Hausmynd

Yfirlýsing Óla Björns um ríkisfjármál er fagnađarefni

Fimmtudagur, 10. ágúst 2017

Óli Björn Kárason, alţingismađur Sjálfstćđisflokks, sagđi í grein í Morgunblađinu í gćr:

"Í ljósi reynslunnar verđur ekki komizt hjá ţví ađ endurskođa lög um opinber fjármál, ţannig ađ Alţingi endurheimti fjárveitingavaldiđ án ţess ađ fórna langtímahugsun, sem nauđsynleg er í fjármálum ríkis og sveitarfélaga - ekki sízt í fjárfestingum innviđa."

Ţetta er afar mikilvćg yfirlýsing frá ţingmanni Sjálfstćđisflokksins og mikiđ fagnađarefni.

Hún er vísbending um ađ ţingmenn flokksins hafi áttađ sig á ţví ađ of langt hafi veriđ gengiđ í valdaafsali fjárveitingavaldsins til embćttismannakerfisins og ađ snúiđ verđi viđ á ţeirri leiđ.

Ţađ á eftir ađ koma í ljós, hvort ađrir flokkar eru tilbúnir til ađ taka ţátt í ţví međ Sjálfstćđisflokknum ađ stöđva ţá ţróun, sem hafin er međ lagasetningu sem ţingiđ sjálft hefur samţykkt. 

Fjárveitingavaldiđ á ekki heima hjá embćttismönnum. Ţađ er skv. stjórnskipan landsins í höndum kjörinna fulltrúa og engin rök fyrir ţví ađ breyting verđi ţar á.


Úr ýmsum áttum

Innlit í síđustu viku 5272

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. desember til 10. desember voru 5272 skv. mćlingum Google.

RÚV: Heilabilun - ađkallandi vandi

Í kvöldfréttum RÚV var fullyrt ađ Ísland hefđi enga stefnu í málum heilabilađra.

Ef rétt er verđur ađ taka strax til hendi.

Heilabilun er vaxandi vandamál í fjölskyldum og alveg ljóst ađ ţađ

Lesa meira

Gott framtak hjá ţingmanni Pírata

Jón Ţór Ólafsson, ţingmađur Pírata, hyggst óska eftir sérstakri umrćđu á Alţingi um stöđuna á vinnumarkađi og Kjararáđ.

Ţetta er gott framtak hjá ţingmanninum og tímabćrt.

Ţingiđ he

Lesa meira

5853 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. nóvember til 3. desember voru 5853 skv. mćlingum Google.