Hausmynd

Skynsamlegar ađgerđir dómsmálaráđherra

Laugardagur, 12. ágúst 2017

Ţađ eru augljóslega skynsamlegar ađgerđir, sem Sigríđur Á. Andersen, dómsmálaráđherra, er ađ grípa til vegna hćlisleitenda, sem koma frá ríkjum, sem teljast vera örugg

Ţađ hefur veriđ erfitt ađ skilja ţann fjölda, sem hingađ hefur leitađ frá löndum á borđ viđ Albaníu, Makedóníu og Georgíu.

Öđru máli gegnir um flóttamenn frá stríđshrjáđum löndum á borđ viđ Sýrland og Írak og Afganistan. Ţeim eigum viđ ađ sjálfsögđu ađ hjálpa eins og kostur er.

Vafalaust koma upp álitamál vegna fólks frá fyrrnefndu löndunum ţremur eins og talsmađur Rauđa krossins hafđi orđ á í fréttum RÚV í kvöld og ţá verđur ađ ćtla ađ málsmeđferđin verđi í samrćmi viđ ţađ.

Verulegar líkur eru á ađ ađgerđir ráđherrans leysi mestu vandamálin, sem viđ stöndum frammi fyrir í ţessum erfiđu málum. 


Úr ýmsum áttum

Snögg viđbrögđ menntamálaráđherra til fyrirmyndar

Snögg viđbrögđ Kristjáns Ţórs Júlíussonar, menntamálaráđherra, vegna upplýsinga um verulega minnkandi bókasölu eru til fyrirmyndar.

Í Morgunblađinu í dag kemur fram, ađ ráđherrann hefur ţegar ákveđiđ ađ skipa starfshóp til ţess ađ skođa máliđ og gera tillögur um ađgerđir.

Lesa meira

Morgunblađiđ: Hrun í sölu bóka frá hruni - Hvađ gera stjórnvöld?

Í Morgunblađinu í dag kemur fram, ađ tekjur af bókasölu hafi lćkkađ um nćr ţriđjung frá hruni og ađ seldum eintökum bóka hafi fćkkađ um 44%.

Skýringin er augljóslega ekki sú, ađ rafbćkur hafi komiđ til sögunnar, ţví ađ augljóst er af fréttum í nálćgum löndum ađ ţćr hafa ekki náđ í gegn.

Lesa meira

AGS segir skuldsetningu Kína hćttulega

Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn varar ađ sögn Guardian viđ mikilli skuldsetningu í Kína og segir hana hćttulega.

Ţví er spáđ ađ heildarskuldir Kína sem hlutfall af vergri landsframleiđslu verđi komnar í 300% áriđ 2022.

Lesa meira

4382 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7. ágúst til 13. ágúst voru 4382 skv. mćlingum Google.