Hausmynd

Reykjavík: "Glundrođakenningin" fyrr og nú

Laugardagur, 12. ágúst 2017

Líkur eru á, ađ veruleg endurnýjun verđi á frambođslista Sjálfstćđisflokksins til borgarstjórnar Reykjavíkur nćsta vor og ađ fólk á bezta aldri međ umtalsverđa starfsreynslu gefi kost á sér til ţeirra starfa. Ţađ, ásamt ţví ađ málefnavinna fór vel af stađ međ Reykjavíkurţinginu sl. vor, gefur vonir um, ađ nýir og betri tímar séu framundan.

Fyrr á árum reyndist "glundrođakenningin" Sjálfstćđisflokknum vel í borgarstjórnarkosningum. Ţá er átt viđ sundurlausa hjörđ andstćđinga.

Ţessa stundina eru meiri líkur á ađ ţeim fjölgi en fćkki.

Telja verđur víst ađ Viđreisn/Björt Framtíđ bjóđi fram svo og Flokkur fólksins, auk Samfylkingar, Framsóknar og Vinstri grćnna en óljóst er međ Sósíalistaflokk Íslands. Ţarna er um ađ rćđa fimm og jafnvel sex frambođ.

Innan Framsóknarflokksins eru hafin harkaleg átök, ţar sem borgarfulltrúar flokksins koma viđ sögu og eiga vafalaust eftir ađ taka á sig frekari mynd.

Ţegar tekiđ er miđ af skođanakönnunum má búast viđ ađ styrkur VG verđi meiri en nú á ţessum vettvangi og Samfylkingar minni. Ţađ gćti leitt til kröfu af hálfu VG um borgarstjóraembćtti í hugsanlegu nýju samstarfi vinstri manna, sem gćti endurspeglast međ einhverjum hćtti í kosningabaráttunni.

Viđreisn/Björt Framtíđ mun eiga í vök ađ verjast ađ óbreyttu og svo er hugsanlegt ađ valdabarátta, sem kraumar undir innan Viđreisnar eigi eftir ađ brjótast upp á yfirborđiđ.

Og loks má ekki gleyma ţví ađ Inga Sćland gćti valdiđ eins konar pólitískum hamförum í fylgi vinstri flokkanna.

Kannski "glundrođakenningin" vakni til lífsins?!

 

 


Úr ýmsum áttum

Góđ ákvörđun - en af hverju er ríkiđ ađ bjóđa upp á áfengi?

Ţađ er góđ ákvörđun hjá Benedikt Jóhannessyni, fjármálaráđherra, ađ koma skikki á ríkisbókhaldiđ vegna áfengiskaupa, en eftir stendur ţessi spurning:

Hvers vegna er ríkiđ ađ bjóđa fólki upp á áfengi viđ margs konar tilefni?

Ţetta er gamall og úreltur siđur, sem á ađ leggja af.

Lesa meira

Sjálfstćđiskonur vilja almenn og opin prófkjör

Sjálfstćđiskonur eru bersýnilega í markvissri baráttu gegn hugmyndum um leiđtogakjör međal sjálfstćđismanna í stađ almenns prófkjörs vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor.

Í gćr birtist grein í Fréttablađinu ţess efnis eftir Arndísi Kristjánsdóttur

Lesa meira

Snögg viđbrögđ menntamálaráđherra til fyrirmyndar

Snögg viđbrögđ Kristjáns Ţórs Júlíussonar, menntamálaráđherra, vegna upplýsinga um verulega minnkandi bókasölu eru til fyrirmyndar.

Í Morgunblađinu í dag kemur fram, ađ ráđherrann hefur ţegar ákveđiđ ađ skipa starfshóp til ţess ađ skođa máliđ og gera tillögur um ađgerđir.

Lesa meira

Morgunblađiđ: Hrun í sölu bóka frá hruni - Hvađ gera stjórnvöld?

Í Morgunblađinu í dag kemur fram, ađ tekjur af bókasölu hafi lćkkađ um nćr ţriđjung frá hruni og ađ seldum eintökum bóka hafi fćkkađ um 44%.

Skýringin er augljóslega ekki sú, ađ rafbćkur hafi komiđ til sögunnar, ţví ađ augljóst er af fréttum í nálćgum löndum ađ ţćr hafa ekki náđ í gegn.

Lesa meira