Hausmynd

Vísbendingar um breytingar í umróti samtímans

Sunnudagur, 6. ágúst 2017

Í umróti samtímans eru vísbendingar um breytingar. Ţeir sem veita ţeim eftirtekt snemma á ţví ferli hafa möguleika á ađ lifa ţćr af, ađrir hverfa á hliđarlínu.

Ţetta á viđ í stjórnmálum. Stjórnmálaflokkar sem hirđa ekki um ölduganginn í undirdjúpunum veslast upp en nýir koma í ţeirra stađ.

Ţetta á viđ í viđskiptalífinu. Ţeir sem átta sig t.d. ekki á ţeim breytingum, sem eru ađ verđa í verzlun á Íslandi, munu sitja eftir međ sárt enniđ.

Og ţetta á líka viđ í menningarlífinu. Lifa stórnöfn fyrri tíma samtímann og framtíđina af?

Ţađ er ekki víst.

Viđ lifum núna breytingatíma af ţessu tagi.

Nýjungar eru ađ brjótast fram. Ný viđhorf, ný tćkni, o.sv. frv.

Eftir svo sem áratug verđur fariđ ađ sjást hverjir brugđust rétt viđ og hverjir ekki.

 

 


Úr ýmsum áttum

Innlit í síđustu viku 5272

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. desember til 10. desember voru 5272 skv. mćlingum Google.

RÚV: Heilabilun - ađkallandi vandi

Í kvöldfréttum RÚV var fullyrt ađ Ísland hefđi enga stefnu í málum heilabilađra.

Ef rétt er verđur ađ taka strax til hendi.

Heilabilun er vaxandi vandamál í fjölskyldum og alveg ljóst ađ ţađ

Lesa meira

Gott framtak hjá ţingmanni Pírata

Jón Ţór Ólafsson, ţingmađur Pírata, hyggst óska eftir sérstakri umrćđu á Alţingi um stöđuna á vinnumarkađi og Kjararáđ.

Ţetta er gott framtak hjá ţingmanninum og tímabćrt.

Ţingiđ he

Lesa meira

5853 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. nóvember til 3. desember voru 5853 skv. mćlingum Google.