Hausmynd

Yfirlýsing Óla Björns um ríkisfjármál er fagnađarefni

Fimmtudagur, 10. ágúst 2017

Óli Björn Kárason, alţingismađur Sjálfstćđisflokks, sagđi í grein í Morgunblađinu í gćr:

"Í ljósi reynslunnar verđur ekki komizt hjá ţví ađ endurskođa lög um opinber fjármál, ţannig ađ Alţingi endurheimti fjárveitingavaldiđ án ţess ađ fórna langtímahugsun, sem nauđsynleg er í fjármálum ríkis og sveitarfélaga - ekki sízt í fjárfestingum innviđa."

Ţetta er afar mikilvćg yfirlýsing frá ţingmanni Sjálfstćđisflokksins og mikiđ fagnađarefni.

Hún er vísbending um ađ ţingmenn flokksins hafi áttađ sig á ţví ađ of langt hafi veriđ gengiđ í valdaafsali fjárveitingavaldsins til embćttismannakerfisins og ađ snúiđ verđi viđ á ţeirri leiđ.

Ţađ á eftir ađ koma í ljós, hvort ađrir flokkar eru tilbúnir til ađ taka ţátt í ţví međ Sjálfstćđisflokknum ađ stöđva ţá ţróun, sem hafin er međ lagasetningu sem ţingiđ sjálft hefur samţykkt. 

Fjárveitingavaldiđ á ekki heima hjá embćttismönnum. Ţađ er skv. stjórnskipan landsins í höndum kjörinna fulltrúa og engin rök fyrir ţví ađ breyting verđi ţar á.


Úr ýmsum áttum

Góđ ákvörđun - en af hverju er ríkiđ ađ bjóđa upp á áfengi?

Ţađ er góđ ákvörđun hjá Benedikt Jóhannessyni, fjármálaráđherra, ađ koma skikki á ríkisbókhaldiđ vegna áfengiskaupa, en eftir stendur ţessi spurning:

Hvers vegna er ríkiđ ađ bjóđa fólki upp á áfengi viđ margs konar tilefni?

Ţetta er gamall og úreltur siđur, sem á ađ leggja af.

Lesa meira

Sjálfstćđiskonur vilja almenn og opin prófkjör

Sjálfstćđiskonur eru bersýnilega í markvissri baráttu gegn hugmyndum um leiđtogakjör međal sjálfstćđismanna í stađ almenns prófkjörs vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor.

Í gćr birtist grein í Fréttablađinu ţess efnis eftir Arndísi Kristjánsdóttur

Lesa meira

Snögg viđbrögđ menntamálaráđherra til fyrirmyndar

Snögg viđbrögđ Kristjáns Ţórs Júlíussonar, menntamálaráđherra, vegna upplýsinga um verulega minnkandi bókasölu eru til fyrirmyndar.

Í Morgunblađinu í dag kemur fram, ađ ráđherrann hefur ţegar ákveđiđ ađ skipa starfshóp til ţess ađ skođa máliđ og gera tillögur um ađgerđir.

Lesa meira

Morgunblađiđ: Hrun í sölu bóka frá hruni - Hvađ gera stjórnvöld?

Í Morgunblađinu í dag kemur fram, ađ tekjur af bókasölu hafi lćkkađ um nćr ţriđjung frá hruni og ađ seldum eintökum bóka hafi fćkkađ um 44%.

Skýringin er augljóslega ekki sú, ađ rafbćkur hafi komiđ til sögunnar, ţví ađ augljóst er af fréttum í nálćgum löndum ađ ţćr hafa ekki náđ í gegn.

Lesa meira