Hausmynd

Umfjöllun Theresu May um geđheilbrigđismál vekur athygli í Bretlandi

Mánudagur, 9. janúar 2017

Í Bretlandi vekur athygli ađ Theresa May, forsćtisráđherra Breta, hefur í mikilvćgri stefnumarkandi rćđu, ţar sem hún bođar eins konar samfélag fyrir alla (shared society) gert geđheilbrigđismál sérstaklega ađ umtalsefni.

Í rćđu sinni sagđi hún ađ geđsjúkdómar gćtu eyđilagt líf fólks og hefđu veriđ eins konar "faliđ ranglćti", sem hefđi veriđ umlukiđ fordómum og litiđ á ţá sem annars flokks vandamál í heilbrigđiskerfinu.

Hún bođađi ţrenns konar ađgerđir:

Í fyrsta lagi ađ skólar fái ţjálfun til fyrstu hjálpar, ţegar geđraskana verđi vart.

Í öđru lagi nýjar ađgerđir til ađ treysta tengsl á milli skóla og geđheilbrigđisţjónustu.

Í ţriđja lagi endurskođun geđheilbrigđisţjónustu fyrir börn og unglinga.

Ţađ er ekki algengt ađ stjórnmálaleiđtogar geri geđheilbrigđismál sérstaklega ađ umtalsefni.

Ţó er dćmi um ţađ hér, ţegar Davíđ Oddsson fjallađi sérstaklega um ţau í stefnurćđu í forsćtisráđherratíđ sinni.


Úr ýmsum áttum

Innlit í síđustu viku 5272

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. desember til 10. desember voru 5272 skv. mćlingum Google.

RÚV: Heilabilun - ađkallandi vandi

Í kvöldfréttum RÚV var fullyrt ađ Ísland hefđi enga stefnu í málum heilabilađra.

Ef rétt er verđur ađ taka strax til hendi.

Heilabilun er vaxandi vandamál í fjölskyldum og alveg ljóst ađ ţađ

Lesa meira

Gott framtak hjá ţingmanni Pírata

Jón Ţór Ólafsson, ţingmađur Pírata, hyggst óska eftir sérstakri umrćđu á Alţingi um stöđuna á vinnumarkađi og Kjararáđ.

Ţetta er gott framtak hjá ţingmanninum og tímabćrt.

Ţingiđ he

Lesa meira

5853 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. nóvember til 3. desember voru 5853 skv. mćlingum Google.