Hausmynd

Ţađ skiptir máli hver kaupir Straumsvík

Miđvikudagur, 6. september 2017

Ţađ kemur ekki á óvart, ađ Rio Tinto vilji selja álveriđ í Straumsvík.

Álfyrirtćki hafa átt viđ margvíslegan vanda ađ etja í allmörg undanfarin ár.

En er okkur sama hver kaupir?

Kínverjar og Rússar eru nú leiđandi í álheiminum og hafa reyndar sameinast í kínversk-rússnesku fyrirtćki.

Yfirtaka slíks fyrirtćkis á álverinu í Straumsvík mundi skapa ţví sterka stöđu á Íslandi.

Er okkur sama um ţađ?

 


Úr ýmsum áttum

4991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.júní til 17.júní voru 4991 skv. mćlingum Google

Ţjóđerniskennd og fótbolti

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví, hvernig ţjóđerniskennd Íslendinga birtist nú á tímum.

Í tengslum viđ knattspyrnu.

Og hún er sterk!

Umhverfisvernd og mótsagnir í málefnasáttmála

Á bls. 4 í málefnasáttmála meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur segir:

"Viđ ćtlum ađ hlúa ađ grćnum svćđum..."

Eitt helzta grćna svćđiđ á höfuđborgarsvćđinu er Fossvogsd

Lesa meira

Dettur ŢEIM í hug ađ ţetta sé nóg?!

Alţingi hefur lagt Kjararáđ niđur frá og međ 1.júlí. Verk ţess síđustu misseri  standa hins vegar óhögguđ.

Dettur ţingmönnum virkilega í hug ađ ţetta sé nóg?!