Hausmynd

Hver er ţáttur leiguverđs fasteignafélaga í háu verđlagi?

Föstudagur, 4. ágúst 2017

Athugasemd framkvćmdastjóra Smáralindar um mikla álagningu heildsala sem skýringu á háu verđlagi hér á Íslandi hefur vakiđ umrćđur.

En vegna ţess ađ athugasemdin kemur úr ţessari átt, hafa ađrir spurt hver ţáttur hás húsnćđiskostnađar verzlana sé í verđlaginu og ţar međ beint spjótum ađ fasteignafélögum, sem hafa safnađ ađ sér miklum fjölda fasteigna á undanförnum árum.

Getur veriđ ađ fermetraverđ í húsnćđi, sem verzlunareigendur taka á leigu sé óhćfilega hátt?

Ţessar umrćđur - ţar sem hver bendir á annan - gefa tilefni til ţess ađ ţađ verđi fariđ ofan í saumana á verđmyndun hér á landi.

Hvar og hvernig verđur óhćfilega hátt verđ í of mörgum tilvikum til?

Sú ţróun hófst í Bandaríkjunum fyrir nokkrum árum ađ verzlunarmiđstöđvar byrjuđu ađ tćmast og standa jafnvel í einhverjum tilvikum tómar og ónotađar

Í Morgunblađinu í dag kemur fram ađ um 50% fataverzlunar sé farin úr landi og nú í vaxandi mćli á netiđ. 

Ţessi ţróun öll hlýtur ađ vera umhugsunarefni fyrir verzlunina.


Úr ýmsum áttum

Innlit í síđustu viku 5272

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. desember til 10. desember voru 5272 skv. mćlingum Google.

RÚV: Heilabilun - ađkallandi vandi

Í kvöldfréttum RÚV var fullyrt ađ Ísland hefđi enga stefnu í málum heilabilađra.

Ef rétt er verđur ađ taka strax til hendi.

Heilabilun er vaxandi vandamál í fjölskyldum og alveg ljóst ađ ţađ

Lesa meira

Gott framtak hjá ţingmanni Pírata

Jón Ţór Ólafsson, ţingmađur Pírata, hyggst óska eftir sérstakri umrćđu á Alţingi um stöđuna á vinnumarkađi og Kjararáđ.

Ţetta er gott framtak hjá ţingmanninum og tímabćrt.

Ţingiđ he

Lesa meira

5853 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. nóvember til 3. desember voru 5853 skv. mćlingum Google.