Hausmynd

Hrunadans og horfið fé

Fimmtudagur, 6. nóvember 2014

HrunadansÞetta rit var skrifað á hálfum mánuði eftir að skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis kom út vorið 2010. Í formála þess segir:

„Hægt er að færa rök fyrir því að gæðum fjölmiðlunar hafi hrakað þrátt fyrir tilkomu nýrrar fjölmiðlatækni. Í stað djúprar og ítarlegrar umfjöllunar er komin yfirborðskennd frásögn af því sem um er að ræða, hvort sem er í dagblöðum eða ljósvakamiðlum, frásögn sem um of markast af því, sem grípur athygli fólks þá stundina en síður af grundvallaratriðum máls...Hið aldagamla fjölmiðlunarform, bókin, er við þessar aðstæður að mörgu leyti hentug aðferð til þess að koma á framfæri við fólk ítarlegum upplýsingum og umfjöllun um mikilsverð mál.“

Í dag er höfundur ritsins þeirrar skoðunar að bækur í rafrænu formi henti bezt fyrir umfjöllun af þessu tagi.

Útgefandi er Veröld.

Vorið 2020 hafði ritið selst í 976 eintökum.


Úr ýmsum áttum

4147 innlit í síðustu viku

Innlit á þessa síðu vikuna 17. janúar til 23. janúar voru 4147 skv. mælingum Google.

4433 innlit í síðustu viku

Innlit á þessa síðu vikuna 10. janúar til 16. janúar voru 4433 skv. mælingum Google.

4886 innlit í síðustu viku

Innlit á þessa síðu vikuna 3. janúar til 9. janúar voru 4886 skv. mælingum Google.

5133 innlit í síðustu viku

Innlit á þessa síðu vikuna 27. desember til 2. janúar voru 5133 skv. mælingum Google.