Hausmynd

Vísbending um endurnýjunarkraft í Sjálfstćđisflokki

Föstudagur, 11. ágúst 2017

Fréttablađiđ segir í dag ađ hreyfing sé komin á frambođ í hugsanlegu oddvitakjöri međal Sjálfstćđismanna í Reykjavík vegna borgarstjórnakosninganna nćsta vor. Blađiđ segir ađ međal ţeirra sem nefndir séu til sögunnar séu tveir ađstođarmenn ráđherra, ţau Svanhildur Hólm Valsdóttir og Borgar Ţór Einarsson. Ţá er ljóst ađ einhverjir horfa til Eyţórs Arnalds auk ţess sem ekki er annađ vitađ en ađ Halldór Halldórsson, núverandi oddviti í borgarstjórn gefi kost á sér áfram.

Hreyfingar af ţessu tagi eru vísbending um ađ Sjálfstćđisflokkurinn búi enn yfir ţeim endurnýjunarkrafti, sem er hverjum stjórnmálaflokki nauđsynlegur vilji hann lifa til framtíđar.

Og hér eru augljóslega sterkir frambjóđendur á ferđ, gefi ţau kost á sér.

Ţegar viđ bćtist vel heppnađ Reykjavíkurţing sjálfstćđisfélaganna í Reykjavík sl. vor, er tilefni til vissrar bjartsýni.


Úr ýmsum áttum

Innlit í síđustu viku 5272

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. desember til 10. desember voru 5272 skv. mćlingum Google.

RÚV: Heilabilun - ađkallandi vandi

Í kvöldfréttum RÚV var fullyrt ađ Ísland hefđi enga stefnu í málum heilabilađra.

Ef rétt er verđur ađ taka strax til hendi.

Heilabilun er vaxandi vandamál í fjölskyldum og alveg ljóst ađ ţađ

Lesa meira

Gott framtak hjá ţingmanni Pírata

Jón Ţór Ólafsson, ţingmađur Pírata, hyggst óska eftir sérstakri umrćđu á Alţingi um stöđuna á vinnumarkađi og Kjararáđ.

Ţetta er gott framtak hjá ţingmanninum og tímabćrt.

Ţingiđ he

Lesa meira

5853 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. nóvember til 3. desember voru 5853 skv. mćlingum Google.