Hausmynd

Af hverju hafa umrćđufundir nánast veriđ lagđir niđur á vettvangi stjórnmálaflokka?

Sunnudagur, 10. september 2017

Ţađ er einkenni á öllum flokkum, ađ umrćđufundir um ţjóđfélagsmál á ţeirra vegum hafa nánast ţurrkast út međ örfáum undantekningum.

Einu reglulegu fundirnir um slík mál í Valhöll, höfuđstöđvum Sjálfstćđisflokksins eru fundir frá hausti og fram á vor á vegum Samtaka eldri sjálfstćđismanna undir forystu Halldórs Blöndals.

Ţađ kemur varla fyrir ađ ungir sjálfstćđismenn efni til slíkra funda. Augljóst er ađ ţeir skiptast í tvćr fylkingar en ţess sjást engin merki ađ ţađ hafi gerzt vegna mismunandi málefnaáherzla.

Sama er ađ segja um ađra flokka.

Skýringin, sem gjarnan er gefin er sú, ađ slík samskipti hafi fariđ yfir á lokađa hópa á samfélagsmiđum.

Fundir í gamalli mynd séu liđin tíđ.

Ţađ var hins vegar ekki ađ sjá á fyrirlestri, sem Illugi Gunnarsson, fyrrverandi menntamálaráđherra, flutti í fundarsal Ţjóđminjasafnsins undir lok ágústmánađar. Salurinn var trođfullur.

Ţađ var heldur ekki ađ sjá á fundi Norrćna félagsins í Norrćna Húsinu fyrir skömmu, ţar sem rćtt var um norsku ţingkosningarnar.

Og ţađ var heldur ekki ađ sjá á Minningarfyrirlestri Jóns Sigurđssonar í Háskóla Íslands fyrir nokkrum dögum, ţar sem salurinn var yfirfullur.

Stjórnmálaflokkarnir ćttu allir ađ hugsa sinn gang í ţessum efnum.

Kannski er ástćđan fyrir ţeirri deyfđ, sem einkennir starf ţeirra sú, ađ ţeir rćkta ekki ţennan garđ.


Úr ýmsum áttum

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd: "Bylting" undir forystu Framsóknar

"Byltingin", sem var gerđ í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alţingis í morgun, ţegar til varđ meirihluti, sem setti ţingmann Sjálfstćđisflokksins af sem formann en kaus í ţess stađ ţingmann Viđreisnar mun verđa Sjálfstćđisflokknum til framdráttar í kosningabaráttunni, sem framundan er.

Lesa meira

6373 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. september til 17. september voru 6373 skv. mćlingum Google.

New York Times vísar á Iceland Monitor (mbl.is)

Mörgum hefur brugđiđ viđ ađ sjá hvers konar fréttir birtast um fall ríkisstjórnar Íslands í erlendum fjölmiđlum og spyrja hvađan ţćr komi.

Ţetta hefur undirstrikađ mikilvćgi ţess ađ ábyrgir og vandađir fjölmiđlar hér birti helztu fréttir líka á ensku á netmiđlum sínum.

Lesa meira

Framsókn inn?

Ekki er ólíklegt ađ Sjálfstćđisflokkurinn velti ţví fyrir sér, hvort möguleiki sé á ađ endurreisa núverandi ríkisstjórn međ ađkomu Framsóknarflokksins í stađinn fyrir BF.

Og jafnvel ađ slíkar ţreifingar hafi ţegar átt sér stađ.

Lesa meira