Hausmynd

Gott framtak fjármálaráđherra - en er "liđna tíđin" liđin?

Miđvikudagur, 6. september 2017

Ţađ er gott framtak hjá Benedikt Jóhannessyni, fjármálaráđherra, ađ gera grein fyrir afstöđu ríkisstjórnar til kjarasamninga á blađamannafundi, nú ţegar tími nýrra viđrćđna er genginn í garđ.

Á ţeim fundi sagđi Benedikt skv. frásögn Morgunblađsins í dag:

"Viđ viljum taka upp nýjan hugsunarhátt í samningum."

Um ţađ má segja: Ekki veitir af!

Og enn segir fjármálaráđherra:

"Ţađ er búiđ ađ lýsa ţví yfir ađ viđ ćtlum okkur ađ jafna kjör á almennum og opinberum markađi."

Ţessi orđ hljóta ađ vekja fögnuđ hjá verkalýđshreyfingunni.

Félagsmenn ađildarfélaga ASÍ hafa ađ međaltali fengiđ 18% launahćkkun á sama tíma og ćđstu embćttismenn, ţingmenn og ráđherrar hafa fengiđ 31% hćkkun.

Ţađ liggur beint viđ ađ túlka ţessi orđ fjármálaráđherra á ţann veg ađ ţessi munur verđi jafnađur.

En ţađ er kannski of mikil bjartsýni. Í Spegli RÚV í gćr var fjármálaráđherra spurđur um nýlega úrskurđi Kjararáđs. Ţađ var erfitt ađ skilja hann á annan veg en ţann ađ hann liti á ţá sem "liđna tíđ".

Ţađ er hćtt viđ ađ ríkisstjórnin eigi eftir ađ kynnast ţví ađ verkalýđshreyfingin líti ekki á ţá úrskurđi sem "liđna tíđ".

Ţvert á móti sagđi Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ í samtali viđ Morgunblađiđ fyrir skömmu, ađ ţeir úrskurđir yrđu viđmiđ verkalýđshreyfingarinnar um kjarabćtur fyrir sína félagsmenn.

Hvernig í ósköpunum ćtlar ríkisstjórnin ađ finna leiđ út úr ţví feni, sem hún hefur komiđ sjálfri sér og ţjóđinni í međ ţví ađ afnema ekki ţá úrskurđi međ lögum eins og fordćmi eru fyrir síđasta aldarfjórđung og fleiri en eitt?

 

 

 


Úr ýmsum áttum

Stjórnarmyndun: Verđur ađildarumsóknin dregin formlega til baka?

Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ ţví, hvort fjallađ verđur um ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu í vćntanlegum stjórnarsáttmála flokkanna ţriggja sem nú rćđa stjórnarmyndun.

Spurningin er ţessi:

Verđur ţví lýst yfir í ţeim

Lesa meira

Innlit í síđustu viku 7469

Innlit á ţessa síđu vikuna 13.nóvember til 19. nóvember sl.voru 7469 skv. mćlingum Google.

Hik á VG?

Einhverjir ţeirra, sem hlustuđu á Katrínu Jakobsdóttur í hádegisfréttum RÚV eđa í Vikulokunum fyrir hádegi velta ţví fyrir sér, hvort hik sé komiđ á VG í viđrćđum viđ Sjálfstćđisflokk og Framsóknarflokk.

Lesa meira

VG/Samfylking: Breyttur tónn

Á undanförnum vikum og mánuđum hefur virtzt vera mikil samstađa milli Vinstri grćnna og Samfylkingar.

Nú má finna breyttan tón í samskiptum ţessara flokka.

VG kannađi möguleika á ađ fá Sa

Lesa meira