Hausmynd

Ţađ skiptir máli hver kaupir Straumsvík

Miđvikudagur, 6. september 2017

Ţađ kemur ekki á óvart, ađ Rio Tinto vilji selja álveriđ í Straumsvík.

Álfyrirtćki hafa átt viđ margvíslegan vanda ađ etja í allmörg undanfarin ár.

En er okkur sama hver kaupir?

Kínverjar og Rússar eru nú leiđandi í álheiminum og hafa reyndar sameinast í kínversk-rússnesku fyrirtćki.

Yfirtaka slíks fyrirtćkis á álverinu í Straumsvík mundi skapa ţví sterka stöđu á Íslandi.

Er okkur sama um ţađ?

 


Úr ýmsum áttum

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd: "Bylting" undir forystu Framsóknar

"Byltingin", sem var gerđ í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alţingis í morgun, ţegar til varđ meirihluti, sem setti ţingmann Sjálfstćđisflokksins af sem formann en kaus í ţess stađ ţingmann Viđreisnar mun verđa Sjálfstćđisflokknum til framdráttar í kosningabaráttunni, sem framundan er.

Lesa meira

6373 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. september til 17. september voru 6373 skv. mćlingum Google.

New York Times vísar á Iceland Monitor (mbl.is)

Mörgum hefur brugđiđ viđ ađ sjá hvers konar fréttir birtast um fall ríkisstjórnar Íslands í erlendum fjölmiđlum og spyrja hvađan ţćr komi.

Ţetta hefur undirstrikađ mikilvćgi ţess ađ ábyrgir og vandađir fjölmiđlar hér birti helztu fréttir líka á ensku á netmiđlum sínum.

Lesa meira

Framsókn inn?

Ekki er ólíklegt ađ Sjálfstćđisflokkurinn velti ţví fyrir sér, hvort möguleiki sé á ađ endurreisa núverandi ríkisstjórn međ ađkomu Framsóknarflokksins í stađinn fyrir BF.

Og jafnvel ađ slíkar ţreifingar hafi ţegar átt sér stađ.

Lesa meira