Hausmynd

Nýjar rannsóknir: Um 150 ţúsund manns munu deyja í Evrópu árlega vegna hita 2071-2100

Laugardagur, 5. ágúst 2017

Ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle segir frá ţví ađ verđi ekki gripiđ til róttćkra ađgerđa í loftslagsmálum  muni hitabylgjur leiđa til ţess ađ rúmlega 150 ţúsund manns muni deyja í Evrópu árlega á árabilinu 2071-2100.

Til samanburđar dóu um 2700 á ári af ţessum sökum á árunum 1981-2010.

Ţetta kemur fram í niđurstöđum rannsókna, sem birtar eru í riti, sem nefnist Lancet Planetary Health og út kom í gćr, föstudag.

Vísbendingar um ţađ sama komu fram fyrir allmörgum árum.

Ţessar rannsóknir sýna jafnframt ađ verst verđur ástandiđ í suđlćgum löndum, svo sem í Afríku og Miđ- og Suđur-Ameríku en einnig í Miđ-Austurlöndum og í Suđaustur-Asíu

Í ţessu felst - og rétt ađ taka fram, ađ um ţađ er ekki fjallađ á vef Deutsche-Welle - ađ búaast má viđ miklum fólksflutningum frá suđri til norđurs, ekki vegna fátćktar eđa stríđsátaka, eins og í dag, heldur vegna veđurfarsbreytinga. 

Ţau vandamál, sem nú eru til umrćđu í Evrópu vegna flóttamanna, kunna ţví ađ vera smámál miđađ viđ ţađ sem framundan getur veriđ, verđi hugsanlegar afleiđingar vegna loftslagsbreytinga ekki teknar alvarlega.

Taliđ er ađ eyđimerkur í Norđur-Afríku geti stćkkađ mjög og jafnvel náđ til syđstu hluta Evrópu.

Ekki ţarf ađ hafa mörg orđ um hvađ ţetta gćti ţýtt fyrir Ísland, sem er stórt land, ţar sem fátt fólk býr. 

 


Úr ýmsum áttum

Góđ ákvörđun - en af hverju er ríkiđ ađ bjóđa upp á áfengi?

Ţađ er góđ ákvörđun hjá Benedikt Jóhannessyni, fjármálaráđherra, ađ koma skikki á ríkisbókhaldiđ vegna áfengiskaupa, en eftir stendur ţessi spurning:

Hvers vegna er ríkiđ ađ bjóđa fólki upp á áfengi viđ margs konar tilefni?

Ţetta er gamall og úreltur siđur, sem á ađ leggja af.

Lesa meira

Sjálfstćđiskonur vilja almenn og opin prófkjör

Sjálfstćđiskonur eru bersýnilega í markvissri baráttu gegn hugmyndum um leiđtogakjör međal sjálfstćđismanna í stađ almenns prófkjörs vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor.

Í gćr birtist grein í Fréttablađinu ţess efnis eftir Arndísi Kristjánsdóttur

Lesa meira

Snögg viđbrögđ menntamálaráđherra til fyrirmyndar

Snögg viđbrögđ Kristjáns Ţórs Júlíussonar, menntamálaráđherra, vegna upplýsinga um verulega minnkandi bókasölu eru til fyrirmyndar.

Í Morgunblađinu í dag kemur fram, ađ ráđherrann hefur ţegar ákveđiđ ađ skipa starfshóp til ţess ađ skođa máliđ og gera tillögur um ađgerđir.

Lesa meira

Morgunblađiđ: Hrun í sölu bóka frá hruni - Hvađ gera stjórnvöld?

Í Morgunblađinu í dag kemur fram, ađ tekjur af bókasölu hafi lćkkađ um nćr ţriđjung frá hruni og ađ seldum eintökum bóka hafi fćkkađ um 44%.

Skýringin er augljóslega ekki sú, ađ rafbćkur hafi komiđ til sögunnar, ţví ađ augljóst er af fréttum í nálćgum löndum ađ ţćr hafa ekki náđ í gegn.

Lesa meira