Hausmynd

Merkileg fjölskyldusaga í meira en hundrađ ár

Ţriđjudagur, 13. júní 2017

Ţađ eru skemmtileg tengsl viđ upphaf leiklistar á Íslandi, sem felast í úthlutun styrkja og viđurkenninga úr Minningarsjóđi frú Stefaníu Guđmundsdóttur, sem var í hópi stofnenda Leikfélags Reykjavíkur áriđ 1897 og gegndi frá ţeim tíma til ćviloka lykilhlutverki í starfsemi ţess.

Slík úthlutun fór fram fyrir nokkrum dögum en minningarsjóđurinn var stofnađur áriđ 1938, fyrir 79 árum, af einni af dćtrum Stefaníu, Önnu Borg og eiginmanni hennar, danska leikaranum Paul Reumert en bćđi störfuđu viđ Det Kongelige Teater í Kaupmannahöfn.

Saga Leikfélagsins er merkur ţáttur í uppbyggingu sjálfstćđs menningarlífs á Íslandi á sama tíma og ţjóđin var ađ taka lokaskrefin í sjálfstćđisbaráttu sinni.

En ţessi úthlutun nú gefur tilefni til ađ vekja athygli á öđrum ţćtti ţessarar sögu, sem er ţáttur Stefaníu og afkomenda hennar í leiklistarsögu ţjóđarinnar í 110 ár.

Ţađ er ekki fjarri lagi ađ segja ađ jafnvel fjórar kynslóđir Borgarfjölskyldunnar hafi í meira en öld komiđ ađ leiklistarstarfsemi á Íslandi.

Ţađ er kominn tími á ađ heiđra ţessa fjölskyldu sérstaklega fyrir ţetta merka framlag.

Til umhugsunar fyrir ţá sem um slík mál fjalla.

 

 

 


Úr ýmsum áttum

4935 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. september til 16. september voru 4935 skv. mćlingum Google.

5828 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 3.september til 9. september voru 5828 skv.mćlingum Google.

5086 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. ágúst til 2. september voru 5086 skv. mćlingum Google.

xd.is: "Message us" (!) (?)

Á heimasíđu Sjálfstćđisflokksins xd.is er undarleg tilkynning neđst á síđunni. Ţar stendur "message us".

Hvađ á ţetta ţýđa? Hvenćr tók Sjálfstćđisflokkurinn upp ensku til ţess ađ stuđla ađ samskiptum viđ fólk? E

Lesa meira