Hausmynd

Hver er ţáttur leiguverđs fasteignafélaga í háu verđlagi?

Föstudagur, 4. ágúst 2017

Athugasemd framkvćmdastjóra Smáralindar um mikla álagningu heildsala sem skýringu á háu verđlagi hér á Íslandi hefur vakiđ umrćđur.

En vegna ţess ađ athugasemdin kemur úr ţessari átt, hafa ađrir spurt hver ţáttur hás húsnćđiskostnađar verzlana sé í verđlaginu og ţar međ beint spjótum ađ fasteignafélögum, sem hafa safnađ ađ sér miklum fjölda fasteigna á undanförnum árum.

Getur veriđ ađ fermetraverđ í húsnćđi, sem verzlunareigendur taka á leigu sé óhćfilega hátt?

Ţessar umrćđur - ţar sem hver bendir á annan - gefa tilefni til ţess ađ ţađ verđi fariđ ofan í saumana á verđmyndun hér á landi.

Hvar og hvernig verđur óhćfilega hátt verđ í of mörgum tilvikum til?

Sú ţróun hófst í Bandaríkjunum fyrir nokkrum árum ađ verzlunarmiđstöđvar byrjuđu ađ tćmast og standa jafnvel í einhverjum tilvikum tómar og ónotađar

Í Morgunblađinu í dag kemur fram ađ um 50% fataverzlunar sé farin úr landi og nú í vaxandi mćli á netiđ. 

Ţessi ţróun öll hlýtur ađ vera umhugsunarefni fyrir verzlunina.


Úr ýmsum áttum

4991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.júní til 17.júní voru 4991 skv. mćlingum Google

Ţjóđerniskennd og fótbolti

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví, hvernig ţjóđerniskennd Íslendinga birtist nú á tímum.

Í tengslum viđ knattspyrnu.

Og hún er sterk!

Umhverfisvernd og mótsagnir í málefnasáttmála

Á bls. 4 í málefnasáttmála meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur segir:

"Viđ ćtlum ađ hlúa ađ grćnum svćđum..."

Eitt helzta grćna svćđiđ á höfuđborgarsvćđinu er Fossvogsd

Lesa meira

Dettur ŢEIM í hug ađ ţetta sé nóg?!

Alţingi hefur lagt Kjararáđ niđur frá og međ 1.júlí. Verk ţess síđustu misseri  standa hins vegar óhögguđ.

Dettur ţingmönnum virkilega í hug ađ ţetta sé nóg?!