Hausmynd

Aţena: Macron lýsir áhyggum af sundrungu ESB

Föstudagur, 8. september 2017

Ţađ gćtir vaxandi svartsýni um framtíđ Evrópusambandsins á meginlandinu. 

Hér var á ferđ fyrir nokkrum dögum á vegum Alţjóđamálastofnunar Háskóla Íslands, ţýzkur blađamađur af tyrkneskum ćttum ađ tala um ţingkosningarnar í Ţýzkalandi og lýsti í ţeim umrćđum miklum áhyggjum af ESB.

Í gćr var Emmanuel Macron, forseti Frakklands í opinberri heimsókn í Grikklandi. Hann flutti rćđu í Aţenu, ţar sem hann sagđi ađ Evrópusambandiđ hefđi týnt metnađi sínum og hvatti til endurbyggingar ţess. Hins vegar olli ţađ Grikkjum vonbrigđum ađ minna var um ákveđnar tillögur Macrons um hvernig ţađ skyldi gert.

Ţađ er ekki lengur hćgt ađ útiloka ađ Pólverjar fylgi fordćmi Breta og gangi úr ESB.

Ţađ kom skýrt fram hjá fyrrnefndum blađamanni frá Ţýzkalandi, ađ flóttamannavandinn í Evrópu er ekki liđinn hjá. Tyrkir hafa tekiđ á móti 3 milljónum flóttamanna, Líbanon hefur tekiđ á móti einni milljón, sem eru jafnmargir og íbúar landsins, órói er vaxandi í Sómalíu, Súdan og Líbýu, sem mun auka straum flóttamanna frá ţessum löndum.

Ţeir áttu ţađ sameiginlegt blađamađurinn ţýzki hér og Macron í Aţenu, ađ báđir töldu ađ sundruđ Evrópa hefđi ekki afl til ađ takast á viđ vaxandi veldi framtíđarinnar svo sem Kína, Indland, Brasilíu og Indónesíu, sem eru ţau stórveldi framtíđarinnar, sem blađamađurinn nefndi en Macron nefndi sérstaklega Kína og Bandaríkin í ţessu samhengi.

Og enn skal ţví sagt eins og Cato gamli forđum daga:

Hvenćr ćtla íslenzk stjórnvöld ađ afturkalla međ formlegum hćtti ađildarumsókn Íslands ađ ESB?


Úr ýmsum áttum

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd: "Bylting" undir forystu Framsóknar

"Byltingin", sem var gerđ í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alţingis í morgun, ţegar til varđ meirihluti, sem setti ţingmann Sjálfstćđisflokksins af sem formann en kaus í ţess stađ ţingmann Viđreisnar mun verđa Sjálfstćđisflokknum til framdráttar í kosningabaráttunni, sem framundan er.

Lesa meira

6373 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. september til 17. september voru 6373 skv. mćlingum Google.

New York Times vísar á Iceland Monitor (mbl.is)

Mörgum hefur brugđiđ viđ ađ sjá hvers konar fréttir birtast um fall ríkisstjórnar Íslands í erlendum fjölmiđlum og spyrja hvađan ţćr komi.

Ţetta hefur undirstrikađ mikilvćgi ţess ađ ábyrgir og vandađir fjölmiđlar hér birti helztu fréttir líka á ensku á netmiđlum sínum.

Lesa meira

Framsókn inn?

Ekki er ólíklegt ađ Sjálfstćđisflokkurinn velti ţví fyrir sér, hvort möguleiki sé á ađ endurreisa núverandi ríkisstjórn međ ađkomu Framsóknarflokksins í stađinn fyrir BF.

Og jafnvel ađ slíkar ţreifingar hafi ţegar átt sér stađ.

Lesa meira