Hausmynd

Kjarasamningar: Samtöl og samráđ nauđsynleg áđur en lengra er haldiđ

Mánudagur, 17. júlí 2017

Ţótt fáar vísbendingar hafi komiđ fram um ađ ríkisstjórnin geri sér grein fyrir ţeim risavaxna vanda, sem framundan er í kjaramálum á nćstu mánuđum verđur ţó ađ ćtla ađ hún sjái ţann vanda, ţótt hún telji sér ekki henta ađ fjalla um hann.

En tíminn líđur hratt og stutt í ađ fyrstu kjaraviđrćđur hefjist.

Ţá mun ríkisstjórnin og raunar samfélagiđ allt standa frammi fyrir afleiđingum ţess ađ ekki var tekin ákvörđun um ađ vinda ofan af ákvörđunum Kjararáđs, sem verđa helztu viđmiđ í komandi kjarasamningum, bćđi í opinbera geiranum og á hinum almenna vinnumarkađi. 

Ađ óbreyttu stefnir í ófarnađ, sem mun koma niđur á samfélaginu öllu.

Ţess vegna er spurning - ţrátt fyrir rangar ákvarđanir, sem teknar hafa veriđ á undanförnum mánuđum - hvort ekki sé skynsamlegt ađ ađilar vinnumarkađar og ríkisstjórn setjist niđur og rćđi hvađa kostir séu í stöđunni til ţess ađ forđa ţeim ósköpum, sem ella geta veriđ framundan.

Ţađ kostar ekki neitt ađ tala saman.


Úr ýmsum áttum

Stjórnarmyndun: Verđur ađildarumsóknin dregin formlega til baka?

Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ ţví, hvort fjallađ verđur um ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu í vćntanlegum stjórnarsáttmála flokkanna ţriggja sem nú rćđa stjórnarmyndun.

Spurningin er ţessi:

Verđur ţví lýst yfir í ţeim

Lesa meira

Innlit í síđustu viku 7469

Innlit á ţessa síđu vikuna 13.nóvember til 19. nóvember sl.voru 7469 skv. mćlingum Google.

Hik á VG?

Einhverjir ţeirra, sem hlustuđu á Katrínu Jakobsdóttur í hádegisfréttum RÚV eđa í Vikulokunum fyrir hádegi velta ţví fyrir sér, hvort hik sé komiđ á VG í viđrćđum viđ Sjálfstćđisflokk og Framsóknarflokk.

Lesa meira

VG/Samfylking: Breyttur tónn

Á undanförnum vikum og mánuđum hefur virtzt vera mikil samstađa milli Vinstri grćnna og Samfylkingar.

Nú má finna breyttan tón í samskiptum ţessara flokka.

VG kannađi möguleika á ađ fá Sa

Lesa meira