Hausmynd

Vísbendingar um breytingar í umróti samtímans

Sunnudagur, 6. ágúst 2017

Í umróti samtímans eru vísbendingar um breytingar. Ţeir sem veita ţeim eftirtekt snemma á ţví ferli hafa möguleika á ađ lifa ţćr af, ađrir hverfa á hliđarlínu.

Ţetta á viđ í stjórnmálum. Stjórnmálaflokkar sem hirđa ekki um ölduganginn í undirdjúpunum veslast upp en nýir koma í ţeirra stađ.

Ţetta á viđ í viđskiptalífinu. Ţeir sem átta sig t.d. ekki á ţeim breytingum, sem eru ađ verđa í verzlun á Íslandi, munu sitja eftir međ sárt enniđ.

Og ţetta á líka viđ í menningarlífinu. Lifa stórnöfn fyrri tíma samtímann og framtíđina af?

Ţađ er ekki víst.

Viđ lifum núna breytingatíma af ţessu tagi.

Nýjungar eru ađ brjótast fram. Ný viđhorf, ný tćkni, o.sv. frv.

Eftir svo sem áratug verđur fariđ ađ sjást hverjir brugđust rétt viđ og hverjir ekki.

 

 


Úr ýmsum áttum

Góđ ákvörđun - en af hverju er ríkiđ ađ bjóđa upp á áfengi?

Ţađ er góđ ákvörđun hjá Benedikt Jóhannessyni, fjármálaráđherra, ađ koma skikki á ríkisbókhaldiđ vegna áfengiskaupa, en eftir stendur ţessi spurning:

Hvers vegna er ríkiđ ađ bjóđa fólki upp á áfengi viđ margs konar tilefni?

Ţetta er gamall og úreltur siđur, sem á ađ leggja af.

Lesa meira

Sjálfstćđiskonur vilja almenn og opin prófkjör

Sjálfstćđiskonur eru bersýnilega í markvissri baráttu gegn hugmyndum um leiđtogakjör međal sjálfstćđismanna í stađ almenns prófkjörs vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor.

Í gćr birtist grein í Fréttablađinu ţess efnis eftir Arndísi Kristjánsdóttur

Lesa meira

Snögg viđbrögđ menntamálaráđherra til fyrirmyndar

Snögg viđbrögđ Kristjáns Ţórs Júlíussonar, menntamálaráđherra, vegna upplýsinga um verulega minnkandi bókasölu eru til fyrirmyndar.

Í Morgunblađinu í dag kemur fram, ađ ráđherrann hefur ţegar ákveđiđ ađ skipa starfshóp til ţess ađ skođa máliđ og gera tillögur um ađgerđir.

Lesa meira

Morgunblađiđ: Hrun í sölu bóka frá hruni - Hvađ gera stjórnvöld?

Í Morgunblađinu í dag kemur fram, ađ tekjur af bókasölu hafi lćkkađ um nćr ţriđjung frá hruni og ađ seldum eintökum bóka hafi fćkkađ um 44%.

Skýringin er augljóslega ekki sú, ađ rafbćkur hafi komiđ til sögunnar, ţví ađ augljóst er af fréttum í nálćgum löndum ađ ţćr hafa ekki náđ í gegn.

Lesa meira