Hausmynd

Hva veldur fjlda umskna um vernd fr Albanu, Makednu og Georgu?

Laugardagur, 8. jl 2017

Umsknum um vernd slandi hefur fjlga verulega. A breyttu er ekki sennilegt a vaxandi fjldi slkra umskna eigi eftir a vera vandaml hr ekki sur en annars staar.

a sem hins vegar vekur athygli og spurningar er a essi fjldi umskna kemur ekki fyrst og fremst fr flki strshrjum svum eins og Srlandi og rak eins og tla mtti. 

rj rki eru efst blai a rak undanskyldu. a eru Albana, Georga og Makedna.

Okkur ber a sjlfsgu a hjlpa flki ney eins og fr Srlandi og rak en hva veldur fjlda umskna fr fyrrnefndum remur lndum?

fyrstu 6 mnuum essa rs hafa 147 umsknir borizt fr Albanu, 62 fr Georgu og 37 fr Makednu.

sama tma essu ri hafa 3 fr Albanu fengi vernd, 33 fengi synjun, 27 veri sendir til baka skv. Dyflinar-reglum og 81 dregi umskn til baka ea horfi.

Starfsmenn tlendingastofnunar hafa bersnilega fari til Albanu og kynnt sr astur og komizt a eirri niurstu a Albana teldist ruggt rki og eru ekki einir um a mat. A smu niurstu hafa arar jir komizt.

Hva veldur essum fjlda umskna fr Albanu?

rr fr Georgu hafa fyrri helmingi essa rs fengi svokallaa vibtarvernd, 6 fengi synjun, 10 veri endursendir og 7 hafa dregi umskn til baka ea horfi.

Og loks m nefna a sama tma hafa 66 fr Makednu fengi synjun, 12 veri sendir til baka skv. Dyflinarreglum og 139 dregi til baka ea horfi.

Makedna telst a mati tlendingastofnunar og margra annarra rkja til ruggra rkja.

Hva veldur essum fjlda umskna fr Makednu og raunar m segja a sama um Georgu?

a er tmabrt a ra essi ml frekar eins og reyndar a er viki forystugrein Morgunblasins dag. 

 


r msum ttum

Bandarkin: Htekjuskattur 44%?

v er haldi fram bandarskum fjlmilum dag, a Steve Bannon, einn helzti rgjafi Trumps, forseta. vilji hkka efsta tekjuskattsrepi r 39,6% 44% tekjur, sem nema 5 milljnum dollara ea hrri upphum.

Lesa meira

Bretland: Bann vi slu dsil- og benznbla fr 2040?

Bretlandi eru n form um a banna slu nrra benzn- og dsilbla fr rinu 2040 a v er fram kemur Daily Telegraph dag.

3619 innlit sustu viku

Innlit essa su vikuna 17. jl til 23. jl voru 3619 skv. mlingum Google.

Sameiginlegar flotafingar Rssa og Knverja Eystrasalti

Flotadeildir fr Rsslandi og Kna munu stunda sameiginlegar flotafingar Eystrasalti nstu viku a v er fram kemur vef zku frttastofunnar Deutsche-Welle.

essi tv rki hafa stunda slkar fingar saman fr rinu 2012 og m.a. Mijararhafi.

Lesa meira