Hausmynd

Vandi sjúklinga verđur ekki leystur međ ţví ađ vísa í prósentur

Miđvikudagur, 21. júní 2017

Í Morgunblađinu í dag er afar fróđleg grein eftir Óla Björn Kárason, alţingismann, ţar sem hann ber saman tekjur og útgjöld ríkissjóđs á árunum 2012 til 2016. Ţar koma fram margar athyglisverđar tölur og ţá m.a. ţessar:

Á ţessu árabil jukust útgjöld ríkissjóđs vegna ćđstu stjórnsýslu og löggjafarvalds um 27,4% en til sjúkrahúsţjónustu um 26,9% og um 4,9% til liđar, sem nefnist "fjölskyldur og börn".

Fjárveitingavaldiđ verđur samkvćmt ţessu ekki sakađ um ađ láta sjálft sig sitja á hakanum međan greitt er úr ađsteđjandi vanda á sjúkrahúsum eđa í fjölskyldum.

Ţessi litla ábending er ţó ekki tilefni til ţess ađ fjallađ er um grein Óla Björns heldur ţetta:

Í grein hans segir:

"Ţvert á ţađ sem ćtla mćtti af opinberri umrćđu jukust framlög til Landspítalans verulega. Á síđasta ári námu ţau um 52,8 milljörđum króna, sem er 12,6 milljarđa raunhćkkun."

Nú er ţađ svo ađ ţeir sem haft hafa uppi kröfur um aukin fjárframlög til Landspítalans hafa aldrei haldiđ ţví fram, ađ ţau hafi ekki aukizt. Ţeir hafa hins vegar sagt ađ sú aukning vćri ekki nóg.

Ţađ má líta á ţetta út frá tveimur sjónarhornum. Annađ er ţingmanna, sem sjá ţćr tölur fyrir framan sig, sem Óli Björn nefnir. 

Hitt er starfsmanna spítalans, sem finna vanmátt sinn viđ erfiđar ađstćđur og svo ađstandenda sjúklinga, sem sjá međ eigin augum ađ ţađ skortir fólk á spítalann til ţess ađ veita sjúklingum viđunandi ţjónustu.

Auđvitađ eru ţingmenn oft í hópi ađstandenda og gera sér grein fyrir ţví, ađ ţessi vandi sjúklinga og starfsmanna leysist ekki međ ţví ađ vísa í prósentur.

 

 

 


Úr ýmsum áttum

4850 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. ágúst til 12.ágúst voru 4850 skv.mćlingum Google.

Danmörk: Rafrćnum "flokksblöđum" ađ fjölga

Samkvćmt ţví sem fram kemur í nýrri grein Lisbeth Knudsen, fyrrum ristjóra Berlingske Tidende í grein á danska vefritinu Altinget.dk eru líkur á fjölgun rafrćnna "flokksblađa" í Danmörku.

Hún segir ađ fjórir ađrir flokkar undirbúi nú ađ fylgja í kjölfar Da

Lesa meira

Bandaríkin: Konur ađ taka völdin í fulltrúadeild?

Bandaríska vefritiđ The Hill, segir ađ vinni demókratar meirihluta í fulltrúadeild Bandaríkjaţings í haust muni 35 konur leiđa nefndir og undirnefndir deildarinnar, sem yrđi sögulegt hámark.

Ţetta ţýđi ađ konur geti ve

Lesa meira

5564 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. júlí til 5. ágúst voru 5564 skv.mćlingum Google.