Hausmynd

Norski olíusjóđurinn leggur áherzlu á fjárfestingar í Bretlandi

Ţriđjudagur, 5. september 2017

Norski olíusjóđurinn leggur nú vaxandi áherzlu á fjárfestingar í brezkum eignum ađ sögn Ambrose Evans Pritchard, alţjóđlegs viđskiptaritstjóra Daily Telegraph. Markmiđ sjóđsins er ađ eignir hans í pundum verđi um 8% af heildareignum sjóđsins

Jafnframt er ţađ stefna sjóđsins ađ eiga fyrst og fremst eignir í dollurum og evrum ásamt pundinu. Ţetta ţýđir ađ sjóđurinn hverfur frá fjárfestingum í japönskum jenum og í eignum ţróunarríkja.

Međal ţess, sem norski olíusjóđurinn leggur nú áherzlu á er fjárfesting í fasteignum í London og er ţá átt viđ atvinnuhúsnćđi.

Af frétt Telegraph má ráđa ađ olíusjóđurinn telur gengi sterlingspundsins nú hagstćtt til fjárfestinga.

Hins vegar mun sjóđurinn hverfa frá fjárfestingum í Mexikó, Póllandi og Kóreu svo og í eignum í Ástralíu og Kanada og í sćnskum krónum.

Ćtli íslenzku lífeyrissjóđirnir hafi markađ sér einhverja fjárfestingarstefnu í öđrum löndum?


Úr ýmsum áttum

Stjórnarmyndun: Verđur ađildarumsóknin dregin formlega til baka?

Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ ţví, hvort fjallađ verđur um ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu í vćntanlegum stjórnarsáttmála flokkanna ţriggja sem nú rćđa stjórnarmyndun.

Spurningin er ţessi:

Verđur ţví lýst yfir í ţeim

Lesa meira

Innlit í síđustu viku 7469

Innlit á ţessa síđu vikuna 13.nóvember til 19. nóvember sl.voru 7469 skv. mćlingum Google.

Hik á VG?

Einhverjir ţeirra, sem hlustuđu á Katrínu Jakobsdóttur í hádegisfréttum RÚV eđa í Vikulokunum fyrir hádegi velta ţví fyrir sér, hvort hik sé komiđ á VG í viđrćđum viđ Sjálfstćđisflokk og Framsóknarflokk.

Lesa meira

VG/Samfylking: Breyttur tónn

Á undanförnum vikum og mánuđum hefur virtzt vera mikil samstađa milli Vinstri grćnna og Samfylkingar.

Nú má finna breyttan tón í samskiptum ţessara flokka.

VG kannađi möguleika á ađ fá Sa

Lesa meira