Hausmynd

Merkileg fjölskyldusaga í meira en hundrađ ár

Ţriđjudagur, 13. júní 2017

Ţađ eru skemmtileg tengsl viđ upphaf leiklistar á Íslandi, sem felast í úthlutun styrkja og viđurkenninga úr Minningarsjóđi frú Stefaníu Guđmundsdóttur, sem var í hópi stofnenda Leikfélags Reykjavíkur áriđ 1897 og gegndi frá ţeim tíma til ćviloka lykilhlutverki í starfsemi ţess.

Slík úthlutun fór fram fyrir nokkrum dögum en minningarsjóđurinn var stofnađur áriđ 1938, fyrir 79 árum, af einni af dćtrum Stefaníu, Önnu Borg og eiginmanni hennar, danska leikaranum Paul Reumert en bćđi störfuđu viđ Det Kongelige Teater í Kaupmannahöfn.

Saga Leikfélagsins er merkur ţáttur í uppbyggingu sjálfstćđs menningarlífs á Íslandi á sama tíma og ţjóđin var ađ taka lokaskrefin í sjálfstćđisbaráttu sinni.

En ţessi úthlutun nú gefur tilefni til ađ vekja athygli á öđrum ţćtti ţessarar sögu, sem er ţáttur Stefaníu og afkomenda hennar í leiklistarsögu ţjóđarinnar í 110 ár.

Ţađ er ekki fjarri lagi ađ segja ađ jafnvel fjórar kynslóđir Borgarfjölskyldunnar hafi í meira en öld komiđ ađ leiklistarstarfsemi á Íslandi.

Ţađ er kominn tími á ađ heiđra ţessa fjölskyldu sérstaklega fyrir ţetta merka framlag.

Til umhugsunar fyrir ţá sem um slík mál fjalla.

 

 

 


Úr ýmsum áttum

Vond hugmynd

Ţađ er vond hugmynd, sem samţykkt hefur veriđ í borgarráđi Reykjavíkur ađ byggja sundlaug í miđjum Fossvogsdal

Sundlaug fylgja götur, bílastćđi og annađ ţví tengt.

Lesa meira

Valhöll: Breidd frambođslistans vekur athygli

Allmargir ţeirra, sem skipa efstu sćti á frambođslista Sjálfstćđisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor mćttu á fund Samtaka eldri sjálfstćđismanna í Valhöll í hádeginu í dag og kynntu sig.

Ţađ sem vakti einna mesta athygli var breidd

Lesa meira

4754 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12.marz til 18. marz voru 4754 skv. mćlingum Google.

Grimaud var upplifun - Hvenćr kemur Argerich?

Ţađ var stórkostleg upplifun ađ hlusta á Helen Grimaud í Hörpu í kvöld.

Og um leiđ vaknar ţessi spurning:

Hvenćr kemur Martha Argerich?