Hausmynd

Stjórnarráđiđ: Skynsamlegar hugmyndir, svo fremi....

Föstudagur, 19. maí 2017

Ţađ eru skynsamlegar hugmyndir ađ sameina stjórnarráđiđ í einni byggingu í miđborg Reykjavíkur, svo fremi ţćr nái ekki til forsćtisráđuneytis og gamla stjórnarráđshússins viđ Lćkjartorg.

Ţađ hús og nćsta umhverfi ţess er ein af helztu táknmyndum fullveldis Íslands og íslenzka lýđveldisins.

Forsćtisráđuneytiđ á ađ vera ţar til frambúđar.

Öđrum ráđuneytum er hćgt ađ koma fyrir í einni byggingu.


Úr ýmsum áttum

Stjórnarmyndun: Verđur ađildarumsóknin dregin formlega til baka?

Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ ţví, hvort fjallađ verđur um ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu í vćntanlegum stjórnarsáttmála flokkanna ţriggja sem nú rćđa stjórnarmyndun.

Spurningin er ţessi:

Verđur ţví lýst yfir í ţeim

Lesa meira

Innlit í síđustu viku 7469

Innlit á ţessa síđu vikuna 13.nóvember til 19. nóvember sl.voru 7469 skv. mćlingum Google.

Hik á VG?

Einhverjir ţeirra, sem hlustuđu á Katrínu Jakobsdóttur í hádegisfréttum RÚV eđa í Vikulokunum fyrir hádegi velta ţví fyrir sér, hvort hik sé komiđ á VG í viđrćđum viđ Sjálfstćđisflokk og Framsóknarflokk.

Lesa meira

VG/Samfylking: Breyttur tónn

Á undanförnum vikum og mánuđum hefur virtzt vera mikil samstađa milli Vinstri grćnna og Samfylkingar.

Nú má finna breyttan tón í samskiptum ţessara flokka.

VG kannađi möguleika á ađ fá Sa

Lesa meira