Hausmynd

Yfirlýsing Óla Björns um ríkisfjármál er fagnađarefni

Fimmtudagur, 10. ágúst 2017

Óli Björn Kárason, alţingismađur Sjálfstćđisflokks, sagđi í grein í Morgunblađinu í gćr:

"Í ljósi reynslunnar verđur ekki komizt hjá ţví ađ endurskođa lög um opinber fjármál, ţannig ađ Alţingi endurheimti fjárveitingavaldiđ án ţess ađ fórna langtímahugsun, sem nauđsynleg er í fjármálum ríkis og sveitarfélaga - ekki sízt í fjárfestingum innviđa."

Ţetta er afar mikilvćg yfirlýsing frá ţingmanni Sjálfstćđisflokksins og mikiđ fagnađarefni.

Hún er vísbending um ađ ţingmenn flokksins hafi áttađ sig á ţví ađ of langt hafi veriđ gengiđ í valdaafsali fjárveitingavaldsins til embćttismannakerfisins og ađ snúiđ verđi viđ á ţeirri leiđ.

Ţađ á eftir ađ koma í ljós, hvort ađrir flokkar eru tilbúnir til ađ taka ţátt í ţví međ Sjálfstćđisflokknum ađ stöđva ţá ţróun, sem hafin er međ lagasetningu sem ţingiđ sjálft hefur samţykkt. 

Fjárveitingavaldiđ á ekki heima hjá embćttismönnum. Ţađ er skv. stjórnskipan landsins í höndum kjörinna fulltrúa og engin rök fyrir ţví ađ breyting verđi ţar á.


Úr ýmsum áttum

4991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.júní til 17.júní voru 4991 skv. mćlingum Google

Ţjóđerniskennd og fótbolti

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví, hvernig ţjóđerniskennd Íslendinga birtist nú á tímum.

Í tengslum viđ knattspyrnu.

Og hún er sterk!

Umhverfisvernd og mótsagnir í málefnasáttmála

Á bls. 4 í málefnasáttmála meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur segir:

"Viđ ćtlum ađ hlúa ađ grćnum svćđum..."

Eitt helzta grćna svćđiđ á höfuđborgarsvćđinu er Fossvogsd

Lesa meira

Dettur ŢEIM í hug ađ ţetta sé nóg?!

Alţingi hefur lagt Kjararáđ niđur frá og međ 1.júlí. Verk ţess síđustu misseri  standa hins vegar óhögguđ.

Dettur ţingmönnum virkilega í hug ađ ţetta sé nóg?!