Hausmynd

Nýlenduveldin og Ísland

Mánudagur, 19. júní 2017

Fyrir nokkrum dögum var sagt frá ţví hér á síđunni, ađ Lubomir Zaorálek, utanríkisráđherra Tékklands og einn helzti forustumađur jafnađarmanna ţar í landi hefđi í rćđu á ráđstefnu í Prag í síđustu viku skýrt hryđjuverk í Evrópu međ sögu vođaverka evrópskra nýlenduvelda í Miđ-austurlöndum, Asíu og Afríku á 19. öld og í byrjun 20. aldar. Ţá sögu rakti ráđherrann međ nokkrum dćmum, sem lesa má um hér á ţessum vettvangi og dagsett er 15. júní sl.

Einn af viđmćlendum mínum hafđi orđ á ţví af ţessu tilefni, ađ vćri ţetta skýringin hefđu Íslendingar ekkert ađ óttast vegna ţess ađ viđ hefđum ekki veriđ ađilar ađ ţessum ógnarverkum nýlenduveldanna heldur ţvert á móti veriđ í hópi ţeirra ríkja, sem urđu ađ ţola arđrán hinna evrópsku stórvelda ţeirra tíma og átti ţá viđ veiđar togara frá Evrópulöndum á fiskimiđunum viđ Ísland.

Ţetta er auđvitađ rétt athugađ. 

 


Úr ýmsum áttum

Sameiginlegar flotaćfingar Rússa og Kínverja í Eystrasalti

Flotadeildir frá Rússlandi og Kína munu stunda sameiginlegar flotaćfingar í Eystrasalti í nćstu viku ađ ţví er fram kemur á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Ţessi tvö ríki hafa stundađ slíkar ćfingar saman frá árinu 2012 og ţá m.a. í Miđjarđarhafi.

Lesa meira

3909 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. júlí til 16. júlí voru 3909 skv. mćlingum Google.

Ađsókn ađ sumarţingi Ingu Sćland vekur athygli

Mikill fólksfjöldi á Sumarţingi fólksins, sem Inga Sćland, formađur Flokks fólksins, hafđi frumkvćđi ađ, í Háskólabíói í gćr, laugardag, vekur athygli. Húsiđ var nánast fullt, ţótt lítiđ sem ekkert hafi veriđ fjallađ um ţađ fyrirfram í almennum fjölmiđlum.

Lesa meira

"Faldar" launahćkkanir til lćkna?

Ţórunn Sveinbjarnardóttir, formađur BHM, ítrekar í grein í Fréttablađinu í dag ađ ákvarđanir Kjararáđs um launahćkkanir til ćđstu embćttismanna, ţingmanna og ráđherra og annarra stjórnenda verđi viđmiđ samtakanna í komandi kjarasamningum og bćtir svo viđ:

Lesa meira