Hausmynd

BREXIT kann ađ skapa tćkifćri fyrir ađildarríki EES

Laugardagur, 15. júlí 2017

Ţađ eru ekki komnar skýrar línur í hvernig útgöngu Breta úr Evrópusambandinu verđur háttađ.

Ţađ eina sem er skýrt er ađ Evrópusambandiđ mun gera Bretum ţađ eins erfitt og mögulegt er og ađ ađildarsinnar í Bretlandi munu leggja ţeirri viđleitni liđ.

Slíkt er virđingarleysi sumra ţeirra fyrir lýđrćđinu ađ ţeir reyna ađ koma í veg fyrir ađ sameiginleg ákvörđun meiri hluta brezku ţjóđarinnar nái fram ađ ganga.

Á sama tíma og Bretar standa í ţessu stappi er ljóst ađ međal einstakra ađildarríkja EES eru vaxandi efasemdir um ţann samning óbreyttan.

Ţćr raddir heyrast mest í Noregi en hér á Íslandi gćtir ţeirra í vaxandi mćli.

Tilskipanir sem ber ađ lögleiđa frá Brussel eru farnar ađ ganga býsna langt.

Ţađ er ekki óhugsandi ađ BREXIT breyti ţessari mynd.

Nálgist Bretar ađildarríki EES á leiđ sinni úr ESB kann ţađ ađ styrkja samningsstöđu EES-ríkjanna gagnvart ESB.

Ţađ er ástćđa til ađ hafa auga međ ţeim möguleikum.

 


Úr ýmsum áttum

4305 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14.maí til 20. maí voru 4305 skv. mćlingum Google.

Lýđrćđiđ á Ítalíu og Íslandi

Flokksbundnir međlimir Fimmstjörnu-hreyfingarinnar á Ítalíu og Norđurbandalagsins munu greiđa atkvćđi um stjórnarsáttmála ţessara tveggja flokka.

Hvenćr taka hefđbundnir stjórnmálaflokkar á Íslandi upp svo sjálfsögđ lýđrćđisleg

Lesa meira

Gallupkönnun: Erfiđ framtíđ fyrir stjórnarflokkana?

Verđi úrslit borgarstjórnarkosninga í Reykjavík eitthvađ nálćgt niđurstöđum Gallup-könnunar Viđskiptablađsins í dag bođar ţađ ekkert gott fyrir stjórnarflokkana.

Skv. ţeirri könnun fá ţeir allir afar lélega útkomu.

Lesa meira

6093 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7.maí til 13. maí voru 6093 skv.mćlingum Google.