Hausmynd

Skynsamlegar ađgerđir dómsmálaráđherra

Laugardagur, 12. ágúst 2017

Ţađ eru augljóslega skynsamlegar ađgerđir, sem Sigríđur Á. Andersen, dómsmálaráđherra, er ađ grípa til vegna hćlisleitenda, sem koma frá ríkjum, sem teljast vera örugg

Ţađ hefur veriđ erfitt ađ skilja ţann fjölda, sem hingađ hefur leitađ frá löndum á borđ viđ Albaníu, Makedóníu og Georgíu.

Öđru máli gegnir um flóttamenn frá stríđshrjáđum löndum á borđ viđ Sýrland og Írak og Afganistan. Ţeim eigum viđ ađ sjálfsögđu ađ hjálpa eins og kostur er.

Vafalaust koma upp álitamál vegna fólks frá fyrrnefndu löndunum ţremur eins og talsmađur Rauđa krossins hafđi orđ á í fréttum RÚV í kvöld og ţá verđur ađ ćtla ađ málsmeđferđin verđi í samrćmi viđ ţađ.

Verulegar líkur eru á ađ ađgerđir ráđherrans leysi mestu vandamálin, sem viđ stöndum frammi fyrir í ţessum erfiđu málum. 


Úr ýmsum áttum

5329 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. febrúar til 18. febrúar voru 5329 skv. mćlingum Google.

Laugardagsgrein: Viđurkenning á ađ Kjararáđ gekk of langt

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag er fjallađ um stöđuna í kjaramálum, nú ţegar niđurstöđur starfshóps ríkisstjórnar og ađila vinnumarkađar liggja fyrir.

Ţar er m.a. [...]

Lesa meira

Fallandi gengi flokka: Eru húsnćđismál skýringin?

Daily Telegraph segir í dag ađ unga fólkiđ í Bretlandi hafi ekki lengur efni á ađ festa kaup á húsnćđi.

Blađiđ telur ađ ţessi veruleiki geti leitt til afhrođs fyrir Íhaldsflokkinn í nćstu kosningum.

Lesa meira

Frosti í borgarstjórnarframbođ?

Ţađ vekur athygli hvađ Frosti Sigurjónsson, fyrrum alţingismađur Framsóknarflokks er virkur í umrćđum um borgarlínu.

Getur veriđ ađ hann íhugi frambođ til borgarstjórnar?

Slíkt frambođ mundi gjörbreyta vígst

Lesa meira