Hausmynd

Norski olíusjóđurinn leggur áherzlu á fjárfestingar í Bretlandi

Ţriđjudagur, 5. september 2017

Norski olíusjóđurinn leggur nú vaxandi áherzlu á fjárfestingar í brezkum eignum ađ sögn Ambrose Evans Pritchard, alţjóđlegs viđskiptaritstjóra Daily Telegraph. Markmiđ sjóđsins er ađ eignir hans í pundum verđi um 8% af heildareignum sjóđsins

Jafnframt er ţađ stefna sjóđsins ađ eiga fyrst og fremst eignir í dollurum og evrum ásamt pundinu. Ţetta ţýđir ađ sjóđurinn hverfur frá fjárfestingum í japönskum jenum og í eignum ţróunarríkja.

Međal ţess, sem norski olíusjóđurinn leggur nú áherzlu á er fjárfesting í fasteignum í London og er ţá átt viđ atvinnuhúsnćđi.

Af frétt Telegraph má ráđa ađ olíusjóđurinn telur gengi sterlingspundsins nú hagstćtt til fjárfestinga.

Hins vegar mun sjóđurinn hverfa frá fjárfestingum í Mexikó, Póllandi og Kóreu svo og í eignum í Ástralíu og Kanada og í sćnskum krónum.

Ćtli íslenzku lífeyrissjóđirnir hafi markađ sér einhverja fjárfestingarstefnu í öđrum löndum?


Úr ýmsum áttum

4991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.júní til 17.júní voru 4991 skv. mćlingum Google

Ţjóđerniskennd og fótbolti

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví, hvernig ţjóđerniskennd Íslendinga birtist nú á tímum.

Í tengslum viđ knattspyrnu.

Og hún er sterk!

Umhverfisvernd og mótsagnir í málefnasáttmála

Á bls. 4 í málefnasáttmála meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur segir:

"Viđ ćtlum ađ hlúa ađ grćnum svćđum..."

Eitt helzta grćna svćđiđ á höfuđborgarsvćđinu er Fossvogsd

Lesa meira

Dettur ŢEIM í hug ađ ţetta sé nóg?!

Alţingi hefur lagt Kjararáđ niđur frá og međ 1.júlí. Verk ţess síđustu misseri  standa hins vegar óhögguđ.

Dettur ţingmönnum virkilega í hug ađ ţetta sé nóg?!