Hausmynd

Átakatímar framundan í verkalýđsfélögum?

Miđvikudagur, 9. ágúst 2017

Gunnar Smári Egilsson, formađur bráđabirgđastjórnar Sósíalistaflokks Íslands, lćtur athyglisverđ orđ falla um starfsemi flokksins í samtali viđ mbl.is, netútgáfu Morgunblađsins í dag. Hann segir:

"Ţađ kann ađ vera ađ fyrsta verkefniđ verđi ađ bjóđa fram í verkalýđsfélögunum."

Ţetta er raunar meira en athyglisvert.

Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ nýir átakatímar séu framundan á ţeim vettvangi?

Og ađ síđasta formannskjör í VR hafi veriđ upphaf en ekki undantekning.


Úr ýmsum áttum

4991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.júní til 17.júní voru 4991 skv. mćlingum Google

Ţjóđerniskennd og fótbolti

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví, hvernig ţjóđerniskennd Íslendinga birtist nú á tímum.

Í tengslum viđ knattspyrnu.

Og hún er sterk!

Umhverfisvernd og mótsagnir í málefnasáttmála

Á bls. 4 í málefnasáttmála meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur segir:

"Viđ ćtlum ađ hlúa ađ grćnum svćđum..."

Eitt helzta grćna svćđiđ á höfuđborgarsvćđinu er Fossvogsd

Lesa meira

Dettur ŢEIM í hug ađ ţetta sé nóg?!

Alţingi hefur lagt Kjararáđ niđur frá og međ 1.júlí. Verk ţess síđustu misseri  standa hins vegar óhögguđ.

Dettur ţingmönnum virkilega í hug ađ ţetta sé nóg?!