Hausmynd

Vísbendingar um breytingar í umróti samtímans

Sunnudagur, 6. ágúst 2017

Í umróti samtímans eru vísbendingar um breytingar. Ţeir sem veita ţeim eftirtekt snemma á ţví ferli hafa möguleika á ađ lifa ţćr af, ađrir hverfa á hliđarlínu.

Ţetta á viđ í stjórnmálum. Stjórnmálaflokkar sem hirđa ekki um ölduganginn í undirdjúpunum veslast upp en nýir koma í ţeirra stađ.

Ţetta á viđ í viđskiptalífinu. Ţeir sem átta sig t.d. ekki á ţeim breytingum, sem eru ađ verđa í verzlun á Íslandi, munu sitja eftir međ sárt enniđ.

Og ţetta á líka viđ í menningarlífinu. Lifa stórnöfn fyrri tíma samtímann og framtíđina af?

Ţađ er ekki víst.

Viđ lifum núna breytingatíma af ţessu tagi.

Nýjungar eru ađ brjótast fram. Ný viđhorf, ný tćkni, o.sv. frv.

Eftir svo sem áratug verđur fariđ ađ sjást hverjir brugđust rétt viđ og hverjir ekki.

 

 


Úr ýmsum áttum

ESB: Ţjóđaratkvćđagreiđsla um ESB 1. desember 2018?

Samfylkingin vill ţjóđaratkvćđagreiđslu um ESB á nćsta ári.

Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins, setti fram skemmtilega hugmynd af ţví tilefni á fundi á Egilsstöđum fyrir skömmu.

Lesa meira

RÚV: Skynsamleg mannaskipti hjá BF

Ţađ var skynsamleg ákvörđun hjá Bjartri Framtíđ ađ tefla Björt Ólafsdóttur fremur fram í samtali viđ RÚV í kvöld en formanni flokksins.

Ţađ sem eftir stendur af ríkisstjórnartíđ BF er stćkkun friđlands í

Lesa meira

Ćtlar Samfylkingin ađ hafna ţví í annađ sinn ađ ţjóđin verđi spurđ?

Vill Samfylkingin ekki ađ ţjóđin fái ađ svara ţeirri spurningu, hvort hún vilji ađild ÍslandsESB?

Samfylkingin og VG felldu tillögu um ţađ á Alţingi sumariđ 2009.

Lesa meira

Af hverju er ekkert rćtt um niđurskurđ á óţarfa kostnađi?

Ţađ eru athyglisverđar upplýsingar ađ koma fram um skattamál, svo sem um hve margir skattgreiđendur eru í neđra skattţrepi, hversu margir í hinu efra og hversu margir hafa yfir 25 milljónir króna í árstekjur.

Ţessar tölur gefa skýra mynd af ţví hversu mikilla tekna ríkissjóđur gćti aflađ međ sérstökum hátek

Lesa meira