Hausmynd

Átakatímar framundan í verkalýđsfélögum?

Miđvikudagur, 9. ágúst 2017

Gunnar Smári Egilsson, formađur bráđabirgđastjórnar Sósíalistaflokks Íslands, lćtur athyglisverđ orđ falla um starfsemi flokksins í samtali viđ mbl.is, netútgáfu Morgunblađsins í dag. Hann segir:

"Ţađ kann ađ vera ađ fyrsta verkefniđ verđi ađ bjóđa fram í verkalýđsfélögunum."

Ţetta er raunar meira en athyglisvert.

Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ nýir átakatímar séu framundan á ţeim vettvangi?

Og ađ síđasta formannskjör í VR hafi veriđ upphaf en ekki undantekning.


Úr ýmsum áttum

Innlit í síđustu viku 5272

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. desember til 10. desember voru 5272 skv. mćlingum Google.

RÚV: Heilabilun - ađkallandi vandi

Í kvöldfréttum RÚV var fullyrt ađ Ísland hefđi enga stefnu í málum heilabilađra.

Ef rétt er verđur ađ taka strax til hendi.

Heilabilun er vaxandi vandamál í fjölskyldum og alveg ljóst ađ ţađ

Lesa meira

Gott framtak hjá ţingmanni Pírata

Jón Ţór Ólafsson, ţingmađur Pírata, hyggst óska eftir sérstakri umrćđu á Alţingi um stöđuna á vinnumarkađi og Kjararáđ.

Ţetta er gott framtak hjá ţingmanninum og tímabćrt.

Ţingiđ he

Lesa meira

5853 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. nóvember til 3. desember voru 5853 skv. mćlingum Google.