Hausmynd

Danmörk: Umrćđur um vegagjald á útlendinga ađ hćtti Ţjóđverja

Miđvikudagur, 12. júlí 2017

Ţjóđverjar munu leggja sérstakan vegaskatt á útlendinga, sem ferđast um ţýzka vegi á bílum frá og međ árinu 2019. 

Í Danmörku eru nú hafnar umrćđur um ţađ sama og vill talsmađur Danska ţjóđarflokksins, Kim Christiansen, taka upp slíkan skatt í Danmörku ađ sögn danska vefritsins Altinget.dk.

Ţessi vegaskattur á útlendinga á ađ standa undir aukningu og viđhaldi vegakerfisins í Danmörku en frá árinu 2000 hefur fjöldi kílómetra, sem ekiđ er um danska vegi aukizt um 70%.

Í frétt Altinget kemur fram, ađ ekki sé hćgt ađ undanskilja Dani sjálfa frá ţessum skatti en Christiansen vill á móti lćkka önnur gjöld vegna bifreiđa.

Ţessum hugmyndum hefur veriđ fálega tekiđ af Venstre en talsmenn ţessa flokks telja ađ tekjurnar af vegaskatti á útlendinga hverfi í kostnađ viđ innheimtuna

Christiansen vill ađ útlendingar kaupi miđa, sem settur verđur á framrúđuna, ţegar ţeir fara yfir landamćrin til Danmerkur.

Talsmađur Liberale Alliancen leggur áherzlu á ađ gjaldiđ megi ekki vera hćrra en í nágrannaríkjum.

Í Ţýzkalandi verđur gjaldiđ á bilinu, 2,5-25 evrur (evran er nú um 120 íslenzkar krónur) í 10 daga og fer eftir ţví hversu umhverfisvćnir bílarnir eru.

Christiansen hefur lagt til ađ í Danmörku verđi gjaldiđ um 150 krónur danskar fyrir tvćr vikur eđa sem svarar um 2400 íslenzkum krónum.

Hann segir ađ hafi menn efni á ađ kaupa bjór á vesturströndinni fyrir 60 danskar krónur hafi ţeir efni á ađ borga 75 krónur danskar fyrir ađ keyra um Danmörku í eina viku.


Úr ýmsum áttum

Stjórnarmyndun: Verđur ađildarumsóknin dregin formlega til baka?

Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ ţví, hvort fjallađ verđur um ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu í vćntanlegum stjórnarsáttmála flokkanna ţriggja sem nú rćđa stjórnarmyndun.

Spurningin er ţessi:

Verđur ţví lýst yfir í ţeim

Lesa meira

Innlit í síđustu viku 7469

Innlit á ţessa síđu vikuna 13.nóvember til 19. nóvember sl.voru 7469 skv. mćlingum Google.

Hik á VG?

Einhverjir ţeirra, sem hlustuđu á Katrínu Jakobsdóttur í hádegisfréttum RÚV eđa í Vikulokunum fyrir hádegi velta ţví fyrir sér, hvort hik sé komiđ á VG í viđrćđum viđ Sjálfstćđisflokk og Framsóknarflokk.

Lesa meira

VG/Samfylking: Breyttur tónn

Á undanförnum vikum og mánuđum hefur virtzt vera mikil samstađa milli Vinstri grćnna og Samfylkingar.

Nú má finna breyttan tón í samskiptum ţessara flokka.

VG kannađi möguleika á ađ fá Sa

Lesa meira