Hausmynd

Frábćr sjónvarpsţáttur Einars Kárasonar um sögustađi Íslendingasagna

Mánudagur, 28. ágúst 2017

Fyrsti ţáttur Einars Kárasonar, rithöfundar, af fjórum, um sögustađi Íslendingasagna, sem sýndur var á RÚV í gćrkvöldi var frábćr.

Rithöfundurinn ţekkir sögurnar bersýnilega út og inn og talar um ţćr og ţá stađi og atburđi, sem um er fjallađ á ţann veg ađ hverju mannsbarni er auđskiljanlegt. Samtal Einars og Guđrúnar Nordal var skemmtilegt og frćđandi.

Ţessi fyrsti ţáttur bendir ótvírćtt til ţess ađ ađ ţarna sé fundin leiđ til ađ Íslendingasögurnar verđi á ný hluti af samtímanum.  

Og um leiđ er ástćđa til ađ fylgja ţeirri hugsun, sem ađ baki liggur eftir međ ţví ađ huga ađ ţví ađ koma ţessum sögum á enn nýrri miđla en sjónvarpiđ er.

Til umhugsunar:

Fer ekki vel á ţví ađ íslenzk tónlist verđi í bakgrunni slíkra ţátta?

Jón Leifs? 


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.