Hausmynd

Kjarasamningar: Samtöl og samráđ nauđsynleg áđur en lengra er haldiđ

Mánudagur, 17. júlí 2017

Ţótt fáar vísbendingar hafi komiđ fram um ađ ríkisstjórnin geri sér grein fyrir ţeim risavaxna vanda, sem framundan er í kjaramálum á nćstu mánuđum verđur ţó ađ ćtla ađ hún sjái ţann vanda, ţótt hún telji sér ekki henta ađ fjalla um hann.

En tíminn líđur hratt og stutt í ađ fyrstu kjaraviđrćđur hefjist.

Ţá mun ríkisstjórnin og raunar samfélagiđ allt standa frammi fyrir afleiđingum ţess ađ ekki var tekin ákvörđun um ađ vinda ofan af ákvörđunum Kjararáđs, sem verđa helztu viđmiđ í komandi kjarasamningum, bćđi í opinbera geiranum og á hinum almenna vinnumarkađi. 

Ađ óbreyttu stefnir í ófarnađ, sem mun koma niđur á samfélaginu öllu.

Ţess vegna er spurning - ţrátt fyrir rangar ákvarđanir, sem teknar hafa veriđ á undanförnum mánuđum - hvort ekki sé skynsamlegt ađ ađilar vinnumarkađar og ríkisstjórn setjist niđur og rćđi hvađa kostir séu í stöđunni til ţess ađ forđa ţeim ósköpum, sem ella geta veriđ framundan.

Ţađ kostar ekki neitt ađ tala saman.


Úr ýmsum áttum

5329 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. febrúar til 18. febrúar voru 5329 skv. mćlingum Google.

Laugardagsgrein: Viđurkenning á ađ Kjararáđ gekk of langt

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag er fjallađ um stöđuna í kjaramálum, nú ţegar niđurstöđur starfshóps ríkisstjórnar og ađila vinnumarkađar liggja fyrir.

Ţar er m.a. [...]

Lesa meira

Fallandi gengi flokka: Eru húsnćđismál skýringin?

Daily Telegraph segir í dag ađ unga fólkiđ í Bretlandi hafi ekki lengur efni á ađ festa kaup á húsnćđi.

Blađiđ telur ađ ţessi veruleiki geti leitt til afhrođs fyrir Íhaldsflokkinn í nćstu kosningum.

Lesa meira

Frosti í borgarstjórnarframbođ?

Ţađ vekur athygli hvađ Frosti Sigurjónsson, fyrrum alţingismađur Framsóknarflokks er virkur í umrćđum um borgarlínu.

Getur veriđ ađ hann íhugi frambođ til borgarstjórnar?

Slíkt frambođ mundi gjörbreyta vígst

Lesa meira