Hausmynd

Ríkisfjármálaáćtlun: Ţingmeirihluti međ stjórnarandstöđu?

Föstudagur, 21. apríl 2017

Sjö ţingmenn stjórnarflokkanna hafa gert athugasemdir viđ hćkkun virđisaukaskatts á ferđaţjónustu, sem gert er ráđ fyrir í nýrri ríkisfjármálaáćtlun, fimm úr ţingflokki Sjálfstćđisflokks, einn úr ţingflokki Viđreisnar og einn úr ţingflokki Bjartrar Framtíđar. Ađ auki hefur sérstök sérfrćđinganefnd gert athugasemdir. Jafnframt virđist ljóst ađ í ţessari áćtlun sé ekki gert ráđ fyrir ţeim framlögum til Landspítalans, sem nauđsynleg eru.

Samt svarar fjármálaráđherra fjölmiđlum á ţann veg, ađ hann sjái ekki ástćđu til breytinga.

Og ţá vaknar ţessi spurning:

Hvernig ćtlar ríkisstjórnin ađ koma óbreyttri ríkisfjármálaáćtlun í gegnum ţingiđ í ljósi fyrirvara sjö ţingmanna úr hennar eigin röđum?

Varla reiknar hún međ stuđningi ţingmanna stjórnarandstöđunnar?!

Og hvađ ţá???

Í hádegisfréttum RÚV kom í ljós, ađ sennilega getur ríkisstjórnin byggt á stuđningi alla vega einhverra ţingmanna stjórnarandstöđunnar viđ ađ koma fram hćkkun virđisaukaskatts á ferđaţjónustu.

Ţá er eftir ađ vita hvađa pólitískar afleiđingar til lengri tíma slík afgreiđsla málsins hefđi.

 


Úr ýmsum áttum

Sameiginlegar flotaćfingar Rússa og Kínverja í Eystrasalti

Flotadeildir frá Rússlandi og Kína munu stunda sameiginlegar flotaćfingar í Eystrasalti í nćstu viku ađ ţví er fram kemur á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Ţessi tvö ríki hafa stundađ slíkar ćfingar saman frá árinu 2012 og ţá m.a. í Miđjarđarhafi.

Lesa meira

3909 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. júlí til 16. júlí voru 3909 skv. mćlingum Google.

Ađsókn ađ sumarţingi Ingu Sćland vekur athygli

Mikill fólksfjöldi á Sumarţingi fólksins, sem Inga Sćland, formađur Flokks fólksins, hafđi frumkvćđi ađ, í Háskólabíói í gćr, laugardag, vekur athygli. Húsiđ var nánast fullt, ţótt lítiđ sem ekkert hafi veriđ fjallađ um ţađ fyrirfram í almennum fjölmiđlum.

Lesa meira

"Faldar" launahćkkanir til lćkna?

Ţórunn Sveinbjarnardóttir, formađur BHM, ítrekar í grein í Fréttablađinu í dag ađ ákvarđanir Kjararáđs um launahćkkanir til ćđstu embćttismanna, ţingmanna og ráđherra og annarra stjórnenda verđi viđmiđ samtakanna í komandi kjarasamningum og bćtir svo viđ:

Lesa meira