Hausmynd

Norski olíusjóđurinn leggur áherzlu á fjárfestingar í Bretlandi

Ţriđjudagur, 5. september 2017

Norski olíusjóđurinn leggur nú vaxandi áherzlu á fjárfestingar í brezkum eignum ađ sögn Ambrose Evans Pritchard, alţjóđlegs viđskiptaritstjóra Daily Telegraph. Markmiđ sjóđsins er ađ eignir hans í pundum verđi um 8% af heildareignum sjóđsins

Jafnframt er ţađ stefna sjóđsins ađ eiga fyrst og fremst eignir í dollurum og evrum ásamt pundinu. Ţetta ţýđir ađ sjóđurinn hverfur frá fjárfestingum í japönskum jenum og í eignum ţróunarríkja.

Međal ţess, sem norski olíusjóđurinn leggur nú áherzlu á er fjárfesting í fasteignum í London og er ţá átt viđ atvinnuhúsnćđi.

Af frétt Telegraph má ráđa ađ olíusjóđurinn telur gengi sterlingspundsins nú hagstćtt til fjárfestinga.

Hins vegar mun sjóđurinn hverfa frá fjárfestingum í Mexikó, Póllandi og Kóreu svo og í eignum í Ástralíu og Kanada og í sćnskum krónum.

Ćtli íslenzku lífeyrissjóđirnir hafi markađ sér einhverja fjárfestingarstefnu í öđrum löndum?


Úr ýmsum áttum

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd: "Bylting" undir forystu Framsóknar

"Byltingin", sem var gerđ í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alţingis í morgun, ţegar til varđ meirihluti, sem setti ţingmann Sjálfstćđisflokksins af sem formann en kaus í ţess stađ ţingmann Viđreisnar mun verđa Sjálfstćđisflokknum til framdráttar í kosningabaráttunni, sem framundan er.

Lesa meira

6373 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. september til 17. september voru 6373 skv. mćlingum Google.

New York Times vísar á Iceland Monitor (mbl.is)

Mörgum hefur brugđiđ viđ ađ sjá hvers konar fréttir birtast um fall ríkisstjórnar Íslands í erlendum fjölmiđlum og spyrja hvađan ţćr komi.

Ţetta hefur undirstrikađ mikilvćgi ţess ađ ábyrgir og vandađir fjölmiđlar hér birti helztu fréttir líka á ensku á netmiđlum sínum.

Lesa meira

Framsókn inn?

Ekki er ólíklegt ađ Sjálfstćđisflokkurinn velti ţví fyrir sér, hvort möguleiki sé á ađ endurreisa núverandi ríkisstjórn međ ađkomu Framsóknarflokksins í stađinn fyrir BF.

Og jafnvel ađ slíkar ţreifingar hafi ţegar átt sér stađ.

Lesa meira