Hausmynd

Sjálfstćđisflokkur: Reykjavíkurţing getur veriđ byrjun á endurheimt meirihluta í borgarstjórn

Sunnudagur, 21. maí 2017

Ţađ er ánćgjulegt ađ fylgjast međ ţví lífi, sem er ađ fćrast í sjálfstćđisfélögin í Reykjavík í ađdraganda borgarstjórnarkosninga ađ ári. Á föstudag og í gćr, laugardag, efndu félögin til svonefnds Reykjavíkurţings, sem var eins konar málefnaţing til undirbúnings kosningabaráttunni. Og enn ánćgjulegra var ađ sjá ţann fjölda sem sótti ţingiđ eđa um 250 manns.

Ţađ sem á hefur skort í starfi Sjálfstćđisflokksins, ekki bara seinni árin, heldur síđustu áratugi, er virkara félagsstarf i sjálfstćđisfélögunum í höfuđborginni. Ţingflokkur og borgarstjórnarflokkur sćkja nćringu í ţá grasrót, sem ţar er á ferđ. Í henni býr gífurlegur kraftur, ef hún er virkjuđ

Ţađ vekur hinum almenna flokksmanni bjartsýni ađ sjá athafnasemi á borđ viđ ţessa í Valhöll.

Sterk stađa í Reykjavík er forsenda fyrir sterkri stöđu Sjálfstćđisflokksins á landsvísu.

Nái flokkurinn sér á strik í Reykjavík er bjartari tíđ í vćndum.


Úr ýmsum áttum

Innlit í síđustu viku 5272

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. desember til 10. desember voru 5272 skv. mćlingum Google.

RÚV: Heilabilun - ađkallandi vandi

Í kvöldfréttum RÚV var fullyrt ađ Ísland hefđi enga stefnu í málum heilabilađra.

Ef rétt er verđur ađ taka strax til hendi.

Heilabilun er vaxandi vandamál í fjölskyldum og alveg ljóst ađ ţađ

Lesa meira

Gott framtak hjá ţingmanni Pírata

Jón Ţór Ólafsson, ţingmađur Pírata, hyggst óska eftir sérstakri umrćđu á Alţingi um stöđuna á vinnumarkađi og Kjararáđ.

Ţetta er gott framtak hjá ţingmanninum og tímabćrt.

Ţingiđ he

Lesa meira

5853 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. nóvember til 3. desember voru 5853 skv. mćlingum Google.