Hausmynd

Silfriđ: Fátćka fólkiđ á Íslandi hefur eignazt nýja málsvara

Sunnudagur, 19. mars 2017

Í Silfri RÚV í morgun gerđist ţađ óvćnta ađ fátćkt fólk á Íslandi eignađist allt í einu málsvara.

Málsvarar fátćks fólks hafa ekki sést opinberlega áratugum saman, eftir ađ verkalýđshreyfingin lenti ađ mestu leyti í höndunum á vinstri sinnuđu háskólamenntuđu fólki og hinar upprunalegu pólitísku hreyfingar, sem urđu til í tengslum viđ hana sömuleiđis.

En í morgun birtist athyglisvert ţrístirni í fyrrnefndum ţćtti, sem var undir stjórn Egils Helgasonar. Ţetta voru ţeir Gunnar Smári Egilsson og Mikael Torfason, sem báđir eiga starfsferil ađ baki í fjölmiđlum og Ragnar Önundarson, fyrrum bankastjóri, sem kynnti í ţćttinum nýyrđiđ "kverktakar", sem, ef rétt er skiliđ, eins konar samheiti yfir ţá, sem reka hin stóru leigufélög, sem hér hafa orđiđ til og hafa eins konar kverkataka á leigjendum sínum. Athyglisvert orđ - kverktakar.

Ţađ er augljóst ađ mikill tilfinningahiti er til stađar hjá ţeim Gunnari Smára og Mikael, ţegar kemur ađ ţessum málum og Ragnar setti fram athyglisverđa vörn fyrir gengisfellingar, sem hann lýsti sem velferđarađgerđ sem jafnađi áföll yfir ţjóđfélagiđ allt í stađ ţess ađ í löndum, sem ekki beittu ţeirri ađferđ vćru ţađ ţeir sem misstu vinnuna og yrđu atvinnulausir til lengri tíma, sem öxluđu afleiđingar af efnahagslegum áföllum.

Einhvern veginn sat áhorfandi og hlustandi eftir međ ţá tilfinningu, ađ málflutningur ţeirra ţremenninga í morgun yrđi ekki ţađ síđasta sem frá ţeim mundi heyrast um ţessi mál.

Um leiđ er ţađ umhugsunarefni fyrir ráđandi öfl í verkalýđshreyfingunni og raunar einnig ţingmenn vinstri flokkanna hvar ţessir fyrrum málsvarar fátćka fólksins eru á vegi staddir.


Úr ýmsum áttum

Laugardagsgrein í Morgunblađinu um tortryggni í samfélaginu

Laugardagsgrein mín í Morgunblađinu í dag fjallar um djúpstćđa tortryggni og öryggisleysi í samfélaginu, sem ekki hafi tekizt ađ draga úr eftir hrun.

Í ţví samhengi er vísađ til ummćla Evu Joly á fundi međ kvenlögfrćđingum og í grein dr. Guđrúnar Nordal í vorhefti Skírnis 2009.

Lesa meira

Moskva: Nánir bandamenn á fundi

Tveir nánir bandamenn í Evrópu voru á fundi í Moskvu í dag og fór vel á međ ţeim ađ sögn ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Ţetta voru Marine Le Pen, leiđtogi Ţjóđfylkingarinnar í Frakklandi og Vladimir Pútín, forseti Rússlands.

Lesa meira

USA Today: 5 verzlunarkeđjur loka 446 verzlunum

Ţađ er ekki bara hér á Íslandi, sem vísbendingar eru um breytingar í verzlunarháttum fólks.

Í Bandaríkjunum eru skv. ţví sem fram kemur á USA Today, 5 stórar verzlunarkeđjur ađ loka 446 verzlunum á ţessu ári.

Merkjanlegur skođanamunur í ríkisstjórn

Ţađ er merkjanlegur skođanamunur á milli Sjálfstćđisflokks og Viđreisnar um viđskiptin međ hluti í Arion banka.

Fyrstu viđbrögđ forsćtisráđherra og fjármálaráđherra virtust nánast samhljóma en síđan hefur fjármálaráđherra smátt og smátt fjarlćgst ţau fyrstu v

Lesa meira