Hausmynd

Evrópa: 400 milljónir fugla horfiđ á 35 árum

Ţriđjudagur, 25. nóvember 2014

Rannsóknir byggđar á gögnum frá 25 Evrópulöndum sýna ađ á 35 árum hafa 400 milljónir fugla horfiđ. Um 90% af ţessu falli í fuglafjölda snýst um 36 helztu tegundir.

Ađ ţví er fram kemur í samtali ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle viđ Richard Inger frá háskólanum í Exeter í Bretlandi eru ţađ fyrst og fremst umsvif mannskepnunnar sem valda. 

Stađreynd er ađ eftir ađ göngustígur var lagđur viđ Fossvog hvarf fuglinn úr fjörunni ađ mestu leyti.

Fuglalífiđ ţar er svipur hjá sjón miđađ viđ ţađ sem áđur var.

SG


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4056 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 17. febrúar til 23. febrúar voru 4056 skv. mćlingum Google.

4949 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. febrúar til 16. febrúar voru 4949 skv. mćlingum Google.

5546 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 3. febrúar til 9. febrúar voru 5546 skv. mćlingum Google.

4386 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. janúar til 2. febrúar voru 4386 skv. mćlingum Google.