Hausmynd

Norski olíusjóđurinn leggur áherzlu á fjárfestingar í Bretlandi

Ţriđjudagur, 5. september 2017

Norski olíusjóđurinn leggur nú vaxandi áherzlu á fjárfestingar í brezkum eignum ađ sögn Ambrose Evans Pritchard, alţjóđlegs viđskiptaritstjóra Daily Telegraph. Markmiđ sjóđsins er ađ eignir hans í pundum verđi um 8% af heildareignum sjóđsins

Jafnframt er ţađ stefna sjóđsins ađ eiga fyrst og fremst eignir í dollurum og evrum ásamt pundinu. Ţetta ţýđir ađ sjóđurinn hverfur frá fjárfestingum í japönskum jenum og í eignum ţróunarríkja.

Međal ţess, sem norski olíusjóđurinn leggur nú áherzlu á er fjárfesting í fasteignum í London og er ţá átt viđ atvinnuhúsnćđi.

Af frétt Telegraph má ráđa ađ olíusjóđurinn telur gengi sterlingspundsins nú hagstćtt til fjárfestinga.

Hins vegar mun sjóđurinn hverfa frá fjárfestingum í Mexikó, Póllandi og Kóreu svo og í eignum í Ástralíu og Kanada og í sćnskum krónum.

Ćtli íslenzku lífeyrissjóđirnir hafi markađ sér einhverja fjárfestingarstefnu í öđrum löndum?


Úr ýmsum áttum

5329 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. febrúar til 18. febrúar voru 5329 skv. mćlingum Google.

Laugardagsgrein: Viđurkenning á ađ Kjararáđ gekk of langt

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag er fjallađ um stöđuna í kjaramálum, nú ţegar niđurstöđur starfshóps ríkisstjórnar og ađila vinnumarkađar liggja fyrir.

Ţar er m.a. [...]

Lesa meira

Fallandi gengi flokka: Eru húsnćđismál skýringin?

Daily Telegraph segir í dag ađ unga fólkiđ í Bretlandi hafi ekki lengur efni á ađ festa kaup á húsnćđi.

Blađiđ telur ađ ţessi veruleiki geti leitt til afhrođs fyrir Íhaldsflokkinn í nćstu kosningum.

Lesa meira

Frosti í borgarstjórnarframbođ?

Ţađ vekur athygli hvađ Frosti Sigurjónsson, fyrrum alţingismađur Framsóknarflokks er virkur í umrćđum um borgarlínu.

Getur veriđ ađ hann íhugi frambođ til borgarstjórnar?

Slíkt frambođ mundi gjörbreyta vígst

Lesa meira