Hausmynd

Kjarasamningar: Samtöl og samráđ nauđsynleg áđur en lengra er haldiđ

Mánudagur, 17. júlí 2017

Ţótt fáar vísbendingar hafi komiđ fram um ađ ríkisstjórnin geri sér grein fyrir ţeim risavaxna vanda, sem framundan er í kjaramálum á nćstu mánuđum verđur ţó ađ ćtla ađ hún sjái ţann vanda, ţótt hún telji sér ekki henta ađ fjalla um hann.

En tíminn líđur hratt og stutt í ađ fyrstu kjaraviđrćđur hefjist.

Ţá mun ríkisstjórnin og raunar samfélagiđ allt standa frammi fyrir afleiđingum ţess ađ ekki var tekin ákvörđun um ađ vinda ofan af ákvörđunum Kjararáđs, sem verđa helztu viđmiđ í komandi kjarasamningum, bćđi í opinbera geiranum og á hinum almenna vinnumarkađi. 

Ađ óbreyttu stefnir í ófarnađ, sem mun koma niđur á samfélaginu öllu.

Ţess vegna er spurning - ţrátt fyrir rangar ákvarđanir, sem teknar hafa veriđ á undanförnum mánuđum - hvort ekki sé skynsamlegt ađ ađilar vinnumarkađar og ríkisstjórn setjist niđur og rćđi hvađa kostir séu í stöđunni til ţess ađ forđa ţeim ósköpum, sem ella geta veriđ framundan.

Ţađ kostar ekki neitt ađ tala saman.


Úr ýmsum áttum

Sameiginlegar flotaćfingar Rússa og Kínverja í Eystrasalti

Flotadeildir frá Rússlandi og Kína munu stunda sameiginlegar flotaćfingar í Eystrasalti í nćstu viku ađ ţví er fram kemur á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Ţessi tvö ríki hafa stundađ slíkar ćfingar saman frá árinu 2012 og ţá m.a. í Miđjarđarhafi.

Lesa meira

3909 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. júlí til 16. júlí voru 3909 skv. mćlingum Google.

Ađsókn ađ sumarţingi Ingu Sćland vekur athygli

Mikill fólksfjöldi á Sumarţingi fólksins, sem Inga Sćland, formađur Flokks fólksins, hafđi frumkvćđi ađ, í Háskólabíói í gćr, laugardag, vekur athygli. Húsiđ var nánast fullt, ţótt lítiđ sem ekkert hafi veriđ fjallađ um ţađ fyrirfram í almennum fjölmiđlum.

Lesa meira

"Faldar" launahćkkanir til lćkna?

Ţórunn Sveinbjarnardóttir, formađur BHM, ítrekar í grein í Fréttablađinu í dag ađ ákvarđanir Kjararáđs um launahćkkanir til ćđstu embćttismanna, ţingmanna og ráđherra og annarra stjórnenda verđi viđmiđ samtakanna í komandi kjarasamningum og bćtir svo viđ:

Lesa meira