Hausmynd

Evans-Pritchard: Seđlabanki Evrópu reynir ađ koma á "peningalegri herforingjastjórn" í Grikklandi

Föstudagur, 19. júní 2015

Ambrose Evans-Pritchard, alţjóđlegur viđskiptaritstjóri Daily Telegraph, skrifar grein í blađ sitt í dag ţar sem hann heldur ţví fram  ađ gćzlumenn fjárhagslegs stöđugleika í Evrópu séu vitandi vits og af ráđnum hug ađ ţvinga Grikki ađ samningaborđinu međ ţví ađ auka á fjárhagserfiđleika ţeirra međ ađgerđum sínum og taki međ ţví áhćttu á ađ gríska kreppan breiđist út bćđi innan evrusvćđisins og á heimsvísu.

Evans-Pritchard segir ađ yfirlýsing Seđlabanka Grikklands fyrir nokkrum dögum hafi í raun veriđ hótun Seđlabanka Evrópu um ađ reka Grikki úr ESB ef ţeir haldi áfram ađ ţráast viđ.

Ritstjórinn segir ađ ţetta sé ekki í fyrsta sinn sem Seđlabanki Evrópu hafi fariđ út fyrir umbođ sitt. Hann hafi ţvingađ írsk stjórnvöld  til ađ taka fulla ábyrgđ á öllum skuldbindingum írskra einkabanka, sem hafi aukiđ skuldir skattgreiđenda á Írlandi um 20% af vergri landsframleiđslu. Ţetta hafi veriđ gert til ađ bjarga evrópskum bönkum á tíma, ţegar SE var ekki tilbúinn til ađ gera ţađ sjálfur.

SE hafi sent leynilegt bréf til kjörinna leiđtoga Spánar og Ítalíu í ágúst 2011 og krafist breytinga á löggjöf ţessara landa, sem bankinn hafi ekki haft neitt umbođ til ţess ađ krefjast. Bankinn hafi sömuleiđis krafist breytinga á stjórnarskrá Spánar.

Ţegar Silvio Berlusconi, ţá forsćtisráđherra Ítalíu hafi lýst sig andvígan hafi bankinn stöđvađ kaup á ítölskum ríkisskuldabréfum, sem hafi orđiđ til ţess ađ ávöxtunarkrafan á 10 ára bréf hafi fariđ í 7,5%. Berlusconi hafi veriđ flćmdur frá völdum međ baktjaldamakki, sem gamall fyrrverandi stalínisti, sem ţá var forseti Ítalíu hafi tekiđ ţátt í.

Ţá hafi SE líkađ illa ákvörđun Papandreou, ţáverandi forsćtisráđherra Grikklands um ađ leggja fyrsta björgunarsamninginn viđ ESB/SE/AGS undir ţjóđaratkvćđagreiđslu og komiđ ţví í kring ađ Papandreou var ýtt af valdastóli og fyrrverandi einn af ćđstu ráđamönnum bankans sjálfs sendur til Grikklands til ađ taka viđ af honum.

Ţarna segir Evans-Pritchard ađ séu dćmi um tvćr hallarbyltingar, sem Seđlabanki Evrópu hafi stađiđ fyrir og stefni nú ađ ţeirri ţriđju í Grikklandi.

Evans-Pritchard segist vera íhaldamađur í anda Edmund Burke. Hann ađhyllist hinn frjálsa markađ og sé ekki hrifinn af SYRIZA, bandalagi vinstri manna í Grikklandi. En hann kveđst ekki hafa áhuga á eins konar "peningalegri herforingjastjórn" (e: monetary junta)í Grikklandi, hann ađhyllist lýđrćđi jafnvel ţótt ţađ leiđi til ţess ađ róttćk vinstri stjórn komist til valda.

Ţađ er ástćđa til ađ vekja athygli á ađ Daily Telegraph hefur áratugum saman veriđ einn helzti málsvari Íhaldsflokksins í Bretlandi og athyglisvert í ţessu sambandi ađ einn af leiđandi ţingmönnum Íhaldsflokksins, John Redwood, sem einu sinni var frambjóđandi í leiđtogakjöri í ţeim flokki, skrifar grein í Guardian í dag ţar sem hann bendir á ađ Evrópusambandiđ trađki á ţeim vilja meirihluta grískra kjósenda, sem fram kom í síđustu ţingkosningum ţar.

 

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

5769 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. nóvember til 17. nóvember voru 5769 skv. mćlingum Google.

Eldmessa Ragnars Ţórs

Á Facebook er ađ finna eins konar eldmessu frá Ragnari Ţór, formanni VR, sem hvetur verkalýđshreyfinguna til ţess ađ standa ađ ţverpólitískri hreyfingu til ţess ađ koma fram umbótum á samfélaginu.

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţví til hvers sú eldmessa leiđir.

4570 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. nóvember til 10. nóvember voru 4570 skv. mćlingum Google.

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.