Hausmynd

Hvađ veldur fjölda umsókna um vernd frá Albaníu, Makedóníu og Georgíu?

Laugardagur, 8. júlí 2017

Umsóknum um vernd á Íslandi hefur fjölgađ verulega. Ađ óbreyttu er ekki ósennilegt ađ vaxandi fjöldi slíkra umsókna eigi eftir ađ verđa vandamál hér ekki síđur en annars stađar.

Ţađ sem hins vegar vekur athygli og spurningar er ađ ţessi fjöldi umsókna kemur ekki fyrst og fremst frá fólki á stríđshrjáđum svćđum eins og Sýrlandi og Írak eins og ćtla mćtti. 

Ţrjú ríki eru efst á blađi ađ Írak undanskyldu. Ţađ eru Albanía, Georgía og Makedónía.

Okkur ber ađ sjálfsögđu ađ hjálpa fólki í neyđ eins og frá Sýrlandi og Írak en hvađ veldur fjölda umsókna frá fyrrnefndum ţremur löndum?

Á fyrstu 6 mánuđum ţessa árs hafa 147 umsóknir borizt frá Albaníu, 62 frá Georgíu og 37 frá Makedóníu.

Á sama tíma á ţessu ári hafa 3 frá Albaníu fengiđ vernd, 33 fengiđ synjun, 27 veriđ sendir til baka skv. Dyflinar-reglum og 81 dregiđ umsókn til baka eđa horfiđ.

Starfsmenn Útlendingastofnunar hafa bersýnilega fariđ til Albaníu og kynnt sér ađstćđur og komizt ađ ţeirri niđurstöđu ađ Albanía teldist öruggt ríki og eru ekki einir um ţađ mat. Ađ sömu niđurstöđu hafa ađrar ţjóđir komizt.

Hvađ veldur ţá ţessum fjölda umsókna frá Albaníu?

Ţrír frá Georgíu hafa á fyrri helmingi ţessa árs fengiđ svokallađa viđbótarvernd, 6 fengiđ synjun, 10 veriđ endursendir og 7 hafa dregiđ umsókn til baka eđa horfiđ.

Og loks má nefna ađ á sama tíma hafa 66 frá Makedóníu fengiđ synjun, 12 veriđ sendir til baka skv. Dyflinarreglum og 139 dregiđ til baka eđa horfiđ.

Makedónía telst ađ mati Útlendingastofnunar og margra annarra ríkja til öruggra ríkja.

Hvađ veldur ţessum fjölda umsókna frá Makedóníu og raunar má segja ţađ sama um Georgíu?

Ţađ er tímabćrt ađ rćđa ţessi mál frekar eins og reyndar ađ er vikiđ í forystugrein Morgunblađsins í dag. 

 


Úr ýmsum áttum

Stjórnarmyndun: Verđur ađildarumsóknin dregin formlega til baka?

Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ ţví, hvort fjallađ verđur um ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu í vćntanlegum stjórnarsáttmála flokkanna ţriggja sem nú rćđa stjórnarmyndun.

Spurningin er ţessi:

Verđur ţví lýst yfir í ţeim

Lesa meira

Innlit í síđustu viku 7469

Innlit á ţessa síđu vikuna 13.nóvember til 19. nóvember sl.voru 7469 skv. mćlingum Google.

Hik á VG?

Einhverjir ţeirra, sem hlustuđu á Katrínu Jakobsdóttur í hádegisfréttum RÚV eđa í Vikulokunum fyrir hádegi velta ţví fyrir sér, hvort hik sé komiđ á VG í viđrćđum viđ Sjálfstćđisflokk og Framsóknarflokk.

Lesa meira

VG/Samfylking: Breyttur tónn

Á undanförnum vikum og mánuđum hefur virtzt vera mikil samstađa milli Vinstri grćnna og Samfylkingar.

Nú má finna breyttan tón í samskiptum ţessara flokka.

VG kannađi möguleika á ađ fá Sa

Lesa meira