Hausmynd

Silfriđ: Fátćka fólkiđ á Íslandi hefur eignazt nýja málsvara

Sunnudagur, 19. mars 2017

Í Silfri RÚV í morgun gerđist ţađ óvćnta ađ fátćkt fólk á Íslandi eignađist allt í einu málsvara.

Málsvarar fátćks fólks hafa ekki sést opinberlega áratugum saman, eftir ađ verkalýđshreyfingin lenti ađ mestu leyti í höndunum á vinstri sinnuđu háskólamenntuđu fólki og hinar upprunalegu pólitísku hreyfingar, sem urđu til í tengslum viđ hana sömuleiđis.

En í morgun birtist athyglisvert ţrístirni í fyrrnefndum ţćtti, sem var undir stjórn Egils Helgasonar. Ţetta voru ţeir Gunnar Smári Egilsson og Mikael Torfason, sem báđir eiga starfsferil ađ baki í fjölmiđlum og Ragnar Önundarson, fyrrum bankastjóri, sem kynnti í ţćttinum nýyrđiđ "kverktakar", sem, ef rétt er skiliđ, eins konar samheiti yfir ţá, sem reka hin stóru leigufélög, sem hér hafa orđiđ til og hafa eins konar kverkataka á leigjendum sínum. Athyglisvert orđ - kverktakar.

Ţađ er augljóst ađ mikill tilfinningahiti er til stađar hjá ţeim Gunnari Smára og Mikael, ţegar kemur ađ ţessum málum og Ragnar setti fram athyglisverđa vörn fyrir gengisfellingar, sem hann lýsti sem velferđarađgerđ sem jafnađi áföll yfir ţjóđfélagiđ allt í stađ ţess ađ í löndum, sem ekki beittu ţeirri ađferđ vćru ţađ ţeir sem misstu vinnuna og yrđu atvinnulausir til lengri tíma, sem öxluđu afleiđingar af efnahagslegum áföllum.

Einhvern veginn sat áhorfandi og hlustandi eftir međ ţá tilfinningu, ađ málflutningur ţeirra ţremenninga í morgun yrđi ekki ţađ síđasta sem frá ţeim mundi heyrast um ţessi mál.

Um leiđ er ţađ umhugsunarefni fyrir ráđandi öfl í verkalýđshreyfingunni og raunar einnig ţingmenn vinstri flokkanna hvar ţessir fyrrum málsvarar fátćka fólksins eru á vegi staddir.


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.