Hausmynd

Reykjavík: "Glundrođakenningin" fyrr og nú

Laugardagur, 12. ágúst 2017

Líkur eru á, ađ veruleg endurnýjun verđi á frambođslista Sjálfstćđisflokksins til borgarstjórnar Reykjavíkur nćsta vor og ađ fólk á bezta aldri međ umtalsverđa starfsreynslu gefi kost á sér til ţeirra starfa. Ţađ, ásamt ţví ađ málefnavinna fór vel af stađ međ Reykjavíkurţinginu sl. vor, gefur vonir um, ađ nýir og betri tímar séu framundan.

Fyrr á árum reyndist "glundrođakenningin" Sjálfstćđisflokknum vel í borgarstjórnarkosningum. Ţá er átt viđ sundurlausa hjörđ andstćđinga.

Ţessa stundina eru meiri líkur á ađ ţeim fjölgi en fćkki.

Telja verđur víst ađ Viđreisn/Björt Framtíđ bjóđi fram svo og Flokkur fólksins, auk Samfylkingar, Framsóknar og Vinstri grćnna en óljóst er međ Sósíalistaflokk Íslands. Ţarna er um ađ rćđa fimm og jafnvel sex frambođ.

Innan Framsóknarflokksins eru hafin harkaleg átök, ţar sem borgarfulltrúar flokksins koma viđ sögu og eiga vafalaust eftir ađ taka á sig frekari mynd.

Ţegar tekiđ er miđ af skođanakönnunum má búast viđ ađ styrkur VG verđi meiri en nú á ţessum vettvangi og Samfylkingar minni. Ţađ gćti leitt til kröfu af hálfu VG um borgarstjóraembćtti í hugsanlegu nýju samstarfi vinstri manna, sem gćti endurspeglast međ einhverjum hćtti í kosningabaráttunni.

Viđreisn/Björt Framtíđ mun eiga í vök ađ verjast ađ óbreyttu og svo er hugsanlegt ađ valdabarátta, sem kraumar undir innan Viđreisnar eigi eftir ađ brjótast upp á yfirborđiđ.

Og loks má ekki gleyma ţví ađ Inga Sćland gćti valdiđ eins konar pólitískum hamförum í fylgi vinstri flokkanna.

Kannski "glundrođakenningin" vakni til lífsins?!

 

 


Úr ýmsum áttum

4991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.júní til 17.júní voru 4991 skv. mćlingum Google

Ţjóđerniskennd og fótbolti

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví, hvernig ţjóđerniskennd Íslendinga birtist nú á tímum.

Í tengslum viđ knattspyrnu.

Og hún er sterk!

Umhverfisvernd og mótsagnir í málefnasáttmála

Á bls. 4 í málefnasáttmála meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur segir:

"Viđ ćtlum ađ hlúa ađ grćnum svćđum..."

Eitt helzta grćna svćđiđ á höfuđborgarsvćđinu er Fossvogsd

Lesa meira

Dettur ŢEIM í hug ađ ţetta sé nóg?!

Alţingi hefur lagt Kjararáđ niđur frá og međ 1.júlí. Verk ţess síđustu misseri  standa hins vegar óhögguđ.

Dettur ţingmönnum virkilega í hug ađ ţetta sé nóg?!