Hausmynd

Danmörk: Umrćđur um vegagjald á útlendinga ađ hćtti Ţjóđverja

Miđvikudagur, 12. júlí 2017

Ţjóđverjar munu leggja sérstakan vegaskatt á útlendinga, sem ferđast um ţýzka vegi á bílum frá og međ árinu 2019. 

Í Danmörku eru nú hafnar umrćđur um ţađ sama og vill talsmađur Danska ţjóđarflokksins, Kim Christiansen, taka upp slíkan skatt í Danmörku ađ sögn danska vefritsins Altinget.dk.

Ţessi vegaskattur á útlendinga á ađ standa undir aukningu og viđhaldi vegakerfisins í Danmörku en frá árinu 2000 hefur fjöldi kílómetra, sem ekiđ er um danska vegi aukizt um 70%.

Í frétt Altinget kemur fram, ađ ekki sé hćgt ađ undanskilja Dani sjálfa frá ţessum skatti en Christiansen vill á móti lćkka önnur gjöld vegna bifreiđa.

Ţessum hugmyndum hefur veriđ fálega tekiđ af Venstre en talsmenn ţessa flokks telja ađ tekjurnar af vegaskatti á útlendinga hverfi í kostnađ viđ innheimtuna

Christiansen vill ađ útlendingar kaupi miđa, sem settur verđur á framrúđuna, ţegar ţeir fara yfir landamćrin til Danmerkur.

Talsmađur Liberale Alliancen leggur áherzlu á ađ gjaldiđ megi ekki vera hćrra en í nágrannaríkjum.

Í Ţýzkalandi verđur gjaldiđ á bilinu, 2,5-25 evrur (evran er nú um 120 íslenzkar krónur) í 10 daga og fer eftir ţví hversu umhverfisvćnir bílarnir eru.

Christiansen hefur lagt til ađ í Danmörku verđi gjaldiđ um 150 krónur danskar fyrir tvćr vikur eđa sem svarar um 2400 íslenzkum krónum.

Hann segir ađ hafi menn efni á ađ kaupa bjór á vesturströndinni fyrir 60 danskar krónur hafi ţeir efni á ađ borga 75 krónur danskar fyrir ađ keyra um Danmörku í eina viku.


Úr ýmsum áttum

Kjörorđ Samfylkingar hljómar kunnuglega!

Kjörorđ Samfylkingarinnar í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík í vor hljómar kunnuglega. Ţađ er Áfram Reykjavík.

Kjörorđ Sjálfstćđisflokksins í borgarstjórnarkosningum áriđ 1966 - fyrir 52 árum<

Lesa meira

Ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu

Ţađ var ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu í gćrkvöldi ađ hlusta á og fylgjast međ japanska píanóleikaranum Nobuyuki Tsujii, leika annan píanókonsert Chopins undir stjórn Ashkenazy.

Píanóleikarinn er b

Lesa meira

Áhrifamikill útgerđarmađur

Kaup Guđmundar Kristjánssonar, sem kenndur er viđ Brim á rúmlega ţriđjungs hlut í HB Granda gera hann ađ einum áhrifamesta útgerđarmanni landsins ásamt Ţorsteini Má Baldvinssyni í Samherja.

Misskilningur ţingmanna um Sýrland

Ţađ má skilja ummćli sumra íslenzkra ţingmanna um loftárásir ţríveldanna á efnavopnamiđstöđvar í Sýrlandi á ţann veg, ađ ţeir telji ađ ţessar árásir hafi átt ađ vera ţáttur í ađ leysa deilurnar, sem hafa leitt til styrjaldar ţar í landi.

Ţetta er grundvallar misskilningur.

Lesa meira