Hausmynd

Hart sótt ađ stjórnarflokkum úr tveimur áttum

Miđvikudagur, 9. desember 2015

Ţađ er hart sótt ađ ríkisstjórninni úr tveimur áttum og af vaxandi ţunga. Annars vegar frá ţeim, sem telja fráleitt ađ ekki verđi meira fé veitt til Landspítalans á fjárlögum nćsta árs. Hins vegar frá samtökum aldrađra og öryrkja.

Hin efnislegu rök eru skýr af beggja hálfu.

Eftir stendur ţá spurningin um pólitískt mat og dómgreind.

Í báđum tilvikum er um viđkvćm málefni ađ rćđa ekki sízt fyrir Sjálfstćđisflokkinn. Hann hefur allt ţetta kjörtímabil setiđ fastur í fylgi skv.könnunum, sem á árum áđur hefđi ţótt skelfilegt.

Ef ekki vćri fyrir stuđning hinna eldri vćri flokkurinn kominn niđur fyrir 20%. Hollusta eldri kjósenda viđ flokkinn er ekki takmarkalaus.

Komi brestur í ţann stuđning geta enn válegri pólitísk tíđindi veriđ framundan.

Ţetta er nauđsynlegt fyrir ţingflokk Sjálfstćđisflokksins ađ íhuga nćstu daga áđur en fjárlög nćsta árs verđa afgreidd.


Úr ýmsum áttum

4080 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. júní til 4. júlí voru 4080 skv. mćlingum Google.

4037 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. júní til 27. júní voru 4037 skv. mćlingum Google.

3606 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. - 20. júní voru 3606 skv. mćlingum Google.

3849 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7. júní til 13. júní voru 3849 skv. mćlingum Google.