Hausmynd

AS: Af peysu, sem kostar 29 evrur fr verkaflki sem br hana til 0,6%

Sunnudagur, 9. jl 2017

vefsu Alusambands slands er a finna texta, sem telja verur a lsi skoun samtakanna, ar sem hann er birtur n hfundarnafns. ar er a finna skringu vaxandi jfnui heiminum sem er gjrlk eirri, sem birtist grein eftir alla forseta norrnna alusambanda Frttablainu sustu viku en lsir ekkum sjnarmium essum vanda og fram kom grein eftir umsjnarmann essarar su Morgunblainu gr.

essum texta heimasu AS segir m.a.:

"Hagvxtur heiminum hefur refaldast sustu 30 rum og aljleg risafyrirtki og undirverktakar eirra stjrna um 60% af framleislu heiminum.... stainn halda au launum niri, abnaur verkaflks verksmijum eirra er sumum tilfellum lfshttulegur og mrgum tilvikum vita au ekki ea vilja ekki vita hverjir framleia hluti vrurnar eirra. sama tma hafa laun forstjra strfyrirtkja margfaldast og ri 2016 tti rkasta 1% mannkyns meiri au en hin 99% samanlagt."

Og ennfremur:

"N hefur Aljasamband verkalsflaga (ITUC) birt skrslu me nfnum 50 aljlegra strfyrirtkja sem urfa a taka til snum ranni. Fyrirtki sem byggja viskiptamdel sitt lgum launum, takmrkuum rttindum og slmum abnai...Og etta eru rkustu fyrirtki heimi sem ra sjlf aeins til sn 6% af snu starfsflki en 94% af starfsmnnunum er fali vinnuafl undirverktaka, oft tum smnarlaunum rlakistum."

Og loks segir textanum til skringar myndum, sem fylgja me og lesendur ttu a skoa asi.is:

"Hr sjum vi t.d. niurbrotinn kostna peysu, sem kostar 29 evrur vinslli fataverzlun Evrpu. Verzlunin fr langstrsta hluta versins sinn vasa...ur en kemur a verkaflkinu, sem br til vruna en a fr aeins 0,6% af veri hennar sinn vasa. a er ekkert elilegt vi etta."

Undir au or m taka.

a er fagnaarefni a Alusamband slands hefur komi essum upplsingum framfri og vonandi endurspeglast r rkara mli nstu mnuum mlflutningi verkalshreyfingarinnar. 

 

 

 


r msum ttum

Bandarkin: Htekjuskattur 44%?

v er haldi fram bandarskum fjlmilum dag, a Steve Bannon, einn helzti rgjafi Trumps, forseta. vilji hkka efsta tekjuskattsrepi r 39,6% 44% tekjur, sem nema 5 milljnum dollara ea hrri upphum.

Lesa meira

Bretland: Bann vi slu dsil- og benznbla fr 2040?

Bretlandi eru n form um a banna slu nrra benzn- og dsilbla fr rinu 2040 a v er fram kemur Daily Telegraph dag.

3619 innlit sustu viku

Innlit essa su vikuna 17. jl til 23. jl voru 3619 skv. mlingum Google.

Sameiginlegar flotafingar Rssa og Knverja Eystrasalti

Flotadeildir fr Rsslandi og Kna munu stunda sameiginlegar flotafingar Eystrasalti nstu viku a v er fram kemur vef zku frttastofunnar Deutsche-Welle.

essi tv rki hafa stunda slkar fingar saman fr rinu 2012 og m.a. Mijararhafi.

Lesa meira