Hausmynd

Af hverju hafa umrćđufundir nánast veriđ lagđir niđur á vettvangi stjórnmálaflokka?

Sunnudagur, 10. september 2017

Ţađ er einkenni á öllum flokkum, ađ umrćđufundir um ţjóđfélagsmál á ţeirra vegum hafa nánast ţurrkast út međ örfáum undantekningum.

Einu reglulegu fundirnir um slík mál í Valhöll, höfuđstöđvum Sjálfstćđisflokksins eru fundir frá hausti og fram á vor á vegum Samtaka eldri sjálfstćđismanna undir forystu Halldórs Blöndals.

Ţađ kemur varla fyrir ađ ungir sjálfstćđismenn efni til slíkra funda. Augljóst er ađ ţeir skiptast í tvćr fylkingar en ţess sjást engin merki ađ ţađ hafi gerzt vegna mismunandi málefnaáherzla.

Sama er ađ segja um ađra flokka.

Skýringin, sem gjarnan er gefin er sú, ađ slík samskipti hafi fariđ yfir á lokađa hópa á samfélagsmiđum.

Fundir í gamalli mynd séu liđin tíđ.

Ţađ var hins vegar ekki ađ sjá á fyrirlestri, sem Illugi Gunnarsson, fyrrverandi menntamálaráđherra, flutti í fundarsal Ţjóđminjasafnsins undir lok ágústmánađar. Salurinn var trođfullur.

Ţađ var heldur ekki ađ sjá á fundi Norrćna félagsins í Norrćna Húsinu fyrir skömmu, ţar sem rćtt var um norsku ţingkosningarnar.

Og ţađ var heldur ekki ađ sjá á Minningarfyrirlestri Jóns Sigurđssonar í Háskóla Íslands fyrir nokkrum dögum, ţar sem salurinn var yfirfullur.

Stjórnmálaflokkarnir ćttu allir ađ hugsa sinn gang í ţessum efnum.

Kannski er ástćđan fyrir ţeirri deyfđ, sem einkennir starf ţeirra sú, ađ ţeir rćkta ekki ţennan garđ.


Úr ýmsum áttum

Stjórnarmyndun: Verđur ađildarumsóknin dregin formlega til baka?

Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ ţví, hvort fjallađ verđur um ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu í vćntanlegum stjórnarsáttmála flokkanna ţriggja sem nú rćđa stjórnarmyndun.

Spurningin er ţessi:

Verđur ţví lýst yfir í ţeim

Lesa meira

Innlit í síđustu viku 7469

Innlit á ţessa síđu vikuna 13.nóvember til 19. nóvember sl.voru 7469 skv. mćlingum Google.

Hik á VG?

Einhverjir ţeirra, sem hlustuđu á Katrínu Jakobsdóttur í hádegisfréttum RÚV eđa í Vikulokunum fyrir hádegi velta ţví fyrir sér, hvort hik sé komiđ á VG í viđrćđum viđ Sjálfstćđisflokk og Framsóknarflokk.

Lesa meira

VG/Samfylking: Breyttur tónn

Á undanförnum vikum og mánuđum hefur virtzt vera mikil samstađa milli Vinstri grćnna og Samfylkingar.

Nú má finna breyttan tón í samskiptum ţessara flokka.

VG kannađi möguleika á ađ fá Sa

Lesa meira