Hausmynd

Vísbendingar um breytingar í umróti samtímans

Sunnudagur, 6. ágúst 2017

Í umróti samtímans eru vísbendingar um breytingar. Ţeir sem veita ţeim eftirtekt snemma á ţví ferli hafa möguleika á ađ lifa ţćr af, ađrir hverfa á hliđarlínu.

Ţetta á viđ í stjórnmálum. Stjórnmálaflokkar sem hirđa ekki um ölduganginn í undirdjúpunum veslast upp en nýir koma í ţeirra stađ.

Ţetta á viđ í viđskiptalífinu. Ţeir sem átta sig t.d. ekki á ţeim breytingum, sem eru ađ verđa í verzlun á Íslandi, munu sitja eftir međ sárt enniđ.

Og ţetta á líka viđ í menningarlífinu. Lifa stórnöfn fyrri tíma samtímann og framtíđina af?

Ţađ er ekki víst.

Viđ lifum núna breytingatíma af ţessu tagi.

Nýjungar eru ađ brjótast fram. Ný viđhorf, ný tćkni, o.sv. frv.

Eftir svo sem áratug verđur fariđ ađ sjást hverjir brugđust rétt viđ og hverjir ekki.

 

 


Úr ýmsum áttum

4991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.júní til 17.júní voru 4991 skv. mćlingum Google

Ţjóđerniskennd og fótbolti

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví, hvernig ţjóđerniskennd Íslendinga birtist nú á tímum.

Í tengslum viđ knattspyrnu.

Og hún er sterk!

Umhverfisvernd og mótsagnir í málefnasáttmála

Á bls. 4 í málefnasáttmála meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur segir:

"Viđ ćtlum ađ hlúa ađ grćnum svćđum..."

Eitt helzta grćna svćđiđ á höfuđborgarsvćđinu er Fossvogsd

Lesa meira

Dettur ŢEIM í hug ađ ţetta sé nóg?!

Alţingi hefur lagt Kjararáđ niđur frá og međ 1.júlí. Verk ţess síđustu misseri  standa hins vegar óhögguđ.

Dettur ţingmönnum virkilega í hug ađ ţetta sé nóg?!