Hausmynd

Kjarasamningar: Samtöl og samráđ nauđsynleg áđur en lengra er haldiđ

Mánudagur, 17. júlí 2017

Ţótt fáar vísbendingar hafi komiđ fram um ađ ríkisstjórnin geri sér grein fyrir ţeim risavaxna vanda, sem framundan er í kjaramálum á nćstu mánuđum verđur ţó ađ ćtla ađ hún sjái ţann vanda, ţótt hún telji sér ekki henta ađ fjalla um hann.

En tíminn líđur hratt og stutt í ađ fyrstu kjaraviđrćđur hefjist.

Ţá mun ríkisstjórnin og raunar samfélagiđ allt standa frammi fyrir afleiđingum ţess ađ ekki var tekin ákvörđun um ađ vinda ofan af ákvörđunum Kjararáđs, sem verđa helztu viđmiđ í komandi kjarasamningum, bćđi í opinbera geiranum og á hinum almenna vinnumarkađi. 

Ađ óbreyttu stefnir í ófarnađ, sem mun koma niđur á samfélaginu öllu.

Ţess vegna er spurning - ţrátt fyrir rangar ákvarđanir, sem teknar hafa veriđ á undanförnum mánuđum - hvort ekki sé skynsamlegt ađ ađilar vinnumarkađar og ríkisstjórn setjist niđur og rćđi hvađa kostir séu í stöđunni til ţess ađ forđa ţeim ósköpum, sem ella geta veriđ framundan.

Ţađ kostar ekki neitt ađ tala saman.


Úr ýmsum áttum

Kjörorđ Samfylkingar hljómar kunnuglega!

Kjörorđ Samfylkingarinnar í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík í vor hljómar kunnuglega. Ţađ er Áfram Reykjavík.

Kjörorđ Sjálfstćđisflokksins í borgarstjórnarkosningum áriđ 1966 - fyrir 52 árum<

Lesa meira

Ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu

Ţađ var ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu í gćrkvöldi ađ hlusta á og fylgjast međ japanska píanóleikaranum Nobuyuki Tsujii, leika annan píanókonsert Chopins undir stjórn Ashkenazy.

Píanóleikarinn er b

Lesa meira

Áhrifamikill útgerđarmađur

Kaup Guđmundar Kristjánssonar, sem kenndur er viđ Brim á rúmlega ţriđjungs hlut í HB Granda gera hann ađ einum áhrifamesta útgerđarmanni landsins ásamt Ţorsteini Má Baldvinssyni í Samherja.

Misskilningur ţingmanna um Sýrland

Ţađ má skilja ummćli sumra íslenzkra ţingmanna um loftárásir ţríveldanna á efnavopnamiđstöđvar í Sýrlandi á ţann veg, ađ ţeir telji ađ ţessar árásir hafi átt ađ vera ţáttur í ađ leysa deilurnar, sem hafa leitt til styrjaldar ţar í landi.

Ţetta er grundvallar misskilningur.

Lesa meira