Hausmynd

Ríkisfjármálaáćtlun: Ţingmeirihluti međ stjórnarandstöđu?

Föstudagur, 21. apríl 2017

Sjö ţingmenn stjórnarflokkanna hafa gert athugasemdir viđ hćkkun virđisaukaskatts á ferđaţjónustu, sem gert er ráđ fyrir í nýrri ríkisfjármálaáćtlun, fimm úr ţingflokki Sjálfstćđisflokks, einn úr ţingflokki Viđreisnar og einn úr ţingflokki Bjartrar Framtíđar. Ađ auki hefur sérstök sérfrćđinganefnd gert athugasemdir. Jafnframt virđist ljóst ađ í ţessari áćtlun sé ekki gert ráđ fyrir ţeim framlögum til Landspítalans, sem nauđsynleg eru.

Samt svarar fjármálaráđherra fjölmiđlum á ţann veg, ađ hann sjái ekki ástćđu til breytinga.

Og ţá vaknar ţessi spurning:

Hvernig ćtlar ríkisstjórnin ađ koma óbreyttri ríkisfjármálaáćtlun í gegnum ţingiđ í ljósi fyrirvara sjö ţingmanna úr hennar eigin röđum?

Varla reiknar hún međ stuđningi ţingmanna stjórnarandstöđunnar?!

Og hvađ ţá???

Í hádegisfréttum RÚV kom í ljós, ađ sennilega getur ríkisstjórnin byggt á stuđningi alla vega einhverra ţingmanna stjórnarandstöđunnar viđ ađ koma fram hćkkun virđisaukaskatts á ferđaţjónustu.

Ţá er eftir ađ vita hvađa pólitískar afleiđingar til lengri tíma slík afgreiđsla málsins hefđi.

 


Úr ýmsum áttum

Alţýđufylkingin: Af hverju ţessi feluleikur?

Alţýđufylkingin er ekki ein af ţeim nýju stjórnmálahreyfingum, sem hafa náđ fótfestu, ţrátt fyrir líflegan formann, Ţorvald Ţorvaldsson.

Samtal RÚV viđ Ţorvald í kvöld vekur upp ţá spurningu, hvort ástćđan sé sú, ađ flokkurinn hafi

Lesa meira

Úr sama jarđvegi og alţýđuforingjar fyrri tíma

Inga Sćland, formađur Flokks fólksins, er stjórnmálamađur sem er sprottin úr sama jarđvegi og alţýđuforingjar fyrri tíma.

Slíkt fólk sést ekki lengur á frambođslistum svonefndra vinstri flokka.

Lesa meira

6817 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9.október til 15.október voru 6817 skv. mćlingum Google

Húsnćđiskostnađur út úr vísitölu?

Spurningin um ţađ hvers vegna húsnćđiskostnađur er inn í vísitölunni, sem verđtrygging lánaskuldbindinga byggist m.a. á hefur oft veriđ til umrćđu á undanförnum áratugum.

Ţar til nú hafa komiđ stofnanakennd svör um ađ ekki komi til greina ađ

Lesa meira