Hausmynd

Hva veldur fjlda umskna um vernd fr Albanu, Makednu og Georgu?

Laugardagur, 8. jl 2017

Umsknum um vernd slandi hefur fjlga verulega. A breyttu er ekki sennilegt a vaxandi fjldi slkra umskna eigi eftir a vera vandaml hr ekki sur en annars staar.

a sem hins vegar vekur athygli og spurningar er a essi fjldi umskna kemur ekki fyrst og fremst fr flki strshrjum svum eins og Srlandi og rak eins og tla mtti. 

rj rki eru efst blai a rak undanskyldu. a eru Albana, Georga og Makedna.

Okkur ber a sjlfsgu a hjlpa flki ney eins og fr Srlandi og rak en hva veldur fjlda umskna fr fyrrnefndum remur lndum?

fyrstu 6 mnuum essa rs hafa 147 umsknir borizt fr Albanu, 62 fr Georgu og 37 fr Makednu.

sama tma essu ri hafa 3 fr Albanu fengi vernd, 33 fengi synjun, 27 veri sendir til baka skv. Dyflinar-reglum og 81 dregi umskn til baka ea horfi.

Starfsmenn tlendingastofnunar hafa bersnilega fari til Albanu og kynnt sr astur og komizt a eirri niurstu a Albana teldist ruggt rki og eru ekki einir um a mat. A smu niurstu hafa arar jir komizt.

Hva veldur essum fjlda umskna fr Albanu?

rr fr Georgu hafa fyrri helmingi essa rs fengi svokallaa vibtarvernd, 6 fengi synjun, 10 veri endursendir og 7 hafa dregi umskn til baka ea horfi.

Og loks m nefna a sama tma hafa 66 fr Makednu fengi synjun, 12 veri sendir til baka skv. Dyflinarreglum og 139 dregi til baka ea horfi.

Makedna telst a mati tlendingastofnunar og margra annarra rkja til ruggra rkja.

Hva veldur essum fjlda umskna fr Makednu og raunar m segja a sama um Georgu?

a er tmabrt a ra essi ml frekar eins og reyndar a er viki forystugrein Morgunblasins dag. 

 


r msum ttum

5329 innlit sustu viku

Innlit essa su vikuna 12. febrar til 18. febrar voru 5329 skv. mlingum Google.

Laugardagsgrein: Viurkenning a Kjarar gekk of langt

laugardagsgrein minni Morgunblainu dag er fjalla um stuna kjaramlum, n egar niurstur starfshps rkisstjrnar og aila vinnumarkaar liggja fyrir.

ar er m.a. [...]

Lesa meira

Fallandi gengi flokka: Eru hsnisml skringin?

Daily Telegraph segir dag a unga flki Bretlandi hafi ekki lengur efni a festa kaup hsni.

Blai telur a essi veruleiki geti leitt til afhros fyrir haldsflokkinn nstu kosningum.

Lesa meira

Frosti borgarstjrnarframbo?

a vekur athygli hva Frosti Sigurjnsson, fyrrum alingismaur Framsknarflokks er virkur umrum um borgarlnu.

Getur veri a hann hugi frambo til borgarstjrnar?

Slkt frambo mundi gjrbreyta vgst

Lesa meira