Hausmynd

Vandi heilbrigđisţjónustu: Heimatilbúinn kerfisvandi?

Sunnudagur, 12. febrúar 2017

Samtal Fanneyjar Birnu Jónsdóttur viđ Birgi Jakobsson, landlćkni í Silfri RÚV í morgun var afar fróđlegt og gagnlegt.

Af orđum landlćknis má ráđa ađ vandi heilbrigđisţjónustunnar almennt og Landspítalans sérstaklega sé ađ hluta til heimatilbúinn kerfisvandi. Ađ samningar Sjúkratrygginga viđ lćkna hafi leitt til ţess ađ sérfrćđingar hafi leitađ meira í stofurekstur út í bć en ađ halda sig viđ spítalann á sama tíma og hert hafi veriđ ađ fjárframlögum til spítalans.

Ţetta ţýđir í raun ađ ríkiđ hafi búiđ til samkeppni viđ Landspítalann međ fyrrnefndum samningum viđ lćkna, sem eigi mikinn ţátt í vanda spítalans.

Ţar sem sérfrćđingar hverfi frá vinnu sinni innan spítalans upp úr hádegi tefjist ákvarđanir um framhalds međferđ sjúklinga frá degi til dags međ augljósum afleiđingum.

Ţá voru athyglisverđ ţćr upplýsingar, sem komu fram hjá landlćkni, ađ alla vega sums stađar á Norđurlöndum vćri lćknum einfaldlega bannađ ađ starfa utan sjúkrahúss, vćru ţeir ţar í vinnu.

Ţađ kemur upp hvert máliđ á fćtur öđru, sem benda til ţess ađ stjórnsýslan geri of oft alvarleg mistök og virđist ekki hafa yfirsýn yfir verksviđ sitt.

Landlćknir segir ađ til sé skýrsla í heilbrigđisráđuneytinu um ţetta.

Hvenćr skyldi hún verđa birt?

 


Úr ýmsum áttum

Vond hugmynd

Ţađ er vond hugmynd, sem samţykkt hefur veriđ í borgarráđi Reykjavíkur ađ byggja sundlaug í miđjum Fossvogsdal

Sundlaug fylgja götur, bílastćđi og annađ ţví tengt.

Lesa meira

Valhöll: Breidd frambođslistans vekur athygli

Allmargir ţeirra, sem skipa efstu sćti á frambođslista Sjálfstćđisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor mćttu á fund Samtaka eldri sjálfstćđismanna í Valhöll í hádeginu í dag og kynntu sig.

Ţađ sem vakti einna mesta athygli var breidd

Lesa meira

4754 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12.marz til 18. marz voru 4754 skv. mćlingum Google.

Grimaud var upplifun - Hvenćr kemur Argerich?

Ţađ var stórkostleg upplifun ađ hlusta á Helen Grimaud í Hörpu í kvöld.

Og um leiđ vaknar ţessi spurning:

Hvenćr kemur Martha Argerich?