Hausmynd

Kjaramál: Róttćkar ađgerđir í húsnćđismálum og bönd á opinbera kerfiđ

Miđvikudagur, 9. ágúst 2017

Stađan á vinnumarkađnum er óvenju flókin um ţessar mundir.

Ţađ er alveg ljóst ađ sjávarútvegur, landbúnađur, ferđaţjónusta og verzlun hafa enga möguleika á ađ greiđa kauphćkkanir af ţví tagi, sem verkalýđsfélögin munu gera kröfu um í ljósi launahćkkana ráđherra, ţingmanna og ćđstu embćttismanna síđustu misseri.

Verđi slíkar launahćkkanir knúnar fram međ verkföllum mun ţjóđarskútan fara á hvolf međ gamalkunnum hćtti.

Jafnframt er ljóst ađ stađan á húsnćđismarkađi er sú, ađ fólk getur raunverulega hvorki keypt né leigt.

Ţess vegna er spurning, hvort hćgt er međ vísun í söguleg fordćmi ađ ná samkomulagi milli verkalýđshreyfingar og stjórnvalda um mjög róttćkar ađgerđir í húsnćđismálum, sem mundu gjörbreyta stöđu launţega ađ ţessu leyti.

Ţađ hefur áđur tekizt m.a. í kjarasamningum sumariđ 1965 og er ţess virđi ađ reyna aftur.

Jafnframt fer ekki á milli mála, ađ ţađ verđur ađ koma í veg fyrir frekari misnotkun kerfisins sjálfs á ađstöđu til sjálftöku í launamálum og ná samkomulagi um ađ jafna út ţćr umfram kjarabćtur, sem opinberir ađilar hafa tryggt sjálfum sér.

Ţađ ţarf ađ leita nýrra leiđa í ţeirri stöđu, sem komin er upp á vinnumarkađnum. 

Annars mun illa fara.

 

 


Úr ýmsum áttum

Innlit í síđustu viku 5272

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. desember til 10. desember voru 5272 skv. mćlingum Google.

RÚV: Heilabilun - ađkallandi vandi

Í kvöldfréttum RÚV var fullyrt ađ Ísland hefđi enga stefnu í málum heilabilađra.

Ef rétt er verđur ađ taka strax til hendi.

Heilabilun er vaxandi vandamál í fjölskyldum og alveg ljóst ađ ţađ

Lesa meira

Gott framtak hjá ţingmanni Pírata

Jón Ţór Ólafsson, ţingmađur Pírata, hyggst óska eftir sérstakri umrćđu á Alţingi um stöđuna á vinnumarkađi og Kjararáđ.

Ţetta er gott framtak hjá ţingmanninum og tímabćrt.

Ţingiđ he

Lesa meira

5853 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. nóvember til 3. desember voru 5853 skv. mćlingum Google.