Hausmynd

Kjarasamningar: Samtöl og samráđ nauđsynleg áđur en lengra er haldiđ

Mánudagur, 17. júlí 2017

Ţótt fáar vísbendingar hafi komiđ fram um ađ ríkisstjórnin geri sér grein fyrir ţeim risavaxna vanda, sem framundan er í kjaramálum á nćstu mánuđum verđur ţó ađ ćtla ađ hún sjái ţann vanda, ţótt hún telji sér ekki henta ađ fjalla um hann.

En tíminn líđur hratt og stutt í ađ fyrstu kjaraviđrćđur hefjist.

Ţá mun ríkisstjórnin og raunar samfélagiđ allt standa frammi fyrir afleiđingum ţess ađ ekki var tekin ákvörđun um ađ vinda ofan af ákvörđunum Kjararáđs, sem verđa helztu viđmiđ í komandi kjarasamningum, bćđi í opinbera geiranum og á hinum almenna vinnumarkađi. 

Ađ óbreyttu stefnir í ófarnađ, sem mun koma niđur á samfélaginu öllu.

Ţess vegna er spurning - ţrátt fyrir rangar ákvarđanir, sem teknar hafa veriđ á undanförnum mánuđum - hvort ekki sé skynsamlegt ađ ađilar vinnumarkađar og ríkisstjórn setjist niđur og rćđi hvađa kostir séu í stöđunni til ţess ađ forđa ţeim ósköpum, sem ella geta veriđ framundan.

Ţađ kostar ekki neitt ađ tala saman.


Úr ýmsum áttum

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd: "Bylting" undir forystu Framsóknar

"Byltingin", sem var gerđ í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alţingis í morgun, ţegar til varđ meirihluti, sem setti ţingmann Sjálfstćđisflokksins af sem formann en kaus í ţess stađ ţingmann Viđreisnar mun verđa Sjálfstćđisflokknum til framdráttar í kosningabaráttunni, sem framundan er.

Lesa meira

6373 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. september til 17. september voru 6373 skv. mćlingum Google.

New York Times vísar á Iceland Monitor (mbl.is)

Mörgum hefur brugđiđ viđ ađ sjá hvers konar fréttir birtast um fall ríkisstjórnar Íslands í erlendum fjölmiđlum og spyrja hvađan ţćr komi.

Ţetta hefur undirstrikađ mikilvćgi ţess ađ ábyrgir og vandađir fjölmiđlar hér birti helztu fréttir líka á ensku á netmiđlum sínum.

Lesa meira

Framsókn inn?

Ekki er ólíklegt ađ Sjálfstćđisflokkurinn velti ţví fyrir sér, hvort möguleiki sé á ađ endurreisa núverandi ríkisstjórn međ ađkomu Framsóknarflokksins í stađinn fyrir BF.

Og jafnvel ađ slíkar ţreifingar hafi ţegar átt sér stađ.

Lesa meira