Hausmynd

Hart sótt ađ stjórnarflokkum úr tveimur áttum

Miđvikudagur, 9. desember 2015

Ţađ er hart sótt ađ ríkisstjórninni úr tveimur áttum og af vaxandi ţunga. Annars vegar frá ţeim, sem telja fráleitt ađ ekki verđi meira fé veitt til Landspítalans á fjárlögum nćsta árs. Hins vegar frá samtökum aldrađra og öryrkja.

Hin efnislegu rök eru skýr af beggja hálfu.

Eftir stendur ţá spurningin um pólitískt mat og dómgreind.

Í báđum tilvikum er um viđkvćm málefni ađ rćđa ekki sízt fyrir Sjálfstćđisflokkinn. Hann hefur allt ţetta kjörtímabil setiđ fastur í fylgi skv.könnunum, sem á árum áđur hefđi ţótt skelfilegt.

Ef ekki vćri fyrir stuđning hinna eldri vćri flokkurinn kominn niđur fyrir 20%. Hollusta eldri kjósenda viđ flokkinn er ekki takmarkalaus.

Komi brestur í ţann stuđning geta enn válegri pólitísk tíđindi veriđ framundan.

Ţetta er nauđsynlegt fyrir ţingflokk Sjálfstćđisflokksins ađ íhuga nćstu daga áđur en fjárlög nćsta árs verđa afgreidd.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Boris Johnson: "Nú eruđ ţiđ ţjónar fólksins"

Boris Johnson, forsćtisráđherra Breta, tók sér í gćr ferđ á hendur til norđausturhluta Englands, ţar sem flokkur hans vann ţingsćti af Verkamannaflokknum og sagđi m.a. [...]

Lesa meira

4035 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 2. desember til 8 desember voru 4035 skv. mćlingum Google.

Sjálfstćđisflokkur: Miđstjórnarfundi frestađ

Miđstjórnarfundi Sjálfstćđisflokksins, sem vera átti í dag, ţar sem m.a. átti ađ taka til umfjöllunar ósk hóps flokksmanna um samţykki viđ stofnun Félags sjálfstćđismanna um fullveldismál, hefur veriđ frestađ vegna anna í ţinginu.

Ekki er ljóst hvenćr fundur verđur bođađur á ný. [...]

Lesa meira

Tíđindalítil Gallupkönnun

Gallup-könnun um fylgi flokkanna, sem sagt var frá í RÚV í kvöld, mánudagskvöld, var tíđindalítil.

En hún stađfestir ţó enn einu sinni ađ Sjálfstćđisflokkurinn er ađ berjast viđ ađ halda sér rétt fyrir ofan 20% fylgi.

Lesa meira