Hausmynd

Er ný fjármálakreppa í ađsigi?

Sunnudagur, 13. ágúst 2017

Í Evrópu er litiđ svo á ađ fjármálakreppan, sem viđ kennum viđ hruniđ 2008 hafi hafizt síđla árs 2007 og ţess vegna er nú veriđ ađ fjalla um 10 ára afmćli hennar. 

Af ţví tilefni spyr ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle hvort ný fjármálakreppa geti veriđ í ađsigi og vitnar til tveggja alţjóđlegra fjárfesta í ţví sambandi. 

Annar ţeirra, Jim Rogers (sem hefur komiđ hingađ til lands) spáir ţví ađ ný fjármálakreppa geti skolliđ á síđar á ţessu ári eđa á nćsta ári

Hinn, Marc Faber frá Svisslandi spáir ţví ađ hlutabréfaeigendur geti tapađ um 50% af verđmćti eigna sinna, ţegar eins konar flóđbylgja sölu bréfa skelli á.

Deutsche-Welle segir ađ seđlabankar hafi, til ţess ađ forđa hruni hins alţjóđlega fjármálakerfis, prentađ peninga í gríđ og erg, sem hafi streymt inn á hlutabréfamarkađi og í fasteignaviđskipti sem hafi leitt til mikilla verđhćkkana og kvartana yfir ţví ađ hagnađur eignafólks hafi ekki dreifst til almennings.

Tvennt er nefnt í umfjöllun ţýzku fréttastofunnar, sem gćti komiđ nýrri fjármálakreppu af stađ. Annars vegar gífurleg skuldsetning Kína. Og hins vegar vanskil á námslánum í Bandaríkjunum.

Mikil hćkkun á skólagjöldum viđ bandaríska háskóla hafi leitt til ţess ađ námslán nemi nú hćrri upphćđum í Bandaríkjunum en samanlagđar kreditkortaskuldir og bílalán. Financial Times hafi bent á ađ 8 milljónir lánţega af um 44 milljónum séu nú í vanskilum međ námslán.

Ađrir sérfrćđingar eru ekki jafn svartsýnir og ţeir tveir sem hér hafa veriđ nefndir.

Ţó hafa ţeir áhyggjur af ţví, hvađ muni gerast, ţegar dragi úr peningaprentun seđlabanka, sem er yfirvofandi.

Og sumir telja ađ bílalán samtímans geti veriđ áhćttusöm. Markađir fyrir notađa bíla geti hruniđ.

Sumt af ţessu hljómar kunnuglega hér á Íslandi.

Fasteignaverđ hefur náđ hćđum, sem margir telja óraunhćfar og ţessa dagana eru fréttir um ađ botninn getiđ dottiđ úr markađi fyrir notađa bíla vegna mikils fjölda bílaleigubíla, sem séu á leiđ á ţann markađ.

 


Úr ýmsum áttum

Stjórnarmyndun: Verđur ađildarumsóknin dregin formlega til baka?

Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ ţví, hvort fjallađ verđur um ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu í vćntanlegum stjórnarsáttmála flokkanna ţriggja sem nú rćđa stjórnarmyndun.

Spurningin er ţessi:

Verđur ţví lýst yfir í ţeim

Lesa meira

Innlit í síđustu viku 7469

Innlit á ţessa síđu vikuna 13.nóvember til 19. nóvember sl.voru 7469 skv. mćlingum Google.

Hik á VG?

Einhverjir ţeirra, sem hlustuđu á Katrínu Jakobsdóttur í hádegisfréttum RÚV eđa í Vikulokunum fyrir hádegi velta ţví fyrir sér, hvort hik sé komiđ á VG í viđrćđum viđ Sjálfstćđisflokk og Framsóknarflokk.

Lesa meira

VG/Samfylking: Breyttur tónn

Á undanförnum vikum og mánuđum hefur virtzt vera mikil samstađa milli Vinstri grćnna og Samfylkingar.

Nú má finna breyttan tón í samskiptum ţessara flokka.

VG kannađi möguleika á ađ fá Sa

Lesa meira