Hausmynd

Sjálfstćđisflokkur: Reykjavíkurţing getur veriđ byrjun á endurheimt meirihluta í borgarstjórn

Sunnudagur, 21. maí 2017

Ţađ er ánćgjulegt ađ fylgjast međ ţví lífi, sem er ađ fćrast í sjálfstćđisfélögin í Reykjavík í ađdraganda borgarstjórnarkosninga ađ ári. Á föstudag og í gćr, laugardag, efndu félögin til svonefnds Reykjavíkurţings, sem var eins konar málefnaţing til undirbúnings kosningabaráttunni. Og enn ánćgjulegra var ađ sjá ţann fjölda sem sótti ţingiđ eđa um 250 manns.

Ţađ sem á hefur skort í starfi Sjálfstćđisflokksins, ekki bara seinni árin, heldur síđustu áratugi, er virkara félagsstarf i sjálfstćđisfélögunum í höfuđborginni. Ţingflokkur og borgarstjórnarflokkur sćkja nćringu í ţá grasrót, sem ţar er á ferđ. Í henni býr gífurlegur kraftur, ef hún er virkjuđ

Ţađ vekur hinum almenna flokksmanni bjartsýni ađ sjá athafnasemi á borđ viđ ţessa í Valhöll.

Sterk stađa í Reykjavík er forsenda fyrir sterkri stöđu Sjálfstćđisflokksins á landsvísu.

Nái flokkurinn sér á strik í Reykjavík er bjartari tíđ í vćndum.


Úr ýmsum áttum

Góđ ákvörđun - en af hverju er ríkiđ ađ bjóđa upp á áfengi?

Ţađ er góđ ákvörđun hjá Benedikt Jóhannessyni, fjármálaráđherra, ađ koma skikki á ríkisbókhaldiđ vegna áfengiskaupa, en eftir stendur ţessi spurning:

Hvers vegna er ríkiđ ađ bjóđa fólki upp á áfengi viđ margs konar tilefni?

Ţetta er gamall og úreltur siđur, sem á ađ leggja af.

Lesa meira

Sjálfstćđiskonur vilja almenn og opin prófkjör

Sjálfstćđiskonur eru bersýnilega í markvissri baráttu gegn hugmyndum um leiđtogakjör međal sjálfstćđismanna í stađ almenns prófkjörs vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor.

Í gćr birtist grein í Fréttablađinu ţess efnis eftir Arndísi Kristjánsdóttur

Lesa meira

Snögg viđbrögđ menntamálaráđherra til fyrirmyndar

Snögg viđbrögđ Kristjáns Ţórs Júlíussonar, menntamálaráđherra, vegna upplýsinga um verulega minnkandi bókasölu eru til fyrirmyndar.

Í Morgunblađinu í dag kemur fram, ađ ráđherrann hefur ţegar ákveđiđ ađ skipa starfshóp til ţess ađ skođa máliđ og gera tillögur um ađgerđir.

Lesa meira

Morgunblađiđ: Hrun í sölu bóka frá hruni - Hvađ gera stjórnvöld?

Í Morgunblađinu í dag kemur fram, ađ tekjur af bókasölu hafi lćkkađ um nćr ţriđjung frá hruni og ađ seldum eintökum bóka hafi fćkkađ um 44%.

Skýringin er augljóslega ekki sú, ađ rafbćkur hafi komiđ til sögunnar, ţví ađ augljóst er af fréttum í nálćgum löndum ađ ţćr hafa ekki náđ í gegn.

Lesa meira