Hausmynd

Frábćr sjónvarpsţáttur Einars Kárasonar um sögustađi Íslendingasagna

Mánudagur, 28. ágúst 2017

Fyrsti ţáttur Einars Kárasonar, rithöfundar, af fjórum, um sögustađi Íslendingasagna, sem sýndur var á RÚV í gćrkvöldi var frábćr.

Rithöfundurinn ţekkir sögurnar bersýnilega út og inn og talar um ţćr og ţá stađi og atburđi, sem um er fjallađ á ţann veg ađ hverju mannsbarni er auđskiljanlegt. Samtal Einars og Guđrúnar Nordal var skemmtilegt og frćđandi.

Ţessi fyrsti ţáttur bendir ótvírćtt til ţess ađ ađ ţarna sé fundin leiđ til ađ Íslendingasögurnar verđi á ný hluti af samtímanum.  

Og um leiđ er ástćđa til ađ fylgja ţeirri hugsun, sem ađ baki liggur eftir međ ţví ađ huga ađ ţví ađ koma ţessum sögum á enn nýrri miđla en sjónvarpiđ er.

Til umhugsunar:

Fer ekki vel á ţví ađ íslenzk tónlist verđi í bakgrunni slíkra ţátta?

Jón Leifs? 


Úr ýmsum áttum

4991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.júní til 17.júní voru 4991 skv. mćlingum Google

Ţjóđerniskennd og fótbolti

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví, hvernig ţjóđerniskennd Íslendinga birtist nú á tímum.

Í tengslum viđ knattspyrnu.

Og hún er sterk!

Umhverfisvernd og mótsagnir í málefnasáttmála

Á bls. 4 í málefnasáttmála meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur segir:

"Viđ ćtlum ađ hlúa ađ grćnum svćđum..."

Eitt helzta grćna svćđiđ á höfuđborgarsvćđinu er Fossvogsd

Lesa meira

Dettur ŢEIM í hug ađ ţetta sé nóg?!

Alţingi hefur lagt Kjararáđ niđur frá og međ 1.júlí. Verk ţess síđustu misseri  standa hins vegar óhögguđ.

Dettur ţingmönnum virkilega í hug ađ ţetta sé nóg?!