Hausmynd

Af hverju hafa umrćđufundir nánast veriđ lagđir niđur á vettvangi stjórnmálaflokka?

Sunnudagur, 10. september 2017

Ţađ er einkenni á öllum flokkum, ađ umrćđufundir um ţjóđfélagsmál á ţeirra vegum hafa nánast ţurrkast út međ örfáum undantekningum.

Einu reglulegu fundirnir um slík mál í Valhöll, höfuđstöđvum Sjálfstćđisflokksins eru fundir frá hausti og fram á vor á vegum Samtaka eldri sjálfstćđismanna undir forystu Halldórs Blöndals.

Ţađ kemur varla fyrir ađ ungir sjálfstćđismenn efni til slíkra funda. Augljóst er ađ ţeir skiptast í tvćr fylkingar en ţess sjást engin merki ađ ţađ hafi gerzt vegna mismunandi málefnaáherzla.

Sama er ađ segja um ađra flokka.

Skýringin, sem gjarnan er gefin er sú, ađ slík samskipti hafi fariđ yfir á lokađa hópa á samfélagsmiđum.

Fundir í gamalli mynd séu liđin tíđ.

Ţađ var hins vegar ekki ađ sjá á fyrirlestri, sem Illugi Gunnarsson, fyrrverandi menntamálaráđherra, flutti í fundarsal Ţjóđminjasafnsins undir lok ágústmánađar. Salurinn var trođfullur.

Ţađ var heldur ekki ađ sjá á fundi Norrćna félagsins í Norrćna Húsinu fyrir skömmu, ţar sem rćtt var um norsku ţingkosningarnar.

Og ţađ var heldur ekki ađ sjá á Minningarfyrirlestri Jóns Sigurđssonar í Háskóla Íslands fyrir nokkrum dögum, ţar sem salurinn var yfirfullur.

Stjórnmálaflokkarnir ćttu allir ađ hugsa sinn gang í ţessum efnum.

Kannski er ástćđan fyrir ţeirri deyfđ, sem einkennir starf ţeirra sú, ađ ţeir rćkta ekki ţennan garđ.


Úr ýmsum áttum

5329 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. febrúar til 18. febrúar voru 5329 skv. mćlingum Google.

Laugardagsgrein: Viđurkenning á ađ Kjararáđ gekk of langt

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag er fjallađ um stöđuna í kjaramálum, nú ţegar niđurstöđur starfshóps ríkisstjórnar og ađila vinnumarkađar liggja fyrir.

Ţar er m.a. [...]

Lesa meira

Fallandi gengi flokka: Eru húsnćđismál skýringin?

Daily Telegraph segir í dag ađ unga fólkiđ í Bretlandi hafi ekki lengur efni á ađ festa kaup á húsnćđi.

Blađiđ telur ađ ţessi veruleiki geti leitt til afhrođs fyrir Íhaldsflokkinn í nćstu kosningum.

Lesa meira

Frosti í borgarstjórnarframbođ?

Ţađ vekur athygli hvađ Frosti Sigurjónsson, fyrrum alţingismađur Framsóknarflokks er virkur í umrćđum um borgarlínu.

Getur veriđ ađ hann íhugi frambođ til borgarstjórnar?

Slíkt frambođ mundi gjörbreyta vígst

Lesa meira