Hausmynd

Afstađa Haraldar Benediktssonar ţýđir ađ engin sátt er milli stjórnarflokka um málefni sauđfjárbćnda

Fimmtudagur, 7. september 2017

Haraldur Benediktsson, alţingismađur Sjálfstćđisflokks, er, samkvćmt fréttum RÚV, ósáttur viđ tillögur landbúnađarráđherra um lausn á vanda sauđfjárbćnda og líkir ţeim viđ "eyđibýlastefnu".

Haraldur er lykilmađur í ţingflokki Sjálfstćđisflokksins, ţegar kemur ađ málefnum landbúnađarins.

Afstađa hans ţýđir, ađ ţađ er ekkert samkomulag á milli stjórnarflokkanna um ţessar tillögur.

Ţótt gömul og ný fordćmi séu um ađ ţingmenn stjórnarflokka styđji ekki málefni rikisstjórnar án ţess ađ ţađ hafi haft pólitískar afleiđingar skiptir máli hvert máliđ er.

Í ţessu tilviki er meira en líklegt ađ fleiri landsbyggđarţingmenn Sjálfstćđisflokksins séu sama sinnis og Haraldur og muni fylgja forystu hans í málinu.

Ţađ er ţví ljóst ađ stjórnarflokkarnir eiga ekki annarra kosta völ en setjast ađ samningaborđi og sjá, hvort ţeir geti náđ ţeim sáttum sín í milli í ţessu máli, sem augljóslega liggur ekki fyrir.


Úr ýmsum áttum

Stjórnarmyndun: Verđur ađildarumsóknin dregin formlega til baka?

Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ ţví, hvort fjallađ verđur um ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu í vćntanlegum stjórnarsáttmála flokkanna ţriggja sem nú rćđa stjórnarmyndun.

Spurningin er ţessi:

Verđur ţví lýst yfir í ţeim

Lesa meira

Innlit í síđustu viku 7469

Innlit á ţessa síđu vikuna 13.nóvember til 19. nóvember sl.voru 7469 skv. mćlingum Google.

Hik á VG?

Einhverjir ţeirra, sem hlustuđu á Katrínu Jakobsdóttur í hádegisfréttum RÚV eđa í Vikulokunum fyrir hádegi velta ţví fyrir sér, hvort hik sé komiđ á VG í viđrćđum viđ Sjálfstćđisflokk og Framsóknarflokk.

Lesa meira

VG/Samfylking: Breyttur tónn

Á undanförnum vikum og mánuđum hefur virtzt vera mikil samstađa milli Vinstri grćnna og Samfylkingar.

Nú má finna breyttan tón í samskiptum ţessara flokka.

VG kannađi möguleika á ađ fá Sa

Lesa meira