Hausmynd

Vísbendingar um breytingar í umróti samtímans

Sunnudagur, 6. ágúst 2017

Í umróti samtímans eru vísbendingar um breytingar. Ţeir sem veita ţeim eftirtekt snemma á ţví ferli hafa möguleika á ađ lifa ţćr af, ađrir hverfa á hliđarlínu.

Ţetta á viđ í stjórnmálum. Stjórnmálaflokkar sem hirđa ekki um ölduganginn í undirdjúpunum veslast upp en nýir koma í ţeirra stađ.

Ţetta á viđ í viđskiptalífinu. Ţeir sem átta sig t.d. ekki á ţeim breytingum, sem eru ađ verđa í verzlun á Íslandi, munu sitja eftir međ sárt enniđ.

Og ţetta á líka viđ í menningarlífinu. Lifa stórnöfn fyrri tíma samtímann og framtíđina af?

Ţađ er ekki víst.

Viđ lifum núna breytingatíma af ţessu tagi.

Nýjungar eru ađ brjótast fram. Ný viđhorf, ný tćkni, o.sv. frv.

Eftir svo sem áratug verđur fariđ ađ sjást hverjir brugđust rétt viđ og hverjir ekki.

 

 


Úr ýmsum áttum

5329 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. febrúar til 18. febrúar voru 5329 skv. mćlingum Google.

Laugardagsgrein: Viđurkenning á ađ Kjararáđ gekk of langt

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag er fjallađ um stöđuna í kjaramálum, nú ţegar niđurstöđur starfshóps ríkisstjórnar og ađila vinnumarkađar liggja fyrir.

Ţar er m.a. [...]

Lesa meira

Fallandi gengi flokka: Eru húsnćđismál skýringin?

Daily Telegraph segir í dag ađ unga fólkiđ í Bretlandi hafi ekki lengur efni á ađ festa kaup á húsnćđi.

Blađiđ telur ađ ţessi veruleiki geti leitt til afhrođs fyrir Íhaldsflokkinn í nćstu kosningum.

Lesa meira

Frosti í borgarstjórnarframbođ?

Ţađ vekur athygli hvađ Frosti Sigurjónsson, fyrrum alţingismađur Framsóknarflokks er virkur í umrćđum um borgarlínu.

Getur veriđ ađ hann íhugi frambođ til borgarstjórnar?

Slíkt frambođ mundi gjörbreyta vígst

Lesa meira