarp Mette Frederiksen , forsćtisráđherra. Hún sagđi ađ stjórnvöld ţyrftu ađ grípa fyrr inn í til ţess ađ börn ćttu kost á betra lífi . Ţetta er nákvćmlega sama verkefni og Ásmundur Einar Dađason , félags- og barnamálaráđherra, kom af stađ í upphafi ráđherraferils síns, viđ myndun núverandi ríkisstjórnar… Meira »

Forseti Íslands: "Hvađ óttastu mest um framtíđ Íslands?"

Miđvikudagur, 1. janúar 2020

Í nýársávarpi sínu í dag sagđi Guđni Th. Jóhannesson , forseti Íslands m.a.: "Ţađ bar til ţá daga, sem ég lagđi drög ađ ţessu ávarpi ađ ég var spurđur einfaldrar spurningar: Hvađ óttastu mest um framtíđ Íslands? Eftir stutta umhugsun kvađst ég helzt óttast ađ ágreiningur og illdeilur yfirgnćfi einingu um grunngildi okkar, og sömuleiđis, ađ almenn vongleđi og dugur víki smám saman fyrir svartsýni… Meira »

Áramótaávarp forsćtisráđherra: Áherzla á auđlindaákvćđi í stjórnarskrá

Miđvikudagur, 1. janúar 2020

Mikilvćgasti ţátturinn í áramótaávarpi Katrínar Jakobsdóttur , forsćtisráđherra í gćrkvöldi, var áherzla hennar á ađ "sett verđi auđlindaákvćđi í stjórnarskrá, sem festir í sessi međ formlegum hćtti ţann rétt, sem ţjóđin hefur á auđlindum sínum ". Og hún bćtti viđ: "Hvađ varđar ţau fyrirtćki sem nýta sameiginlegar auđlindir ţjóđarinnar ţá munu stjórnvöld gera skýrar kröfur um gagnsći og… Meira »

Um áramótahugleiđingar

Ţriđjudagur, 31. desember 2019

Ţađ verđur ekki sagt ađ margt fréttnćmt sé ađ finna í áramótahugleiđingum forystumanna stjórnmálaflokkanna í Morgunblađinu í dag.  Ţó vekja eftirfarandi ummćli forsćtisráđherra athygli: "Frekari ađgerđir eru framundan, ţ.á.m. fyrstu skrefin til afnáms verđtryggingar..." Sé ríkisstjórninni alvara međ ţví ađ afnema hina umdeildu verđtryggingu , fjórum áratugum eftir ađ hún var tekin upp, eru… Meira »

Vilhjálmur Einarsson og táknmyndir lýđveldisins

Mánudagur, 30. desember 2019

Yngsta kynslóđin, sem var stödd á Ţingvöllum 17. júní 1944 gleymir ţeirri lífsreynslu ekki. Og heldur ekki ţví, sem á eftir fór nćstu árin, ţegar hópur ungra afreksmanna í íţróttum og skák urđu eins konar táknmyndir hins unga lýđveldis og stađfestu međ afrekum sínum, ađ svo fámenn ţjóđ gat skipađ sér sem jafningi í rađir sjálfstćđra ríkja í heiminum. Einn ţeirra manna var Vilhjálmur Einarsson, sem… Meira »

Eru vegagjöld framtíđin?

Sunnudagur, 29. desember 2019

Frambođ á rafknúnum bifreiđum er ađ aukast mjög og mun aukast enn meir á nćsta ári. Ţetta sjáum viđ á markađnum hér, sem endurspeglar auđvitađ ţađ sem er ađ gerast hjá hinum stóru bílasmiđjum. En um leiđ og rafknúnar bifreiđar ýta ţeim sem ganga fyrir benzíni eđa dísilolíu til hliđar svo ađ reikna má međ algerum umskiptum á nćstu 20 árum, missa ríkissjóđir miklar tekjur vegna skattlagningar á olíu… Meira »

Ástralía: Fólk hvatt til ađ yfirgefa stór landsvćđi

Sunnudagur, 29. desember 2019

Fréttirnar frá Ástralíu eru ađ verđa óhugnanlegar . Stjórnvöld hvetja nú íbúa og ferđamenn til ađ yfirgefa stór landsvćđi vegna gróđurelda.  Ţađ liggur viđ ađ hćgt sé ađ velta ţví fyrir sér hvort stórir hlutar landsins séu ađ verđa óbyggilegir . Ađ ţessu leyti er Ástralía ađ verđa eins konar vísbending um ţađ, sem gćti gerzt víđar í heiminum. Ţví hefur lengi veriđ spáđ ađ hitar verđi svo… Meira »

Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4890 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. janúar til 12. janúar voru 4890 skv. mćlingum Google.

Gott framtak hjá Hönnu Katrínu

Ţađ er gott framtak hjá Hönnu Katrínu Friđriksson, ţingmanni Viđreisnar, ađ taka MAX-mál Icelandair upp í ţinginu.

Ţetta er stórt mál, sem snýr ekki bara ađ stjórnendum, starfsmönnum og hluthöfum Icelandair.

Lesa meira

Á sex fundum í kjördćminu frá áramótum

Á vefritinu ConservativeHome, sem er sjálfstćtt vefrit en styđur brezka Íhaldsflokkinn, eru ráđleggingar til nýkjörinna ţingmanna flokksins í fyrrum vígi Verkamannaflokksins í norđaustur héruđum Englands um hvernig ţeir eigi ađ styrkja stöđu sína í kjördćmunum.

Lesa meira

Danmörk: Íhaldsflokkurinn réttir viđ

Danski Íhaldsflokkurinn (Konservative) var kominn nálćgt ţví ađ ţurrkast út í janúar 2019, ţegar hann mćldist međ 3,7% fylgi í könnunum.

Nú er hann kominn í 8,1% skv. nýrri könnun sem altinget dk. segir frá.

Lesa meira