Hausmynd

ASÍ: Af peysu, sem kostar 29 evrur fćr verkafólkiđ sem býr hana til 0,6%

Sunnudagur, 9. júlí 2017

Á vefsíđu Alţýđusambands Íslands er ađ finna texta, sem telja verđur ađ lýsi skođun samtakanna, ţar sem hann er birtur án höfundarnafns. Ţar er ađ finna skýringu á vaxandi ójöfnuđi í heiminum sem er gjörólík ţeirri, sem birtist í grein eftir alla forseta norrćnna alţýđusambanda í Fréttablađinu í síđustu viku en lýsir áţekkum sjónarmiđum á ţessum vanda og fram kom í grein eftir umsjónarmann ţessarar síđu í Morgunblađinu í gćr.

Í ţessum texta á heimasíđu ASÍ segir m.a.:

"Hagvöxtur í heiminum hefur ţrefaldast á síđustu 30 árum og alţjóđleg risafyrirtćki og undirverktakar ţeirra stjórna um 60% af framleiđslu í heiminum....Í stađinn halda ţau launum niđri, ađbúnađur verkafólks í verksmiđjum ţeirra er í sumum tilfellum lífshćttulegur og í mörgum tilvikum vita ţau ekki eđa vilja ekki vita hverjir framleiđa íhluti í vörurnar ţeirra. Á sama tíma hafa laun forstjóra stórfyrirtćkja margfaldast og áriđ 2016 átti ríkasta 1% mannkyns meiri auđ en hin 99% samanlagt."

Og ennfremur:

"Nú hefur Alţjóđasamband verkalýđsfélaga (ITUC) birt skýrslu međ nöfnum 50 alţjóđlegra stórfyrirtćkja sem ţurfa ađ taka til í sínum ranni. Fyrirtćki sem byggja viđskiptamódel sitt á lágum launum, takmörkuđum réttindum og slćmum ađbúnađi...Og ţetta eru ríkustu fyrirtćki í heimi sem ráđa sjálf ađeins til sín 6% af sínu starfsfólki en 94% af starfsmönnunum er faliđ vinnuafl undirverktaka, oft á tíđum á smánarlaunum í ţrćlakistum."

Og loks segir í textanum til skýringar á myndum, sem fylgja međ og lesendur ćttu ađ skođa á asi.is:

"Hér sjáum viđ t.d. niđurbrotinn kostnađ á peysu, sem kostar 29 evrur í vinsćlli fataverzlun í Evrópu. Verzlunin fćr langstćrsta hluta verđsins í sinn vasa...áđur en kemur ađ verkafólkinu, sem býr til vöruna en ţađ fćr ađeins 0,6% af verđi hennar í sinn vasa. Ţađ er ekkert eđlilegt viđ ţetta."

Undir ţau orđ má taka.

Ţađ er fagnađarefni ađ Alţýđusamband Íslands hefur komiđ ţessum upplýsingum á framfćri og vonandi endurspeglast ţćr í ríkara mćli á nćstu mánuđum í málflutningi verkalýđshreyfingarinnar. 

 

 

 


Úr ýmsum áttum

Stjórnarmyndun: Verđur ađildarumsóknin dregin formlega til baka?

Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ ţví, hvort fjallađ verđur um ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu í vćntanlegum stjórnarsáttmála flokkanna ţriggja sem nú rćđa stjórnarmyndun.

Spurningin er ţessi:

Verđur ţví lýst yfir í ţeim

Lesa meira

Innlit í síđustu viku 7469

Innlit á ţessa síđu vikuna 13.nóvember til 19. nóvember sl.voru 7469 skv. mćlingum Google.

Hik á VG?

Einhverjir ţeirra, sem hlustuđu á Katrínu Jakobsdóttur í hádegisfréttum RÚV eđa í Vikulokunum fyrir hádegi velta ţví fyrir sér, hvort hik sé komiđ á VG í viđrćđum viđ Sjálfstćđisflokk og Framsóknarflokk.

Lesa meira

VG/Samfylking: Breyttur tónn

Á undanförnum vikum og mánuđum hefur virtzt vera mikil samstađa milli Vinstri grćnna og Samfylkingar.

Nú má finna breyttan tón í samskiptum ţessara flokka.

VG kannađi möguleika á ađ fá Sa

Lesa meira