Hausmynd

Hvernig má ţetta vera?

Fimmtudagur, 5. janúar 2017

Samţykkt Alţingis um geđheilbrigđismál á síđasta ári var fagnađ mjög, alla vega af ţeim sem láta sig ţann málaflokk varđa. Ţar var m.a. ađ finna ákvćđi um verkefni í ţágu barna, sem eiga geđsjúkt foreldri sem skv. ţingsályktuninni átti ađ vinna ađ á árunum 2016-2018.

Í Morgunblađinu í dag upplýsir Eydís Sveinbjarnardóttir, forstöđumađur Heilbrigđisvísindasviđs Háskólans á Akureyri ađ framlög til ţessa verkefnis sé ekki ađ finna á fjárlögum í ár. Jafnframt kemur fram ađ blađiđ hafi reynt ađ ná sambandi viđ Kristján Ţór Júlíusson, heilbrigđisráđherra vegna málsins en ekki tekizt.

Hvernig má ţetta vera?

Getur veriđ ađ samţykktir Alţingis af ţessu tagi hafi enga ţýđingu?

Eru ţetta orđin tóm?

Ţađ er mikilvćgt ađ heilbrigđisráđherra upplýsi hvađ valdi?

 


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira