Hausmynd

Sjálfstćđisflokkur: Reykjavíkurţing getur veriđ byrjun á endurheimt meirihluta í borgarstjórn

Sunnudagur, 21. maí 2017

Ţađ er ánćgjulegt ađ fylgjast međ ţví lífi, sem er ađ fćrast í sjálfstćđisfélögin í Reykjavík í ađdraganda borgarstjórnarkosninga ađ ári. Á föstudag og í gćr, laugardag, efndu félögin til svonefnds Reykjavíkurţings, sem var eins konar málefnaţing til undirbúnings kosningabaráttunni. Og enn ánćgjulegra var ađ sjá ţann fjölda sem sótti ţingiđ eđa um 250 manns.

Ţađ sem á hefur skort í starfi Sjálfstćđisflokksins, ekki bara seinni árin, heldur síđustu áratugi, er virkara félagsstarf i sjálfstćđisfélögunum í höfuđborginni. Ţingflokkur og borgarstjórnarflokkur sćkja nćringu í ţá grasrót, sem ţar er á ferđ. Í henni býr gífurlegur kraftur, ef hún er virkjuđ

Ţađ vekur hinum almenna flokksmanni bjartsýni ađ sjá athafnasemi á borđ viđ ţessa í Valhöll.

Sterk stađa í Reykjavík er forsenda fyrir sterkri stöđu Sjálfstćđisflokksins á landsvísu.

Nái flokkurinn sér á strik í Reykjavík er bjartari tíđ í vćndum.


Úr ýmsum áttum

Innlit í síđustu viku 4853

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. júní til 25. júní voru 4853 skv. mćlingum Google.

Reykjavíkurflugvöllur er tilfinningamál

Ţađ hefur veriđ ljóst í mörg ár ađ Reykjavíkurflugvöllur og stađsetning hans er tilfinningamál á báđa bóga.

Raunar er ţađ ekki séríslenzkt fyrirbćri.

Stađsetning flugvalla hefur víđa orđiđ mikiđ deiluefni.

Ţess vegna má búast viđ, ţrátt fyrir ummćli forsćtisráđherra í hádegisfréttum RÚV

Lesa meira

Ađ stökkva yfir kynslóđ

Ţađ er augljóst ađ Theresa May á sér ekki langa framtíđ fyrir höndum, sem leiđtogi Íhaldsflokksins.

En ţađ er jafnframt athyglisvert, sem fram kemur í Daily Telegraph ađ áhrifamenn innan flokksins tala nú um ađ stökkva yfir kynslóđ manna á borđ viđ Boris Johnson o.fl. [...]

Lesa meira

Ríkisstjórn: Stríđiđ harđnar!

"Stríđiđ", sem hefur brostiđ á í ríkisstjórninni út af nýrri flugstöđ á Reykjavíkurflugvelli harđnađi í morgun, ţegar Björt Ólafsdóttir, ráđherra Bjartrar Framtíđar, gekk til liđs viđ stallsystur sínar í Viđreisn gegn ţeim áformum.

Lesa meira