Hausmynd

Frábćr sjónvarpsţáttur Einars Kárasonar um sögustađi Íslendingasagna

Mánudagur, 28. ágúst 2017

Fyrsti ţáttur Einars Kárasonar, rithöfundar, af fjórum, um sögustađi Íslendingasagna, sem sýndur var á RÚV í gćrkvöldi var frábćr.

Rithöfundurinn ţekkir sögurnar bersýnilega út og inn og talar um ţćr og ţá stađi og atburđi, sem um er fjallađ á ţann veg ađ hverju mannsbarni er auđskiljanlegt. Samtal Einars og Guđrúnar Nordal var skemmtilegt og frćđandi.

Ţessi fyrsti ţáttur bendir ótvírćtt til ţess ađ ađ ţarna sé fundin leiđ til ađ Íslendingasögurnar verđi á ný hluti af samtímanum.  

Og um leiđ er ástćđa til ađ fylgja ţeirri hugsun, sem ađ baki liggur eftir međ ţví ađ huga ađ ţví ađ koma ţessum sögum á enn nýrri miđla en sjónvarpiđ er.

Til umhugsunar:

Fer ekki vel á ţví ađ íslenzk tónlist verđi í bakgrunni slíkra ţátta?

Jón Leifs? 


Úr ýmsum áttum

Vond hugmynd

Ţađ er vond hugmynd, sem samţykkt hefur veriđ í borgarráđi Reykjavíkur ađ byggja sundlaug í miđjum Fossvogsdal

Sundlaug fylgja götur, bílastćđi og annađ ţví tengt.

Lesa meira

Valhöll: Breidd frambođslistans vekur athygli

Allmargir ţeirra, sem skipa efstu sćti á frambođslista Sjálfstćđisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor mćttu á fund Samtaka eldri sjálfstćđismanna í Valhöll í hádeginu í dag og kynntu sig.

Ţađ sem vakti einna mesta athygli var breidd

Lesa meira

4754 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12.marz til 18. marz voru 4754 skv. mćlingum Google.

Grimaud var upplifun - Hvenćr kemur Argerich?

Ţađ var stórkostleg upplifun ađ hlusta á Helen Grimaud í Hörpu í kvöld.

Og um leiđ vaknar ţessi spurning:

Hvenćr kemur Martha Argerich?