Hausmynd

Tímabćrt ađ endurmeta ađild okkar ađ Schengen

Föstudagur, 14. júlí 2017

Á síđustu misserum hefur gćtt vaxandi efasemda um Schengen-samstarfiđ víđa í ađildarríkjum ţess. Kröfur hafa fariđ vaxandi í einstökum ađildarríkjum um ađ ţau taki í eigin hendur landamćravörzlu sína.

Ţessar raddir koma fram vegna ţess, ađ fólki er ljóst ađ straumur innflytjenda og flóttamanna til Evrópu mun aukast á nćstu árum en ekki fara minnkandi.

Ţótt hlé hafi komiđ á ţessa fólksflutninga í kjölfariđ á samkomulagi ESB og Tyrkja eru ţau samskipti öll orđin brothćtt og geta brostiđ hvenćr sem er.

Straumur fólks frá Norđur-Afríku yfir Miđjarđarhafiđ til Ítalíu hefur aukizt á ný og fer vaxandi til Spánar.

Ţađ verđur ekki langt ţangađ til ţessi straumur fólks verđur á ný stórvandamál í Evrópu.

Ţađ er tímabćrt ađ viđ Íslendingar endurmetum ađild okkar ađ Schengen.

Ţađ er ekki ólíkt ađ slíkt endurmat mundi leiđa til ţeirrar niđurstöđu ađ bezt fari á ţví ađ viđ sjáum sjálf um ţessi mál ađ ţví er okkur varđar.

 


Úr ýmsum áttum

Kjörorđ Samfylkingar hljómar kunnuglega!

Kjörorđ Samfylkingarinnar í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík í vor hljómar kunnuglega. Ţađ er Áfram Reykjavík.

Kjörorđ Sjálfstćđisflokksins í borgarstjórnarkosningum áriđ 1966 - fyrir 52 árum<

Lesa meira

Ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu

Ţađ var ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu í gćrkvöldi ađ hlusta á og fylgjast međ japanska píanóleikaranum Nobuyuki Tsujii, leika annan píanókonsert Chopins undir stjórn Ashkenazy.

Píanóleikarinn er b

Lesa meira

Áhrifamikill útgerđarmađur

Kaup Guđmundar Kristjánssonar, sem kenndur er viđ Brim á rúmlega ţriđjungs hlut í HB Granda gera hann ađ einum áhrifamesta útgerđarmanni landsins ásamt Ţorsteini Má Baldvinssyni í Samherja.

Misskilningur ţingmanna um Sýrland

Ţađ má skilja ummćli sumra íslenzkra ţingmanna um loftárásir ţríveldanna á efnavopnamiđstöđvar í Sýrlandi á ţann veg, ađ ţeir telji ađ ţessar árásir hafi átt ađ vera ţáttur í ađ leysa deilurnar, sem hafa leitt til styrjaldar ţar í landi.

Ţetta er grundvallar misskilningur.

Lesa meira