Hausmynd

Hvers vegna bíđur krabbameinsáćtlun fyrir Ísland í skúffu í 16 mánuđi?

Fimmtudagur, 13. apríl 2017

Í Fréttablađinu í dag er frá ţví sagt ađ krabbameinsáćtlun fyrir Ísland verđi kynnt eftir páska.

Fram kemur í blađinu ađ áćtlun ţessi sé niđurstađa af starfi ráđgjafahóps, sem skilađi af sér í nóvember 2015.

Og ennfremur ađ ađilar sem starfa á ţessum vettvangi hafi spurst fyrir um ţađ í viđkomandi ráđuneyti, hvenćr ţessi áćtlun mundi sjá dagsins ljós, en ađ engin formleg svör hafi borizt.

Enn einu sinni vakna spurningar um skilvirkni íslenzka stjórnkerfisins.

Hvers vegna líđur svo langur tími frá ţví ađ ráđgjafahópur skilar af sér og ţar til máliđ er kynnt?

Hvers vegna fá ţeir ađilar sem spyrja um framgang ţess engin formleg svör?

Til hvers er stjórnkerfiđ?

Telur ţađ sig vera heim út af fyrir sig, sem ţurfi ekki ađ gera nokkrum manni grein fyrir gerđum sínum eđa ađgerđarleysi?

Ţađ vćri ćskilegt ađ einhverjir ţingmenn taki ađ sér ađ ganga eftir svörum viđ spurningum af ţessu tagi.

Ţađ er slíkur fjöldi dćma, sem hafa hrannast upp á undanförnum mánuđum, sem benda til ţess ađ stjórnkerfi okkar sé einfaldlega ekki starfhćft ađ ţađ verđa ađ fást einhver svör viđ svona spurningum.

Annars endar ţetta međ "menningarbyltingu" af einhverju tagi!

 


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.