Hausmynd

Átakatímar framundan í verkalýđsfélögum?

Miđvikudagur, 9. ágúst 2017

Gunnar Smári Egilsson, formađur bráđabirgđastjórnar Sósíalistaflokks Íslands, lćtur athyglisverđ orđ falla um starfsemi flokksins í samtali viđ mbl.is, netútgáfu Morgunblađsins í dag. Hann segir:

"Ţađ kann ađ vera ađ fyrsta verkefniđ verđi ađ bjóđa fram í verkalýđsfélögunum."

Ţetta er raunar meira en athyglisvert.

Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ nýir átakatímar séu framundan á ţeim vettvangi?

Og ađ síđasta formannskjör í VR hafi veriđ upphaf en ekki undantekning.


Úr ýmsum áttum

5329 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. febrúar til 18. febrúar voru 5329 skv. mćlingum Google.

Laugardagsgrein: Viđurkenning á ađ Kjararáđ gekk of langt

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag er fjallađ um stöđuna í kjaramálum, nú ţegar niđurstöđur starfshóps ríkisstjórnar og ađila vinnumarkađar liggja fyrir.

Ţar er m.a. [...]

Lesa meira

Fallandi gengi flokka: Eru húsnćđismál skýringin?

Daily Telegraph segir í dag ađ unga fólkiđ í Bretlandi hafi ekki lengur efni á ađ festa kaup á húsnćđi.

Blađiđ telur ađ ţessi veruleiki geti leitt til afhrođs fyrir Íhaldsflokkinn í nćstu kosningum.

Lesa meira

Frosti í borgarstjórnarframbođ?

Ţađ vekur athygli hvađ Frosti Sigurjónsson, fyrrum alţingismađur Framsóknarflokks er virkur í umrćđum um borgarlínu.

Getur veriđ ađ hann íhugi frambođ til borgarstjórnar?

Slíkt frambođ mundi gjörbreyta vígst

Lesa meira