Hausmynd

Vísbending um endurnýjunarkraft í Sjálfstćđisflokki

Föstudagur, 11. ágúst 2017

Fréttablađiđ segir í dag ađ hreyfing sé komin á frambođ í hugsanlegu oddvitakjöri međal Sjálfstćđismanna í Reykjavík vegna borgarstjórnakosninganna nćsta vor. Blađiđ segir ađ međal ţeirra sem nefndir séu til sögunnar séu tveir ađstođarmenn ráđherra, ţau Svanhildur Hólm Valsdóttir og Borgar Ţór Einarsson. Ţá er ljóst ađ einhverjir horfa til Eyţórs Arnalds auk ţess sem ekki er annađ vitađ en ađ Halldór Halldórsson, núverandi oddviti í borgarstjórn gefi kost á sér áfram.

Hreyfingar af ţessu tagi eru vísbending um ađ Sjálfstćđisflokkurinn búi enn yfir ţeim endurnýjunarkrafti, sem er hverjum stjórnmálaflokki nauđsynlegur vilji hann lifa til framtíđar.

Og hér eru augljóslega sterkir frambjóđendur á ferđ, gefi ţau kost á sér.

Ţegar viđ bćtist vel heppnađ Reykjavíkurţing sjálfstćđisfélaganna í Reykjavík sl. vor, er tilefni til vissrar bjartsýni.


Úr ýmsum áttum

4991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.júní til 17.júní voru 4991 skv. mćlingum Google

Ţjóđerniskennd og fótbolti

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví, hvernig ţjóđerniskennd Íslendinga birtist nú á tímum.

Í tengslum viđ knattspyrnu.

Og hún er sterk!

Umhverfisvernd og mótsagnir í málefnasáttmála

Á bls. 4 í málefnasáttmála meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur segir:

"Viđ ćtlum ađ hlúa ađ grćnum svćđum..."

Eitt helzta grćna svćđiđ á höfuđborgarsvćđinu er Fossvogsd

Lesa meira

Dettur ŢEIM í hug ađ ţetta sé nóg?!

Alţingi hefur lagt Kjararáđ niđur frá og međ 1.júlí. Verk ţess síđustu misseri  standa hins vegar óhögguđ.

Dettur ţingmönnum virkilega í hug ađ ţetta sé nóg?!