Hausmynd

Tímabćrt ađ endurmeta ađild okkar ađ Schengen

Föstudagur, 14. júlí 2017

Á síđustu misserum hefur gćtt vaxandi efasemda um Schengen-samstarfiđ víđa í ađildarríkjum ţess. Kröfur hafa fariđ vaxandi í einstökum ađildarríkjum um ađ ţau taki í eigin hendur landamćravörzlu sína.

Ţessar raddir koma fram vegna ţess, ađ fólki er ljóst ađ straumur innflytjenda og flóttamanna til Evrópu mun aukast á nćstu árum en ekki fara minnkandi.

Ţótt hlé hafi komiđ á ţessa fólksflutninga í kjölfariđ á samkomulagi ESB og Tyrkja eru ţau samskipti öll orđin brothćtt og geta brostiđ hvenćr sem er.

Straumur fólks frá Norđur-Afríku yfir Miđjarđarhafiđ til Ítalíu hefur aukizt á ný og fer vaxandi til Spánar.

Ţađ verđur ekki langt ţangađ til ţessi straumur fólks verđur á ný stórvandamál í Evrópu.

Ţađ er tímabćrt ađ viđ Íslendingar endurmetum ađild okkar ađ Schengen.

Ţađ er ekki ólíkt ađ slíkt endurmat mundi leiđa til ţeirrar niđurstöđu ađ bezt fari á ţví ađ viđ sjáum sjálf um ţessi mál ađ ţví er okkur varđar.

 


Úr ýmsum áttum

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd: "Bylting" undir forystu Framsóknar

"Byltingin", sem var gerđ í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alţingis í morgun, ţegar til varđ meirihluti, sem setti ţingmann Sjálfstćđisflokksins af sem formann en kaus í ţess stađ ţingmann Viđreisnar mun verđa Sjálfstćđisflokknum til framdráttar í kosningabaráttunni, sem framundan er.

Lesa meira

6373 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. september til 17. september voru 6373 skv. mćlingum Google.

New York Times vísar á Iceland Monitor (mbl.is)

Mörgum hefur brugđiđ viđ ađ sjá hvers konar fréttir birtast um fall ríkisstjórnar Íslands í erlendum fjölmiđlum og spyrja hvađan ţćr komi.

Ţetta hefur undirstrikađ mikilvćgi ţess ađ ábyrgir og vandađir fjölmiđlar hér birti helztu fréttir líka á ensku á netmiđlum sínum.

Lesa meira

Framsókn inn?

Ekki er ólíklegt ađ Sjálfstćđisflokkurinn velti ţví fyrir sér, hvort möguleiki sé á ađ endurreisa núverandi ríkisstjórn međ ađkomu Framsóknarflokksins í stađinn fyrir BF.

Og jafnvel ađ slíkar ţreifingar hafi ţegar átt sér stađ.

Lesa meira