Hausmynd

Reykjavík: "Glundrođakenningin" fyrr og nú

Laugardagur, 12. ágúst 2017

Líkur eru á, ađ veruleg endurnýjun verđi á frambođslista Sjálfstćđisflokksins til borgarstjórnar Reykjavíkur nćsta vor og ađ fólk á bezta aldri međ umtalsverđa starfsreynslu gefi kost á sér til ţeirra starfa. Ţađ, ásamt ţví ađ málefnavinna fór vel af stađ međ Reykjavíkurţinginu sl. vor, gefur vonir um, ađ nýir og betri tímar séu framundan.

Fyrr á árum reyndist "glundrođakenningin" Sjálfstćđisflokknum vel í borgarstjórnarkosningum. Ţá er átt viđ sundurlausa hjörđ andstćđinga.

Ţessa stundina eru meiri líkur á ađ ţeim fjölgi en fćkki.

Telja verđur víst ađ Viđreisn/Björt Framtíđ bjóđi fram svo og Flokkur fólksins, auk Samfylkingar, Framsóknar og Vinstri grćnna en óljóst er međ Sósíalistaflokk Íslands. Ţarna er um ađ rćđa fimm og jafnvel sex frambođ.

Innan Framsóknarflokksins eru hafin harkaleg átök, ţar sem borgarfulltrúar flokksins koma viđ sögu og eiga vafalaust eftir ađ taka á sig frekari mynd.

Ţegar tekiđ er miđ af skođanakönnunum má búast viđ ađ styrkur VG verđi meiri en nú á ţessum vettvangi og Samfylkingar minni. Ţađ gćti leitt til kröfu af hálfu VG um borgarstjóraembćtti í hugsanlegu nýju samstarfi vinstri manna, sem gćti endurspeglast međ einhverjum hćtti í kosningabaráttunni.

Viđreisn/Björt Framtíđ mun eiga í vök ađ verjast ađ óbreyttu og svo er hugsanlegt ađ valdabarátta, sem kraumar undir innan Viđreisnar eigi eftir ađ brjótast upp á yfirborđiđ.

Og loks má ekki gleyma ţví ađ Inga Sćland gćti valdiđ eins konar pólitískum hamförum í fylgi vinstri flokkanna.

Kannski "glundrođakenningin" vakni til lífsins?!

 

 


Úr ýmsum áttum

Innlit í síđustu viku 5272

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. desember til 10. desember voru 5272 skv. mćlingum Google.

RÚV: Heilabilun - ađkallandi vandi

Í kvöldfréttum RÚV var fullyrt ađ Ísland hefđi enga stefnu í málum heilabilađra.

Ef rétt er verđur ađ taka strax til hendi.

Heilabilun er vaxandi vandamál í fjölskyldum og alveg ljóst ađ ţađ

Lesa meira

Gott framtak hjá ţingmanni Pírata

Jón Ţór Ólafsson, ţingmađur Pírata, hyggst óska eftir sérstakri umrćđu á Alţingi um stöđuna á vinnumarkađi og Kjararáđ.

Ţetta er gott framtak hjá ţingmanninum og tímabćrt.

Ţingiđ he

Lesa meira

5853 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. nóvember til 3. desember voru 5853 skv. mćlingum Google.