Hausmynd

Ísland og ESB: Skođanakönnun MMR viđvörun fyrir andstćđinga ađildar

Fimmtudagur, 13. júlí 2017

Ţađ er ekki sérstök ástćđa fyrir andstćđinga ađildar Íslands ađ Evrópusambandinu ađ fagna niđurstöđum nýrrar könnunar MMR um afstöđu landsmanna til ađildar, ţótt afgerandi fleiri séu andvígir en hlynntir ađild.

Ástćđan er sú, ađ skv. ţessari könnun virđist andstćđingum ađildar hafa fćkkađ á nokkrum undanförnum árum en ţeim sem eru hlynntir ađild hefur fjölgađ.

Nú má vera ađ ástćđan fyrir ţessari ţróun kunni ađ vera sú, ađ umrćđur um ţetta mál hafa veriđ í lágmarki síđustu misserin eftir ađ boltanum var sparkađ út af vellinum, ef svo má ađ orđi komast

Stađreynd er engu ađ síđur sú, ađ ađildarumsókn Íslands hefur ekki veriđ dregin til baka.

Hún liggur í skúffu í Brussel og á međan svo er, er auđvelt ađ endurvekja hana hvenćr sem er. Ţeir sem halda öđru fram vita betur. 

Baráttan gegn ađild, eftir ađ umsóknin var lögđ fram, er svolítiđ sérstök ađ ţví leyti til ađ hún hefur ekki veriđ leidd af stjórnmálaflokkum heldur samtökum andstćđinga ađildar úr mörgum flokkum.

Líkurnar á ţví, ađ núverandi ríkisstjórn muni gera eitthvađ sem máli skiptir í ţessu máli eru engar, af ţeirri einföldu ástćđu ađ hyldýpi er á milli afstöđu Sjálfstćđisflokks annars vegar og Viđreisnar/Bjartrar Framtíđar hins vegar.

Skođanakönnun MMR er vísbending um ađ andstćđingar ađildar verđi ađ herđa róđurinn gegn ađild og halda uppi líflegri umrćđum um máliđ en gert hefur veriđ um skeiđ.

 


Úr ýmsum áttum

Bandaríkin: Hátekjuskattur í 44%?

Ţví er haldiđ fram í bandarískum fjölmiđlum í dag, ađ Steve Bannon, einn helzti ráđgjafi Trumps, forseta. vilji hćkka efsta tekjuskattsţrepiđ úr 39,6% í 44% á tekjur, sem nema 5 milljónum dollara eđa hćrri upphćđum.

Lesa meira

Bretland: Bann viđ sölu dísil- og benzínbíla frá 2040?

Í Bretlandi eru nú áform um ađ banna sölu nýrra benzín- og dísilbíla frá árinu 2040 ađ ţví er fram kemur í Daily Telegraph í dag.

3619 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 17. júlí til 23. júlí voru 3619 skv. mćlingum Google.

Sameiginlegar flotaćfingar Rússa og Kínverja í Eystrasalti

Flotadeildir frá Rússlandi og Kína munu stunda sameiginlegar flotaćfingar í Eystrasalti í nćstu viku ađ ţví er fram kemur á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Ţessi tvö ríki hafa stundađ slíkar ćfingar saman frá árinu 2012 og ţá m.a. í Miđjarđarhafi.

Lesa meira