Hausmynd

Stjórnarráđiđ: Skynsamlegar hugmyndir, svo fremi....

Föstudagur, 19. maí 2017

Ţađ eru skynsamlegar hugmyndir ađ sameina stjórnarráđiđ í einni byggingu í miđborg Reykjavíkur, svo fremi ţćr nái ekki til forsćtisráđuneytis og gamla stjórnarráđshússins viđ Lćkjartorg.

Ţađ hús og nćsta umhverfi ţess er ein af helztu táknmyndum fullveldis Íslands og íslenzka lýđveldisins.

Forsćtisráđuneytiđ á ađ vera ţar til frambúđar.

Öđrum ráđuneytum er hćgt ađ koma fyrir í einni byggingu.


Úr ýmsum áttum

Snögg viđbrögđ menntamálaráđherra til fyrirmyndar

Snögg viđbrögđ Kristjáns Ţórs Júlíussonar, menntamálaráđherra, vegna upplýsinga um verulega minnkandi bókasölu eru til fyrirmyndar.

Í Morgunblađinu í dag kemur fram, ađ ráđherrann hefur ţegar ákveđiđ ađ skipa starfshóp til ţess ađ skođa máliđ og gera tillögur um ađgerđir.

Lesa meira

Morgunblađiđ: Hrun í sölu bóka frá hruni - Hvađ gera stjórnvöld?

Í Morgunblađinu í dag kemur fram, ađ tekjur af bókasölu hafi lćkkađ um nćr ţriđjung frá hruni og ađ seldum eintökum bóka hafi fćkkađ um 44%.

Skýringin er augljóslega ekki sú, ađ rafbćkur hafi komiđ til sögunnar, ţví ađ augljóst er af fréttum í nálćgum löndum ađ ţćr hafa ekki náđ í gegn.

Lesa meira

AGS segir skuldsetningu Kína hćttulega

Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn varar ađ sögn Guardian viđ mikilli skuldsetningu í Kína og segir hana hćttulega.

Ţví er spáđ ađ heildarskuldir Kína sem hlutfall af vergri landsframleiđslu verđi komnar í 300% áriđ 2022.

Lesa meira

4382 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7. ágúst til 13. ágúst voru 4382 skv. mćlingum Google.