Hausmynd

Nýjar rannsóknir: Um 150 ţúsund manns munu deyja í Evrópu árlega vegna hita 2071-2100

Laugardagur, 5. ágúst 2017

Ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle segir frá ţví ađ verđi ekki gripiđ til róttćkra ađgerđa í loftslagsmálum  muni hitabylgjur leiđa til ţess ađ rúmlega 150 ţúsund manns muni deyja í Evrópu árlega á árabilinu 2071-2100.

Til samanburđar dóu um 2700 á ári af ţessum sökum á árunum 1981-2010.

Ţetta kemur fram í niđurstöđum rannsókna, sem birtar eru í riti, sem nefnist Lancet Planetary Health og út kom í gćr, föstudag.

Vísbendingar um ţađ sama komu fram fyrir allmörgum árum.

Ţessar rannsóknir sýna jafnframt ađ verst verđur ástandiđ í suđlćgum löndum, svo sem í Afríku og Miđ- og Suđur-Ameríku en einnig í Miđ-Austurlöndum og í Suđaustur-Asíu

Í ţessu felst - og rétt ađ taka fram, ađ um ţađ er ekki fjallađ á vef Deutsche-Welle - ađ búaast má viđ miklum fólksflutningum frá suđri til norđurs, ekki vegna fátćktar eđa stríđsátaka, eins og í dag, heldur vegna veđurfarsbreytinga. 

Ţau vandamál, sem nú eru til umrćđu í Evrópu vegna flóttamanna, kunna ţví ađ vera smámál miđađ viđ ţađ sem framundan getur veriđ, verđi hugsanlegar afleiđingar vegna loftslagsbreytinga ekki teknar alvarlega.

Taliđ er ađ eyđimerkur í Norđur-Afríku geti stćkkađ mjög og jafnvel náđ til syđstu hluta Evrópu.

Ekki ţarf ađ hafa mörg orđ um hvađ ţetta gćti ţýtt fyrir Ísland, sem er stórt land, ţar sem fátt fólk býr. 

 


Úr ýmsum áttum

4991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.júní til 17.júní voru 4991 skv. mćlingum Google

Ţjóđerniskennd og fótbolti

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví, hvernig ţjóđerniskennd Íslendinga birtist nú á tímum.

Í tengslum viđ knattspyrnu.

Og hún er sterk!

Umhverfisvernd og mótsagnir í málefnasáttmála

Á bls. 4 í málefnasáttmála meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur segir:

"Viđ ćtlum ađ hlúa ađ grćnum svćđum..."

Eitt helzta grćna svćđiđ á höfuđborgarsvćđinu er Fossvogsd

Lesa meira

Dettur ŢEIM í hug ađ ţetta sé nóg?!

Alţingi hefur lagt Kjararáđ niđur frá og međ 1.júlí. Verk ţess síđustu misseri  standa hins vegar óhögguđ.

Dettur ţingmönnum virkilega í hug ađ ţetta sé nóg?!