Hausmynd

Merkileg fjölskyldusaga í meira en hundrađ ár

Ţriđjudagur, 13. júní 2017

Ţađ eru skemmtileg tengsl viđ upphaf leiklistar á Íslandi, sem felast í úthlutun styrkja og viđurkenninga úr Minningarsjóđi frú Stefaníu Guđmundsdóttur, sem var í hópi stofnenda Leikfélags Reykjavíkur áriđ 1897 og gegndi frá ţeim tíma til ćviloka lykilhlutverki í starfsemi ţess.

Slík úthlutun fór fram fyrir nokkrum dögum en minningarsjóđurinn var stofnađur áriđ 1938, fyrir 79 árum, af einni af dćtrum Stefaníu, Önnu Borg og eiginmanni hennar, danska leikaranum Paul Reumert en bćđi störfuđu viđ Det Kongelige Teater í Kaupmannahöfn.

Saga Leikfélagsins er merkur ţáttur í uppbyggingu sjálfstćđs menningarlífs á Íslandi á sama tíma og ţjóđin var ađ taka lokaskrefin í sjálfstćđisbaráttu sinni.

En ţessi úthlutun nú gefur tilefni til ađ vekja athygli á öđrum ţćtti ţessarar sögu, sem er ţáttur Stefaníu og afkomenda hennar í leiklistarsögu ţjóđarinnar í 110 ár.

Ţađ er ekki fjarri lagi ađ segja ađ jafnvel fjórar kynslóđir Borgarfjölskyldunnar hafi í meira en öld komiđ ađ leiklistarstarfsemi á Íslandi.

Ţađ er kominn tími á ađ heiđra ţessa fjölskyldu sérstaklega fyrir ţetta merka framlag.

Til umhugsunar fyrir ţá sem um slík mál fjalla.

 

 

 


Úr ýmsum áttum

4991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.júní til 17.júní voru 4991 skv. mćlingum Google

Ţjóđerniskennd og fótbolti

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví, hvernig ţjóđerniskennd Íslendinga birtist nú á tímum.

Í tengslum viđ knattspyrnu.

Og hún er sterk!

Umhverfisvernd og mótsagnir í málefnasáttmála

Á bls. 4 í málefnasáttmála meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur segir:

"Viđ ćtlum ađ hlúa ađ grćnum svćđum..."

Eitt helzta grćna svćđiđ á höfuđborgarsvćđinu er Fossvogsd

Lesa meira

Dettur ŢEIM í hug ađ ţetta sé nóg?!

Alţingi hefur lagt Kjararáđ niđur frá og međ 1.júlí. Verk ţess síđustu misseri  standa hins vegar óhögguđ.

Dettur ţingmönnum virkilega í hug ađ ţetta sé nóg?!