Hausmynd

Skynsamlegar ađgerđir dómsmálaráđherra

Laugardagur, 12. ágúst 2017

Ţađ eru augljóslega skynsamlegar ađgerđir, sem Sigríđur Á. Andersen, dómsmálaráđherra, er ađ grípa til vegna hćlisleitenda, sem koma frá ríkjum, sem teljast vera örugg

Ţađ hefur veriđ erfitt ađ skilja ţann fjölda, sem hingađ hefur leitađ frá löndum á borđ viđ Albaníu, Makedóníu og Georgíu.

Öđru máli gegnir um flóttamenn frá stríđshrjáđum löndum á borđ viđ Sýrland og Írak og Afganistan. Ţeim eigum viđ ađ sjálfsögđu ađ hjálpa eins og kostur er.

Vafalaust koma upp álitamál vegna fólks frá fyrrnefndu löndunum ţremur eins og talsmađur Rauđa krossins hafđi orđ á í fréttum RÚV í kvöld og ţá verđur ađ ćtla ađ málsmeđferđin verđi í samrćmi viđ ţađ.

Verulegar líkur eru á ađ ađgerđir ráđherrans leysi mestu vandamálin, sem viđ stöndum frammi fyrir í ţessum erfiđu málum. 


Úr ýmsum áttum

Innlit í síđustu viku 5272

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. desember til 10. desember voru 5272 skv. mćlingum Google.

RÚV: Heilabilun - ađkallandi vandi

Í kvöldfréttum RÚV var fullyrt ađ Ísland hefđi enga stefnu í málum heilabilađra.

Ef rétt er verđur ađ taka strax til hendi.

Heilabilun er vaxandi vandamál í fjölskyldum og alveg ljóst ađ ţađ

Lesa meira

Gott framtak hjá ţingmanni Pírata

Jón Ţór Ólafsson, ţingmađur Pírata, hyggst óska eftir sérstakri umrćđu á Alţingi um stöđuna á vinnumarkađi og Kjararáđ.

Ţetta er gott framtak hjá ţingmanninum og tímabćrt.

Ţingiđ he

Lesa meira

5853 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. nóvember til 3. desember voru 5853 skv. mćlingum Google.