Hausmynd

Tímabćrt ađ endurmeta ađild okkar ađ Schengen

Föstudagur, 14. júlí 2017

Á síđustu misserum hefur gćtt vaxandi efasemda um Schengen-samstarfiđ víđa í ađildarríkjum ţess. Kröfur hafa fariđ vaxandi í einstökum ađildarríkjum um ađ ţau taki í eigin hendur landamćravörzlu sína.

Ţessar raddir koma fram vegna ţess, ađ fólki er ljóst ađ straumur innflytjenda og flóttamanna til Evrópu mun aukast á nćstu árum en ekki fara minnkandi.

Ţótt hlé hafi komiđ á ţessa fólksflutninga í kjölfariđ á samkomulagi ESB og Tyrkja eru ţau samskipti öll orđin brothćtt og geta brostiđ hvenćr sem er.

Straumur fólks frá Norđur-Afríku yfir Miđjarđarhafiđ til Ítalíu hefur aukizt á ný og fer vaxandi til Spánar.

Ţađ verđur ekki langt ţangađ til ţessi straumur fólks verđur á ný stórvandamál í Evrópu.

Ţađ er tímabćrt ađ viđ Íslendingar endurmetum ađild okkar ađ Schengen.

Ţađ er ekki ólíkt ađ slíkt endurmat mundi leiđa til ţeirrar niđurstöđu ađ bezt fari á ţví ađ viđ sjáum sjálf um ţessi mál ađ ţví er okkur varđar.

 


Úr ýmsum áttum

Stjórnarmyndun: Verđur ađildarumsóknin dregin formlega til baka?

Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ ţví, hvort fjallađ verđur um ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu í vćntanlegum stjórnarsáttmála flokkanna ţriggja sem nú rćđa stjórnarmyndun.

Spurningin er ţessi:

Verđur ţví lýst yfir í ţeim

Lesa meira

Innlit í síđustu viku 7469

Innlit á ţessa síđu vikuna 13.nóvember til 19. nóvember sl.voru 7469 skv. mćlingum Google.

Hik á VG?

Einhverjir ţeirra, sem hlustuđu á Katrínu Jakobsdóttur í hádegisfréttum RÚV eđa í Vikulokunum fyrir hádegi velta ţví fyrir sér, hvort hik sé komiđ á VG í viđrćđum viđ Sjálfstćđisflokk og Framsóknarflokk.

Lesa meira

VG/Samfylking: Breyttur tónn

Á undanförnum vikum og mánuđum hefur virtzt vera mikil samstađa milli Vinstri grćnna og Samfylkingar.

Nú má finna breyttan tón í samskiptum ţessara flokka.

VG kannađi möguleika á ađ fá Sa

Lesa meira