Hausmynd

Danmörk: Umrćđur um vegagjald á útlendinga ađ hćtti Ţjóđverja

Miđvikudagur, 12. júlí 2017

Ţjóđverjar munu leggja sérstakan vegaskatt á útlendinga, sem ferđast um ţýzka vegi á bílum frá og međ árinu 2019. 

Í Danmörku eru nú hafnar umrćđur um ţađ sama og vill talsmađur Danska ţjóđarflokksins, Kim Christiansen, taka upp slíkan skatt í Danmörku ađ sögn danska vefritsins Altinget.dk.

Ţessi vegaskattur á útlendinga á ađ standa undir aukningu og viđhaldi vegakerfisins í Danmörku en frá árinu 2000 hefur fjöldi kílómetra, sem ekiđ er um danska vegi aukizt um 70%.

Í frétt Altinget kemur fram, ađ ekki sé hćgt ađ undanskilja Dani sjálfa frá ţessum skatti en Christiansen vill á móti lćkka önnur gjöld vegna bifreiđa.

Ţessum hugmyndum hefur veriđ fálega tekiđ af Venstre en talsmenn ţessa flokks telja ađ tekjurnar af vegaskatti á útlendinga hverfi í kostnađ viđ innheimtuna

Christiansen vill ađ útlendingar kaupi miđa, sem settur verđur á framrúđuna, ţegar ţeir fara yfir landamćrin til Danmerkur.

Talsmađur Liberale Alliancen leggur áherzlu á ađ gjaldiđ megi ekki vera hćrra en í nágrannaríkjum.

Í Ţýzkalandi verđur gjaldiđ á bilinu, 2,5-25 evrur (evran er nú um 120 íslenzkar krónur) í 10 daga og fer eftir ţví hversu umhverfisvćnir bílarnir eru.

Christiansen hefur lagt til ađ í Danmörku verđi gjaldiđ um 150 krónur danskar fyrir tvćr vikur eđa sem svarar um 2400 íslenzkum krónum.

Hann segir ađ hafi menn efni á ađ kaupa bjór á vesturströndinni fyrir 60 danskar krónur hafi ţeir efni á ađ borga 75 krónur danskar fyrir ađ keyra um Danmörku í eina viku.


Úr ýmsum áttum

Bandaríkin: Hátekjuskattur í 44%?

Ţví er haldiđ fram í bandarískum fjölmiđlum í dag, ađ Steve Bannon, einn helzti ráđgjafi Trumps, forseta. vilji hćkka efsta tekjuskattsţrepiđ úr 39,6% í 44% á tekjur, sem nema 5 milljónum dollara eđa hćrri upphćđum.

Lesa meira

Bretland: Bann viđ sölu dísil- og benzínbíla frá 2040?

Í Bretlandi eru nú áform um ađ banna sölu nýrra benzín- og dísilbíla frá árinu 2040 ađ ţví er fram kemur í Daily Telegraph í dag.

3619 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 17. júlí til 23. júlí voru 3619 skv. mćlingum Google.

Sameiginlegar flotaćfingar Rússa og Kínverja í Eystrasalti

Flotadeildir frá Rússlandi og Kína munu stunda sameiginlegar flotaćfingar í Eystrasalti í nćstu viku ađ ţví er fram kemur á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Ţessi tvö ríki hafa stundađ slíkar ćfingar saman frá árinu 2012 og ţá m.a. í Miđjarđarhafi.

Lesa meira