Hausmynd

Hver er ţáttur leiguverđs fasteignafélaga í háu verđlagi?

Föstudagur, 4. ágúst 2017

Athugasemd framkvćmdastjóra Smáralindar um mikla álagningu heildsala sem skýringu á háu verđlagi hér á Íslandi hefur vakiđ umrćđur.

En vegna ţess ađ athugasemdin kemur úr ţessari átt, hafa ađrir spurt hver ţáttur hás húsnćđiskostnađar verzlana sé í verđlaginu og ţar međ beint spjótum ađ fasteignafélögum, sem hafa safnađ ađ sér miklum fjölda fasteigna á undanförnum árum.

Getur veriđ ađ fermetraverđ í húsnćđi, sem verzlunareigendur taka á leigu sé óhćfilega hátt?

Ţessar umrćđur - ţar sem hver bendir á annan - gefa tilefni til ţess ađ ţađ verđi fariđ ofan í saumana á verđmyndun hér á landi.

Hvar og hvernig verđur óhćfilega hátt verđ í of mörgum tilvikum til?

Sú ţróun hófst í Bandaríkjunum fyrir nokkrum árum ađ verzlunarmiđstöđvar byrjuđu ađ tćmast og standa jafnvel í einhverjum tilvikum tómar og ónotađar

Í Morgunblađinu í dag kemur fram ađ um 50% fataverzlunar sé farin úr landi og nú í vaxandi mćli á netiđ. 

Ţessi ţróun öll hlýtur ađ vera umhugsunarefni fyrir verzlunina.


Úr ýmsum áttum

Góđ ákvörđun - en af hverju er ríkiđ ađ bjóđa upp á áfengi?

Ţađ er góđ ákvörđun hjá Benedikt Jóhannessyni, fjármálaráđherra, ađ koma skikki á ríkisbókhaldiđ vegna áfengiskaupa, en eftir stendur ţessi spurning:

Hvers vegna er ríkiđ ađ bjóđa fólki upp á áfengi viđ margs konar tilefni?

Ţetta er gamall og úreltur siđur, sem á ađ leggja af.

Lesa meira

Sjálfstćđiskonur vilja almenn og opin prófkjör

Sjálfstćđiskonur eru bersýnilega í markvissri baráttu gegn hugmyndum um leiđtogakjör međal sjálfstćđismanna í stađ almenns prófkjörs vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor.

Í gćr birtist grein í Fréttablađinu ţess efnis eftir Arndísi Kristjánsdóttur

Lesa meira

Snögg viđbrögđ menntamálaráđherra til fyrirmyndar

Snögg viđbrögđ Kristjáns Ţórs Júlíussonar, menntamálaráđherra, vegna upplýsinga um verulega minnkandi bókasölu eru til fyrirmyndar.

Í Morgunblađinu í dag kemur fram, ađ ráđherrann hefur ţegar ákveđiđ ađ skipa starfshóp til ţess ađ skođa máliđ og gera tillögur um ađgerđir.

Lesa meira

Morgunblađiđ: Hrun í sölu bóka frá hruni - Hvađ gera stjórnvöld?

Í Morgunblađinu í dag kemur fram, ađ tekjur af bókasölu hafi lćkkađ um nćr ţriđjung frá hruni og ađ seldum eintökum bóka hafi fćkkađ um 44%.

Skýringin er augljóslega ekki sú, ađ rafbćkur hafi komiđ til sögunnar, ţví ađ augljóst er af fréttum í nálćgum löndum ađ ţćr hafa ekki náđ í gegn.

Lesa meira