Hausmynd

FT: Erlendir vogunarsjóđir búast viđ betri tíđ međ nýrri ríkisstjórn

Ţriđjudagur, 25. október 2016

Frétt í Financial Times í dag, sem greinilega er skrifuđ af fréttaritara sem blađiđ hefur sent hingađ til Íslands, bendir til ţess ađ fjórir bandarískir vogunarsjóđir, sem eiga skv. frétt FT 1,5 milljarđa dollara í skuldabréfum íslenzka ríkisins, geri sér vonir um ađ stjórnarskipti í kjölfar kosninga leiđi til ţess ađ ţeir eigi greiđari leiđ úr landi međ ţessa fjármuni.

Blađiđ segir ađ búizt sé viđ ađ núverandi stjórnarflokkar hverfi frá völdum og viđ taki ný ríkisstjórn, ţótt engu sé spáđ um samsetningu hennar.

FT vísar til ţess ađ vogunarsjóđirnir fjórir saki Íslendinga um ađ haga sér eins og Argentína hafi gert og reyni ađ ţvinga ţá til ţess ađ taka á sig tap. Tveir ţeirra, Autonomy og Eaton Vance hafi sent kćru til EFTA og telji ađ erlendum fjárfestum sé mismunađ. Vitnađ er til íslenzks lögfrćđings ţessara tveggja vogunarsjóđa, sem telur ađ nýtt fólk í ríkisstjórn muni líta málin öđrum augum.

Ţá segir FT ađ íslenzkir sérfrćđingar telji líka ađ stjórnvöld hafi gengiđ of langt og muni neyđast til ađ gefa eftir.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

5080 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18. maí til 24. maí voru 5080 skv. mćlingum Google.

4909 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. maí til 17. maí voru 4909 skv. mćlingum Google

4367 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. maí til 10. maí voru 4367 skv. mćlingum Google.

5091 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27.apríl til 3.maí voru 5091 skv. mćlingum Google.