Hausmynd

Sjálfstćđisflokkur: Reykjavíkurţing getur veriđ byrjun á endurheimt meirihluta í borgarstjórn

Sunnudagur, 21. maí 2017

Ţađ er ánćgjulegt ađ fylgjast međ ţví lífi, sem er ađ fćrast í sjálfstćđisfélögin í Reykjavík í ađdraganda borgarstjórnarkosninga ađ ári. Á föstudag og í gćr, laugardag, efndu félögin til svonefnds Reykjavíkurţings, sem var eins konar málefnaţing til undirbúnings kosningabaráttunni. Og enn ánćgjulegra var ađ sjá ţann fjölda sem sótti ţingiđ eđa um 250 manns.

Ţađ sem á hefur skort í starfi Sjálfstćđisflokksins, ekki bara seinni árin, heldur síđustu áratugi, er virkara félagsstarf i sjálfstćđisfélögunum í höfuđborginni. Ţingflokkur og borgarstjórnarflokkur sćkja nćringu í ţá grasrót, sem ţar er á ferđ. Í henni býr gífurlegur kraftur, ef hún er virkjuđ

Ţađ vekur hinum almenna flokksmanni bjartsýni ađ sjá athafnasemi á borđ viđ ţessa í Valhöll.

Sterk stađa í Reykjavík er forsenda fyrir sterkri stöđu Sjálfstćđisflokksins á landsvísu.

Nái flokkurinn sér á strik í Reykjavík er bjartari tíđ í vćndum.


Úr ýmsum áttum

Vond hugmynd

Ţađ er vond hugmynd, sem samţykkt hefur veriđ í borgarráđi Reykjavíkur ađ byggja sundlaug í miđjum Fossvogsdal

Sundlaug fylgja götur, bílastćđi og annađ ţví tengt.

Lesa meira

Valhöll: Breidd frambođslistans vekur athygli

Allmargir ţeirra, sem skipa efstu sćti á frambođslista Sjálfstćđisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor mćttu á fund Samtaka eldri sjálfstćđismanna í Valhöll í hádeginu í dag og kynntu sig.

Ţađ sem vakti einna mesta athygli var breidd

Lesa meira

4754 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12.marz til 18. marz voru 4754 skv. mćlingum Google.

Grimaud var upplifun - Hvenćr kemur Argerich?

Ţađ var stórkostleg upplifun ađ hlusta á Helen Grimaud í Hörpu í kvöld.

Og um leiđ vaknar ţessi spurning:

Hvenćr kemur Martha Argerich?