Hausmynd

Merkileg fjölskyldusaga í meira en hundrađ ár

Ţriđjudagur, 13. júní 2017

Ţađ eru skemmtileg tengsl viđ upphaf leiklistar á Íslandi, sem felast í úthlutun styrkja og viđurkenninga úr Minningarsjóđi frú Stefaníu Guđmundsdóttur, sem var í hópi stofnenda Leikfélags Reykjavíkur áriđ 1897 og gegndi frá ţeim tíma til ćviloka lykilhlutverki í starfsemi ţess.

Slík úthlutun fór fram fyrir nokkrum dögum en minningarsjóđurinn var stofnađur áriđ 1938, fyrir 79 árum, af einni af dćtrum Stefaníu, Önnu Borg og eiginmanni hennar, danska leikaranum Paul Reumert en bćđi störfuđu viđ Det Kongelige Teater í Kaupmannahöfn.

Saga Leikfélagsins er merkur ţáttur í uppbyggingu sjálfstćđs menningarlífs á Íslandi á sama tíma og ţjóđin var ađ taka lokaskrefin í sjálfstćđisbaráttu sinni.

En ţessi úthlutun nú gefur tilefni til ađ vekja athygli á öđrum ţćtti ţessarar sögu, sem er ţáttur Stefaníu og afkomenda hennar í leiklistarsögu ţjóđarinnar í 110 ár.

Ţađ er ekki fjarri lagi ađ segja ađ jafnvel fjórar kynslóđir Borgarfjölskyldunnar hafi í meira en öld komiđ ađ leiklistarstarfsemi á Íslandi.

Ţađ er kominn tími á ađ heiđra ţessa fjölskyldu sérstaklega fyrir ţetta merka framlag.

Til umhugsunar fyrir ţá sem um slík mál fjalla.

 

 

 


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.