Hausmynd

Hafnarborg: Snjöll hugmynd Einars Fals

Föstudagur, 2. júní 2017

Ţađ hefur margt hćfileikaríkt fólk starfađ á ritstjórn Morgunblađsins á undanförnum áratugum, sem hefur látiđ ađ sér kveđa á öđrum sviđum samfélagsins síđar á ćvinni, bćđi á vettvangi stjórnmála og menningarlífs.

En óneitanlega hefur veriđ eftirtektarvert ađ fylgjast međ ţví skapandi andrúmslofti, sem orđiđ  hefur til á einni deild ritstjórnarinnar á ţessum tíma, sem er ljósmyndadeildin.

Ţangađ hafa komiđ til starfa nokkrir ungir menn á síđustu hálfri öld eđa svo, sem fyrst urđu mjög góđir fréttaljósmyndarar en hafa síđan vaxiđ upp í ađ verđa raunverulegir listamenn á sviđi ljósmyndunar.

Einn ţeirra er Einar Falur Ingólfsson, bókmenntafrćđingur, sem sýnir verk sín um ţessar mundir á dálítiđ sérstakri sýningu í Hafnarborg í Hafnarfirđi.

Sýningin byggir á snjallri hugmynd Einars Fals.

Hann fer í fótspor dansks myndlistarmanns, Jóhannesar Larsen, sem fór um Ísland, ađ sumarlagi 1927 og 1930 og teiknađi myndir á söguslóđum Íslendingasagna.

Einar Falur fer á sömu stađi og tekur myndir af ţeim tćpri öld síđar.

Hann hefur gert ţetta áđur međ vatnslitamyndir brezks myndlistarmanns og rithöfundar W.G. Collingwood, sem hér var á ferđ 1897.

Ţađ er gaman ađ skođa myndir Larsens og ljósmyndir Einars Fals, sem verka ţannig á áhorfandann, ađ mađur finnur hjá sér ţörf til ađ fylgja ţeim eftir Larsen og Einari Fal.

Ţađ segir töluverđa sögu um ritstjórn Morgunblađsins, sem vinnustađ, í hve ríkum mćli hćfileikar einstakra starfsmanna hafa fengiđ tćkifćri til ađ blómstra.


Úr ýmsum áttum

Vond hugmynd

Ţađ er vond hugmynd, sem samţykkt hefur veriđ í borgarráđi Reykjavíkur ađ byggja sundlaug í miđjum Fossvogsdal

Sundlaug fylgja götur, bílastćđi og annađ ţví tengt.

Lesa meira

Valhöll: Breidd frambođslistans vekur athygli

Allmargir ţeirra, sem skipa efstu sćti á frambođslista Sjálfstćđisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor mćttu á fund Samtaka eldri sjálfstćđismanna í Valhöll í hádeginu í dag og kynntu sig.

Ţađ sem vakti einna mesta athygli var breidd

Lesa meira

4754 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12.marz til 18. marz voru 4754 skv. mćlingum Google.

Grimaud var upplifun - Hvenćr kemur Argerich?

Ţađ var stórkostleg upplifun ađ hlusta á Helen Grimaud í Hörpu í kvöld.

Og um leiđ vaknar ţessi spurning:

Hvenćr kemur Martha Argerich?